Vísir - 01.06.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 ilnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 1. júní 1943. 122. tbl. Ósamlyiidi í xíjoriB Dana. Danir í London hafa komizt á snoðir um það, að deilur sé Innan dönsku stjórnarinnar og hafi Scavenius hótað að segja ;af sér. Upptök þessa eru fólgin í því, að þýzkir járnbrautastarfs- menn og flotayfirvöldin í Dan- mörku liafa í sameiningu kraf- Izt þess, að sumar af járnbrauta- ferjum þeim, sem flytja þýzkt 'herlið yfir Stórabelti verði vopnaðar, en látnar sigla undir danska fánanum eftir sem áður. Þetta mundi vera andstætt blutleysisyfirlýsingu Dana, svo að meiri hluti ríkisstjórnarinnar mótmælti því. Scavenius liótaði þá að segja af sér og er málið óleyst. írskur byltíngaseggur handtekinn. Lögreglan í Belfast í Eire hef- ir handtekið James Stelle, hættulegan byltingasegg. Þegar lögreglan komst að þvi, hvar Stelle hafðist við, sló bún bring um lnisið og brauzt inn i það, vopnuð liandvélbyss- um og rifflum.. Stelle gafst upp án þess að beita vopnum. Stelle liefir farið buldu liöfði síðan i janúar. Þá slapp bann úr fangelsinu í Belfast ásamt McAteer, foringja I.R.A. Mmssolini hvetnr til haturs. Mussolíni hélt ræðu á sunnu- daginn, er hann kom í hér- sjúkrahús eitt til að heilsa upp á sjúklingana. Hann kvað sér oft verða hugsað fil hinna sáru manna, sem hefði verið fluttir lieim frá Afríku, því að þeir væri komn- ir heim til þess að taka þátt í bernaðinum á heimavígstöðv- unum. Hvatti liann þá til að , vekja hátur allra ítala á fjand- mönnunum, því það væri binn versti glæpur, ef menn væri um- burðarlyndir gagnvart þeim. Lie safnar liði. Fréttaritari Sænsku frétta- stofunnar í Oslo símar að Jónas (Judas) Lie lögreglustjóri hafi að undapförnu verið undir læknishendi vegna sjúkdóms, sem hann hafi fengið í Rúss- landi. Lie sagði í viðtali við frétta- manninn, að hann muni taka að sér liðssöfnun fyrir norsku sjálfboðasveitina. Nú eru i henni tæplega 3000 menn en ætlunin er að ná í liana 15'.— 20.000 mönnum og hún á að verða kjarni norska hersins eftir striðið. Lie kvaðst liafa fengið leyfi Quislings til að helga krafta sína þessari liðs- söfnun og er til þess ætlazt að hann liafi stjórn deildarinnar á bendi. Geti liann það ekki sakir beilsubrests mun hann talca aft- ur við, lögreglustjórastarfinu. Talsmaður japönsku herstjórn- arinnar flutti í gær fréttafyrir- lestur í japauska útvarpið um bardagana á Attu. Komst bann við það í svo mikla geðshrær- ingu, að bann fór að gráia og 'varð að bætta lestri sinum. BRETAR GERA LOFTÁRÁS Á IJMUIDEN. Bretar hafa nokkurum sinnum gert árásir á stálverksmiðjurnar í Ijmuiden í Ilollandi, því að þar er mikið unnið fyrir Þjóðverja. Myndin er af Ventura-vél, sem er að gera árás á smiðj- urnar, en þær eru í horninu að neðan til vinstri.__________________________________________ Flugvélaframleidla U. S: 100.000 flugvélar smíðaðar slðan stríðið hófst. 1000 smál. sprengja á dag. Bandamenn vörpuðu 7 millj. kg. sprengja á Þýzkaland í síðustu viku. Þjódvepjap misstu 2069 flugvélar í maf. SJÖ MILLJÖNUM KÍLÓA af spreng.jum var varpað yfir Þýzkaland í síðustu viku, sem Bretar hafa kallað hina „svörtu viku“ Þ.jóð- ver.ja. En maímánuði lauk svo fyrir Þ.jóðver.jum, að Bretar tel.ja þá liafa misst 2069 flugvélar. í gær var ár liðið frá fyrstu 1000 flugvéla árás Breta á Þýzka- land, en þá vörpuðu meir en 1000 flugvélar sprengjum sínum á Ivöln á 90 mínútum. Minna Bretar á það i þessu sambandi, að Þjóðverjar töldu öll tormerki á því, að bægt væri að halda áfram svo stórfelldum loftárásum. Bandamenn liafa undanfarið bert á loftárásum sínum að degi til á Þýzkaland og lierteknu löndin, þó að næturárásir þeirra hafi verið miklu skæðari. í þessum árásum hafa Bret- ar notað liæði tvi- og fjór- hreyfla flugvélar. Af binum fyrrnefndu hafa einkum verið notaðar Wellington-flugvélar, því að þær liafa meira burðar- magn en fleslar aðrar sprengju- flugvélar af þessari stærð. En fjórhreyflaflugvélunum, setn notaðar eru í þessa leið- angra, liefir farið fjölgandi, svo að þótt beihlartala flugvéla þeirra, sem fer í hvern lcið- angur, sé nokkurn veginn hin sama, þá fer sprengjumagiijð Jiraðvaxandi, vegna meira burðannagns fjórlireyflaflug- vélanna. Hinum minni flugvél- um fer heldur fækkandi, og eru þær sendar til vígstöðva lit um heim, þegar stærri flugvétar koma í stað þeirra. Að undan- förnu hefir mikill fjöldi Wel- lington-véla verið sendur til Norður-Afríku og einnig marg- ar austur til Indlands. LOFTSÓKN ÞJÓÐ.VERJA. Ctvarpsslöðvar möndulveld- anna segja frá j>ví, að þýzki loftherinn lialdi uppi allmikl- uin árásuni á Bretland, vegna Iiinna mannúðarlausu árása Ilreta og Bandaríkjamanna á þýzkar borgir. Jafnframt er tal- að um nýja tegund af sprengj- um, sem sé géýsilega aflmikil. Bretar liafa nú svarað þess- ari loffsókn og lýst henni frá sinum bæjardyrum. Segja þeir, að Þjóðverjar hafi engar fjór- hreyfla-flugvélar, sem komist í hálfkvisti við hinar stóru flug- vélar Breta. Þar að auki noti Þjóðverjar ekki stærri flugvél- ar til árása sinna á Bretland en orustuflugvélar af gerðinni Focke-Wulf ÍÍK), sem liafa'ver- ið útbúnar með lækjum til að várpa spréngjum. Þær geta ekki borið meira en 500 kg. farm.' Þá segja Bretar, að síð- an 1. janúar hafi það aðeins komið fyrir 12 sinnum, að Þjóðverjar liafi sent fleiri en 20 flugvélar yfir Ermarsúnd og 17 af hverjum lnmdrað flugvél- um, sem jicir seiidu voru skotn- ar niður. Tékkneskt herfylki berst með Eússum. Innan skamms mun tékk- neskt herfylki (brigade) fara að ber jasí með her Rússa. Tékkneslca stjórnin í London og stjórnin í Moskva liafa gert með sér samning um það, að 5000 manna sveit verði mynd- uð í Rússlandi, lil að berjast með Rússum. Öll vopn verða frá Rússum og þeir munu einn- ig slanda straum af öllum kostnaði við sveitina. Híðdstu íréttir S.-AFRÍKA OG STYRJÖLDIN. Þjóðminningardagur Suður- Afríku sambandsins er í dag, og eru 33 ár liðin síðan sambandið var stofnað. 1 fréttafyrirtestri B. B. C. í morgun rakti Cyril Watlin, suðurafriskur blaða- maður, helzlu atriðin úr sögu sambandsins og stríðsframlagi þess. Gat liann jiess, að af 214 milljónum íbéia landsins af Evrópuættum væru 160 þúsund í hérþjönustu sem sjálfboðalið- ar og töluðu % lilutar þeirra ríkisinálið, afríkönsku, skylt hollenzku. Þegar Miðjarðarhafið lokað- ist var Suður-Afríka tilbúin að taka við biluðum skriðdrekum frá vigstpðvunum og vinna ýmis þau störf, sem horfðu í þá átt að spara þaim tíma, sem hlaut að fara í að flytja atla skapaða hluti suður fyrir álf- una. ÞÝZIÍUR BLAÐAMAÐUR HANDTEKINN í JAPAN. Richard Sorge, sem til skamms tíma var fréttaritari „Frankfurter Zéitimg“ i Japan, hefir verið tekinn fastur í Tokyo, sakaður um njósnir. Ennfremur er honum gefið það að sök að hann sé meðlimur leynifélagsskapar, seni starfi að skemindarverkuni í Japan. SKIPASMÍÐAR LÍKA MIKLAR. Engu minni elja hefir vei'ið sýnd við skipasmíðar Banda- ríkjanna og í gærkveldi var það tilkynnt, að á hvérjum 34 klst. væri lierskipi lileypt af stokk- unum þar í landi. Meðal lierskipanna, sem Bandaríkin smíða nú, eru ný fylgdarskip, sem eru minni en tundurspillar en hraðskreiðari. Af þessum skipum er þegar húið að smíða svo mörg, að þau eru fleiri en allir tundurspill- ar, sem smíðaðir voru vestan hafs í síðustu styrjöld. Á undanförnu ári liefir meira en 1000 flutningaskipum verið lileypt af stokkunum og að auki hundruðum olíuskipa. ÍOOO flutninga skipum rennt á sjó undanfarna 12 mánudi. HUNDRAÐ ÞÚSUNDASTA ameriska flugvélin sem byggð er síðan ófriðarbyrjun var fullgerð í flugvélaverksmiðjti i Bandaríkjunum i gær. 1 því sambandi er þess minnzt, að á timanum frá 1. júní 1941 til jafnléngdar 1942 voru innan við 30 þús'. flugvélar bvggðar, en á sama tíma 1942—43 yfir 60 þúsund flugvélar. ' • Flugvélar þessar eru af öll- um gerðum, kennsluvélar, or- ustuvélar, sprengjuvélar og flutningavélar. Hina síðustu mánuði liefir verið lögð aukin áherzla á að smíða stórar spréngjuflugvélar, svo að mán- aðarframleiðsla þeirra er nú orðin 700—800. Það hefir vald- ið nokkurri töf við smíði ann- ara flugvélagerða, að meiri á- Iierzla hefir verið lögð á þessa lilið framleiðslunnar og fyrir bragðið komst liún ekki upp í sett mark í aprílmánuði. En forvigismenn flugvélaiðnaðar Bandaríkjanna eru vongóðir um það, að jieim takist að ná settu marki og fara fram úr því innan stundar, þegar búið er að framkvæma nauðsynleg- ar breytingar á vélum verk- smiðjanna og verkamenn bún- ir að læra til fullnustu hin nýju liandtök. Mikill áhugi í sjálf- stæðisverkamanna- félögunum nyrðra. Axel Guðmundssqn erind- reki er nýkominn úr ferðalagi um Norðiirland, þar sem hann heimsótti málfundafélóg Sjálf- stæðisuerkamanna og sjó- manna. Ixetur hann mfög vel af starfsemi þeirra og áhuga. Axel liefir að undanförnu sótt heiin ýms Sjálfstíéðis- verkamannafélög hér sunnan- lands, svo sem á Suðurnésjum, í Borgarnesi, á Akranesi og i Vestmannaeyjum, til að lita eftir starfsemi þeirra og starfs- skilyrðum. En snemma í maí fór liann til Norðurlandsins í sömu erindum og heimsótti fé- lög á Blönduósi, Sauðárkróki, Skagaströnd, Siglufirði og Ak- ureyri. Taldi Axel félagslífið yfirleitt vera gott og áhuga rikjandi fyrir gengi flokksins og flokks- málefnanna í heild. A Siglu- firði hélt Axel sameiginlegan fund með öllum Sjálfstæðisfé- lögunum, en þau eru þar þrjú starfandi: Sjálfstæðisfélag Siglufjarðar, Félag ungra Sjálf- stæðismanna og Málfundafélag Sjálfstæðisverkamanna og sjó- manna. Eúnþá er víða mikill snjór nyrðra. Um miðjan maí var al- hvít jörð i Haganesvik, Fljót- unum og Siglufirði, svo að varla sá í dökkan díl. Heyskort- ur var orðinn tilfinnanlegur sumsstaðár, eins og t. d. á Skagaströnd og í Fljótunnm, en hvérgi þó um felli að ræða. 6 taka þátt í Islandsmótinn. Akureyringar og Vestmannaeyingar meðal þátttakenda.. J SLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hefst á mánudaginn kemur og taka að þessu sinni 6 félög þátt í því, en það eru auk Reykjavíkurfélaganna fjögurra Vestmannaeyingar og Akur* eyringar. í gær var aðalárás flughers bandamanna við Miðjarðarhaf gerð á Foggia, skammt frá Bari. Sú borg er mikil flutningamið- stöð og var ráðizt á járnbraut- arstöðvar og önnur skotmörk í borginni. Brezki flugherinn hefir haldið uppi stanzlausum árásum að degi og nóttu í meir en tvo sól- Válur og Víkingur koma til með að keppa fyrst og fer sá lcikur fram á mánudaginn eins og að ofaií getur. En á þriðju- daginn, 8. júni, keppa K.R. og Fram. Þriðji leikurinn fer sennilega fram Jiann 16. júní og keppa þá Vestmannaeying- ar og Akureyringar. Vestmannaeyingar báðu um að mega koma inn í móts- arhringa á skotmörk í Frakk- landi, Relgíu og Hollandi og skip með ströndum fram. Mörg skip löskuðust. Allar flugvél- arnar hafa komið til baka heilu og höldnu. keppnina þann 13. þ. m.'og Ak- ureyringar þann 20. En ekki var hægt að verða við þeim beiðnum, svo að félögin verða að reyna að liaga ferðum sín- um öðruvisi og með hliðsjón til leiksins fjpnn 16. ]>. m. Gaman hefði verið að fá Hafnfirðinga lil þátttöku i mótinu, þvi að þeir eiga ágæta knattspyrnu- menn, og hefði þá fengizt nán- ari samanhurður miili félag- anna utan og innan Reykja- víkur. Vegna þess, hve mörg félög taka þátt i mótinu, verður það með „útsIáttar“-fyrirkomulagi. Það félag, sem tapar tveim leikjum, keppir ekki meira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.