Vísir - 20.04.1943, Síða 4

Vísir - 20.04.1943, Síða 4
V I S I R B5B GAMLA BÍÓ fig Aloma (AJema of the South Seas). Speanancíi litkvikmynd frá Suðurhafseyjurn. DOROTHY LAMOUR. JON HALL. Sýnd kl. 7 og 9. KJ. 31/2—6%: FALLHLlFARHERMENN (Parachute Battalion). Rolbert Preston. Veggjanna vörn og prýði. Þekur í einni umferð. Allir íitir. jvptmnmrr £LndlifssffliYi:ting fæst nú aftur. Hárgr.stoíam PERLA Bergstaðastræti 1. Rafmagns- straujárn kr. 40,00. V e r t L Guöm. H. Þorvarðsson óðimagötu 12. .Síami 4132. Stúlku vantar í eldhúsið ú ELLI- OG HJUKRUNAR- HEIMILINU GRUND. Uppl. gefur ráðskonan. J Kristján Gnðlaagsson Haestaréttaríögmaður. I Skrifstofutími 10—12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. í páskamatinn Nýslátrað nautalkjöt af ungu, i buff, gullach og steik. —— Kálfakjöt — Grísakjöt — Hangikjöt —- Kindabjúgu — Miðdagspyisur. Kjötverziunin í verkamannabústöðunum. Hofsvallagötu 16. . - fllireiðslflnaBur óskasí íil að afgreiða á bif- rreiðastöð frá 1. maí n. k. — Aðeíns sá kemur íil greina, •sera neytir ekkí víns og er siðprúður og lundgóður. — •Vottorð frá málsmetandi mönntim æskilegt. .Tilboð með kaupkröfu se.nd- jist Visi fyrh* 29. þ. m„ merkt: „B i f reiðaatö ð.‘‘ TÓNLISTARPÉLAGIÐ: eftir Joh. Seb. Bach verður fiutt n.k. föstudagskvöld (Föstudaginn langa) kt. 8 í Fríkirkjunni. BLANDAÐUR KÓR — EINSÖNGUR. HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR, Stjórnandi: dr. Urbantschitsch. Orgel: Páll ísólfsson. Síðasta sinii. Aðgöngumiðar hjá Eyinundsen, Sigríði Helgad. og Hl jóðfærahúsinu. Aðgönguiniðar verða ekki seldir við innganginn. Sumarfagnaður K.R. verður miðvikudaginn 21. apríl í Oddfellowhúsinu kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. SKEMMTINEFNDIN. Góð skrifstofustúlka gelur fengið stöðu hjá Landssímanum i Reykjavík. Umsækj- endur verða að hafa lokið verzlunarskólaprófi eða hafa sam- svarandi menntun. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandar umsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og störf hingað tii, sendist Bæjarsímastjóranum i Reykjavik innan 30. apríl. Gleymið ekki að taka með yður KIIIOQO'S Rice Krispies - í ilskaíeriiiagii Heildsölubirgðir: H. Benediktssen t Co. Bœýap fréiiír I.O.O.F.—Ob.lP.= 1244208V4. Næturlæknir er í læknavarðstofunni i Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður í Ing.iís apóteki. Vísir er 6 síður í dag. Fjárlagaræðan er birt í aukablaðinu. Prentvilla hafði slæðst inn í bæjarfrétt í frá- sögn um Kristján Jónsson í Vísi í gær. Þar stóð, að hann hefði mál- að 40 myndir, eu átti að vera 400. Þetta leiðréttist hér með. Ferðafélag Islands æskir góðra ljósmynda úr Rang- árvallasýslu, svo sem af landslagi, náttúrufyrirbrigðum, bæjum, sögu- stöðum o. s. frv. Félagið greiðir 10 króna þóknun fyrir hverja mynd, seiri tekin verður í ljósmyndasafn þess: Aukaþóknun verður greidd fyrir lártingarleyfi, ef til kemur. Myndirnar sendist, sem allra fyrst, til Þorsteins Jósepssonar blaða- manns c/o dagblaðið Vísir. Mynd- ir, sem ekki verða fyrir vali, verða endursendar. Jóhannesarpassían verður flutt í síðasta sinn á föstu- daginn langa í fríkirkjunni. Útvarpið í kvold. Kl. 20.20 Kvöld Barnavináfélags- ins „Sumargjöf“: a) Ávarp for- rrianns, ísaks Jónssonar. b) Telpna- kór syngur undir stjórn Jóns ís- leifssonar. c) María Hallgrímsdótt- ir lækni: Ræða. d) Tríó leikur (drengir úr Tónlistarskólanum) . e) Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi: K.F.U.K. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Ingvar Árnason verkstjóri talar. Allt kvenfólk velkomið.— (336 I er miðstóC verðbrefavið- I I skiptanna, — Simi 1710. I Upplestur. f) Einsöngur: Guð- mundur Jónsson. g) Síra Bjarni Jónsson vigslubiskup.: Ræða h) Einsöngur: Frú Steinunn Sigurð- ardóttir. i) Kveðjuorð: frú Aðal- björg Sigurðardóttir. Sólskin \9b3 (Ijóð og sögur), sem Barnavinafélagið Sumar- gjöf gefur út í ár iil ágóða fyr- ir barnadaginn, verður. selt á götunum á morgun — og ein- ungis á morgun. Sólskin er ágæt sumargjöf lianda börnum, hún flytur 9 skemmtilegar sögur við hæfi barna og auk þess nokkur kvæði. Sögurnar eru ýmist frumsamdar eða þýddar, en kvæðin eru öll eftir alkunn is- lenzk góðskáld.Sigurður Helga- son rithöfundur sá um útgáf- una. Sólskin er 4 prentarkir að stærð, prýdd nokkurum falleg- um teikningum og verður seld á 5 krónur. Það er lágt bókar- verð ó þessum tímum, og for- eldrar skulu livattir til að kaupa hana handa börnum sínum. Félagslff VALIJR Þeir, sem pantað hafa civö) 1 Valsskálanuxn um páskana, vitji farseðla fvrir liádegi á morgu'i (miðvikudag). Skíðanefndin. TJARNARBÍÓ Fornar ástir (ETERNALLY YOURS). Amerískur sjónleikur. LORETTA YOUNG DAVID NIVEN. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. 35 TJARNARBOÐIILAUP K.R. fer fram sunnud. 16. maí næstk. öllum félögum innan Í.S.Í. er heimil þátjtaka. Hlaupið er fyrir 10 manna sveitir og eru sprettirn- ir 10, þrír upp á 200 metra og 7 á 120 metra. Þátttaka tilkynn- ist viku fyrir mótið til stjórn- ar K.R. ÆFINGAR í KVÖLD: í Austurbæjarskólanum: Kl. 9—10 Fimleikar 2. fl. karla. í Miðbæjarskólanum: KI. 8,30 Handbolti lcvenna. Kl. 9,15 Frjálsar íþróttir. ALLT HANDBOLTAFÓLK K.R. er beðið að mæta í Mið- bæjarskólanum í kvöld kl. 7,30 tii myndatöku. Stjórn K.R. (425 SKfÐAFÉLAG REYK.TA VÍK- UR fer skíðaferðir um bæna- dagana á laugardaginn og páska- dagana ld. 9 árd. frá Austurvelli. Farmiðar að skjrdagsferðinni seldir hjá L. H. Miiller á mið- vikudaginn, en hinar ferðirnar við bílana. (406 SKÁTAR! Þrýmheimur er þegar fullskipaður og því alls ekki liægt að laka fleiri til dval- ar, en jxegar liafa fengið skri- teini. ________(408 „KOLVIÐARHÓLL“. Farseðlar fyrir dvalar- gesti að Kolviðarhóli páskavikuna verða seldir á morgun, miðvikud., kl. 12—3 e. h. i Pfaff. Farið verð- ur frá Þrótti kl. 8 síðdegis og á skirdag kl. 9 f. h. — Allt svefn])láss er upptekið. (426 Farið verður austur á mið- vikudag og fimmtudag og unn- ið við skálabygginguna. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Hannesson. Skálanefndin. (405 Knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 10. Mætið stundvís- tega. (401 GÓÐ stúlka óskast í vist 2ja mánaða tíma. Þorhjörg Hólm- Andersen, Hverfisgötu 117, III. (360 UNGLINGSPILT eða stúlku vantar til að vinna í bakariinu á Hörpugötu 14. Sími 1819. (420 NOKKRAR REGLUSAMAR stúlkur óskast í verksmiðju. — Uppl. i síma 5600. (411 VANUR bílstjóri, með meira- prófi, óskar eftir framtíðarat- vinmi, helzt Iijá fyrirtæki. Til- boð merkt „108“ sendist Vísi fvrir miðvikudagskvöld. (400 IIERBERGI. Iláttprúð stúlka, ekki mjög ung, óskast til aðstoð- ar á góðu heimili fyrri-part dags. Aðeins tvennt i heimili. Gott lierbergi fylgir. Uppl. í síma 3656. (393 MIG VANTR unglingstelpu til að gæta tveggja ára barns um mánaðar tíma. Þóra Klein, Bergsstaðastræti 45. (390 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu 59. Sími 3970. (388 STÍLIUR og mjög reglusam- ur maður, 32 ára, óskar eftir ráðskonu á aldrinum, 20—30 ára. Hjúskapur kemur til greina. Einungis stillt og prúð stúlka kémur til greina. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld merkt „50“ ^FUNDÍf^^TÍlKymNL ÍÞAK4. KÓIÆl «K VHKDAlVni SumaB'fagnaöur i kvölcl kl. 8,30. Sameiginleg kaffidrykkja. og fjölbreytl skemmtun. Ræða: Har. Norð- dahl. Tvísöngur: Ragnhildur Jónsdóltir og Olga Hjartar. — Upplestur: Guðnn Gunnlaugs- son. Kvartett: Börn úr Sólskins- deildinni. Dans o. fl. Aðgöngu- miðar afhentir frá kl. 8, aðeins fvrir templara. (409 KliCISNÆflld VILI> ekki einhver góður liús- eigandi leigja mér .l—2 herhergi og eldhús, sem allra fyrst. Fyr- irframgreiðsla að einhverju leyti ef óskað er. Góð umgengni. Til- hoð óskast á afgreiðslu blaðsins merkt „77 hæjarinaður“. (402 2 IIERBERGI og eldliús ósk- asl ifú þegar eða 14. maí. Hús- hjálp kemur hl greina, einnig sumdsetning að einhverju leyti. Gppl. í síma 3857. (427 MIG vantar herbergi nú þeg- Tir eða 14. maí hjá reglusömu fólki. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sigurbjörn, Sjafnargötu 10. (395 IIERBERGI óskast. Uppl. í síma 2106. (414 STÚLKA óskar eftir herbergi gegn lítilli húshjálp. Tilboð sendist Vísi merkt „Austurbær“. ummm PENINGABUDDA (brún) tap- aðist í Austui'bænum síðastliðið I a ugardagskvöld. V insamlegas t skilist á Hrefnugötu 1, gegn fundarlaunum. (416 PENINGABUDDA (setskinns) tapaðist í miðbænum síðastlið- inn laugardag. Skilst í Bröttu- götu 6. (422 HERBERGI óskast til leigu sem fyrst. Há leiga. ^Skilvís greiðsla. Tillioð sendist til af- greiðslu Vísis merkt „Þ. K.“ — LINDARPENNI fundinn. — Vitjist að Urðartúni við Laug- arásveg. Uppl. i síma 4812 eða 5141. _______________(407 DÓLKUR tapaðist fyrra föstu- dag. Hefi Iijól í óskilum. Nokkur garðtré til sölu. A. v. á. (4f0 SILFUR-víravirkisarmband tapaðisl á sunnudag frá Skóla- vörðustíg og niður í Miðbæ. — Skilist á lögreglustöðina gegn fundarlaunum. (397 KÍÖMJFSIGIMIKÍ \# BÓKASÖFN tekin í umboðs sölu eða keypt. — Bókabúðin Frakkastíg 16. Simi 3664. (428 SÓFI og 2 stólar til sölu. Til sýnis á Skeggjagötu 16, niðri, eftir kl. 6,30 e. h. k(389 W NÝJA BÍÓ wm „Gög og Gokke“ í hernaði (Great Guns). Fjörug gamanmynd með STAN LAUREL og OLIVER HARDY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HjÚS til sölu í litlu kauptúni. Hentugur sumarhústaður. Uppl. Óðinsgötu 18 C eftir kl. 6,30 næstu daga. (391 BORÐSTOFUBORÐ (sundur- dregið) og ottoman, 2ja manna, livorttveggja nýlegt, til sölu. — Garðastræti 2. Friðrik Sigur- björnsson. Sími 5333. . . . . (394 1 STOPPAÐUR stóll til sölu. Barónsstíg 63, III. hæð. (398 TRIPPA- og í'olaldakjöt verð- ur til fyrir hátíðina. Sömuleiðk reykt sauðakjöt og trippakjöt (úrval) o. m. fl. VON. Sími 4448 HATTAR og aðrar fatnaðar- vörur. Karlmannahattabúðin.. - Handunnar haltaviðgerðh* á sama stað. Hafnarstræti 18. — GARÐHÚS og rabarbari til sölu. Verð til viðtals Grettisgötu 83, kjallaranum, kl. 4,30—6. — SEM NÝTT 5 manna tjald til sölu, htið fyrirferðar, með himni. Leifsgötu 28, eftir kl. 6,30 IIÖFUM fyrirliggjandi úrval af ljósakrónum, straujárnum, skrifborðslömpum, ennfremur ryksugur (Hoover), bæði fyrir 110 og 220 volt. Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. Sími 5387. — SMOKINGFÖT til sölu með sérstöku tækifærisverði, á meðalmann. Eru ekki alveg ný, en sem ónotuð. Til sýnis í Lækjargötu 8 (Ljósmynda- stofan). (372 Allskonar DYRANAFNSPJÖLD, GLER- og JÁRNSKILTI. SKILTAGERÐIN Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41 STOFUSKÁPAR, rúmfata- skápar og tvisettir klæðaskápar. Hverfisgötu 65, bakhúsið. (152 SILKI-DAMASK-SÆNGUR- VER, livít, lök, koddaver, kven- og harnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og margt fleira í úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 2 DJÚPIR stólar og sófi, tauskápur og klæðaskápur til sölu xneð tækifærisverði. Lauf- ásvegi 2 (horndyr) kl. 11—2 og 5—7 daglega. (417 DÖKKLEIT föt á grannan mann til sölu. — Tækifærisverð. Vigfús Guðbrandssson & CO. — NÝ SAUMAVÉL, hand- snúin, til sölu. Rauðarárstig 36, uppi til vinstri. Sími 4558. (419 NOTUÐ kvenskíði með áfest- um bindingum og stöfum til sölu Þórsgötu 27, uppi. (421 OTTOMAN og 2 hægndastól- ar (nýtt) til sölu. Húsgagna- vinnustofa Ágústs Sigurðssonar, Mjóstræti 10. * (423 l 1 1 11 .. RITVÉL og Singer skósmiða- vél selur Leiknir, Vesturgötu 18. Sími 3459.__________(424 TVEIR svaggerar eru til sölu í Miðtúni 22, annar nýr, en himi nokkuð notaður. (412 ÚTVARPSTÆKI (lítið Tele- funken) til sölu. Uppl. Laufás- veg 25, eftir kl. 6. (413 TIL SÖLU nýr, dökkblár svagger, ljós diagt og dökkblár lxattur. Tækifærisverð. HriJtg- braut 69, kjallaranum. (JMK7

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.