Vísir - 01.06.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1943, Blaðsíða 3
VISIR Sundhöll Reykjavíkur á að geta boríð sig fjárhagslega Erlingur Pálsson segir frá starfi sínu við Sundliöllina og aðalástæðunni fyrir brottför sinni þaðan. Vísir hefir innt Erling Pálsson eftir starfi hans og veru við Sundhöll Reykjavikur, |)ær sjö vikur, er hann gegndi Sundhallar-forstjórastarfinu, og um ástæðuna fyrir brottför hans frá Sundhöllinni. „Eg tel Sundhöll Reykjavík- ur eina af okkar mestu menn- ingai'stofnunum,“ segir Erling- ur, „og mér var sönn ánægja að starfa við liana, enda þótl dvöl mín þar yrði Iielzl lil stutt. Það sem vakti mesta gleði mina var að kynnast áliuga al- mennings fvrir sUndiþróttinni, sem virðist vera orðin mjög mikiIl,og livað bæjarbuar kunna yfirleitt vel að meta þessa á- gætu stofnun. Það er sérstök ástæða fyrir mig að lumna að meta hina miklu breytingu sem orðið bef- ir bæði á áliuga fólks fyrir sundi og sundskilyrðunum sem það á við að búa, frá því að eg var að kenna sund með föður mínum i gamla laugalæknum, sem bæði var fullur af álum og slýi. Þann tíma sem eg starfaði við Sundhöllina, var eg svo heppinn að aðsókn fólks að henni var yfirleitt mikil, enda þótt kallt.væri, en lculdinn dreg- ur úr aðsókn þólt undarlegt megi virðast. Skömmu eftir að eg kom að Sundhöllinni skýrðu verðirnir mér frá því að Sundhöllin hefði slegið met í aðsókn á virkum degi, og laugardaginn fyrir þáska, 23. apríl siðastl., sló hún Öll fyrri met í aðsókn. Sóttu hana þá 1758 manns. Mest hafði aðsókn áður verið á einum degi á Þorláksmessu 1942, en þá sóttu hana 1635 baðgestir. Á laugardaginn fyrir páska vildi það til, svo sem kunnugt er, að kl. 13.15 var loftárásar- merki gefið, er stóð í þrjá stundarfjórðunga, og slöðvaðist ])á öll umferð á meðan. Var það ekki fyrr en siðla dags að að- sóknin komst í sitt venjulega liorf. Ennfremur ber þess að gæta að sárafáir hennenn komu þennan dag, en venjuleg að- sókn þeirra á laugardögum var um 200 talsins. Klukkan 13.15 þennan dag höfðu sótt Sundhöllina 1336 nxanns, og geta menn ímyndað sér hvílík gifurleg vinna hvilir á starfsfólkinu að afgreiða slík- an fjölda á svo skömmum tíma með því að gera öllum til hæfis og vaka. jafnframt yfir hags- munum fyrirtækisins. Hér er margt sem, lcemur til greina, m. a. ]>að, að hver og einn bað- gestur komi að sinum klefa lireinum og fáguðum og einnig að hafa vakandi auga á því, að liver baðgeslur sé látinn rýma úr lauginni eftir réttri röð, svo að hann sé ekki fyrir öðrum. Þá má ekki gleyma þeim sém arinast klefaþvott og ræstingu í böðunum og á göngunum. All- ir verða að vera sivinnandi og m. a. að vera samtaka um það að hreinsa burt allt rusl og þvo, því að fyrsta og síðasta boðorð slíkrar stofnunar hlýtur að vera hreinlæti, hreinlæti og aftur hreinlæti. Þá hvilir líka mikil ábyrgð á laugarvörðunum, sem ávallt verða að hafa valcandi auga með öllu sem gerist og vera viðbún- ir að rétta hjálpai’hönd ef eitt- hvað kynni að koma fyrir. Eftir minni viðkynningu tel eg allt starfsfólk Sundhallarinn- ar standa prýðilega í stöðu sinni og leggi fram mikið og gott starf. Nokkrum sinnum komu er- lendir menn til að skoða Sund- höllina, t. d. man eg eftir erind- reka Bandaríkjastjórnar, er dáðist mjög að þvi hve lmsið \ æri fallegt og haganlega inn- réttað og tók sérstaklega fram, að það vekti eftirtekt sína live l.reinlætið væri i ágætu lagi. Upp úr miðjum maí hófust hin árlegu vornámskeið i Sund- höllinni. Aðsóknin að þeim var svo mikil, að ekki var hægt að fullnægja eftirspurn nema með því að kenna i matartímum (ld. 12—1) og bæta auk þessa við tíma fyrir eitt námskeið. Um rekstur Sundliallarinnar mætti ýmislegt segja og tel eg víst að sumar skipulagsbreyt- ingar og endurbætur myndu koma stofnuninni að miklu gagni. Að útlit hefir verið á verulegum tekjuhalla bjá Sund- böllinni að undanförnu, stafar af því fvrst og fremst, að hækk- un aðgangseyris hefir ekki verið í hlutfalli við hækkun reksturs- kostnaðarins. Ennfremur vegna ])ess að böð karla og búnings- herbergi eru alltof fá. Eg skrif- aði því bæjarráði og benti á þær leiðir, er eg teldi hagkvæm- astar til að bæta úr þessu. Hafa verkfræðingar bæjarins áður haft þetta mál til meðferðar, en því miður ekki orðið úr framkvæmdum á þeim tíma, sem þó var auðveldara að ráða fram úr þessu. Hefir fólk einnig kvartað undan því, að steypu- böðin væru i ólagi. En um það leyti, sem eg fór frá Sundhöll- inni, voru að koma þangað sér- staklega vönduð steypubaðaá- höld, sem pöntuð höfðu verið fyrir sex mánuðum, og koma munu að góðu gagni. Þegar aðgangseyririnn var bækkaður, virtist það ekki hafa nein neikvæð áhrif á aðsóknina að Sundhöllnni og sýndi það m. a bin óvenjulega mikla aðsókn að námskeiðunum. Eftir að hækkun aðgangseyrisins komst lil framkvæmda, tel eg að Sund- höllin eigi undir öllum ki'ing- umstæðum að geta staðið undir rekstri sínum, með tilliti til þess þó, að aðsókn er venjulega mest í mai'z- og aprilmánuði ár hvert. Auðvitað er sjálfsagt að láta Sundhöllina bera sig, ekki sízt á þeim tínxa, þegar allir liafa nóga peninga, en liinu rná þó ekki gleyma, að hún er fyrst og fremst menningarstofnun, sem allir verða að hafa aðgang að, hvort sem þeir hafa peningaráð eða ekki. Þá spurði tíðindamaður blaðs- ins Erling um ástæðuna fyrir brottför bans frá Sundhöllinni. „Þegar eg sótti um foi'stjói'a- starfíð við Sundhöllina skoruðu bæði lögreglustjói-i og lögx'egl- an á nxig að hverfa elcki frá starfinu. En eftir að mér hafði verið veitt forstjói’aslarfið, fór lögreglan fram á það, með fullu samþykki mixiu, að eg stai'faði áfi'am innaix lögregl- unnar til styi'jaldai'loka með því skilyrði þó, að forstjói'i yrði settur í minn sfað á meðan við Sundhöllina. Þann 14. þ. m. barst mér svo bréf frá dómsixxálaráðuneytinu, þar sem það mæltist eindregið til þess, að eg béldi yfirlögreglu- þjónsstai'finu áfram. Með tilliti til alls þessa og þeirra miklu vixxsemdar sénx eg lxefi ávallt notið innan lögreglunnar, sá eg mér ekki amxað fært en verða við þessari beiðni og séi'staklega þótti mér leiðinlegt að ]xurfa að vfirgefa lögregluna nxeð tilliti til ei'fiðleika yfirstandandi tínia. Eitt atriði vildi eg sérstaklega taka franx í þessu sambandi, og það er að innaix lögi'eglunnar eru nægir stai'fskraftar til að taka við ixiínu stai-fi þar, svo að það út af fyi'ir sig var ekki á- stæðan fyrir þvi að eg tók lil við lögregluþjónsstarfinu að nýju.“ ,’,Eg vil vinsamlegast biðja Vísi að skila kveðju nxinni til niikils fjölda íþróttanxamxa í bænum, sem studdu nxig á hinn drengilegasta hátt til að eg íxæði því setta takixiarki að verða forstjóri sundhallarinnar. En livað eg naut ávaxta hins unna sigurs skamixia stxxixd, er annað mál, og á því eiga þeir enga sök, eixda var íxxér stuðningur þeirx-a og velvilji óendanlega nxikils vix-ði.“ Yisir telur að ]>ótt Erlingur liafi verið í'éttur maður á í'étt- uixi stað senx forstjói'i Sundhall- ar Reykjavíkui', megi hinsvegar fagna því, að lxanxx skuli aftur vera horfinn til lögreglumiar, þar seixi liann hefir ávallt notið liins nxesta trausts í hvivetna. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir er í Slysavarðstoíunni, sínii 5030. Næturakstur. Litla bílastöðin, sinxi 1380. Læknablaðið. 8. tbl. 28. árg. flytur grein á ensku um meðferð brunasára, en það er erindi, sem Charles C. Thorn- as, Lt. Cdr. úr læknaliði Bandaríkja- flotans flutti í Læknafélagi Reykja- víkur i nóvember i fyrra. Þá er er- indi Níelsar próf. Dungals af læknaþinginu, ,,Er sullaveiki að hverfa á íslandi ?“ Þvi fylgir út- dráttur á ensku. Hjúskapur. I dag verða gefin sarnan í hjóna- band af sira Arna Sigurðssyni ung- frú Gerður Þórarinsdóttir og Sveinn Tryggvason ráðunautur. Heimili þeirra verður á Laugaveg 76. Leik^élag Reykjavíkur sýnir Orðið annað kvöld, og verða aðgöngumiðar seldir i dag. — Nú verður farið að hætta að sýna þetta ágæta leikrit, og er því bezt fyrir ])á. sem ekki hafa ennþá séð það, að láta verða af ])vi nú. IXansleik heldur glínxufélagið Armann i Oddfellowhúsinu annað kvöld (mið- vikudag fyrir uppstigningardag) kl. 10 síðd. Allur ágóði af dansleikn- um rennur til bókasafns sjúklinga á Vífilsstöðum. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Er- indi: Hraðinn og maÖurinn, IV (dr. Broddi Jóhannesson). _ 20.55 Tón- leikar Tónlistarskólans: Tríó eftir Smetana, G-dúr. 21.20 Hljómplöt- ur: Kirkjutónlist. Mishermi var það í Vísi i gær, að E.Ó.P. lxefði fengið vindlakassa úr silfri frá l.R. Kassinn var frá V.R. Enn- fremur var bókagjöf sú, er talið var að Ármann hefði gefið Erlendi, frá Jens Guðbjörnssyni, forrn. Ár- manns, persónulega, en ]>eir hafa starfað saman að iþróttamálum unx nær tuttugu ára skeið. Nýja stúdentagarðinum hafa enn verið gefin tvö ný her- bergi. Annað gaf bæjarstjórn Vest- nxannaeyjabæjar. Skal það nefnast „Heimaey“ og forgöngu að því hafa stúdentar frá Vestmannaeyj- um. Hitt herbergið gáfu nemendur Verzlunarskólans, sem luku prófi 1938. Herbergið á að lxeita „Verzl- unarskólaherbergið" og Verzlunar- skólastúdentar hafa forgangsrétt að því. Barnablaðið Æskan, maíheftið, flytur nokkrar srnásög- ur, framhaldssöguna „á ævintýra- leiðum“, framhaldsleikritið „Líneik og Laufey“, skrítlur og smágrein- ar með myndum, Nýr sjóður. í gær var stofnaður hér í bæn- um sjóður til eflingar vinnuvís- indum. Er sjóðui’inn stofnaður til að styrkja ixtemx til nánxs, rann- sókna eða við aðiar fram- kvæmdir, senx að þvi nxiða að efla liagsýni og yöndun í vinnu- brögðunx alnxeinxings hér á landi. Sjóðurinn er stofnaður á átt- ræðisafmæli frú Ingveldar Kjai'tansdóttur, af vinum lxenn- ar. Bárust sjóðnum rúmlega 10 þús. ltr. í gær. Augrlýsingar sem birtast eiga í laugar- dagsblöðunum í sumar, eiga að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. DACBLAÐI-D IR K.R.R. Í.S.Í. TULINIU SARMÓTIÐ úrslitaleikur — í kvöld kl. 8,30 keppa VALUR og FRAM Alltaf xneira spennandi. Allir út á völl! TILKYNNING Frá og með 1. júni og þar til öðru visi verðúr ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubila i innanbæjar akstri, sem hér segir: Dagvinna með vélsturtum . . . . 18,17 Eftii'vinna 16,94 með vélsturtunx Nætur og lxelgidaga .... — 20,05 með vélsliirtum Vörubílastööin Þrótfur BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL efnir til hinnar árlegu aðalkappréiða á Skeiðvellinum við Ell- iðaáx', annau hvítasunnudag, 14. júní. Yerðlaun verða að Jxessu sinni miklu hæx'ri en undanfarin ár, t. d. getur sanxi hestui', sem vinnur 1. flokks verðlaun, aðalverð- laun og metverðlaun, unnið kr. 1250,00 og auk þess fagran silf- ui’hikar, Daníelsbikarinn. . Aríðandi er að hestaeigendur tilkynni þátttöku eigi síðan en miðvikudagimi 9. júni. Stjórnin. Reglnsamnr piltnr getur fengið franxtiðaratvjnnu við bi'einlegan iðnað. Tilboð, nxei’kt: „Áliugasamur 555“ leggist ínxa á afgr. blaðsins. F. 1. Á. . i . Dan§leiknr í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 2. júní k'i, 10 síðdegis, Dansað bæði uppi og niðrii. Dansaðir bæði gömlu ög nýju dansamir. Aðgöngumiðar seklir i Oddfellowlnisinu frá kl. 6 á mið- vikudag. Allur ágóðinn rennur til bókasafns sjúklínga á Vífilsstöðum. 'i Til Haganesviknr óskast tilboð í flutning á ca. 15 tonnum stykkjavöru og ca. 90 tomxuxn af steypujárni. — Ilojgfaard Scbnltz A.$. VAATAR iðialir- eOð oeymslupláss scm næst Bergstaðastræti Ol Sími: 4891. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við og í tilefni af andláti og útför frú Krístínar Vídalín Jacobson. Fyx'ir liönd fjarstaddra aðstandenda. Vigfus Einarsson. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.