Alþýðublaðið - 09.08.1928, Síða 1
Alþýðublaðlð
Gefið át ot Alþýduflokknnm
1928.
Fimtudaginn 9. ágúst
18(i. fCluhiar
11 OAMLA ISÍO j
Sýkn eða sek?
SJónleikur í 6
þáttum.
Paramountmynd.
Aðalhlutverk leika:
Pola Negri
Einar Hansson.
Réttarrannsókn yfir Nobile.
Khöfn, FB., 8. ágúst.
Frá Rómaborg er símað: Aðal-
jrarmsóknin út af leiöangri Nobile
^iöfst í gær. Siria'mni aðmiíráll yfir-
heyrði Nobile og menm hains. Ná-
kvæmar skýrslur af réttarhaldinu
®r*t sendair Mussolini, sem sker úr
því, hváð frekar verður gert. Telja
>menn ólíkiegt áð nokkur leiðang-
MTsmanna verð-i ákæröur.
Vilhjálmur Stefánsson og
pólflugferðir.
Frá. New York City er símað:
Vilhjálmur Stefánsson, sem býr
sig undir þátttöku í Suðnrp.óls-
leiöangri Byrds, hefir í blaðavið-
tali látið í ljós áiit sitt á Noblle-
leiða'ngrinum. Hefir það vakið
mikla eftirtekt. Hrekur hann á-
rásirnar út af framkomu Nobile
■og teiur leiðangurinn þýðingar-
mikinn. Álítur liann sennilegt, að
hin nýsmiðuðu íoftskip Breta og
Þjóðverja geti áhættulaust flogið
yfir pólinm. Telur hann pólleið-
angrana hafa mikla þýðingu fyrir
undirbúning reglubuindinha flug-
ferða yfir norðurbveii jarðar.
Deilur Jugo-slava og Króata
harðna.
Frá Berlín er símað: Deilan á
milli Króata og Jugoslafa harðnar
stöðugt. Nýlega myrti króatiskur
járnbrautarþjónin júgóslafneskan
blaðamann fyrir svæsnar árásir
á Raditch, bændaforiingja Króata.
Ibúarnir í Agram eru sárgramir
yfir því, að serbneskt setuiið
hefir verið sent þangað. Blöðim í
Agram .skýra frá mishepnaðri
morðtiLraun við Raditch. Alexand-
er konungur kom óvænt heim til
Belgrad í gær ásamt utanjíkis-
ráðherranum. Var * kotnunguriinn í
sumardvöl í Bosniu. Undir eiins
■og hann kom til Belgrad ge'kk,for-
sætisráðherrann á fund hans.
Málssingarvorur
beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black-
fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copaliakk, Kryst-
allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi
litum, lagað Bronse. Piirplr litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt,
græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt,
Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt,
Zinkgrátt, Kinrok, Litn, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi-
kústar.
Vald. Paulsen.
Frá Olympiuleikunum.
Frá Ámsterdam er símað: í 165
kílómetra hjólreiðum vann Henry
Hansen frá Danm-örku.
Frú Mysz-Gmemer.
Stórkostlegasta rödd, sem
heyrst hefir á íslandi.
Það munu engar ýkjur, að hér
á landi hafi aldrei heyrst slík
rödd, sem frú Mysz-Gmeiners s. 1.
þriðjudagskvöld. Frúin hefir vold-
uga og fagra alf-rödd, og er með-
ferð hennar slík, að ekki verður
með meiri kostum. Söngskráin var
margbreytt: Schubert, Loewe, Sig-
fús Einarsíon, Á. Thorsteiussou og
Schumann. Einma mesta eftirtekt
og fögnuð áheyrenda vöktu íög
Loewe, en einkum Herr Oluf.
FagnaðarLæti áheyrenda voru með
slikum afbrigðum, að frúin mátti
varla komast út af sviðinu, og
ekki var henni slept að lokum
fyr’en hún hafði sungið tvö auka-
númfir, eu þá var komið að þeim
tima, er kvikmyndasýning skyldi
byrja. — Hér verður ekki talað
um neina gagnrýningu eða dóm
um einstök lög, meðferð og list
var á svo háu stigi, að slíkt
kemst ekki að.
Frú Mysz-Gmeiner er viðurkend
bezti Brahms-söngvari, sem nú er
uppi, og miun því möTgum for-
vitni á að heyra meðferð hennar á
Brahms á næstu hljómleikum, sem
verða á föstudaginn.
Kurt Haeser lék af frábærri
snild undir á flygilinn. Auk þess
lék hanin eiinn tvö lög eftir Nie-
mann, og gtumdi lófatak við að
því ioknu.
Ekkert sæti óskipað á föstudag-
jnn í Gamla Bró.
Liycftir hér vi'ó sœmd okkctrJ
J. S.
Nýja-Bíó
sýnir í kvöld
Macisti-kvikmynd
heitir Macisti í undirheimum. Börn
innan 14 ára fá ekki aðgang.
i fyrsta skifti
í 7 þáttum, sem
Bifreiðastðð
Einars & Nóa.
Avalt til leigu
góðar bifreiðar í
lengri og skemri
ferðir.
Sími 1529
jTlpýiipreitsBitjai, |
ttveríisgotn 8, simi 1294,
teknr að sér alls konar tæklfærisprent-
nn, svo sera erfiljóð, aðgSngumiða, brél,
reikninga, krrittanir o. s. frv., og af-
greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði.
Richmond Mixture
er gott og ödýrt
Reyktóbak,
kostar að eins kr. 1,35 dósin.
Fæst í öllum verzl-
nnnm.
Ödýrar
mislitar
svuntnr
nýkomnar.
NVJA BIO
Maciste í
tEKSSSÍ&s ‘'230
undirheimum.
Sjónleikur (Fantasi) í 7 þáttum
Aðalhlutverkið leikur:
hetjan Maciste.
Mynd þessi er ölík flestum
öðrum myndum, er sýndar
hafa verið, hugmyndin er
bardagi milli hinna tveggja
afla, góðs og ills hér á jörð-
inni og í undirheimum.
Börnum innan 14 ára er
bannaðnr aðgangur.
I
Songmærm
Lnla Mysz-Omeiner
(Professor við Sönglistarhá-
skólann í Berlín).
2. hljómleikar
föstudag 10. þ. m. kl. 7 V*
í Gamla Bíó.
Kurt Haeser aðstoðar.
Viðfangsefni:
Brahms, Schubert, Loewe
o. s frv.
Aðgöngumiðar í Hljóðfæra-
húsinu og hjá K. Viðar.
51MAR 158-1958
Þvottabalar 3,95,
Þvottabretti 2,95,
Þvottasnúrnr 0,65,
Þvottaklemmnr 0,02,
Þvottaduft 0,45,
Vatnsfötur 3 stærðir.
Sigurður
Kjartansson,
Langavegs og Kíapp-
arstígshorni.
Síldartnnnnr
Og
Kjöttnnnnr
i góðit standí, vil ég kaupa nú
pegar. Sími 2327.
Pétur Hoffmann.