Vísir - 27.02.1943, Side 3

Vísir - 27.02.1943, Side 3
VISÍR VISIR DA6BLA9 Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Sitstjórar: Rristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL AfgreiSsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 60 (fimm línur). VerS kr. 4,00 á mánuSL Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skyndimyndir. Fyrir nokkrum dögum kom gamall og góður emhættis- maöur að máli við ritstjórn Vís- is. Hann hefir dregið sig út úr skarkala lifsins og önnum, og er nú áhofandi að því, sem fram fer, frekar en jrátttakandi. Ný- lega kvaðst hann hafa gengið til afgreiðslustofu opinberrar stofnunar, til ,þess að inna skyldugreiðslur af hendi. Var honum þar vel tekið, að því er erindi hans snerti, og greiðsl- unni veitt góðfúslega viðtaka af gjaldkerans hálfu. Meðan að hann beið eftir reikningum sín- um, varð hann jiess var, að há- vaði mikill harst úr næsta skoti afgreiðslusalarins. Þar sátu nokkrar ungar meyjar að störf- ura, en virtust hafa engu öðru að sinna, en því, að fægja negl- ur sinar og lita, og gjóta hýru auga fram fyrir afgreiðsluborð- ið, þar sem annarlegir húning- ar blöstu við augum. Hávaðí, samhliða tilgerð, virtist bedn- línis til þess ætlað að athygli vekti, — máske þeirra, sem í hinum annarlegu búningum voru. Virtust þeir menn þó frek- ar undrast, en dást að því fram- ferði, sem þarna var um að ræða, enda hafa menn vanist þvi, að liandsnyrting færi frek- ar fram í svefnherberginu, en i starfsstofynni,—- en sitt sýnist hverjum. Hinn gamli og góði embættismaður taldi jietta óvið- éigandi, og því kom hann að máli við Vísi. Veturinn er skammur hér sunnanlands, en nógu langur til þess, að af honum má marka menningu fólksins. Hin lieil- lirigða æska leitar út úr bæjar- rykinu og reyknum, upp til fjall- anna, til þess að sækja sér nýj- an þrótt, jafnvel J»ólt „ei snæ- lega snuggi og engir liafi andra að fala“. Á skíðum er skortur, sem öllu öðru á þessum styrjald- artímum. í gær var uppboð haldið við fáfama gölu. Þangað safnaðist fjöldi fólks, og fjöldi unglinga. Meðan verið var að bjóða í muni þá, sem, seldir voru, dundi snjó- kúluhríðin á margmenninu. Unglingamir höfðu sér það til gamans, að grýta l>á, er á göt- unni stóðu og hnoss vildu hrepjia . á . uppboðinu. Hattar fuku af höfðum og háir smellir heyrðust, er snjókúlurnar lentu á vöngum manna eða húsveggj • um, ef ekki var hæft í márk. Annað eins getur nú viljað til! Þama voru unghngar að verki og leikur þeirra var tillölulega meinlaus, ef miðað er við liitt, sean liorft er á daglega á götum bæjarins, án þess að við verði gert. Er bifreiðar aka um göt- urnar, virðist það keppikefli bama og unglinga, að grýta bíl- stjórana, einkum ef opnar eru rúður við ekilssætið. Börnin gera sér ekki grein fýrir því, að með framferði sinu stofna þau eigin lífi og amiara í hættu, með þvi að vel getur svo fhrið, að ek- illinn mfssi alla stjórn á' bif- reið sinni og dragi það til mík- illa slysfara. Vegfarendur, sem um göturnar ganga, eru aldréi óhultir fyrir aðkasti, ef snjör -er á jörð. Af því hafa hlotizf Fjársöfmm til aðstandenda þeirra sem fórust með m.s. Þormóði. IIIÐ HÖRMULEGA SJÓSLYS, er m/s^ Þormóður, fórst með allri áhöfn og 24 í’arþegum, nóttina milli 17. og 18. febrúar, hefir að vonum vakið þ jóðar- hluttekning og þjóðarsorg. í tilefni þessa sorglega atburðar virðist oss undirrit- uðum rétt að gefa Reykvíkingum og landsmönnum öll- um tækifæri til þess að légg.ja fram nokkurt fé til handa því fólki, er um sárast á að binda og hætta er á að lendi í f járhagsörðugleikum á komandi tímum af völdum þessara sviplegu slysfara. ÖIl Jtlöðin í Reyk javík munu góðfúslega veita sam- skotum, í þessu-skyni, viðtöku. Reykjavík, 22. febrúar 1943. Sigurgeir Sigurðsson,' hiskup. Bjarni Jónsson, dóm ki rk j uprestur. Jón Thorarensen, prestur. Sigurbjöm Einarsson, prestur. Jakob Jónsson, Bjöm Þórðarson, dr. juris. Einar Amórsson, dómsmálaráðherra. Vilhjálmur Þór, atvinnumálaráðherra. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. Þ. Sch. Thorsteinsson, lyfsali. Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri. Jón Árnason, fv. prestur á Bíldudal. Sigfús Sigurhjartarson, Haraldur Guðmundsson, alþm. Friðrik Hallgrímsson, dómprófastur. Ámi Sigurðsson, fríki rkj uprestur. Sigurbjöm Á. Gíslason, prestur. Jón Auðuns, prestur. Garðar Svavarsson, prestur. Björn Ólafsson, Jóhann Sæmundsson, Magnús Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri, Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður. Ólafur < Lárusson, prófessor. Sveinn Sigurðsson, ritstjóri. Sigurður Kristinsson, A. Claessen. H. Benediktsson.. Þormóðsslysid: Fimmta líkið rekur. í gær rak lík af einum manna þeirra, sem fórust með vélskip- inu Þormóði. Þetta var lík Guðmundar Péturssonar frá Súluvöllum í Húnavatnssýslu. Hann tók sér far með skipinu frá Hvamms- íanga. Likið fannst rekið á Skipa- skaga og var það með hjörgun- arbelti á sér. Inargskonar meiðsl og vand- kvæði, þótt ekki hafi því verið til haga haldið: Ætti lögregla hæjarins að ganga ríkt etftir því, að hörn óg uiiglingar legðu niður þennan leiða og hættúlegá ósið. * Fleiri skyndimyndir úr Reykjavíkuriífinu skulu ekki fram dregnar að sinni, en þó má gjarnan bregða upp lítilli mynd af því, hvernig liugur sumra æsingamanna starfar. Vísir hefir varað við þeirri hættu, sem stafar af stríðsáróðri kommúnista og fjársöfhun til handa Rússum. Kommarnir hafa að vonum orðið ókvæða við og margt illt orð út gengið af þeirra munni, og er þó í morgun einna verst ástandið hjá Þjóðviljanum. Blaðið finnur það út, að Visir hafi ráðizt á Nordahl Grieg og fjársöfnun rithöfundafélágsins. Slík fjár- söfnun einstökum manni til handa á ekkert skylt við Rúss- landssöfnunina og hvernig Nor- dahl Grieg ver Jiessu fé, er mál sem íslendinga varðar ekki. Hann á sjálfur þetta fé „privat og ]jersónulega“ og njóti hann lieill á hvern veg sem hann vill. Hitt er allt annað, J>egar islenzk- ir kommúnistar gefa fé til styrjaldarrekstrar Rússa, sanv timis því, sem þessi stórþjóð boðar kúgun og undirokun Eystrasaltsrikjanna, sem öll berjast fyrir sjálfstæði sinu, en eiga ekki að fá að njóta þess, samkvæmt nýlegri yfirlýsingu rúsvsneskra blaða. Kommamir ættu að reyna að temja sér að hugsa, — þótt ekki væri nema lítið eitt, — áður en þeir tala og láta vitleysuna á þrykk út ganga. 102- tu- Jóhann Sæmundsson ráðherra talar. Rlaðamannafélag íslands heldur árshátíð sína næstkom- an4i fímmíudag að Hótel Borg og hefst hún klukkan 7.30 stundvíslega méð borðhaldi, Árshátiðírúií verður hagað éilis Ög árshátíðum blaðamanna- félaga erlendis, þar sem það ei* hefð, að ráðlierra Iialdi ræðu um þau mál, sem efst eru á baugi hverjusinni.Blaðamanna- félagið hefir fengið Jóhann Sæmundsson, félagsmálaráð- herra til Jiess að tala á hátið- inni. Auk Jiess hefir félagið tryrggt sér það, að Lárus Pálsson leik- ari mun lesa upp, en eitt eða tvö alriði önnur munu verða til skemmtunar. Þeir, sem hafa jiantað aðgöngumiða að skemmtuninni eiga að vitja þeirra eftir Iielgina í afgreiðslu Morgunblaðsins, en það mun verða tilkynnt í blöðunum í fyrramálið, hvaða daga afliend- ingin fer fram. Slökkviliðsbílar á Akranesi. Slökkvilið Akraness mun framvegis hafa nokkra bíla sér til aðstoðar Við störf sín. Á bæjarstjórnarfundi, sem Iialdinn var fyrir skemmstu á Akranesi, var borin fram tillaga frá bæjarráði staðarins um að hærinn fengi slökkviliðinu tvo eða þrjá bíla þvi til aðstoðar, þegar eldsvoða ber að höndum. Jafnframt er til þess ætlazt, að tækjum slökkviliðsins verði breytt í samræmi við þessa nýju tilhögun. Byggingarfélag verkamanna hefir verið stofnað á Akranesi og voru stofnendur 17. Islenzki flugmaðiir- iiiu í brexka flug- hernnm. Vísi hefir borizt í einka- skeyti frá United Press til- kynning um það,aðÞorsteinn Elton Jónsson hafi verið sæmdur heiðursmerkinu Distinguished Flying Medal. Hljóðar hún á þessa leið: „Jónsson hefir tekið þátt í mörgum hernaðarflugferð- um. Hann hefir eyðilagt þrjár . flugvélar fjandmannanna, ef til vill eina að auki, en eina hefir hann Iaskað. Hann er áræðinn og leikinn flugmað- ur, er vel til foringja fallinn og grípur hvert tækifæri til að berjast við fjandmennina. Auk þess símar fréttaritari United Press í Alsir-borg, að Þorsteinn sé mjög vinsæll meðal félaga sinna, en þar að auki sé hann ágætur málari og skopteiknari og sé híbýli tlugmanna, mötuneyti og vefnskálar skreytt með myndum eftir hann. ViðtuS við Þor§tein. Þorsteinu var við nám í Menntaskóla Akureyrar þegar styrjöldin brauzt út. Hann leit- aði þegar til hrezka aðalkonsúls- ins í Reykjavík og óskaði að fá að ganga í R.A.F., en fékk brátl þau svör, að slíkt kæmi ekki til mála, því að hrezki flugher- inn tæki ekki við útlendingum. En Þorsteinn var ekki af baki dottinn. Leitaði hann nú til vina sinna og föður síns, Snæhjarn- ar hóksala Jónssonar, i Eng- landi og eftir nokkra hrið tóksl þeim að útvega honum leyfi, aðallega með þeirri röksemd, að móðir hans hefði verið ensic að þjóðerni. Það var öruggur, vongóður og sigri hrósandi unglingur á 18. árinu, sem sigldi háðan til Englands í árshyrjun 1940. — Iíann hafði fengið þá von sína uppfyllta að verða flugmaður, en til þess hafði hann langað mest, frá því hann sá flugvél í fyrsta sinni, En hann fór ekki }>egai’ í stað að læra flug, heldur þurfti hann að æfa almenna hermennsku í 0 mánuði, áður en nám gæti Iiafizt. „Eg hélt að þessír sex mán- uðir ætluðu aldreí að líða", sagði Þorsteinn við mig í sum- ar, þegar eg hitti hann í Lond- on. „Eg hýzt við, að engum þyki „di*illinn“ skemmtilegur, allra sizt manni eins og mér, sem ekkert þekkti til hermennsku eða hernaðar og hafði þær fá- nýtu hugmyndir, að maður gæti farið að fljúga, eftir stuttan undirbúning“. „Vini átti eg enga meðal her- mannanna, fyrst i stað. í mál- inu var eg stirður, og við ís- lendingar erum sjaldnast fljól- ir að kynnast fólki. En Jægar eg átli frí, gat eg heimsólt margt ágætisfólk, sem eg þekkli að lieiman, þar á meðal Stanley Unwin forleggjara. Ilann er móðurbróðir frú Barhöru Árna- son, og honuni hafði ég kynnzt á íslandi. Stanley Unwin héfir m. a. gefið út bækur Halldórs Laxness á ensku“. „En loks liófst ílugnámið — fyrst á skólabekkjum, rétt eins og maður væri aftur kominn i tíma hjá Sigurði skólameist- ara, og síðan verklega námið. Þá var nú Iíf í tuskunum, mað- ur, og þá leið Tony litla vel. Eg lauk flugprófi vorið 1941 — ,,fékk vængina“, eins og kallað er, gerðist undirforingi, sergent pilot að nafnbót og á jakkann minn fékk eg vængjamerki flug- hersins. Skömmu síðar lauk eg bardagaprófi á orustuvél og var þá samstundis settur i vinnu. „En eg var einum of seinn. Orustunum um England var lokið, og eg hafði engan þátt getað átt í hinum glæsilega sigri brezka flughersins yfir hinum þýzka. Nú hófst aðgerðalítill kafli. Sveitin, sem eg var i, var sífellt á verði og á eftirlitsferð- um. En livað lengi sem við flug- um og hvað víða sem við fór- um, þá sáum við ekki svo mik- ið sem einn einasta „húna“. Það var ljóta lífið — en eftir á að hyggja kom þetta sér vel fyrir mig. Eg fékk mikla æfingu í flugi og vélin min og eg urðum góðr vinir. Eg segi vélin mín, en þær hafa nú verið þrjár til þessa. Tvær eyðilagði eg, en það var ekki fyrr en eg fór að herj- ast“. — Og hvenær var það? „Það var fyrra part vetrar 1941—42 þegar farið var að senda okkur til árásarfeðra inn yfir Niðurlönd og Frakkland. Þessar ferðir eru kallaðar „sweeps". Við fljúgum á á- kvörðunarstað og skjótum á herstöðvar, járnbrautarlestir, birgðastöðvaí* og þessháttar, og þegar við eigum ekki meira henzin en rétt til heimferðai*- innar, snúum við heim á leið. Eg er nú (í júní 1942) búinn að fara um 40 slikar ferðir, ýmist höfum við ve^ið einir saman, orustuflugmenn, eða við höfum verið sendir til verndar Boston-sprengjuflugvélum, sem liafa næstum sama liraðá og við t íi géta borið töluvert sprengju- magn“. — Og þá skemmdust flugvél- arnar? „Já. Ánnað skijitið liafði eg i'engið skot úr loftvarnabyssu. í að lamaði undir mér hjólin (Við tölum alltaf um hjólin undir okkur og mótorinn í okk- ur, eins og skipstjórarnir heima fala um mastrið á sér og vélina í sér!) Eg gat ekki lileypt hjól- unum niður og varð að lenda „uppá pönnuköku“, en það er það kallað, þegar maður fleytir vélinni eftir flughrautinni, eins og strákar flytja kerlingar pieð steinvölu. Eg eyðilagði- „skipið“ en mótornum hjargaði eg og sjálfum mér með lítilsháttar skrámum.. Eg hélt að eg fengi skömm í hattinn, en yfirmað- urinn sagði, að eg hefði staðið mig vel. Hitt skiptið bilaði stýr- ið á mér og þá var ekkert að gera, nema „beila út“ — kasta sér út í fallhlíf. Eg lenti heilu og höldnu, en vélin fór í mask. —- En þá hafið þér loksins komizt í kast við „húnana". „Já, þá sá eg nóg af þeirn. En fyrst í stað var ekki um neina mótstöðu að ræða. Þjóðverjar voru illa undir þessar árásit* húnir. I>eir voru með allt sití hezta lið að austanverðu, bæði loftvarnalið og fluglið. En þeg- ar á leið, fjöruðu viðureignir út í Rússlandi og þeir gátu sent skotlið og bardagaflugvélar til að hamla á móti okkur. Sú fyrsta, sem eg sá, var Messer- slimitt 109. Við lögðum til at- lögu, en eftir stutta hrið forðaði „liúninn“ sér inn í skýjabólstur. Eg fann til mikils æsings, þó að eg reyndi að stilla mig. Hjartað sló liraðar og það var einhver óró yfir mér öllum. En strax og eg hafði rennt mér fyrstu dýf- una með allar byssur eldspú- andi, náði eg valdi á mér aftur. Dansskemmtun heldur félagið fyrir meðlimi sína og gesti Jæirra að Félags- heimilinu í kvöld kl. 10, hús- inu verðúr lokað kl. 11. Dansað uppi. — Veitingar á miðhæðinni. ö manna hljómsveit leikur. Félagar vitji aðgöngumiða í kvöld kl. f>—7. Skemmtinefndin. Vil kaupa sem nýjan fólksbíl Uppl. í síina 3931. FLORA Símar: 2039 & 5639 Mikiö úrval af fallegum blómum. Túlípanar frá 1 krónu. FJLÓRA Dr.lheol. JÓ\ HEUÍASON: &****%. Árbœkurnar skýra frá- ðllu þvi lielzta er uerzt hefir í Revkia- vik í 150 ár. [il!!!IKIHI!llltiliail!llli!l!tt!!!óinni[IUI«tHRII!Bll1il!ll!llt!)IIIl|{ífili[liíli!i!lil § Auglýsingar, setn eiga aó birtast i blaðinu samdœg- urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 árdegis. Gólfdúkar «• Vaxdúkur DÖMUPEYSUR OG JAKKAR BARNASAMFESTINGAR Baronsbúð Hverfisgötu 98. Sími 1851. Hvar er knötturinn? FRAMBLAÐIÐ Hafiö við hendina! i vidlögum v i s I H Síðan hef eg verið kaldur og klár, hvað sem á hefir gengið." P’n skutuð lx*r engan nið- ur? „Yður að segja, þá held eg að mér sé óhætt að fullyrða, að eg hafi áreiðanlega skotið niður eina, ef ekki tvær. í bæði skiptin sá ég þær hrapa niður, að þvi er virtist stjórnlausax*, með kol- svartan reykjarstróldnn aftur úr sér. En i bæði skiptin hafði leik- urinn horizt um 20.000 fet í loft upp. Þegar þær hurfu ofan í ský, nokkur þúsund fetum ofar jörðu, vannst mér í hvorugt skiptið tóm til að renna mér niður og atliuga, hvort þær féllu til jarðar, þvi að eg liafði í nóg önnur liorn að líta. • En flugstjórnin tekur ekkerl gilt, nema einn eða fleiri flug- menn hafi séð niðurskotna flug- vél hrapa til jarðar, og það alla leið. Eg er ekki sá eini, sem veit með vissu um flugvélar, sem bann hefir skotið niður, en sem aldrei koma til reiknings. En þetta eru nú einu sinni regl- umar.“ astur i fasi og útliti og er þvi ágætur fulltrúi vor meðal út- lendinga. „Eg vandist fljótt á að hætta að geta þess, að eg væri enskur i aðra ættina,“ sagði hann mér að lokum. „Eg varð nefnilega var við að þeir, sem ekkert Ixíkktu tii íslands og héldu að við værum Eskimóar, þóttust hafa fengið skýringuna á því, að eg leit út eins og ann- að fólk, með því að eg væri næst- um því enskur. En þó að mér þyki vænt um Englendinga og vilji þeim allt hið bezta, þá verð- ur maður að standa sig, fyrst og fremst af þvi að maður er Is- lendingur og þarf að sýna út- lendingum að maður er ekki mirini Tnaður að heldur.“ B. G. Vélskipið „Capitana“ komst til hafnar á Austfjörðum, nokkuð laskað og með rifbeinsbrot- inn mann, eftir 14 daga hrakninga. Var tekið að óttast um það, því að' venjulega tekur ferð þess aðeins 5—6 sólarhringfa. Erindið Síðan þetta samtal fór fram, befir Þorsteinn fengið 3 sigra viðurkennda, og auk þess likindi fyrir 2 öðrum. Hann er efalaust vel að heiðursmerki sínu kom- inn, þvi að hann er ötull maður og hefir lagt einstakt kapp á að fullkomna sig í list sinni. Slílc afrek eru ekki tilviljun. Þau eru afleiðing af löngum undirbún- ingi og þjúlfun, kappsemi og ó- sérhlífni. Þorsteinn er hár maður vexti, þrekinn, ljóshærður og fríðut* sýnum. Hann er manna íslenzk- „Veikleikinn hjá Guði er mönn- um sterkari", verður flutt, á dönsku, sunnudagskvöld kl. 9, í fríkirkjunni, vegna þess að samkoman á íöstu- daginn 19. þ. m. féll niður. Fyrirlestur verður fluttur i Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnud.) kl. 8.30. Efni: Er Antikristur þegar starf- andi? Allir velkomnir. Hvar er knötturinn? FRAMBLAÐIÐ Mýkomið: Amerískir VINNUSAMFESTINGAR Khaki — Nankin — Hvitir HANDKLÆÐI STORMBLÚSSUR tieyisir h.l. Fatadeildin BRIDGE-SPILARAR! Njállspila-Bridgre (AUTOBRIDGE) ásamt spila-örkum, er nýkomið. Frú Kristín Norðmann skrifar eftirfarandi í Bridge- grein sinni í sunnudagsbl. Vísis 21. þ. m.: .... Kontraktbridge hefir frá hyrjun verið ýmsum breytingum liáð og hefir Culbertson alltaf öðru hvoru komið fram með mikilsverð- ar nýungar. . Þó mun engin slik nýung hafa vakið eins mikla athygli á síðari árum og sú uppfynd- ing Jieirra hjóna, er Auto- bridge nefnist, eða „sjólf- spila-bridge“. Autobridge er framúrskar- andi snjöll uppfynding, sér- staklega vegna Jiess, að J>að er gert fyrir alla hridgespil- ara, hvort sem Jæir eru á byrjunarstigi, miðlungs-spil- arar eða hafa náð hinni mestu fullkomnun. Af Auto- bridge er hægt að hafa stór- kostlegt gagn og gaman, og J>ar ske J>au undur, að aldrei er rangt sagt, eða skakkt spilað. .... Þau spii, sem Auto- bridgehorðinu fylgja, hafa verið spiluð af beztu spila- mönnum heimsins, og má með sanni segja, að J>að sé mikilsvert að kynnast þeiin. .... Við Autobridgespila- borð getið þér spilað við heimsmeislarana í Kontrakt- bridge alveg eins og J>ér sæt- uð við sama spilaborðið, Jxítt J>ér i raun og veru séuð í þúsund mílna fjarlægð. Eg trúi þvi fastlega, að Autobridge hjálpi hinum mörgu miðlungsspilurum til að verða að góðum spila- möniium og góðum spila- mönnum til að verða að meisturum. Ingólfshvoli. — Sími 2354 og útibúið Laugavégi 68. — Sími: 3736. Tilkynning. Með tilvísun til 7. p*. laga nr. 3,13. febrúar 1943 um verðlag, sbr. 1. gr. sömu laga, vill Viðskiptaráðið vekja athygli á því, að bannað er að selja nokkura vöru, sem ákvæði um hámarksálagningu gilda ekki um, hærra verði en hún var seld við gildistöku nefndra laga, hinn 13. þ. m., nema með Ieyfi Viðskiptaráðsins. Bann þetta tekur þó ekki til vörutegunda, sem verðlagðar eru sam- kvæmt sérstökum lögum, né til vöru, sem seld er úr landi. Hinsvegar nær það til gjalda fyrir flutning á landi, sjó og í Iofti, ennfremur til greiðslu til verkstæða og annarra verktaka fyrir allskonar verk, svo sem pípu- og raflagningar, smíðar, málningu og veggfóðrun, saumaskap, prentun og því um líks, svo og til greiðslu fyrir greiðasölu, veitingar fæði, snyrtingu, fatapress- un, aðgang að skemmtunum og annað slíkt. Bannið tekur hinsvegar ekki til launa fyrir verk, sem ákveðin hafa verið með samningum stéttarfélaga. Þegar verzlun fær vörutegundir, sem hún áður hefir ekki verzlað með og sem verðlagsákvæði gilda ekki um, skal leita samþykkis Viðskiptaráðsins á söluverði henn- ar. Þó telst ekki um að ræða nýjar vörutegundir í þessu tilliti, ef vara er frábrugðin annari, sem áður hefir ver- ið, eða samtímis er verzlað með, einungis hvað snertir gerð eða gæði, en er notuð til þess að fullnægja sams- konar þörfum. Er þá óleyfilegt að ákveða hærri álagn- ingu en samtímis eða næst á. undan hefir verið á hlið- stæðum vörum í sömu heild- eða smásöluverzlun. Er vafi leikur á því, hvernig skilja beri fyrirmæli til- kynningar þessarar, skulu hlutaðeigendur leita upplýs- inga á skrifstofu verðlagsstjóra áður en verðið er á- kveðið. Samkvæmt fyrirmælum 1. gr. nefndra laga um verð- lag verða á næstunni sett verðlagsákvæði um f jölmarg- ar vörur, sem engin ákvæði gilda nú um. Verður unnið að þvi að verðlagseftirlitið geti svo fljótt sem unnt er tekið til alls þess, sem Viðskiptaráðinu er falið eftirlit með. Reykjavík, 26. febrúar 1943. í umboði Viðskiptaráðs VERÐLAGSSTJÓRINN. -----------------------j Peysiir^ pílm I og lblú§§iir j míJkiö úrval ________- ......... Bankastræti 7 Sjötugur i dag: Þorgrímur í Þorgrímur í Laugamesi er sjötugur í dag, Jxitt i eugU megi það á honum greina. Enn er hann létlur á fæti og vaskleg- ur svo sem var hann fyrr, stundar vinnu sína af kappi og elju og leikur á als oddi. Skapið er jafn gott og likaminn er enn traustuiyog munu fár uppfylla betur hið forna orðtak Róm- verja að eiga heilbrigða sál í liaustum líkama. Þorgrímur hefir verið um áratugi þjóðkunnur maður fyr- ir vaskleik sinn, enda var hann glímin með afhrigðum. Gekk hann með sigur af liólmi í ýmsum kappglimum, þar sem saman voru komnir margir liinna vöskustu manna. Haf-a kunnugir á orði að Þorgrimur hafi jafnframt glimt svo fagur- lega, að unun hafi verið á að horfa. Þorgrímur er fæddur i Skip- holti i Ytrihrepp, sonur Jóns Sigmundssonar frá Efstadal i Laugardal, en að honum standa traustai* og góðar ættir. Nam hann ungur söðlasmíði hjá frænda sinum Jakobi i Galta- felli, og stundaði þá iðn um nokkurt skeið hér í bænum. Lagði hann annars gjörva hönd skertum kröftum Um langt á margt, aðallega þó smiðar, en skeið. á síðari árum stundar hann M. veggfóðrun ög dúklagnir, — "m' Laugarnesi. i auk þess, sem hann býr búi sínu að Laugarnesi. Þorgríinur kvæntist 1898 Ingibjörgu Kristjánsdóttur Kúld og hefir hjónaband Jxiirra verið hið fársælasta. Meðal harna þeirra er Ólafur Þor- grímsson hæstaréttarlögmaður og Pétur forstjóri Strætisvagna, ■ sem látinn er fyrir nokkurum árum. „ Þorgrímur getur litið glaður yfir langt lif og farsælt. Árna j vinir hans honum allra heilla i dag sem aðra daga, og vona að hans megi enn njóta með ó- Karlmannaföt EINNIG NOKKUR SETr DRENGJAFÖT á 9—16 á ra. TEKIN UPP I DAG. ÁGÆTAR TEGUNDIR Geysir li.F, FATADEILDIN. SundhOllin veröur opnuð alfur á morgun. sunnudag kl. 8 f. h. TilkyRning:. Viðskiptaráðið vill hér með vekja sérstaka athygli á því, að þeir sem brjóta í bága viðákvæði um hámarksverðeða hámarksálagningu, eða hlíta eigi fyrirmselúm um baim gegn því að hækka verð á vörum og öðiru, sem engin verðlagsákvæði gilda nú um, án leyfis' Viðskiptaráðs- ins, sbr. tilkynningu þess dags. 26. febráar 1943, verða tafarlaust látnir sæta ábyrgð, hvort sem um er að neða fyrsta brot eða ítrekun. Reykjavík, 26. febrúar 1943. í umboði Viðskiptaráðs. VERÐLAGSSTJÓRINN. Tilkynning frá ríkivMióriiiuiai. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkís- stjórninni að nauðsynlegt sé að öll ísiemzk skip, 10 átil 750 smál. að stærð, fái endurnýjuð eíns fljótt og hægt er eftir 1. marz 1943, ferðaskírteini þam, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hér segír: í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlmwunni, á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfírðj hjá brezku flotastjórninni og í Véstmannaeyjúm h|á forezka vice- konsúlnum. Atviftnu- og samgöngumálaráðuneytid. 26. febrúax 1943. í TflkyRRÍRg: Ég undirritaður opna í dag RAK- ARASTOFU á Laugavegi 81 (horn- liúsið, Barónsstíg og Laugaveg|. Skúli Eggertsson, rakarii ðinnleystar vttrnr sem komið hafa hingað með e.s. „EDDU11 frá Italíu, verða seldar fyrir kostnaði, séu þær ekki innleystar fyrir 7. næsta mánaðar. Gunnar Oudj ónsson skipamiðlari. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.