Vísir - 27.05.1943, Síða 1
Ritstjórar: •
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
«
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Reykjavík, fimmtudaginn 27. maí 1943.
Ritstjórar
Blaðamenn Slmi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
118. tbl.
Rú§§ar undlr- j
bna storsókn.
i
. i
FLUGHER Rússa hefir haldið uppi látlausum árásar- og
könnunarferðum um allar austurvigstöðvarnar, allt frá
Finnlandsflóa suður lil Svartahafs undanfarin dægur.
Uað er Ijóst af fréttunum frá Rússlandi, að Rússar undirbúa
nú af kappi stórsókn gegn leifun
Sókn Rússa virðist þegar hafa
gert það að verkum, segja Bret-
ar, að Hitler hefir orðið að
breyta áætlunum sínuin um
„vorsókn“ á austurvígstöðvun- J
nm.
1 Kuban voru bardagar liarð- i
astir i gær. Rússar hrundu
þar gagnárás tveggja þýzkra
herfylkja og skutu niður 67
þýzkar flugvélar, en misstu 20
sjálfir.
í herstjórnartilkynningu Rússa
i gærkveldi var skýrt frá
þvi, að þeir hefði tekið fjögur
Ný »hreinsun« í
Nazistaflokknum,
Robert Wagner, fylkisstjóri í
Mannheim, einn af fremstu fylk-
isstjórum (Gauleiter) Hitlers,
hefir lýst yfir því, að kominn sé
tími til „nýrrar flokkshreinsun-
ar“ innan Nazistaflokksins.
1 blöðum bandamanna liafa
þessi ummæli verði skilin þann-
ig, að Nazistar verði nú varir
mikilla svika og lausungar inn-
^n flokksins, en hernaðaróför-
um Þjóðverja sé beint og óbeint
um að kenna.
Þvi hefir hvað eftir annað
verið haldið fram, í blöðurn
bandamanna, að ótti um ósigur
grafi nú mjög um sig í herbúð-
um Nazista, en samkvæmt kenn-
ingum Hitlers er slíkur ótti hið
sama og landráð á styrjaldar-
timum.
Fregnir um skemmdarverk
Þjóðverja á hergögnum og vig-
vélum Iiafa að undanförnu ver-
ið að berast út fyrir talcmörk Ev-
rópu. Þannig hefir frá Noregi
lil dæmis frétzt um mikla
skemmdarstarfsemi af hálfu
þýzkra sjóliða á herskipum og
birgðaskipum í Oslo, bæði þýzk-
um og norskum.
Óhug miklum mun hafa sleg-
ið á þýzku þjóðinaviðfregnirnar
frá Stalingrad i haust, og talið
fráleitt að dr. Göbbels hafi tek-
izt að rétta kjark þjóðarinnar
við aftur eftir þann hnekki. Sið-
ustu fregnirnar um ósigurinn i
Afríku og yfirvofandi uppgjöf
ítala eru sizt til þess fallnar að
auka fólki kjark.
Ef úr slíkri flokkshreinsun
verður, er engin ástæða til að
ætla að hún verði mildari en
júní-hreinsunin 1934, þegar
Röhm höfuðsmaður, einkavinur
Hitlers, var myrtur í rúmi sínu
og sömu nóttina fjöldi annara
manna og kvenna, sem grunuð
voru um samsæri gegn Hitler,
þar á meðal Schleicher liers-
höfðingi og kona hans, en
Sclileicher var talinn eiga að
verða eftirmaður Hitlers sem
kanslari Þýzkalands.
Italska útvarpið hefir nú við-
urkennt, að uppjiot og óeirðir
hafi átt sér stað meðal ítalskra
verkamanna, án þess að greina
nánar frá þeim.
•
Edsel Ford, sonur Henry
Fords, lézt í gær i Detroit. Hann
var 48 ára að aldri.
þýzka hersins.
i
þorp vestur ai Kalinin þa um
daginn.
Davis, sendimaður Roosevelts,
hefir rætt við Stalin öðru sinni. 1
Erfitt að uppræta
Japani á Attu.
Það er erfiðleikum bundið
að uppræta síðustu flokka
Japana á eynni Attu.
I dag er tiundi dagurinn, sem
liarizt er á eynni, og samkvæmt
fregnum hafa Bandaríkjamenn
megnið af eynni á valdi sínu. :
Japanir liafa hinsvegar nokkrar
hæðir austarlega á benni á valdi
sinu og þar verjast þeir mjög
hraustlega. Veður er líka þeim
í hag, því að undanfarna daga
hefir v.erið kafald við og við.
Þrátt fyrir þetta liefir Banda-
ríkjamönnum tekizt að upp-
ræta nokkur vélbyssuhreiður,
sem hafa myndað — með fleir-
um slíkum stöðvum — kjarn-
ann i síðustu vörn Japana.
Lið Japana hefir enga von
um að geta rétt hlut sinn né um
að koinast undan.
Kanadalið kemur til
Bretlands.
í gærkveldi var tilkynnt í
London, að kanadiska hernum í
Bretlandi hefði enn borizt liðs-
auki.
Sveitir þær, sem nú eru ný-
komnar austur um liaf, eru úv
fó tgönguli ðinu, s tórsko taliðinu,
skriðdrekaliðinu og verkfræð-
ingadeild hersins. Er það allt
fullæft og búið til bardaga.
•
Þá skýrði herstjóru Banda-
ríkjamanna á Bretlandi frá þvi
i gær, að þangað væri kominn
Gockett undirliershöfðingi.
Ilann er sérfræðingur í útbúnaði
og skipulagningu þýzka hersins,
því að hann liefir starfað \ið
amerísku sendisveitina i Bcrlín.
Samningar hefjast í
koladeilunni vestra.
Samningar eru nú hafnir í
kolanámudeilunni í Bandarikj-
unum.
Gerðardómurinn kallaði á
fund enn einu sinni í gær og
kom John L. Lewis þangað i
fyrsla skipti, en hingað til hefir
staðið á því, að liann fengist til
að ræða við dóminn.
Segir í fregnum af viðræðun-
um að þær hefi verið vinsam-
legar og sé liorfur góðar um að
samningar lakist fyrir mánaða-
inót.
Það mun liafa liaft úrslita-
áhrif á Lewis, hversu kuldalega
Jjví var tekið, er verkamanna- |
félag hans leitaði upptöku i sam- i
bandið „American Federation of ,
I Labor“.
Roosevelt hefir skipað verk-
fallsmönnum i gúmmíverk-
smiðjum í Akron (Oliio) að
snúa aftur til vinnu fyrir hádegi
i dag (kl. I ísl. tímij.
Á einum flugvelli bandamanna í Túnis
Það er mi'kið um að vera á flugvöllunum i Norður-Afríku um þessar mundir. Það er unnið
dag og nótt, Jjví að Jiað er ótrúlega mikið starf, sem Jiarf að inna af liendi við að halda flug-
vélum við, búa þær undir árásir með þvi að láta í ]iær sprengjur, eldsneyli og skoltæri. A
myndinni er verið að búa brezka, tvihreyfla flugvél undir leiðangur, meðan flugmennirnir
horfa á. Allir búa í tjölduin á flugvölhmum og bækistöð vfirforingjans er í stórum bil, sem
er búinn loftskevtastöð.
Diisseldorí-árásin önnur
mesta loftárás stríðsins
Harðnandi loftárásir á
Þýzkaland og Italíu.
DCSSELDORF er þriðja stærsta innanlandshöfn
Þýzkalands og einhver mesta iðjuborgin í
Ruhr-héraði. Þar er stjórnarsetur flestra stór-
verksmiðja héraðsins, aðalskrii'stofnr og teiknistofur.
Borgin liggur aðeins 37 kílómetra frá Köln, sent brezki
flugherinn gerði sína voldugustu árás á fyrir ári, Jteg-
ar sendar voru meir en 1000 flugvélar yfir borgina á
stuttum tíma.
Árásin er talin álika hörð og árásin á Dortnumd fyrir fáimi
dögum, enda er íalið að fjöldi Jieirra brezku sprengjuflugvéla,
sem saknað er, gefi til kynna að geysi-margar flugvélar liafi
verið sendar til árásarinnar. 27 brezkar flugvéla er saknað. í
tilkynningu flugmálaráðuneytisins i morgun var sagt, að vegna
Jiess, live loft var skýjað, liafi verið erfitt uin mið og erfitt að
segja til um tjónið.
I árásinni á Dússeldorf vörp-, þ\í að samtimis J>vi, sem frélzt
uðu flugvélar Breta niður að liefir að ibúarnir séu fluttir
meðalíali fimm tveggja smá- burt, berast fregnir um auknar
lesta spreiigjum og tveim einn- liðssendingar Þjóðverja til eyj-
ar smálestar sprengjum á mín- arinnar.
útu liverri, auk fjölda fjögurra ! Frii aðalstöðvum Eisenhow-
smálesta sprengja. Alls telur ers er tilkynnt, að á þriðju-
biezka flugmálaráðuneytið, að dag liafi 26 óvinaflugvélar
sama sprengjumagni liafi verið verið eyðilagðar af flugher
varpáð niður í þessari árás einni bandamaima í Norðúr-Afríku.
og i 19 samfelldum loftárásum lén nærri 100 flugvélar banda-
Þjóðverja á London fyrir tveim manna tóku þátt í árásunum í
árum. | gær á Sikiley, Sardiniu og Pan-
' tellaríu.
ÍTALÍA.
Giraud og de
Gaulle sáttir
Það hefir orðið að samkomu-
lagi milli frönsku hershofðingj-
anna Giraud og de Gaulle, að
setjá á stofn sameiginlega
| stjórnarnefnd stríðandi Frakka
um alian heim á J>eim grund-
velii, sem franska stjórnar-
J nefndin i London slakk upp á
og getið var um hér i blaðinu á
mánudag.
í Samkvæm l þessu samkomu-
i lagi eru þeir sjálfkjörnir i
nefndina og tilnefna að auki
'■ tvo menn livor, en síðar vérður
nefndarmömmm fjölgað um
þrjá, [>annig að þeir verða alls
niu.
Nánari samningar munu
( fram fara milli hershöfðingj-
anna, Jægar de Gaulle kemur til
N.-Afriku i lok [>essarar viku.
„Kooðsr HoDvélarnor
ekki bæíluleoar leoour.
Meðan Jæssum loftárásum á
\restur-Þýzkalandi fer fram,
láta brezkir og ameriskir flug-
menn ekkert tækifæri ónotað til
árása á stöðvar ítala við Mið-
jarðarhaf. Árásum er haldið
uppi á Sikiley, Sardínu og Pan-
tellaríu. í fvrradag voru 2 loft-
árásir gerðar á Messina áSikiley.
Amerískar 1-lireyfia Liberator-
sprengjúflugvélar vörpuðu 175
smálestum af sprengjum og
eldsprengjum yfir borgina. Á-
rásunum var einkum beint gegn
ferjukvíúm og járnbrautar-
stöðvum í borginni.
Fimmtíu ameriskar flugvélar
Jijku J>átt í harðri loftárás á
Reggio di Calbria og San Gio-
vanni á suðurodda Ítalíu, hand-
an Messinasunds.
Cagliari, höfuðborg Sardíníu,
hefir að kalla má verið gereyði-
lögð, ásamt viðlendu liéraði,
sein liggur að henni og nærliggj-
andi flugyöllúim lbúar borgar-
innar liafa verið fluttir burtu.
Þjóðverjar virðast tejja þess-
ar miklu loftárásir á Sardiniu
undanfara innrásarlilraunar,
FRANCO MA TRÚTT
UM TALA.
Brezka útvarpið í morgun
vitnaði i ummæli spanskra fal-
angistablaða um loftárásir
bandamanna, og segir að þar
kveði við nokkuð annan tón en
meðan á loftárásmmm á Eng-
land stóð fyrir tveim árum. Nú
segja spænsku blöðin, að loft-
árásirnar séu „ómannúðlegar“
og hafi „enga hernaðarþýð-
ingu“. Rrezk l>löð hafa bent á,
að Franeo forsináði ekki að
beita þýzkum flugvélum fyrir
sig i spænsku styrjöldinni, og
að hingað til liafi |>áð þótt góð
latína á Spáni að trúa á mátt
ílugherja.
Loftsókninni var haldið áfram
af sáma kappi í gær. Auk J>ess,
að ráðist vár á Sardiniu og Sik-
íley, var nokkrum skipum sökkt
við Grikkland.
•
Ffanco liefir nú fyrirskipað,
að komið skuli upp sprengju-
heldum loftvarnaskýlmn i öll-
um spænskum borgum með yf-
ir 20 þúsund ibúum.
Aukin flugvélavernd
skipalesta.
Siglingum bandamanna á
norðanverðu Atlantshafi stafar
ekki lengur hætta af hinum
langfleygu flugvélum Þjóð-
verja.
Meðan bandamenn voru ekki
búnir að skipuleggja fullkomna
loftvernd handa skipalestuin,
máttu J>ær alltaf eiga það víst,
að einhver liinna langfleygu
flugvéla Þjóðverja — Focke-
Wulff „Kondor“ — . mundi
koma upp um ferðir Jieirra og
tilkynna um J>ær til kafbóta,
sem gæti J>á legið í leyni fyrir
J>eim. Þessi liælta er nú raun-
verulega úr sögunn, því að
flugvélar strandvarnalið brezka
flughersins eru betur húnar að
vopnum og geta næstum alltaf
hrakið J>ær á brott, áður en þær
komast í augsýn við skipalestir,
sem eru á ferð og brezku flug-
vélarnar eiga að vernda.
Flugvélar strandvarnaliðsins
brezka fljúga nú meira en 1550
milur á sjó út og eftirlitsflug-
30 bifreiðum
úthlutað.
Nýlega konvu til landsins 30
fólksbifreiðar.
Nokkrar umræður Iiafa orðið
i blöðum um skiptinguna, eink-
um með tilliti til atvinnubíl-
stjóra og stöðva. Eftir upplýs-
ingum, sem blaðið liefir fengið
i fjármálaráðuneytinu, hefir
Skilanefnd Ri freiðaeinkasölunn-
ar úthlutunina algerlega með
liöndum, að öðru leyti en þvi, að
ráðherra liefir ákveðið eftirfar-
andi skiptingu:
15 liifreiðar til bifreiðarstjóra
ög stöðva.
10 bifreiðar til læknn.
5 bifreiðar til embættismanna.
Mun úthlutuniniii vera lokið.
Brezka bóka- og
listsýningin opn-
uð 1. júní.
Á þriðjudaginn kemur verður
brezka koparstungu- og' bóka-
sýnÍRgin opnuð í sýningarskála
listamanna, Á«k þessa verða
sýndar þar tréskurðarmyndir
og Ijósmyndir.
Sýning J>essi er haldin að til-
hlutun British Council, undir
aðalumsjón Mr. Steegman, sein
nýkominn er liingað tíl lands-
ins. Mun hann i sambandi við
sýndar þar tréskurðarmyndir
lestra mn brezka list og lista-
menn.
A sýningunni verða m. a. um
600 bækur og- verða J>ær að sýn-
ingunni lokinni gefnar íslenzk-
um hókasöfnum. aðallega Há-
skólasafninu og Landsbókasafn-
inu.
Sýningin verður opnuð kl. 6
siðd. á Jn iðjudaginn fyrir al-
menning, en sjálf opnunar-
athöfnin fer fram kl. 3 og tala
J>á bæði próf. Sigurður Nordal
og Mr. Steegman. Annars verð-
ur sýningin opin daglega kl. 10
árd. til kl. 10 siðd.
Flolamálaráðuneyti Banda-
rikjanna tilkynnti i morgun að
ameríski flotinn hefði sðfckt
hjálparskipimi Niagara i Suðnr-
Kyrrahafi, eftir að Japanir
höfðu gert loftárás á skipið ný-
lega.
•
Þjóðverjar tilkynna, að þeir
hafi stofnað verkfræðiháskóla í
Minsk, sem sé fimmti háskól-
inn, sem þeir stofni frá stríðs-
byrjun. Hinir eru í Danzig, þar
sem J>eir segjast hafa stofnað
tvo, í Strassburg og Posen.
SíðnstM fréttir
Stokkhólmsblaðið Arbetaren
birtir þá fregn í morgun, að
Þjóðverjar hafi lokað aðalveg-
inum frá Oslo austur til landa-
mæra Svíþjóðar. Hafa þeir
skriðdrega við vegatálmanirnar,
en auk þess hafa þeir gert ráð-
stafanir til að sprengja brýr í
loft upp fyrirvaralítið. Tré hafa
verið feHd yfir veginn og vill-
andi vegamerki sett upp við
vegamót.
vélar Bandarfkjaiina álika leið,
svo að skipaléstir eru aðeins ör-
stutta stund án flugvélaverndar
á miðju Atlants'liafi.
i