Vísir - 17.02.1943, Page 1

Vísir - 17.02.1943, Page 1
i-----------;------------------ i Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Páisson - Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla Reykjavík, miðvikudaginn 17. febrúar 1943. 39. tbl. lloston-flagvélar á leið til Frakkland§. Alþýðutryggingarnar ræddar í brezka þinginu Stjórnin samþykk tillögum Bevepidge í aðalatridum, Tillögur Sir William Beveridge hagfræðings um allsherjar- tryggingar fyrir aila brezka þegna voru á dagskrá í neðri mál- stofunni í gær. Arthur Greenwood fylgdi frumvarpinu úr hlaði og lagði til að frumvarpið jTði samþykkt óbreytt. Amerískn sprengjuflugvél- Af liálfu stjórnarinnar talaði Sir John Anderson og kvað liana samþvklta frumvarpinu í öllum aðalatriðum, þ. e. um sjúkra- trygginar og atvinnuleysis, en hinsvegar væri stjórnin mót- fallin jarðarfararstyrkjum o. fl. Lundúnablöðunum telst svo til, að stjórnin sé reiðubúin að taka á sig um 70% af þeim koslnaði, sem af frumvarpinu myndi leiða fýrir hið opinbera. Túnis: Gagnáhlaup Banda> ríkjamanna. Brezki flugherinn í Tunis hef- ir gert harða loftárás á Kairou- an-flugvöllinn, skammt fyrir vestan Soussa. Eyðilögðu flug- mennirnir margar þýzkar flug- vélar á jörðu og skutu 11 nið- ur i loftbardögum. Áttundi her Breta sækir að sunnan og liefir tekið Ben Gar- dane-flugvöllinn og sækir það- an norður til Medenina, sem er 25 km. fyrir sunnan Mareth. Her Bandaríkjamanna hefir gert gagnárás á möndulherinn, sem, sækir fram við Gafsa og Faid-skarð, og liafa möndulher- irnir þarna verið hraktir 10 km. til baka. Þessum Iier er ætlað að liindra það, að her Bandaríkja- manna geti sameinazt 8. her Breta, sem norður sækir. Rommel sagður í Þýzkalandi. Fréttaritari Reuters i Norður- Afriku símar, að Roinmel nxar- skálkur sé staddur í Þýzkalandi. Ilefir fréttararitarinn það eftir áreiðanlegum Iieimildum, að Rommel muni hafa særzt alvar- lega eftir ameríska loftárás á Gabes og sé liðan hans hin versta. Brezkar Wellington-sprengju- flugvélar gerðu loftárás á Bi- zerta-höfn í Norður-Túnis í gærkveldi. Liberator-sprengj uflugvélar, sem bækistöðvar hafa í Norður- Afríku, gerðu enn eina loftárás á Neapel í gær. I öllum þessum árásarflug- ferðum misstu bandamenn að- eins 3 flugvélar. Fréttaritari brezka útvarps- ins i Kairo telur að Þjóðverjar hafi nú um 1/5 hluta flugstyrks síns í Tunis. Bandaríkjaherinn hefir tekið mikið landssvæði fyrir norðan veginn milli Faid-skarðs og Sbeilta. Þýzkur hers- höfðingi fellur. Þjóðverjar liafa tilkynnt, að einn af hershöfðingjum jjeirra i Tunis liafi fallið 1. febrúar siðastliðinn. Hershöfðingi þessi hét Fischer og var fyrir bryn- deild. Um mánaðamótin síðustu, jiegar Fischer féll, var nokkuð um bardaga hjá Faid-skarði og hefir hann líklega fallið þar. Það var bryndeild Fischers, sem hratt áhlaupi Breta hjá Mateur, snemma í bardögum í Tunis. Fischer var talinn meðal slyngari hershöfðingja Þjóð- verja og gat hann sér góðan orðstír i Frakklandi 1940, er bryndeild hans var meðal þeirra,-,sein brutust suður yfir Meuse. Japanir yfirgefa bækistöð. Japanir hafa yfirgefið bæki- stöðina Dobo, sem er á einni af Arrueyjum fjTÍr suðvestan Nýju Guineu. Flugvélar bandainanna flugu frá Ástralíu til jiess að gera árás á Dobo fyrir nokkuru og lögðu j>á mikinn hluta bæjarins í rúst. Var farið aftur í árás í fyrradag og kom j>á í ljós, að Japanir höfðu flutt sig út fyrir liann. Flugliði bandamanna vex óð- um ásmegin og fer j>að í æ lengri og harðari árásir á helzlu bækistöðvar Japana, svo sem Rabaul og Amboin á Amboiná- | ey. Átta þúsund sínálesta skij> í læfir verið hæft sprengju og laskað undan Amboina. arnar, sem Bretar hafa gef- ið nafnið Boston, eru sér- staklega til j>ess ætlaðar að gera skjmdiánásir á verk- smiðjur, flugskýli eða aðra ekki mjög stóra árásarstaði i björtu, J>ar sem allt er uudir því komið, að varpa sprengj- únum i snatri og j>jóta á brott, áður en varnarsveit- irnar átta sig Myndin sýn- ir Boston-flugvélar á leið til Frakldands. Þær virðast ekki geta flogið öllu lægra. S V -Kyrrahafið: Rabaul í björtu báli. Fregnir frá framvarðastöðv- um Bandaríkjamanna í Ivyrra- hafi lierma, að Japanir virðist í bili ekki geta hagnýtt sér hina 4 flugvelli sina við Rabaul, vegna binna ofsalegu loftárása Bandaríkjaflugliersins. AIIs hafa Bandaríkjamenn gert 8 loftárásir í röð á Jiessa borg. Hafa jieir bókstaflega svælt Japani út úr aðalbækistöðvum þeirra, birgðastöðvum og öðr- um mikilvægum byggingum. Eftir loftárásir síðustu 2 dagana er borgin i björtu I)áli, og er i tjónið mjög víðtækt. Rabaul er aðal-höfnin á Nýja Bretlandi | og er talin aðal-bækistöð Jap- ana á Suðurhafsej'jum. Knox flotamálaráðherra gaf í gær upplýsingar jiess efnis, að kafbátar Bandaríkjaflotans hefðu valdið miklu tjóni á flutn- i ingum Japana milli Tokio og landa Jæirra, sem Japanir hafa hertekið. Sagði Knox, að Japan- ir hefðu orðið f.yrir miklu manntjóni og vista. Kvað liann Japani munu fá að jafnaði tölu- verða olíu frá hollenzku Aust- urindíum og að j>eir myndu að öllum líkindum hafa komið aft- ur af stað olíuvinnslu á Borheo. Miaaa íl»rá(talíf í I»pkal»ml«. íþróttafélög og samhönd Þjóðverja verða mjög að draga saman seglin, meðan svo al- yarlega horfir sem nú gerir. Framvegis eru allir kapp- leikir atvinnumanna bannaðir og sömuleiðis kappleikir milli áhugamánna eða félaga j>eirra, hema um kappleiki innan sömu borga sé að ræða. Er J>etta til að draga úr járn- . brautaflutningum, sem eru ekki í l>águ slyrjaldarrekstursins, j>ví að íj>róttakappleikir miUi borga hafa ávallt i för mcð sér ferða- lög fleiri mauna en sjálfra þátt- takendanna. Þýzki lieFÍnn verðiir að hörfa til Dniepr. Riís§ar lmfa tekið Itliarkov. Sækja hratt fram til Taganrog. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Rússar tilkynntu í gærkveldi, að herir þeirra hefðu tekið Karkov, mikilvægustu borgina í Austur- Ukrainu, og að borgin hefði verið tekin eftir einhverja hörðustu viðureign, sem háð hefir verið í styrjöldinni. Var barizt á götum borgarinnar í návígi við þýzkar hersveitir, sem höfðu það hlutverk að tef ja framsókn Rússa, meðan verið væri að koma meginher Þjóðverja undan. í Jývzkum fregnum liefir liernám Karkov enn ekki verið viðurkennt, þótt í gær og í morgun hafi aftur og aftur verið vikið að ]>ví, að þýzki lierinn myndi ef til vill yfirgefa borgina af liemaðarástæðum, í því skvni að „stytta víglínuna“ — „eftir áætlun“, en J>essar skýringar hafa jafnan verið gefnar allan tímann, síðan undanhald Þjóðverja hófst, í því skyni að undirbúa almenning í Þýzkálandi undir liörmulegar fréttir. Að sunnan sækja Rússar liratt fram frá Rostov til Taganrog, þar sem búast má við að Þjóðverjar veiti harðvítugt viðnám, því að J)á l>org liafa þeir víggirt rammlega. Eru framsveitir Rússa komnar meira en hálfa leiðina til Taganrog og eiga að eins uin 30 km. ófarna þangað. Eiga Rússar nú aðeins eina l>org ótekna á járnbrautarlíniinni frá Moskvu tii Karkov, en það er Orel, sem þeir gera nú harða hríð að, og má vænta þess að þeir liernemi liana innan skamms. Þegar Rússar niisstu Ivarkov í október 1941, var J>að talið eitthvert alvarlegasta áfall |>eirra í allri styrjöld- inni, enda spöruðu Þ jóðverjar ekki að auglýsa mikil- vægi borgarinnar. Var röksemdafærslan eitthvað á ]>á leið, að sá, sem hefði Karkov á valdi sínu, hefði Austur- Ukrainu á valdi sínu, og sá, sem hefði Austur-Ukrainu, hefði Vestur-Kákasus o. s. frv. En svo niikið er talið víst, að eftir missi þessarar borgar, sem Þ jóðverjar not- uðu fyrir allsherjar-birgðastöð handa liði sínu, virðist þeim ófær önnur leið en að halda til vamai*stöðva sinna jestan Dnieper-fl jóts, en J>að fellur frá Kiev suðaust- ur til Dniepropetrov.sk og bevgir |>aðan til suðurs og suðvesturs og fellur i Svartahaf vestan Krímskaga. í sókn sinni síðustu 4<S klukkustundir liafa Rússar (ekið 80 þorp og bæi gegn mis jafnlega liarði inótstöðu óvinanna og fellt eða handtekið mikið lið. Frá Karkov sækja Rússar nú suður á bóginn, með- fram járnbrautinni til Krímskaga, og virðist ætlunin að beita tangarsókn gagnvart þeim her, sem Þ jóðverj- ar hafa ennþá í Donetz-héraðiini. 4 Flugslys í Svíþjóð. Flugslys varð í Svíþjóð í fyrradag og fórust tveir menn við það. Vildi Jætta til í Norður- Jamtalandi, J>egar verið var að kenna flugrnannaefnuni liers- ins að lenda á isilögSu stöðu- vatni. Þegar ein flugvélin var að lenda bilaði líún skyndilega, svo að hún iirapaði úr nokk- urri hæð ofan á isinn og brotn- aði. Kennarinn og flugmanns- efnið biðu báðir bana. Árás á St. Nazare. An.ierisk' flugvirki og- Libera- tor sprengjuftugvélar gerðu barða loftárás á kafbátahöfn- ina St. Nazaire í gærdag. Sprengj ufl ugvéla r na r nu t u fylgdar orustuflugvéla. Skyggni var gott og sást greinilega, þeg- ar sprengjurnar féllu í mark. Eldar komu upp í kafbátakví- unum. Flugvélarnar urðu fyrir börðum árásum þýzkra orustu- flugvéla og skutu margar J>eirra i niður. Sex flugvélar banda- manna komu ekki aftur. Talið er að Þjóðverjar hafi í Donetz-héraðinu alls um 250 Jiúsurul nianna her, og þrengisl bringur Rússa óðum um her J>enna. Golikov hershöfðingi stjórn- aði her þeim, sem tók Kharkov. Sjóorustan við Salómonseyjar. Flotamálaráðuneytð í Was- hington hefir gefið út tilkynn- ingu um sjóorustur í nánd við Salómonseyjar sem hófust um mánaðamótin síðustu. Er það tilkynnt, að Bandaríkjaflotinn befði í þessum viðureignum sökkt 15 japönskum her- og flutniugaskipum. Bandarikja- menn misstu 2 herskip, beiti- skipið „Cbieago“ og ónafn- greindan tundurspilli, auk 3 lundurskeytabáta. Misstu Amer- ikumenn 20 flugvélar, en skutu niður að minnsta kosti 60 jap- anskar. Viðureignimar áttu sér stað milli Guadaleanal og japanskra bækistöðva á norðurhluta Sal- ómonseyja. Hlutlausir fréttaritarax segja: Hiller hefir ið voi liisteinyfirlierstjóro —o— Berlin mótmælir. Sænsk og svissnesk blöð hafa birt fregnir þess efnis, að Hitler hafi látið af yfir- herstjóminni og- falið hana von Manstein marskálki. Fylgir það fregnum þessum, að herforingjaráðið þýzka hafi gengið inn á að taka við yfirstjórninni, með því skil- jrði, að vígstöðvamar yrðu styttar að miklum mun og jafnframt, að Hitler tæki á sig alla ábyrgðina af ófömn- um í vetur og haust. Berlínarútvarið hefir birt harðorð mótmæli gegn þess- um siigum, með viðeigandi hótunum í garð viðkomandi blaða. Segir útvarpið ekkert hæft í þessn og það með að þýzki herinn muni eftir sem áður njóta beinnar yfirstjórn- ar Hitlers og snilligáfu hans. Cimningham, flotaforingi Breta á MiSjarðarhafi, hefir látið svo ummælt i samtali við blaðamenn, að J>að sem, af er febrúar, hafi brezka flotanum gengið óvenju vel að granda katbátum möndulveldanna a Miðjarðarhafi. Kvað hann skipatjón Breta nema um 1 tundursþilli af hverjum 50, sem þeir hafa á Miðjarðarhafi. Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnti í nótt, að brezkir kaf- bátar hefðu síðustu daga grand- að að minnsta kosti 8 flutninga- skiptim möndulveldanna á Mið- jarðarhafi, og muni það vera all-verulegur hluti Jæirra skipa, sem nú freista að flytja Afriku- her Þjóðverja og ítala vistir frá Ítalíu. Brezkur kafbátur sökkti J>remur flutningaskipum á Hammaniet-flóa. Voru þau fullhlaðin. Annar kafbátur sökkti ítölskumi togara af með- al-stærð skammt fyrir utan böfnina í Brindisí. Hafís undan Norðurlandi. Samkvæmt lausafregnum sem borist hafa til Akureyrar hefir hafís orðið vart norður af Langanesi, að því er frétta- ritari Vísis á Akureyri símaði blaðinu í gær. Hve mikill hafís þessi er, eða hve nálægt landi hann er, veit blaðið ekki. í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.