Vísir - 20.04.1943, Síða 2

Vísir - 20.04.1943, Síða 2
VISIR Merkilegt rit: með yflr 300 bls. lesmál og nærri lOO myndum kemur út í dag. Jsafoldarprenlsmiðja h.f. sendir í dag frá sér síóra og mynd- arlega bók — Barðstrendingabók. Er það héraðsljsing Barðarstrandarsýslu ásamt menningarþáttum og greinum um atvinnuiíf og lifr.aðarhætli. Bókin er á 4. hundrað blaðsíður í stóru broli og prýdd miklum f jölda mynda. Vegna útkomu þessa merka rits, snéri tíðindaniaður Vísis sér til Gunnars Einarssonar prentsmiðjustjóra og innti hann nánar eflir bókinni. DAGBLAÐ Ctgefandi: blaðaCtgáfan VÍSIR H.F Ritstjórar: Kristján GuSir.ujtSBon. Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunni. Afgreiðsla Hverfisgötn 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Bímar: 1660 (fimm iínur). Verð kr. 4.00 a minuöi Lausasala 35 aur&r. Feiagsprentsmiðjan h.f. fifgreiðsla fjárlaganna. ÍKISSTJÓRNIN fór fram á þa® við Alþingi, á sin- um tima, að þinglialdi á þcssu ári ýrði fréstað til hausts, með ]jví að fyrirfram væri séð, að ekki myndi reynast unnt að semja syo fjárlagafrumvarp að nokkra stoð hefði í veruleikan- um, er franii á áríð 1944 kæmi. Ailt er háð stórbreytinguin á þessnm timum, og áatand fjár- mála og atyínnumála algeríega óvístv Atburðir kunna að bera að höndum, sem hafa í för með sér óvoent en óhjákvæmileg út- gjöld. tekjur ríkissjóðs af inn- flutningí og ótflutningi í al- gerri óvissu, og ineð engu móti unnt að áætla tekjur ríkissjóðs né gjöld á komandi ári. AI- þingi gat ekki fallizt á þeesa heiðni ríkisstjórnarinnar, og mun þar mestu liafa um ráð- ið, að þingið kunni því illa, að fela stjórninni of mikið frjáls- ræði, meðan hún sæti að yöld- um, en vildi sitja yfir höfuð- svörðuin hennar ef með þyrfti. Hverjar svo sein ástæðurnar liafa verið, ákvað Alþíngi að þing skyldi koma saman hinn 15. þessa mánaöar, en sam- kvænit beinum ákvæðum stjórnarskrárinnar, sem að sjálfsögðu vei'ða í heáðri höfð af ríkisstjórninni, ber að Ieggja fjárlagafrumvarpið fyrir Al- þingi, og er“það gert svo fljótt, sem vörða iná, enda er aðal- starf þingsins í rauninni í af- greiðsiu fjárlaganna falið, þótt ýms önnur mál kunni einnig að taka þar verulegan tíma. I gær var fjárlagafrumvarp- inu útbýtt á þingi, en horfið var að því ráði að leggja fram frumvarp að ýfirstandandi árs fjárlögum að lielta má óbrcytt, og vár þetta að sjálfsögðu gert til þess að lilita ákvæðum stjórnskipunarlaga. Fjármála- ráðhetra getur þess í athuga- semdum við frumvarpið, að enn sé allt i óvissu um afkomu ríkissjóðs á árínu 1944, en með því að ráðgert só að Alþingi taki ekki fjáriög til meðferöar fyr en á hausti komandi, geri ríkis- stjórn ráð fyrir að leggja þá fyrir Alþingi gagngerðar breyt- ingar á frumvarpinu, þannig að í rauninni verður þá vænt- anlega lagt frám umsamið fjár- lagafrúmvarp. Þetta er, úr því sem komið er, hið eina eðli- lega, með því að elns og að ofan segir dettur engum heil- brigðum manni í hug, að fjár- hagsáætlun fyrir komandi ár verði gerð, fyr en að áramót- um' líður. Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir að þinghaldi verði frestað til hausts. Verkefni Alþingis nú, getur þvi vart verið annað né meira, en að kjósa forseta, fastanefndir og starfsmenn þingsins, en þá virðist hlut- verki þess lokið í bráð, og öll- um þeim dögum eytt, sem um- fram verður setið. Vel má vera, að þingsetan verði nokkur enn, með því að þrír flökkar þings- ins, kommúnistar, Framsókn og Alþýðuflokkurinn, hafa komið sér sarnan um róttæk skattafrumvörp, sem gera verð- • „Er hún nú komin út, Barð- s trendingabók i n ?“ „Já, nú er hún loksins kom- án. Eins og þú manst, og forð- um stóð í Vísi, ætlaðist eg til að hók þessi kæmi á s.l. ári. En það vill oft verða svo, að þar j sem margir standa að verki, þá verður það tafsamara. Þegar eg var búinn að fá alll handriiið í Barðstrendingabók- ina, þá var mér ljóst, að ekki var hægtað fylgja þeirri áætlun, sem upphaflega var gerð, að hafa auk héraðslýsingar lýsing- ar á atvinnu- og lifnaðarháttum, ílarlega menningarþætti. Til þess varð efnið, sem að var dregið, of viðamikið. Gekk svo á ýmsu. Var stund- um gert ráð fyrir að slytta hér- aðalýsingarnar og draga saman annað efni tilsvarandi. En loks var að því ráði liorfið, að skera aftan af bókinni töluvert af menningarþáttunum og allar fiúsagnir af einstökum mönn- um. Er gert ráð fyrir, ef fram- hald verður á bókinni, að þar verði því efni gerð full skil.“ „Hverjir standa að bókinni?“ „Kristján Jónsson frá Garð- stöðum hefir í raun og veru stað" ið fyrir útgáfu bókarinnar. Hann kom fyrstur að máli við mig viðvíkjandi útgáfu hennar og dró að efnið. Hann ritar sjálf- ur Vestfjarðaþáttinn og fylgir bókinni úr hlaði með ítarlegum formála. Auk lians skrifa í bólc- ina: Guðjón Jónsson, Pétur Jónsson frá Stökkum, Berg- sveinn Skúlason, sem allir eru lesendum Vísis vel kunnir af skemmtilegum og fræðandi greinum í Sunnudagsblaðinu, síra Árelíus Níelsson, Ingivaldur Nikulásson, Eyjólfur Sveinsson, Sveinn Gunnlaugsson, Hafliði ur ráð fyrir að lögð verði rik áherzla á að hafist fram, frek- ar fyr en síðar, og allendis ó- vist hvort flokkarnir telja sig þola hið fram á haustið, til þess að koma þessari löggjöf fram. Hinsvegar er ekki ástæðulaust, að hróflað verði frekar við skattalöggjöfinni, en ætlazt er til í frumvarpinu um eignar- aukaskattinn, og er ekki auð- velt um að spá, hvað þetta get- ur af sér leitt, né live þingset- an treinist, þótt gera megi ráð fyrir að þingmenn þurfi að stunda atvinnu sína er fram á sumarið kemur. Fjárlögin liggja fyrir til um- ræðu. — Orðið er laust. Gam- an verður að sjá, hverju flokk- ar þingsins spá um framtíðina, og þá einkum árið 1944, og hvort þær spár reynast hald- góðar er fram á haustið kem- ur. Alþingi hefir fengið vilja sinn og situr á rökstólum í apr- ílmánuði og vert er að vona, að gifta fylgi störfum þess í fleiru en framkvæmdasemi varðandi ■ breytingar á skattalöggjöfinni, sem mörgum mun þykja þegar nægjanlega umfangsmikil. — Hvort sem þingsetan verður að þessu sinni skömm eða löng, verða fjárlögin ekki endanlega afgreidd fyrr en á haustþing- inu, sem verður að halda, hvernig sem allt veltist og enda- kastast. Eyjólfsson, Þórður Jónsson frá Firði og Ingibjörg Jónsdóttir frá Djúpadal, systir Björns heitins Jónssonar ráðherra.“ „Hverjir standa aðrir að bók- inni?“ „Eins og eg sagði þér áðan, þá liafa niargir góðir menn lagt j liönd á plóginn. Benedikt Sveins" son landshókavörður hefir farið yfir öll handritin og lesið próf- arkir af bókinni. Milli 60 og 70 heilsíðumyndr 'af landslagi og atvinnuháttuin prýða hókina, og voru þær sérstaklega teknar með tilliti til þessarar útgáfu. Enn niá geta þess, að framan við hókina eru 14 mannamyndir, af greinahöfundum og mönnum, sem mikið koma við sögu.“ Mjólkurkönnur 1 Vo og 2ja lítra. V e r z I. Guðm. H. Þorvarðsson óðinsgötu 12. Sími 4132. Fjögra manna bíll sparneytinn á benzín, til sýnis og sölu kl. 5—7 í dag á Berg- þórugötu 4. Sumarkjólaefni í úrvali. Voal, fjölda iitir. Dívanteppi. Borðteppi. Veggteppi. Verzl. Fram Klapparstíg. Páskaegg 100 tegundir. BRISTOL Bankastræti 6. Vallarvörður Golfklúbb íslands vantar mann til að vinna að vörzlu og lagfæringu á golfvellinum í sumar. Gerfismiður æski- legur. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að taka starf þetta að sér, eru. beðnir að snúa sér til undirritaðs. JAKOB HAFSTEIN. Sími 5948. Hús til sölu Ilef Iiálft steinhús, þrjár tveggja hei'bergja íbúðir, til sölu, þar af tvær íbúðir lausar slrax. Upplýsingar á Grettis- gölu 60, miðhæð. Þakka ölluni þeim mörgu frændum og vinum, sem gerðu fimmtugsafmæli mitt að ógleymanlegum hátíðis- degi. H a 11 u r Þ o r l e i f s s o n. /•* Blússur tilbúnar, í miklu úrvali. TELPUKAPUR tilbúnai*. Fjölditcg. ímorgum litum* TAU «& TÖUUR Lækjargötu 4. eftir Dr. Bjarna Sæmundsson. Þetta er í raun og veru ævi- saga eins hins gagnmerkasta íslendings hin síðari ár og eins frægasta vísindamanns, sem þjóðin hefir alið, rituð af honum sjálfum. Inngang bókarinnar og fyrstu endurminningar frá bernsku sinni ritaði Bjarni skömmu áður en hann dó. í bókinni eru allar nothæfar myndir, sem til náðist af Bjarna á ýmsum aldri, teikn- ing hans sjálfs af bernsku- heimili lians og f jöldi annarra mynda. Árni Friðriksson fiskifræð- ingur ritar formála. Vortðsknrnar komnar KVENTASKA nýasta tízka er kærkomnust allra Sumar- og fermingargjafa Afar miklu úr að velja. Nýasta tízka, litir og skinn. Hvítar töskur frá kr. 46.00. — Hvítir hanzkar frá kr. 11.50—17.75. — Svartir hanzkar frá kr. 13.75. — Hanzkar í öllum nýtízku liturm Fallegar Nótnamöppur úr fínu leðri. Sterkar Skjala- og Skólamöppur. — Vönduð seð!U- veski. — Skrifmöppur. — Ferðasett. — Raksett. — Snyrtiáhöld. — Gjafakassar með tvennum spil- um. — Cigarettuveski úr leðri. — Hanzkar handa stúlkum og drengjum, fóðraðir og ófóðraðir. — oétson leðurvörur eru vörur hinna vandlátu Einnig höfum vér á lxiðstóliim hinar beztu erlendar leðarvörnr Ueðnrvörndeild Hljóðfærahiíiiin§ Barð§trending:a- bókill er komin. Ef þér viljið grefa vini yðar skemmtilegra snmargjöf, þá er lnin við liendina. Bókaverzlun Isafoldar og útbúið Laugavegi 12 CS' Vér bendnm ýðnr á blýantur og kveikjari, einn og sami hlutur í snmargjöf. HltlSTOI, BanJkastræti 6 0_ .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.