Vísir - 20.04.1943, Síða 1

Vísir - 20.04.1943, Síða 1
r~------------------------------ Rítstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hœð) 33. ár. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla F/íykjavík, þriðjudaginn 20. apríl 1943. 91. tbl. Pelta kort sýnir alla helztu staði, sem munu koma við sögn næstn daga og vikur, þegar banda- menn hefja lokasókn sína. Enfidaville er skanunt fyrir sunnan Bou Ficha, sem sést á kortinu, én það nær ekki nógu langt suður til þess að sá hær sjáist. Hiklar njóisnaflokka- aðg:erðir brezkn fterjititiim í Ttiiii* 68 ílutningaflugvélar skotnar niður á tveim dögum. Skipatjón Bandamanna viö N.-Afpíku um 250.000 smálestir. Undanfarin dægur Iiefir verið lítið um annað að ræða á vígstöðvunum en njósnaflokkaaðgerð- ir á vígstöðvum fyrsta og áttunda hersins. Þeir draga að sér birgðir jafnt og þétt, en jafnframt reyna þeir eftir mætti að koinast að því, liverri viðbunað Italir og Þjóðverjar hala. Senda þeir fram litla flokka, sem hafa það lilutverk að taka fanga af möndulsveit- unum til þess að veiða upp úr þeim um liðstyrk á hverj- um stað og annað þess hátiar. Það eru Frakkar einir, sem hafa sótt fram síðustu daga, enda eru þeir va.iastir og kunnugastir laudslagi því, sem liarizt cr í. I Frakkar stefna að því að ná eða einangra Pont du Fahs, sem er mjög mikilvæg borg á þessum slóðum. En landslagið ei mjög erfitt og sóknin sækist seint, enda verjast Þjóðverjar af miklu harðfengi. Skipið hætti við að sökkva. Farmur skolaðist úr framlestunum. Blaðafulltrúd Norðmanna hér hefir borizt eftirfaramli skeyti frá Loiulon um ævintýri norskra sjógarpa í orustunni nm Atlantshafið. Norskt skip, sem var í skipa- lest, fór til hjálpar skipverjum á öðru ski]ii, sem hafði verið hæft tundurskeyti. Var mjög illt í sjóinn, og hver björgunar- háturinn af öðrum, sem skip- verjar á hinu hæfða skipi reyndu að setja á sjó, brotnaði við skipshliðina. Samt tókst Norðmönnunum að bjarga mörgum af áhöfninni, en tveir þeirra urðu að varpa sér út- byrðis til að bjarga þeim, sem voru mest þjakaðir. En meðan á björgun stóð, skaut kafbáturinn öðru tundur- •skeyti, og að þessu sinni að norska skipinu. Það byrjaði slrax að sökkva að framan, og þegar sjóina fór að brjóta yfir stefni þess, setlu Norðmenn- irnir þrjá báta á sjó, og að auki fjóra björgunarfleka. Það virl- ust engar líkur til þess, að uorska skipið gæti liahlizt á floti, því að skuturinn var nú svo hátt á lofti, að skrúfan stóð upp ú)-. Þá skeði ])að allt í einu, að stafninn fór að lyftast aftur. Tundurskeytið hafði sprengt svo stórt gat á skipsliliðina og sjógangur verið svo mikill, að hann liafði skolað farminum út um það, en við það liafði skipið létzt svo mikið, að það fór að rétta við á ný, og sá brátt í gatið á sldpshliðinni, en þáð hafði horfið alveg, þegar skipið var sohkið sem mest að framan. Um miðnætti, tæpum sex tímum eftir að skipið liafði orðið fyrir skeytinu, gaf skip- stjóri skipun um að sjó skyldi hleypt í skipið að aftan og lét jafnframt flytja brennsluolí- una til, en við það réttist skip- ið enn. Vél og stýrisumbúnað- ur voru í góðu lagi, og þegar ■dagaði, var liægt að fara með fjögurra mílna ferð. Þeir skip- ■verja og skipbrotsmennirnir, sem þeir höfðu bjargað og voru enn í bátunum, vorú nú teknir um borð aftur og síðan var stefnt til næsta lands. Litlu siðar kom brezkt lier- skip til norksa skipsins og tók við mönnunum, sem þau hafði bjargað. Næstu nótt var veður svó vont, að norska skipið komst elcki móti sjóunum og varð að beita skuteium upp i vindinn. Eftir þao varð vélar- bilun í herskipinu, en norskur vélstjóri gerði við það. Allan næsta dag var veður svo vont, áð skipið komst varla áfram, og varð að dæla jafnt og þétl. Liðu þannig sex dagar, en þá kom hafnsögumaður um borð lil að stjórna skipinu í höfn. Þegar einn skipverja var spurður að því, livernig lion- um hefði verið innan brjósts, þegar á þessari baráttu skip- verja stóð sagði hann: „Við höfðum engan líma til að velta þvi fyrir okkur. Við höfðum allt of mikið að gera lil þess.“ Barnavlnafélagið Sumargjöf. „Sólskin" kemur út á morgun. — Sölubörn geta fengiÖ þaÖ í barna- skólunum og Grænuborg frá kl. 9 árd. Gefið börnunum ..Sólskin" í stimargjöí! Herstjórnartilk. Þjóðverja og ítala skýra frá því, að litlar fregnir sé að segja frá vigstöðv- unum i Túnis, en þegar njósn- arsveitir Breta og Frakka reyni að gera árásir sínar, þá sé jafn- an komið í veg fyrir það, Flug- sveilir Þjóðverja og Itala veita hersveitunum mikla vernd og geri auk þess miklar árásir á alls konar birgðastöðvar bandamanna og bíla- eða skrið- drekalestir á ferð á vegunum. ALDREI EINS MARGAR FLUGVÉLAR f FINU. Sigur sá, sem flugvélar Breta, Bandaríkjamanna og Suður- ’Afríkumanna unnu í fyrradag á flutningaflugsveitum Þjóð- verja, er talinn mesti sigur, sem unninn hefir verið i loftorustu. Það hefir aldrei komið fyrir áður, að svo margar flugvélar Iiafi verið skotnar niður í einni einustu viðureign. í Bretlandi eru menn með hollaleggingar um það, að sumar flugvélanna hafi verið með verkfræðinga innan borðs og eigi þeir að starfa á Sikiley framvegis. RARDAGINN. Spitfire og Warhawk-vél- arnar flugu mjög hátt, þegar þær komu auga á flutnihgavél- arnar, sem flugu rétt yfit*haf- fletinum. En hátt i lofti vfir þeim voru ein- og tvíhreyfla Messerschmitt-vélar. War- hawk-sveitin steý])ti sér niður að flulningavélunum, en S])it- fire-vélarnar sneru sér að verndurum þeirra. Stóð viður- eigin aðeins slutta slund, en þá var búið að skjóta niður 71 flugvélar. „Ef við liefðum liaft meiri skotfæri og benzín, mundum við liafa getað graiulað ennþá fleirum," sagði eimi flugmann- anna. I gær voru tíu flutningaflug- vélar i viðbót skotnar niður á líkum slóðum. Conyngham flugmarskálkur liefir sent Broadhurst flúgmar- skálki(heillaskevti vegna þessa sigurs manna lians og sagði, að þessi viðureign ætti að færa Ronunel lieim sanninn um það, hvers liann megi vænta, ef liann reyni að flytja lier sinn á hrott i flugvélum. SKIPATJÓNIÐ NEMUR TÆPLEGA 2.5%. Cunningham, flotaforingi Rreta við vestanvert Miðjarð- arliaf, hefir skýrt blaðamönn- um svo frá, að síðan 8. nóvem- ber hafi lierskip Brcta og Bandarikjamanna fylgt 10.5 milljónum smálesla skipastóli til liafna í Norður-Afríku, og af þeim fjölda hafi þeir aðeins misst tæplega 2.5 af hundraði, hvað smálestatölu snertir. Nemur því skipatjórn banda- manna við Norður-Afriku um fjórðung milljónar smálesta. M\ slip skýtur á sæuskeo kaikát. Annar sænskur kaf- bátur ferst. Sænska stjórnin hefir mót- imclt því við þýzku stjórnina, að þýzkt kauþskip hefir skotið á sænskan kafbát. Kafbáturinn var á ferð inn- an landlielginnar sænsku, þeg- ar kaupskipið skaut á liann, og það mun einnig liafa verið innan landhelginnar. Jafnframt þessum mótmæl- um, liefir sænska stjórnin ósk- að þess við þýzku stjórnina, að liún láti rahnsaka það, livort nokkurt þýzkt skip geti hafa átt sök á því, að sænski kaf- báturinn Ulven hefir sokkið undan ströndum Svíþjóðar. Ulv- en hefir 33 manna áhöfn, og þegar seinast fréttist til lians i gær, lieyrðust enn merki fxái hátverjum. Kafb:ihtrinn scikk á djúpu vatni utulan vestur- slrönd Svíþjóðar. I Þjóðverjar flytja lið til Kákasus. Þjóðverjar flyíia ;:ú mikið lið austur vfir Kerch-sund, seg- ir í síðustu lierstjóinartilkynn- ingu Rússa. Eni Þjóðverjar slaðráðnir í því að lialda þeim landskika, sem þeir hafa á valdi sinu aust- an sundsins, og spara ekkert til að hrinda árásum Rússa og „Shaagri-Ia“ var fliigstöðvarskip. Lóftárásin á Tokyo. Það héfir nú loks irerið skýrt frú [nrí, aö flugirélarnar, sem gerðu árásina á Tokgo 1H. aprít i fgrra, lögðu af stað frá flug- slöðvarskipi. Eins og menn muna, var það ekki tilkynnt í Wa^hinglon fyrr en í mai, að þarna liafi verið um amerískar flugvélar' að ræða, og þegar Roosevelt for- sc'ti var spurður að því, hvaðan þær hefði lagt upp i leiðang- urinn, þá svaraði hann „Shang- ri-la“, —: en svo hét fyrirheitna landið i skáldsögunni og leik- ritinu „Horfin sjónarmið“. Jimmy Doolittle, sem stjórn- aði árásinni, skýrði frá því í Alsír í gær, að menn lians hefði flogið frá flugstöðvarskipi og árásin hefði verið nákvæmlega undirbúin mámiðum saman og ekki flauslrað txð neinu. Mcnnirnir urðu að æfa sig mán- uðum saman, því að flugþil- far skipanna er aðeins um 800 fet á lengd, en tvihreyfla sprengjuflugvélar, eins og þær, sem notaðar voru, þurfa að jafnaði um 2500 feta völl til að fljúga upp. Innbpot vid Silungapoll. Innbrot var framið i barng- heimilið við Silungapoll i nótt. Hversu viðtækl það hefir ver- ið eða hve mikil spjöll hafa verið gerð, er blaðinu ekki kunnugt um, því þegar það fór í pressuna höfðu ekki fengizt nánari npptýsingar nm það frá lögreglunni. Eór lögregíuþjónn á staðimi laust fyrir liádegi i dag, en skýrsla frá lionum um inn- brotið var ekki komin. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem hrotizt er inn við Silunga- poll og hafa þar áður veiáð lramin alls konar skemmdar- verk. Skákþingið. 5. umferð af 6 i kvöld. í gærkvöldi fórn leikar þann ig: Arni Snævarr vann Sturlu Pétursson, Áki Pétui'sson vann Hannes Arnórsson, Hafsteinn Gislason vann Guðmund A- gústsson, SigurSui Gizurarson vann Aðalstein Halldórsson. Sæmundur Ólafsson vann Kristján Sylveríusson, Óli Valdemarsson og, Pétur Guð- mundsson jafntefli, Steingrim- lir Guðmundsson og Magnixs G. Jónsson, og Benóný Benónýs- son og Ólafur Kristmundsson hiðskák. — Fyrir 5. (næstsíðustu) um- ferð er staðan þannig lijá þeim efslu (hiðskákir taldar jafn- lefli að svo stöddu): Steingr. Guðmundsson og Árni Snævarr 3%, Magnús G. Jónsson 3, Áki Pétursson, Sigurður Gissurar- son og Hafsteinn Gislason 2y». Steingrímur og Árni tefla saman i kvöld. ná með gagnálilaupum því landi, sem þeir hafa unnið. Annai-sstaðar af vigstöðvun- um er það helzt að frétta, að Rússar liafa byrjað álilaup lijá Isyum. Þjóðverjar halda uppi skothríð á Leningrad úr lang- drægum fallbyssum. Púkinn í Jóni. |DN EYÞÓRSSON hefir til- * kynnt, að með því að hann hafi ekki verið skipaður1 for- maður útvarpsráðs, hafi hann beðið si«- undanþeginn störf- um í útvarp&ráði um sinn. Skrifar hann um þetta langt máJ í Tímann í morgun og fer um sig lofsamlegum ummæl- um, svo sem vænta mátti. Nýlega var frá því skýrt í blöðum, að sökum annríkis hefði Jón ekki tíma til að sinna veðurspámennsku sem skyídi, en það starf hans er miklu veigameira en for- mennskan í útvarpsráði og ritstjórn Tímans. Púkinn í Jóni ætti því ekki að umhverfast, þótt hagrætt sé lítillega starfsskyldum þén- ara hans, sem i margar og misjafnar raunir hefir ratað í útvarpsráði og ætti því að vera hvíldinní fcginn, þótt að öilu sé nokkuð. Danðaslys f StálsmiÖjnnni. Það Iiörmulega stys vgrð i Státsmiðjunni í gær, að' 15 ára piltur, Vilhjálmur Béssi Ótafs- son, féll niður um þak hjissins og beið bana af . Var liann kvaddur tii aðstoð- ar manni, sem átti að gera við sprungna þakplötu. Mun hann hafa stigið á brotnu plötuna og fallið oi'an á steingólf smiðj- unnar, um 9 metra fall. Hann kom ekki til sjálfs sin og and- aðist skömmu siðár á Land- spítalanum. Nýi stúdentagaröurinn. Minningarherbergi Trgggva tíunnarssonar bankastjóra. Bankastjórn Landshankans samþykkti á fundi hanlcáráðs- ins 16. þ. m. að gefa, i'tílefni af því að bankaráðið hefir nú haldið 500 fundi, 10 þús. kr. — ándvirði eins lierbergis, — til Nýja Stúdcntágarðsins. 'Er herh'ergi gefið til iiiinn- ingár um Tryggva Gunnarsson j bankastjóra og mun bera náfn hans. 1 1 2---:_ ' ■ ™ * Síðiistu fre(i(ir Cripps hefir skýrt frá fI»yí, að fyrsta f jprðung , þessa ár?.. hafi fIngvélaframleiðslan -veijp. 55% meir en á sanja fíma í .fyrra. Framleiðsla 4-þreyflavéla ej*,’ þó 350% meiri. . . Aljtingi frestáð til 1 sept. Þingsályktunartillögu var útbýtt í sameinuðu þingi í dag að tilhlutun forsætisráðherra þess efnis, að alþingi því er nú situr skuli frestað, en þó eigi lengur en til 1. sept. n. k. Er búizt við að sam- komulag náist milli allra flokka um þessa frestun þingsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.