Vísir - 01.06.1943, Page 2

Vísir - 01.06.1943, Page 2
VlSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritsfjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dýrtíðin. Er núverandi stjórn settist að völdum, lýsti forsætis- ráðlierra yfir því, fyrir hennar hönd, að hún teldi það aðal- verkefni sitt að vinna gegn verð- þenslunni og skapa þar með atvinnuvegunum hætt aflcomu- skilyrði. Öllum var ljóst að ekki ínátti svo lengur standa að dýrtíð og verðbólga ykist frá mánuði til mánaðar, án þess að spyrnt yrði við fótum. Hrunið var ólijákvæmilega framundan og ef til vill á næstu grösum, ef ekki væri klifrað niður stigann og liorfið frá þessari himnaför fyrirhyggjuleysisins. Stjórnin hefir verið þessari stefnu sinni trú, þótt liún liafi ekki fengið jafnmiklu áorkað og liún æskti eftir í upphafi. Noklcuð hefir þegar áunnizt í lækkunarátt, og enginn skyldi ætla að fullnægj- andi ráðstafanir til úrbóta verði gerðar á skömmum tima, eink- um þegar þess er gætt að öng- þveitið var í nokkur ár i upp- siglingu. Eklci verður annað sagt, en að náðstafanir stjórnarinnar hefir yfirleitt mælzt vel .fyrir. Þó hefir gætt einhverrar ó- ánægju hjá þeim, sem vanir voru orðnir fljótteknum gróða með lítilli fyrirhöfn, og nutu Iians í skjóli viðslciptahafta. Gegnir þessu máli um ýmsan iðnað og framleiðslu, sem á til- veru sína þvi að þakka að ríkis- valdið hefir haldið yfir þessu verndarhendi, m. a. með því að banna eða takmarka innflutn- ing á ýmsum vörutegundum, sem framleiddar eru hér á landi, en sem á engan hátt gætu slað- izt samkeppni við Iiina erlendu vöru að þvi er verðlagið snertir og jafnvel gæðin einnig. Ekki hefit komið til neinna árekstra það Seni af er, nema ef það skyldi' talið að saumakonur mun’ú iiú eiga í útistöðum við verÚíagsstjóra ,án þess að landi og þjóð sýnist stafa veruleg * hætta af, enda ekki ósennilegt að deila sú leysist á einhvern viðunandi hátt fyrr en varir. Þann thna, sem rikisstjórnin hefir setið að völdum hefir hún notið hins fyllsta trausts eins og hún hafði í upphafi. Segir sig fijálft að nokkur hætta hlaut þÓ Sð Vera á því að ýmsar ráð- stafanir hennar kynnu að reyn- ast óvinsælar með því að ávallt er auðveldari ieið til vinsælda að Iáta eftir dutlungum og fyr- irhyggjuleysi einstakra stétta, en að rísa gegn J>eini vegna al- þjóðarhags. Nú er svo komið að rikisvaldið hefir lagt tilfinn- anlegar hömlur ó starfsemi ýmissa atvinnugreina að þvi er gróðavonina snertir. Þetta er sjálfsagt af þeim sökum einum, að um óvenjulega tíma er að ræða, þar sém einstaklingsfrelsi og samkeppni getur ekki notið sin, en allar dyr opnar fyrir spákaupménnsku og viðskipta- spillingu. Ber að geta þess þeim til lofs, er hlut eiga að máli, að þeir hafa sýnt fullan þegnskap og skilning á ráðstöfunum þeim, sem gerðar hafa verið, enda verða allar ráðstafanir til endanlegrar lausnar og trygg- ingar þjóðarhags því aðeins Togarinn „Garðar“ sökk á 90 sek. eftir árekstur á svarta þoku. TjAÐ VÁR SVARTA ÞOKA, þegar „Garðar“ sökk á * föstudagsmorguninn 21. inaí. Skipið var á leið suður með Skotlandsströnduin, var rétt koinið út úr Pentlandsfirði og hafði sveigt su.ður fyrir Duncansby- liead. Stórt fragtskip, 5—6000 smálestir að stærð, á að gizka, kom að sunnan. Við áreksturinn mun framstafn í ragtskijisins hafa lent uin það liil á miðjum togaran- um bakborðsmegin, og var áreksturinn svo harður, að stefnið braut borðstokk og brú,,en „Garðar“ lók ]>egar að sökkva. Vísir lútti einn skipbrots- manna að máli í morgun, Hauk Erlendsson loftskeytamann. Haukur var staddur i loftskeyta- klefanum á brúnni, þegar á- reksturinn varð, og lá hann út af á bekk. Ekki vissi liann fyrr til en brak heyrðist og þil klef- ans gekk inn undan stefni skipsins, sem á sigldi. Við á- reksturinn gekk rennihurð klefans úr skorðum, og var erf- itt að opna hana. Haukur lieyrði til skipstjóra i brúnni og kallaði á liann lii lijálpar, og gátu þeir brotið liurðina upp. Þegar Haukur kom út, voru allir skipverjar komnir aftur á skipið, að því er honum virtist, sumir við flekann á keisnum. aðrir aftur á bátpalli. Flekan- um var ekki hægt að renna út, sökum þess hve skipinu var þá tekið að lialla til stjórnborða. og var rennibraulin, sem flekinu rennur eftir til bakborða, orðin lárétt. Þeir, sem slanzað böfðu við fiekann flýttu sér þvi aft- ur á. j Sjór var lygn og sléttur. Haukur beið því elcki boðanna, lieldur varpaði sér lil sunds á- leiðis lil fragtskipsins, sem liafði stanzað við áreksturinn. Þegar tiann leit við eftir stund- arkorn, var „Garðar“ sokkinn, framkvæmdar að um þær ríki samkomulag og samyinna. Ifitt er svo allt annað mál, að allar ráðstafanir, sem sprottnar eru af ríkjandi öngþveiti, ber að fella úr gildi strax er því verður við komið, vegna skiJyrðanna inn á við og út á við. Frekari Jiöft á ekki að leggja á hið al- menna alhafnafrelsi eða halda við, en bein nauðsyn krefur. Ýmsir eru svo bjartsýnir, að þeir telja að draga muni bráð- Jega að styrjaldarlokum. Þetla er liinn mesti misskilningur og i rauninni bendir ekkert til að endanleg úrslit taki að nálgast, þótt segja megi með nokkrum rétti að sigurvonir Banda- manna hafa aukizt mjög upp á síðkastið. Allar ráðstafanir okkar verða fyrst og fremst að miðast við það, að striðið standi enn lengi, en ekki má einblína á líðandi stund og láta allt reka á reíðanum að öðru leyti. Baráttán gegil dýftiðinlií er háð 1 alþjóðarþágu, en ekki vegna einstakra atvinnugreina. Henni er ætlað að skapa framhúðar öryggi, en ekki eins dags para- dís ágirndar og fyrirhyggju- leysis. Henni er ætlað að bjarga okkur út úr ógöngum þeim, sem við Iiöfum lent bvegna styx-jald- arinnar, en jafnframt tryggja afkornu atvinnuveganna eftir stríðið og atvinnu alls almenn- ings í framtíðinni. Um það er nú mikið rælt að styrjaldaraðil- ar þurfi ekki aðeins að vinna í styrjöldinni heldur og í friði að lienni lokinni, enda er sannleik- urinn sá, að þjóðir geta ekki að- eins tapað friðnum, heldur öllu þvi, sem andlegt og verald- legt gildi hefir, — sjálfstæði sínu og tilverurétti, — ef gerð- ar eru gælur við ósómann en aðeins treyst á elleftu stund til annarar hegðunar. og sásl ekkerl eftir iiema brak- ið. Telur Iiaiin vist, að ekki liafi liðið meir en í mesta Jagi .90 sekúndur, frá órektsrinuni, þar lil skipið söl^lx. Haukur synti að skipinu og var dreginn um borð. Annar maður, Ingvi kyndari Sveinbjörnsson, kastaði sér einnig til sunds, en komst i ann- an bátanna á leiðinni. Skipstjóri og stýrimaður voru tveir saman í öðrum bátnum, en sjö aðrir skipverjar í Iiinum. UM BORÐ. Skipverjum var lúð bezta tek- ið í stóra skipinu og nutu beztu aðblynningar, sem föng voru á. Skipið sveimaði um slysstaðinn i langan tíma. til að svipast um eftir þeim þrem skipverjum, seni saknað var. Einnig náðisl saniband við lirezkan togara, sem verið liafði samferða „Garðari“ frá Islandsmiðum. Þegar sýnt var að frekari leil yrði árangurslaus, tók brezki togarinn islenzku skipbrots- mennina og flutti ]>á til Aber- deen. í ABERDEEN. Þegar til Aberdeen kom, tólai hafnaryfirvöldin við íslending- unum og skömmu síðar kom til fundar við þá Mr. Repper, forsljóri í firinanu Jobn Cook & Son, en það firma hefir ræð- ismannsskrifstofur fyrir ýnús Norðurlönd. Greiddi Mr. Rep- per Júð bezla götu þeirra og kom þeim i vistarverur. Dag- inn eftir kom svo Sigursteinn Magnússon konsúll frá Edin- borg til þess að vera þeim til aðstoðar. í Aberdeen dvöldu þeir siðan, unz þeir fóru um borð í íslenzka togara áleiðis heim. Það voru tveir íslenzkir tog- arar, sem haft höfðu samflot við „Garðar" á leiðinni suður. en þeir höfðu misst hverir af öðrum í þokunni. Var því á- kveðið, að þessir tveir íslenzku togarar skyldu koma við í Aberdeen á norðurleið og taka Iivor sinn helnúng skipverja „Garðars“. Fóru því fimm unx borð í hvoni togara og komu hingað skömmu eftir hádegi í gær. Líðan þeirra, sem af lifðu, er ágæt, og hefír engum orðið meínt við slysið. Hljómskálagarðurinn. Eg kom nýlega su'Sur í Hljóm- skálagarð, þar sem hundruS manna voru saman komin til að njóta sum- arblíðunanr og sunnudagsins. En margir ur'ðu fyrir vonbrigÖum. Þar er verið að gera mikið rask og sníða væna sneið af garðinum meðfram Sóleyjargötu. Götuna á að breikka til að veita meira ryki inn í garð- inn. Þetta er skemmtilegasti blettur bæjarins og hann ætti að stækka, en ekki minnka. Það minnsta, sem hægt er að gera, er að hinu megin Tjarn- arendans verði gerður ekki óvist- legri garður en Hljómskálagarður- inn er. John Steegman. John, Steegman (frb. stídsjman), Íslandsglíman í kvöld. Íslandsglíman fer fram í kvöld í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og hefst kl. 9 síðdegis. Keppendtir verða finiintán frá (i félögum og eru þau þessi: Glíniufélagið Árniann (5), K.R. ((5), U.M.F. Dagsbrún (1), U. M.F. Drengur (1), U.M.F. Bisk- upstungna (1) og U.M.F. Vaka 0). Verða þarna vafalaust hörð átök, ekki livað sízt á milli glimukóngsins Ki’istnxundar Sigui’ðssonar, sem nú keppir fyrir Iv.R. og skjaldhafa Ár- manns, Guðm. Ágústssonar úr Vöku, er einnig bar sigur úr býtum i þyngra flokki i flokka- glímu Árnxanns nú fyi’ir skemmstu. Aðrir skæðir glímu- menn eru þeir Jóhannes Ólafs- son (Á), nú glímusnillingur Is- lands, Hai-aldur Guðmundsson (K.R.), Loftur Kristjánsson (Biskupstungna), en Finnbogi Sigurðsson (Á), einn af beztu glímumönnum Ármanns liggur i mislingum og getur því ekki lceppt. — Og liver veit lika nema nýr glímukóngur korni fram og sigri óvænt. í öllu falli má bú- azt við skemmtilegri og spenn- andi keppni. Brezka sýningin BREZIvA SÝNINGIN verður opnuð í dag kl. 3.30 af dr. Cyril Jackson, fulltrúa British Council. Sigui’ður Noi’dal pró- fessor flytur aðalræðuna, en síð- an talar Mr. Steegman. Að þvi loknu verður sýningin. opnuð ivrÍL’ almenning. „Bi'itish Council“ (sem stend- iir fyrir sýningunni) liefir það iúutverk að styrkja menningar- sambandið milli Bretlands og annara landa og kynna öðrurn þjóðum brezka lífsháttu og menningu“, segir meðal annars í inngangsoiðum Herra Geralds Shepberd, sendilierra Breta, að sýningarskránni. Þar getur þess einnig, að þau fjögur ár, sem Bretar liafa átt í ófi’iði, hafi slíkar sýningar verið haldnar i Suður-Ameriku, á Spáni, í Portúgal, Egj’ptalandi, í Tyrk- landi, Indlandi og í Svíþjóð. Bækurnar á sýningunni eni um 500 talsins, úr heimspeki, guðfræði, læknisfræði, skáld- skap o, fl., en svartlistarmync!- irnar eru ð5 að tölu eftir 80 listamenn, þar af 12 meðlimi framkvæmdastjóri brezku bóka- og svartlistarsýningarinnar, sem opn- uð verður í dag, er ættaður frá Nottingham, þar sem Hrói höttur hafðist við forðum. Fyrir 150 ár- um fluttist einn forfeðra-hans þang- að frá Hollandi. Faðir hans var læknir og tók þátt í síðasta stríði, en starfaði eftir það hjá Þjóða- bandalaginu. Móðir hans er af írsk- um ættum. Steegman er 42 ára að aldri og lauk meistaraprófi í sagn- fræði frá Cambridge 1923 og hefir síðan lengst af unnið í National Portrait Gallery í London. Hann hefir ferðazt um alla Evrópu, milli Moskva og Lissabon. í Lissabon var hann fyrir skemmstu svipaðra erinda og hér. Meðal ritverka hans má nefna ævisögu Sir Joshua Reyn- olds, hins fræga enska málara 18. aldarinnar. r Scrutator: 'HaxLdlx aiinmfunfys Royal Academy. Tvær rader- ingar eru á sýninguuni eftir Augustus Jobn O. M„ R. A„ ein- livern mesta virðingarmann Jxrezkra listamanna. Augustus John er Wales-maður að upp- ruiia. Það er enginn vafi á, að að- sókn að þessari sýningn verður ' injög mikil, enda er bún hin vandaðasta. Sýningin.verður að- eins opin í ellefu daga, 1.—11. * 1 júní, og er því ráðlegt þeim, j senx njóta vilja hennai’, að sæta j lagi að skoða hana að morgni eða fyrri Iiluta dags, því að reynslan sýnir, að seinni hluta dags og að kvöldinu komast l'ærri en vilja. Foi’s töðumen 11 sýni ngarinnar liafa þakkað öllum, sem léð bafa inargvíslega lijálp við að lcoma sýningunni upp, sérstak- Jega Ludvig Storr kaupmanni, sem lánaði gler yfir myndirnar og skemmtinefnd Góðtemplara, sem léði liúsnæðið. Jónas Lárusson bryti annast veitingar í Listamannaskálan- iim eins og að undanförnu. Kristján Karlsson fimmtugur. Kristján Karlsson, útgerðar- maður, er fimmtugur í dag. Hann hefir átt heinia hér í bænum í tæp fimmtán ár, og liafa tekizt góðar ástir með lionum og höfuðstaðnum, þótt honum þyki af eðlilegunx á- stæðum, vænna um æskustöðv- ar sínar á Akureyri. Ivristján hefir alizt upp við góð skilj’rði, því að hann hefir sinnt margháttaðri störfum en flestir menn aðrir, verið banka- sveinn, gjaldkeri, ritari, full- trúi og bankastjóri, auk þess forstjóri verzlunarfyrirtækja og útgerðarmaður. 1 Iiverri stöðu hefir hann í’eynzt hinn traustasti maður og vinsælasti húshóndi, enda er hann skap- gerðarm aður, dugn aðarm að u r og hinn bezti drengur. Það er ekki kominn neinn tími til að horfa til baka, hvað Kristján snertir. Hann lxefir sjálfur alltaf horft franx á við og sjaldan staldrað við til að líta um öxl. Þó mun liann unna sér hvíldar i dag pg líta yfir farinn veg, ásamt ástkærri frú og efnilegum hörnum. Beztu liamingjuóskir, góði vinur. Bjcirni Guðmnndsson. 2 stúlkur vantar að gistihúsinu Ásólfs- staðir. Uppl. á Barónsstíg 59, frá kl. 1—2 e. li. í dag og á moi’gun. SumarliústaOur Stór sunxarbústaðux’ í Hóls- landi til sölu. I hústaðnum eru 3 Iierbergi og eldlxús, gæti verið fyrir 2 fjölskyldur. Uppl. í síma 1805. Fyrir siönstu jól kostuðu egg allt að 20.00 krónur kg. í heildsölu. Nú kosta þau 11,40. Atvinna Unglingspilt vantar til að vinna á Bílasmurningsverk- stæði okkar. H.f. Egill Vilhjálmsson Nýkomin Kápuefni o. fl. svart, vínrautt, grænt og blágrænt. Einnig nokkur stykki kvenregnfrakkar, tvöfaldir með liettu, er seljast fyrir aðeins kr. 108.00. Vefnaðarvörubúðin, Vestux’götu 27. Sumardagskrá Útvarpsins, Erindi próf. Magnúsar Jónssonar formanns útvarpsráðs. •Prófessor Magnús Jónsson forinaður útvarpsráðs, flutti á föstudag fyi’sta erindið í hin- um nýja erindaflokki „Úr hand- raðanum,“ og fór ura leið nokkr- 'um orðurn um sumardagskrá og fi’amtíðal'tilliögun dagskrár. Gat liann um nokla-a nýja dagskrárliði, sem ætlunin væri að taka upp, þar á rneðal pistl- ana „úr bandi’aðanum“, „þýtt og endursagt“, senx er nokkurs- konar framhald af þáttunum um „bækur og menn“, en þó nokkru rýmra, og loks spurmngatíma um Islaud, sem fyrst í stað kemur í stað spurninga um ís- lenzkt mál, og sem stjórn Ferða- félagsins hefir lofað að annazt. Er ekki vafi á því, að þessir út- vai’pstímar verða bæði vinsælir og skemmtilegir. Formaður útvarpsráðs gei’ði einnig grein fyrir eðli útvarps- leikrita og kvað það ætlun liins nýja ráðs, að koma betra skipu- lagi á þá dagskrárliði, meðal annars með því að afla sér leik- i’ita, sem rituð væri sérstaldega fyrir útvarp. Af hinni stuttu frásögn for- mannsins er það Ijóst, að hið nýja útvax’psráð hefir mikinn á- huga og skilning á eðli útvarps. og ætlunarverki, og verður óef- að góðs af starfi þess að væata, í lok ávarpsins gat prófessor- inn þess, sem liann kallaði sitt hjartfólgnasta mál, en það or lifandi varðveizla fornbók- menntanna með þjóðinni. „Það ei' ekki nema gott til þess að vita, að liin uppvaxandi lcynslóð, eigi greiðari aðgang að menntun: og menningu en sú, sem íil ár- anna er komin. Hitt er þó meir unx vert, að bæta svo við menn- inguna, að hinu eldra sé ekkx jafnharðan sleppt. Það er full þörf á fræðslu um fornmenn- ingu vora. Við hitt verður ekki ráðið, þótt það kunni að verða ofan ó, að varpa henni fyrir borð. En ef það væri gert, þá hæri að gera það af ráðnum hug, en ekki kæruleysi og þekkingar- skorti.“ BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýSari (enska) Suöurgötu 16 Sími 582&

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.