Vísir


Vísir - 05.05.1943, Qupperneq 2

Vísir - 05.05.1943, Qupperneq 2
V1S I R Verzlunarskólanum geínar rúml. 20.000 kr. í bygginga- og nemendasjóði skólans. Við uppsögn Verzlunarskólans 30. apríl s. 1. bárust skólanum miklar peningagjafir frá gömlum nemendum, eða sam- tals að upphæð 21 þús. kr. Voru gjafir þessar aðallega g-efnar í byggingar sjóð og til að endurvekja Nemendasjóð skólans. VÍSIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAi)AÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Eristján GuðlaagBson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgrciösla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símsr: 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verkalýds- dagurinn. Koinm únistum íierir bæði sárl og að klæja, er þeir ræða um kröfugönguna og úti- fundínn, sem lialdiim var 1. maí hér í bænum. Mætti þó eftir öllum atvikum gera ráð fyrir að þeir gælu verið ánægðir með hið ytra form, með því að krökkl var í fyikingunni og á fundinum af rauðum fánum og dulum, áletrunum og yfirlýs- ingum, sovétríkjunum óskað lífs og sigurs og allt þar fram eftir götunum. Jafnhliða Jiessu voru leiknir ýmsir þeir söngvar, sem kommamir liafa mestar mætur á og uppruna sinn eiga í ráSstjómarríkjimum rúss- nesku og teljast þar þjóðsöng- ur, ó borð við byltíngasönginn franska, sein þar ruddi sér til rúms á sinni tíð. Konnnúnistar hafa því ekki ástæðu til að kvarta, enda var auðsætt að þeir liöfðu ráðið mestu um þau ein- kennin, sem liasst voru borin í kröfugöngunni, sem yfirlýst var að ekki ættí að sýna póli- tískan iit, með því að allir flokk- ar stæðu að henni sameiginlega. Var þetta beinlínLs gert að skil- yrði af hálfu Sjálfstæðisflokks- ins. F2kki þurfa kommarnir lieldur að kvarta undan merkj- um dagsins, — þau voru rauð, og ágóðanum kvað eiga að verja til sovétsöfnunarinnar, og er þá ekki allt í lagi? Þjóðviljinn kemst að þeirri niðurstöðu i gær, að þólt aldrei Iiafi fleiri verið þátttakendur í kröfugöngunni, verði leiðtogar verkalýðssamtakanna að muna ]>að, að verkalýðshreyfingin sé ekki aðeins kaupgjaldssamtök nokkurra fagstétta heldur frels- ishreyfing yfirgnæfandi meiri hluta þjóðarinnar, sem sækir fram til nýs þjóðskipulags. Sam- timis þessari yfirlýsingu blaðs- ins er þess getið að innan verka- lýðssamtakanna muni vera um 20 þúsundir manna, og verður þó ekki séð hvaða reikningsað- ferð notuð er, þegar biaðið gef- ur þá yfirlýsingu að meiri hluti þjóðarinnar vilji ráðstjómar- skipan, einkum þar, sem í efa má draga að jafnvel þeir menn allir, sem í kröfugöngunni tóku þátt, séu sama sinnis og komm- arnir, að því er þetta atriði snertir. Hitt mun þó mála sannast að í yfirlýsingu kommúnistablaðs- ins komi enn fram hið eina rétta ihnræti flokksins, sem dulið hefir verið um skeið und- ir saklausri gæru, en það er að kjarabætur verkalýðnum til handa er flokknum algert auka- atriði, en hið nýja þjóðskipulag stendur öllu ofar, og fyrir því verða verkamenn að beygja kné í auðmjúkri lotningu áður en hagsmíinárnál þeirra sjálfra komá tít ólita. Þá skýrist að sjálfsögðu það viðhorf komm- únista, áð ékkert se ppp úr því leggjandi hver verði afkomá núverandi þjóðskipulags, með þvi að sé hún léíeg, og knýi sult- ur og neyð að dyrum sé skapað- ur grundvöllur nýrrar þjóðskip- unar og fyrr ekki. Kommarnir ætla því þeirri kynslóð er nú lifir að fórna gæfu sinni og Við skólauppsögnina var fjöldi gesta og um kvöldið var fjölmennt hóf neinenda í Odd- feliowhúsinu, á vegum N'em- endasambandsins og stjórnaði því Gunnar Ásgeirsson heiidsali. Voru þar ræður fluttar, sungið og dansað. Ingi T. Lárusson lék lög eftir sig, Guðmundur Jóns- son söng við mikinn fögnuð áheyrenda, Skúli Guðmundsson alþm, Hróbjartur Bjarnason, Sturlaugur Jónsson, Sig Egils- son og Guðni. Guðmundsson fluttu ræður. Við skólauppsögn- ina hafði einnig talað Frímann Ólafsson og afhenti liann skól- anum frá þeim, sem útskiifuð- ust fyrir 25 árum 11 þúsund kr. gjöf í byggingarsjóð. 20 ára og 15 ára nemendur færðu skólan- um einnig gjafir, 2000 kr. hvor árgangur og liöfðu þeir Stur- laugur Jónsson og Stefán Jóns- son orð fyrir j>eim. I>rír nem., sem útskrifuðust 1908, þeir Fr. Magnússon heildsali, Sigurjón Sigurðsson bankamaður og Þor- bjöm Þoi*valdsson símamaður, gáfu 1000 kr. til að vekja aftur Nemendasjóð skólans, sem þeir voru inéðstofnendur að. 10 ára árgangurinn gaf einnig 5 þús. kr. í þennan sjóð. Skólastjórinn Vilhjálmur Þ. Gíslason þakkaði þessar gjafir og þau vinsamlegu orð, senr þeim fylgdu í hans garð og skól- ans. í hófinu um kvöldið flutti skólastjóri einnig ræðu og tal- aði unr skipulag og hlutverk Verzlunarskólans í framtíðinni. Hófið fór mjög vel fram og ]K)tli hið ánægjulegasta. í sam,- bandi við skólaslilin fóru gaml- ir og nýir nemendur einnig skemmtiferðir úr hænum. í skólanum stunduðu alls 311 nemendur nám í velur. 42 luku gengi fyrir hinn óljósa draum Jreirra um öreigaríkið, þar sem öllum er ætlað að dansa á hinni einu og réttu línu, sem dregin verður á æðstu stöðum. En vegna þessarar haráttu komm- únistanna fór kröfugangan 1. maí ekki um göturnar. Verka- menn ýmsir, sem þátt tóku í kröfugöngunni, drógu ekki dul á, að þeir kunnu því illa, live lihiir íslenzku þjóðlitir voru Iátnir þoka um set og hve fáar óskir voru fram bornar vegna íslenzkra þjóðarhagsmuna, og með öllu er óvíst að kommún- istum takist að leika sarna leik- inn að rári, þótt ekki liafi verið séð við þeim nú svo sem skyldi. I>að er rétt að kröfugangan 1. maí var fjölskipuð að þessu sinni, og hún átti að vera það, ef liún átti að sýna vilja is- lenzkra verkamanna varðandi hagsmunamál þeirra og íslenzku þjóðarinnar, sem heildar, e*n hafi ætlunin verið að hefja á- róður fyrir annarlegum Iiags- munum, algerlega óskyldum og ósamrræmanlegum íslenzku þjóðareðli, hefði fylkingin mátt vera þunnskipaðri. Kommúnist- ar geta ekki þakkað sér annað en það, sem miður fór, og eng- an styrk geta þeir fundið mál- stað sínum til handa, þótt verka- menn vilji sýna skilning sinn á eigin liag og b.era fram óskir sínar til umbóta. Umbótamálin verða enn sem fyrr eign allra floklca, og sem betur fer er ís- lenzka þjóðin enn ekki dæmd til kommúnistiskrar kyrrstöðu, en sækir áfram til aukins þroska og aukinna framlcvæmda þaritil dagar hennar verða taldir. burtfararprófi, en nokkurir eiga eftir að Ijúka' prófi vegna veikinda. Inngöngupróf i 1. bekk laka 123 umsækjendur. Hæstu einkunn á hurtfarar- prófi lilaut Kristjana Thor- steinsson (dóttir Geirs Thor- sleinssonar útgerðarm.) I. ein- kunn 110.33 stig. Hlaut hún einnig verðlaunabikar, sem veittur er árlega bezta mála- inanni skólans. Hlaut Kristjana einnig fleiri skólaverðlaun. Næst liæstu einkunn hlaut Jón Óskar Hjörleifsson, I. eink. 104 stig, og þriðji varð Sigurjón Ágústsson, hlaut I. eink. 100.33 stig. Tveir farandbikarar, auk lungumálabikarsins, voru veitt- ir þeim Sigurði Stefánssyni (hókhaldshikar) og Jóni Ólafs- syni (vélritunarbikar). 251 neindi i HandiOa- skólanum í veiur. Sýning á vinnu nemenda hefst í dag. andíða- og nryndlistaskól- anum var sagt upp í gær. Gaf skólastjórinn, Lúðvíg Guð- mundsson, stutta skýrslu um starf skólans á liðnu ári. Skólinn starfaði sjö mánuði samtals. Aðsókn var með mesta móti í vetur, því að alls stund- uðu 251 nemendur nám. 1 fyrra var nemendafjöldinn 238 og hafði þá vaxið ört með ári liverju, því að 1939—1940 voru aðeins sárafáir nemendur í skólanum. Kennaradeildin er aðaldeild. Aðaldeild skólans hefir kenn- aradeildin verið fná byrjun. Þar er ætlazt til, að kennaraefni fái nauðsynlegan sfarfsundirbún- ing að kenslu i teikningu, handa- vinnu og föndri. Stunduðu 12 kennaraefni nám i deildinni, en í ráði er jafnvel, að Kennara- skólinn færi út kviarnar með aukinni handavinnukennslu, og verði sú kennsla látin fara fram i Handíðaskólanum. Myndiistadeildin. 1 fyrra, þegar fyrirkomulagi skólans var breytt úr einkaeign (Lúðvígs Guðmundssonar) í sjálfseignarstofnun, var nafni Iians hreytt í „Handiða- og myndlistaskólinn“ (úr „Hand- íðaskólinn“), en þá lrafði mynd- listadeiid, önnur aðaldeild skól- ans, þegar verið rekin um tíma. Þessi deild er ekki sérstaldega ætluð kennurum, heldur öllum ]>eim, sem vilja nema undir- stöðuatriði myndlista og „per- spektív“ tejkningu, auk lita- fræði og ljósfræði. 1 í myndlistadeildinni er hæði kennd teikning, listmálun, svart- list (grafík) og liagnýt mynd- list, svo sem munsturteikning og húsgagnaski*eyting. öryrkjadeildin. Skólinn heldur uppi kennslu í handíðunr, bókbandi o. fl. fyr- ir farlama menn, og hefir þeg- izt að gera nokkurum þeirra kleift að vinna fyrir sér. Kennsla þessi fer að nokkuru leyti fram á vegum „Sjálfbjargar“, stuðn- ingsfélags Iamaðra manna og 1 fatlaðra. / Síðdegis- og kvöldnámskeið. Flestir þeirra, sem skólann sækja, eru óreglulegir nemend- ur, og sækja ýnrs síðdegis- og kveldnámskeið í ýnisuni. sér- greinum. Þar á meðal er fjöldi harna á aldrinum 6—10 ára og 10 14 ára, og er þeinr veitt kennsla við mjög lágu gjaldi, í því skyni að útvega kennaraefn- um nemendur til kennsluæfinga. Þessari kennslu er iiagað í sem nánustu samrænii við þroska barnanna, og er lögð mikil á- herzla á að gefa hörnunum kost á að vinna sjálfstætt. Almenningsfræðsla. Loks hefir skólinn gengizt fyrir fyrirlestrahaldi um kirkju- mvndlist, en Kurt Zier, aðal- kennari skólans liefir flntt slíka fyrirlestra hæði fvrir presta- slefnunni og á vegum guðfræði- deildar í Háskólannm fyrir al- menning, Er það ætlunin að auka þessa starfsemi til muna, eftir því sem tími og tækifæri leyfa. í dag verður opnuð myndar- leg sýning á handavinnu og teikningum nenrenda. Þar á meðal má sjá hinn vandaða kertastjaka, sem skólinn gaf Sveini Björnss. í nýársgjöf, og gerður er af einuni nemend- anna. Er það forkunar fagur gripur og vandaður. Skólasýningin verður opin til næstkomandi sunnudagskvölds. fréiiír Ferðalangur, sem er nýkominn norðan úr landi kvartar undan dýrleika á veitinga- og gististöðum við Norðurlands- brautina. Segir hann að vondur mat- ur hafi sumstaðar kostað 10 kr., og annað verið eftir þessu. Verðlag hafi að vísu lagazt nokkuð eftir að hin nýju ákvæði um verðlag gengu í gildi, en ekki nægilega niikið. Hjónaband. í New York verða gefin sanian i hjónaband á morgun, frk. Krist- jana Brynjólfsdóttir Jóhannesson- ar, liankaritara, og Bjarni Björns- son Sveinssonar, kaupmanns. Heim- ilisfang þeirra er: Hotel Brewster, 2i West 86th Street, New York. Sumarfagnaður Farfugla verður í Golfskálanum ^nnað kvöld. Nánar í ,,Félagslífi“ á morgun. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fagurt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. Naeturakstur. * Bifreiðastöðin Hekla, sími 15x5. Varðarfundinum frestað. Fundi Landsmálafélagsins Varð- ar, sem halda átti í sýningarskála myndlistanranna í kvöld, verður frestað þar til aunað kvöld, vegna loftvarnaæfingarinnar. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi Skógræktarfé- lagsins: a) Ávarpsorð (Valtýr Stefánsson form. félagsins). b) Trjárækt í Hellisgerði (Ingvar Gunnarsson kennari). 21.05 Hljóm- ])lötur: Islenzk kórlög. 21.15 Upp- lestur: „Kain“, sögukafli eftir Sig- urð Róbertsson (Hannes Sigfús- son les). 21.40 Hljómplötur: Lög leikin á celló. Nemendasamband kvennaskólans. Félagskonur eru áminntar um að gera skil fyrir happdrættismiðum í síðasta lagi fyrir 8. þ. m. Dreg- ið verður 13. þ. m. 2070 þús. kr. út- hlutað til 1631 manns. Framfærslunefnd Reykjavík- urbæjar hefir nú úthlutað styrkjum til þeirra manna, er njóta ellilauna og1 örorkubóta. Styrkþegar voru alls 1631, en féð, sem úthlutað var, samtals kr. 2.070.691.00. Ellilaunum var úthlutað í I. flokki til 623 manna, að upphæð lu*. 152.135.00, en örórkubótum í I. flokki til 169 manna, sam- Tveir komust a£. Hrakningasaga tveggja brezkra sjómasma. í Það var 21. ágúst 1940, sem skipið var skotið i kaf. Sjö rnenn komust í smábát, 18 feta lang- an og 6 feta breiðan. Vistir vorn mjög litlar og sömuleiðis vatn. Sumir mannanna voru illa særðir og allir voru l>eir klæðlitlir. Eftir nokkra daga kom drep í sárin, það vai*ð daun- illt í bátnum og sjúklingarnir voru með óráði. Pilcher þjáðist mest. Hann var særður á fæti. Við sólaruppkomu kallaði stýrimaður þá sem heilir voru til sín og sagði: „Við verðum að gera eittlivað við fótinn á Pilcher.,, Daginn áður hafði loftskeytá- maðurinn ýnrist fallið í þnngt mók eða haft óráð. Nóttin liafði liðið með svipuðum hætti og hin fyrri. Hann var nú þreytt- ur en með réttu ráði. „Hvað getum við gert?‘ spurðu þeir. „Taka fótinn af.“ „Með hverju?“ spurði Tap- scott. „Öxinni. Ef við gerum ekkerf, er úti um hann,“ Tapscott varð orðlaus. Öxin var ryðguð, óhrein og gjörsamlega bitlaus. Þeir höfðu enga sótthreinsandi vökva. Hann var ]>ess fullviss, þótt hann nefndi það ekki við hina, að Pilclier væri dauðans matur, livort sem væri. Hvers vegna skyldu þeir þá kvelja liann með svo hræðilegri og hrottalegri að- gerð, sem mundi að öllum lík- indunr enda með þvi að honum Llæddi út? Menn horfðu liver á annan og vissn ekki livað segja skyldi. „Eg veit að við leflum á tæp- asta vaðið,“ sagði stýrimaður- inn, „en fótnrinn eitrar hann allan og verður að fara.“ Hawkés og Widdicombe voru honuni sammála, en Tapscott mælti á móti. „Jæja,“ sagði stýrimaðurinn. „Við skulum láta hann sjálfan ráða,“ Þeir fóru fram í til Pilchers, ])ar sem liann lá í barka hátsins máttfarinn og þjáður, ]K>tt hann kveinkaði sér ekki. „Pilcher — gamli vinur,“ sagði stýrimaðurinn, „fóturiim er illa farinn.“ „Eg veit það,“ sagði Pilcher veikri röddu. „Við erum hræddir um að það þurfi að taka hann af. Því fyrr þvi betra. Viltu að við reyn- um ]>að?“ „Já, í guðs bænum, gerið þið eitthvað,“ sagði Pilcher. And- lit hans var afmyndað af kvöl- unr. Stýrimaður sótti öxina. Þeir tóku segldúkinn ofan af Pilclier. Widdicomhe og Hawkes stóðu sinn hvom megin við hann og Iiéldu honum. En þegar að því var komið að greiða höggið, þá féllust hinum ákveðna og þug- hransta stýrimanni hendúr. „Eg get það ekki,“ sagði hann. „Hann verður að Iiætta á það, að við komumst til læknis, áð- ur en það er um sienan.“ Allir drógu a'ndann léttara. — Stýrimaður breiddi segldúk- inn yfir Pilclier á ný, til þess að sólin hrenndi ekki andlit hans. „Beyndu að standa í ístaðinu enn um stund, ganili vinur,“ sagði hann. „Við ætlum ekki að gera ]>að núna. Okkur verður áreiðanlega bjargað bráðum, þá færðu fullgilda læknishjálp." Pilcher brosti veiklulega og lokaði augunum. (Augl.) 2 §túlknr óskast á Sjómannaheimilið. Kirkjustræti 2. Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður, sem hefir lokið verzlunar- prófi, óskar eftir skrifstofu— eða verzlunarstarfi. Tilboð sendist Vísi fyrir 8. þ. m„ merkt: „X+Ý“. Ódýrt Dragtir kr. 255.00. Jakkar kr. 145.00. Pils kr. 65.00. Kjólar með feldum pilsum kr. 175.00. Dragtkjólar í miklu úrvali. Allt úr 1. flokks ullarefnum. Saumastofa Guðzúnar Arngrímsdóttur Bankastræti 11. Dömur takið eítir Ný sokkaviðgerðarstofa er tekin til starfa á Freyjugötu 28. AUskonar viðgerðir á silki- sokkum fljótt og vel af hendi leystar. Vantar nokkura verkamenn Unnið í bænum. Ingólfur Guðmundsson. 5619. Stúlkur geta fengið atvinnu við Kleppsspítalann, strax eða 14. maí n. k. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. Vil kaupa lítið, gamalt hús, eða 1 íbúð. Mikil útborgun. Uppl. í síma 4035. tals kr. 37.810.00. í II. flokki var ellilaunum útldutað til 519 manna að npph. kr.l.198.024.-00 en örorkubætur til 320 manna, að uppliæð kr. 682.722.00. Flugvélar, sem flytja þá flug- menn vestur um haf, efr stjórna síðan nýjum sprengjuflugvél- um frá Bandaríkjunum, til Bret- lands liafa farið 400 ferðir und- anfarna 18 mánuði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.