Vísir - 05.04.1943, Síða 4
V I S I K
| Gamla Bíó g
SJNýmáninn“
-(NEW MOON).
Jeanette MacDonald
Nelson Eddy.
Sýnd kL 7 og 9.
KI. 3y2SV2:
LFL ABMER.
Amerisk skopmynd.
\
- V>^'
«»<**«<-
-V- W *
Aðalfundur
Skaftfellingafélagsins
verður haldin að Hótel Borg fimmtudaginn 8. ]). m. og hefst kl.
8M> e. hád.
Eftir fundinn verða skemmtiatiiði og dans.
Félagar vitji aðgöngumiða í Skermabúðina Iðju, Lækjar-
götu 10 og Parísarbúðina, Bankastræti 7, og sýni félagsskírteini.
STJÓRNIN.
Skiptafundur
verður.haldinn i þrotabúi Guðmundar H. Þórðarsonar stórkaup-
manns hér i hæ í bæjarþingstofunni n. k. þriðjudag kl. 10 f. hád.
og verða þá væntanlega teknar ákvarðanir um tilboð ]>au, er
fram liafa komið i vörubirgðir gjaldþrota á Grundarstíg 11.
Skiptaráðandinn í Reykjavík.
Klipping og úðun. Trjá-
flutningar og skumlagning á
skrúðgörðum.
UppL í síma 5088, kl. 1—2
og 8—9 e. h.
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON.
ímm
Veggjanna vörn og prýði.
Þekur í einni umferð.
Allir htír.
fYRIR VEIZIUR 00 SAMKVÆMI
Nýjar bækúr:
ANNA KARENINA
annað bindi liinnar lieimsfrægu skáldsögu eftir Leo
Tolstoi í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar.
LJÓÐMÆLI BÓLU-HJÁLMARS
með formála eftir Jónas Jónsson, annað bindið i
safninu íslenzk úrvalsrit.
Félagsmenn i Reylcjavik vitji bókanna í anddyri
Safnaliússins og i Hafnarfirði í verzlun Valdimars
Long.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
Skrifstofa að Hverfisgötu 21, sími 3652, pósthólf 1043.
Duglegar stúlkur
geta fengið atvinnu nú Jægar. — Uppl. í sima 1132,
i dag og á morgun.
HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5545
Magnús fhorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími: 1875.
Sigurgeir Stigurjónsson
hœstaréUarmátafiutnlngsmoður
Skrifstofutimi 10-12 og 1—6.
Áðalstrœti 8
Simi .1043
Nokkrar
reinoerDiRiðKonur
vantar á Landspitalann. —
Talið við forstöðukonu spjt
alans.
lUPAD-fliNDIfi]
STÁL-karlmanns-armbands-
úr tapaðist s.l. laugardag í
Sundhöllinni eða á leið þaðan
vestur á Ásvallagötu. Skilist Ás-
vallagölu 17. (52
TAPÁÐ kvenúr frá Frakka-
stíg að Nýja Bíó. Skilist Guð-
hjörgu, Nýja Bíó. Fundarlaun.
SÍÐASTL. föstudagskvöld töp-
uðust í Tjarnarbíó eða Gamla
i Bió 22 Bándaríkjadollarar. —
Finnandi geri vinsaml. aðvart
til Þorvaldar Hannessonar, Há-
teigsvegi 23. Fundarlaun. (60
T\rÍBANDS-vettlingur tapað-
ist frá Skálholtsstíg 2 A að
Landshankanum. Skilisl á Skál-
holtsstíg 2 A. (71
TAPAZT liafa sæiigurver o.
fl. á léiðinni frá Hringbraut 76
að Klönibrum, Norðurmýri. —
Uppl. Klömbrum. Sími 1439. (65
GLERAUGU í hulstri töpuð-
ust hjá stoppistöð stráetisvagn-
anna við Mánagötu og Hring-
braut. Skilist í Hannyrðaverzlun
Þuríðar Sigurjónsdóttur, Banka-
stæli 6. (57
TAPAZT liefir svört peninga-
budda með nokkru af pening-
um í. Finnandi vinsamlega beð-
inn að skila henni gegn fundar-
launum. A. v. á. (62
— ÞVOTTAHÚSIÐ ÆGIR,
Bárugötu 15, sími 5122, tekur
tau til þvotta. (384
STjÚLKA óskast i vist nú þeg-
ar. Gott kaup. Uppl. Ilverfisgötu
59, III. liæð.____________(53
STÚLKA óskast i vist. Ása
Björnsdóttir, Leifsgölu 10. (66
STÚLKA óskast í formiðdags-
vist eða heils dags vist nú þeg-
ar. Uppl. í sima 3039. (67
IKENSIAl
ftemvr&riSrtA
c7n?ó/fts/pœh y. 77/oiófa/íkl 6'8
öXcsiuf, stilaú, ialcrtin^ap. a
Félagslíf
VALUR
SKEMMTIFUND
heldur félagið fyrir 3. og 4. fl.
næstk. þriðjudag, kl. 8,30 í K. F.
U. M. húsinu. Til skemmtunar:
Kvikmyndasýning, upplestur,
rætt um sumarstarfið. — Fjöl-
mennið. — Stjórnin.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
heldúr skemmtifund i Oddfel-
lowhúsinu næstk. þriðjudags-
kvöld, þann (i. april. Vigfús Sig-
urgeirsson ljósmvndari sýnir
skuggamyndir og kvikmyiidir
frá Fimmvörðuhlsi og Guðm.
Einarsson frá Miðdal útskýrir.
Dansað til kl. 1. Aðgöngumið-
ar í Bókaverzhtn Sigfúsar Ey-
mundsson og Bókaverzlun ísa-
foldar á þriðjudaginn.
ÁRMENNINGAR!
Skemmtifundur í Odd-
fellowhúsinu n. k. mið-
vikudag kl. 9. Nánar síðar.-
Skemmtinefndin. (7!
ÆFINGAR I KVÖLD:
íi Austurbæjarskólan-
um: kl. 9—10 Fimleik-
ar karla, 1. fl. í Miðbæjarskólan-
um: KI. 8,45 Knattspvrnuæfing,
meistarafl. og 1. fl.
Stjórn K. R. (75
KXU.K*
' A. D. — Fundur annað kvöld
kl. 8,30. Guðmundur Ásbjörns-
son hæjarstjórnarforseti talar.
Utanfélagskonur velkoinnar.
(68
KtlUSNÆDll
1—2 HERBERGJA ibúð ósk-
ast nú þegar eða 14. maí. Ein-
hver liúshjálp .getur komið til
greina. Tilboð merkt ',,Sunna“
sendistVísi. (48
HÚSEIGENDUR. Sá, sem
getur leigt mér eina til tvær
stofur og eldhús, strax eða 14.
maí, getiir fengið nýja raf-
magnseldavél. Gott verð. Uppl.
Öldugötu 41, miðhæðin, frá kl.
4—6 í kvöld og annað kvöld.
(50
IIJÓN óska eftir einu lierbergi
og eldhúsi eða eldunarplássi,
strax eða 14. mai. Þvottar geta
komið til gre’ina. Tilboð merkt
„H. B.“ sendisl Vísi fyrir 10.
april. (54
SIÐPRÚÐ stúlka, í fastri at-
vinnu, óskar eftir herbergi nú
þegar eða í vor. Vill gjarnan líta
eftir börnum nokkur kvöld i
viku.— Herbergið ipá vera mjög
lítið. Uppl. í síma 2752. (72
BBS Tjarnarbió H
Heimsboigati
(International Lady).
Amerísk söngva- og lö:
reglumyiid.
GEORGE BRENT
ILONA MASSEY
BASIL RATHBONE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
TRÉSMIÐUR óskar eftir lítilli
ibúð, mætti vera óinnréttuð. —
Tilboð sendist blaðinu merkt
„Innrétting". (69
í TIMBURHÚSI i miðbænum
eru t'il .leigu 2 fremur lítil her-
liergi. Sá, sem getur tekið að
sér miðstöðvarkyndingu í sama
liúsi, gengur fyrir leigunni. Til-
lioð merkt „Kynding“ sendist
Visi fvrir miðvikudagskvöld. —
(58
IKAUPSKAPUH
Allskonar DYRANAFNSPJÖLD,
GLER- og JÁRNSKILTI.
SKILTAGERÐIN
Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41
SILIvI-DAMASK-SÆNGUR-
\ ER, livít, lök, koddaver, kven-
og barnasvuntur. Greiðsluslopp-
ar og margt fleira í úrvali, ó-
dýrt. Bergsstaðastræti 48 A,
kjallaranum. (319
SKYRTUI4N APPAR, margs-
konar gerðir, einnig úr GULLI,
er tilvalin feriningargöf fyrir
drengi. Magnús Benjamínsson &
Co.
KOMMÓÐUR og margar teg-
undir af borðum fyrirliggandi.
Húsgagnavinnustofan Víðimel
31. (6
FERMINGÁRKJÓLL til sölu
og sýnis í kvöld inilli 7 og 8
á Ásvallagötu 37. (56
TIL SÖLU: Útvarpstæki,
rykfrakki, vetrarfrakki og
gúmmíbátur (kajak). — Uppl.
i Skóverzlun B. Stefánssonar,
Laugavegi 22 A. Sími 3628. —
(49
SMOKING til sölu á lítinn,
grannan manu. Verð 250 kr. —
Einnig barnarúm, 125 kr. Kerru-
poki 75 kr. Flókagötu 10. Sími
3875. (51
LÍTIÐ barnarúm óskast. —
Uppl. í síma 4312, eftir kl. 6. —
_________________________ (59
NÝIR dívanar til sölu ódýrt.
A. v. á. (61
2 FERMINGARKJÓLAR,
hlúnduefni, til sölu á Hringbraut
188, niðri. (63
TIL SÖLU kvenlijól, rúm,
náttskápur og undirsæng. —
Njálsgötu 85. (64
TVÍSETTUR fataskápur til
sölu. Á sama stað Radiofónn
með sjálfskipti. Uppl. á Berg-
])órugötu 10. (73
VIL IvAUPA saumavél. Má
vera notuð. Uppl. í síma 3974t
(70
I borg
leyodar-
dómanna
I Coar 11)1. Káftt We» Burroufhi I»« —T* B»t U B Pol
/ Olf •'ruéurea hr remoui BooU »»<1 •*'•>!■ plll,ltlilf.11
1 UNITED FEATURE SYNDICATE. Inc. ^
,NP. 25
En Tarzan hafði barizt við Ijón fyrr
og lært sitthvað af því. Hann snerist
|)VÍ á hæli eins og örskot og tók undir
sig stökk á eftir því. Númi var að vísu
snar í snúningnm, en ckki eins snar
og Tarzan. Apamaðurinn hljóp Núma
•strax uppi og þegar hann var kominn
fast a'ð honuin, stökk liann upp á bak
honuin.
Jafnskjótt og Tarzan lenti á hak villi-
dýrsins, rak hann hníf sinii á kaf í
siðu þess. Hann keyrði hnifinn í það
hvað eftir annað, þangað til hann hæfði
í hjartastað, þvi að þá féll dýrið á jörð-
ina hreyfingarlaust. Tarzan reis á fæt-
ur. Hann dró hnifinn úr sárinu og
þurrkaði hlóðið af honum vandlega, til
j)ess að ryð félli ekki á hann.
Stúlkan hafði forðað sér bak við tré,
þegar hún gat loks hreyft sig og þar
sá liún það, sem fram fór. En hvað
hann var dásamlegur og sterkur! Hana
langaði til þess að fieygja sér um háls-
inn á honum, en þá rak Tarzan upp
siguröskur apanna. „Ég er fegin því, að
þér teljið mig þess virði að bjarga mér,“
sagði Marga, þegar Tarzan þagnaði.
„Ég skal fylgja yður aftur til tjald-
anna,“ sagði Tarzan aðeins og lagði af
stað, en hún gekk á eftir honum. „Ég
er alveg óhrædd, þegar þér eruð nærri,“
tók hún aftur til máls. „Ekkert okkar
getur verið óhult hér,“ svaraði hann.
„Frumskógurinn getur sigrað okkur á
morgun — eða jafnvel strax i dag.“
l>au felldu niður talið.
irKjí
(THE SPOILERS).
Stórmynd gerð eftir sögu
Rex Reach’s. Aðalhlutverk:
MARLENE DIETRICH,
JOHN WAYNE,
RANDOLPH SCOTT,
RICHARD BARTHEL-
MESS.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn yngri en
16 ára.
JAMES HILTON:
Á vígaslód,
75
Meðal fanganna voru all-
margar konur, sem hafðar ypru
í haldi i sama klefanum, og var
mjög þröngt um þær. Var þetta
i rauninni óheyrileg ráðstöfun,
því að stofu þessarar var þörf,
fyrir særða og veika fanga..Þótt
Baumberg vafalaust mundi
hafa farið liáðulegum orðum
um hvern þann, sem vildi k©ma
fram af meiri vægð eða nær-
gætni við konur en karla, lét
hann ekki taka neinar konur af
lífi. Fólst hann á það mót-
spyrnulaust, að þær skyldu
fluttgr til Omsk, en þar var
stærra fangelsi. — Hann gerði
aðeins undantekningar varð-
andi tvær konur, þær, sem tign-
astar voru. Skijiaði hann svo
fyrir, að þær skyldu vera áfram
í haldi í fangelsinu í KJialinsk,
og er hinar voru farn-
ar voru þær liafðar livor í
sínum klefa. Konur þessar voru
í flokki fanganna, sein menn A.
T. tóku við Pokroevensk. Önnur
þeirra var Vandaroff greifynja,
og varð það lilutskipti A. J. að
heimsækja hana i fangelsið við
og við. Lagði hann fljótlega til,
að hún væri flutt í sjúkraliúsið,
þar sem augljóst væri, að liún
var að ganga af vitinu. Hinn
fanginn var Marie Alexandra
Adraxine greifynja. Hún var af
öðrum máhni steypt, rólynd og
jafnan hin virðulegasta, gerði
sér upp kæti og kenndi háðs í
rödd hennar, hvort sem lienni
var sýnd virðing eða reynt að
auðmýkja liana. Þegar A. J. kom
í fyrstu heimsóknina til liennar
sagði hún:
„Við höfum víst liitzt fyrr,
Pokroevensk — munið þér ekki
Pokroevenslc — munði ]>ér ekki
eflir því?“
„Eg er kominn til þess að
spyrja yður livort þér hafið yfir
nokkru að kvarta?“ sagði A. J.
„Fáið þér góðan mat?“
„Maturinn er sæmilegur, —
en höfuðmál mitt er, að einhver
ráð verði fundin til þess að út-
í'ýma veggjalúsinni í dýnunni,
sem xnér er ætluð til ]>ess að
hvílast á.“
„Eg skal sjá um, að þér fáið
nýja dýnu, en eg get því miður
ekki lofað neinu um, að hún
verði eins lirein og' æskilegt
væri.“
„Ætlið ekki, að eg sé kröfu-
liörð,“ sagði hún.
Hún gekk að bekknum sem
dýnan lá á lamdi á hana með
linefunum, og brntt vætlaði
blóð úr henni.
„Þarna getið þér sájlfur séð,“
sagði hún. „Það eru þessi smá-
vægilegu óþægindi, sem lielzl
lilaupa í laugarnar á manni.“
Næst þégar hann kom, þakk-
aði liún honum fyrir nýju dýn-.
una, — sem hún sagði, að væri
ííiun skárri en gamla dýnan.
Svo hætti hún við:
„Hafið þér nokkra hugmynd
um hvað gert verður við mig?“
Hann hristi höfuðði:
„Það er algerlega á valdi ann-