Vísir - 01.06.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1943, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAMLA BÍÓ H Andy Ilardy í wandræðnm (Andy Hardy Meets) Ðebutante). MICKEY ROONEY, JUDY GARLAND, LEWIS STONE. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN! KL 3'/2 — 6'/2: PÚÐURBSORGIN (Powder Town). Victor MeLaglen, June Havoc. Qyltur Sökum þrengsla eru nokkrar ungar, liraustar gyltur til sölu, ódýrt. —- Uppl. í síma 12,47 kl. ö—8 í kvöld. Krlstján Gnðlangsson Haestaréttariögittaðar. Skrifstofutimi 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. mWRWlYlíKi er miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Sími 1710. I Kaupum afklippt sítt lnsir HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E 1R IL A. Bergstastraeti 1. Nylon-Fleece Kápuefni, gráblátt aðeins til i fáeinar kápur. H. Tof t Skólavörðustíg 5 Sími 1035 SIMI4878 ■! teik* Leikfélag Revkjavíkur. Sýning annað kvöld kl. 8, Aðgöngumiðar seldir frá 4—7 í dag Súðin“ H i slrandferð vestur og norður til Þórshafnar næslk. föstu- dag 4. þ. m. Vörumóttakaá hafnir milli Sauðárkróks og Þórsliafnar, að undanskildri Akureyri og Siglufirði, í dag (þriðjudag) og á Húnaflóahafnir fyrir há- degi á morgun (miðviku- dag). Pantaðir farseðlar sækist sem fyrst og í síðasta lagi fyrir annað kvöld. Félagslíf VALIJR ÆFING hjá 4. flokki ______í kvöld kl. 6. (21 ÁRMENNIN G AR! Handknattleiks flokk- ur karla. Áríðandi fundur í kvöld kl. 8 í íþrótta- liúsinu. Mætið stundvislega. — Stjórnin. (19 ÁRMENNINGAR! Unn- ið i Jósefsdal á upp- stigningardag (fimmtudag). — | Uppl. í sima 3339 ld. 7—9 að , kvöldi. — Skíðanefndin. (41 FARFUGLAR fara i göngu- ferð á Esju á uppstigningardag. Eagt aí' stað á miðvikudags- kvöld. Uppl. í síma 1313, aðeins inilli kl. 8—9 i kvöld. (30 SKÁTAR — Skátar! Skilið þátttökutilkynningum fvrir Landsmótið í kvöld kl. 8 ,á Vegamótastíg. (33 3. FLOKKS æfing er i kvöld kl. 8 stundvísl. ___________________(36 FRJÁLSlÞRÓTTA- MENN. Fundur ann- að kvöld ld. 9 í Fé- lagsheimili V. R. í Vónarstræti. Afhent verðlaun frá Allsherjarmótinu. — Stjórn K. R. (43 Meistara- og 1. flokk- ur. Æfing í kvöld kl. 7. (43 KllÚSNÆBÍl STOFA óskast. Uppl. í sím.a 5637. (18 FORST OF U-HERBERGI ; nýju liúsi i suðaustur-hænum ti' leigu. Lysthafendur sendi af- greiðslu Visis iilhoð fyrir finxmtudagskv., merkt: „Nokk- ur fyrirframgreiðsla“. (34 FORSTOFUHERBERGI í nýu húsi, til leigu fyi’ir einhleyp- an karlmann. Verðtilboð, ásamt uppl. sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Sjómaður“. (48 ÍIiFAfþflINDlfl MERIvT svipa hefir tapast innan við hæinn. Uppl. í sima 2314._________________(5 RAUÐ handtaska með veiði- áhöldum, og smjöri tapaðist á sunnudagskvöldið úr Flóanum að Hveragerði. Tilkynnist í síma 9262. Fundarlaun. (13 PENINGAR í umslagi, merkt „Steinunn“, tapaðist í miðbæn- uin í gærmorgun. Skilist á lög- reglustöðina. (24 LYKLAR, merktir B. S. B„ fundust í gær í Hljómskálagarð- inum. Vitjist að Vífilsstöðum, stofu 18, III. hæð.___28 RRÚNN dömu-skinnlianzki lapaðist síðastliðinn sunnudag, líklega neðarlega á Barónslíg. Finnandi vinsamlega heðinn að skila honum á Freyjugötu 10. ____________________ (31 LJÓSBRÚNT karlmanns- vefski tapaðist á Hverfisgötu síðastl. siymudag með vegabréfi eiganda ásamt ýmsu öðru. Vin- samlegast skilist gegn fundár- launum á Ránargötu 1, mið- hæð. (39 ío 10—14 ÁRA telpa óskast til snúninga. Skólavörðustíg 3, miðhæð. * (3 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur vantar i verksmiðju. Uppl. 5600.- (7 UN GLIN GSSTULK A getur fengið atvinnu á stóru sveita- lieimili lil að líta eftir barni o. II. Uppl. gefur |Ölafur Ólafsson, Laugaveg 43 I. hæð. (915 VANTAR stúlku til að leysa af í sumarfrí. Ivaffisalan, Hafnar- stræti 16. Húsnæði getur fylgt. Uppl, á staðnum eða Laugavegi 43, 1. liæð.____________(916 RÁÐSKONA, þrifin og dug- leg og vel fær í matreiðslu, get- ur fengið starf í sumarbústað 3ja mánaða tíma. Uppl. á Hring- braut 110 í dag kl. 6—8. . .(10 STÚLKA óskast til hjálpar i V.-Skaftafellssýslu í sumar. Uppl. gefur Helga Pálsdóttir Bragagötu 22. • (11 DUGLEG kona vön matar- Jagningu óskar eftir atviymu, sem kokkur á síldveiðislcipi. Upplýsingar í símstöðinni Hjalt- eyri. (16 TELPA 12—15 ára óskast á gott sveitaheimili. Uppl. Freyju- götu 10 A, uppi. i (17 STÚLKA óskast. Frí 2—3 tíma á dag og öll kvöld eftir kl. 8.30. Sérherbergi. Matsalan Hávallagötu 13 (gengið inn- um eystri dyr). 32 STjÚI.KA eða unglingur ósk- ast á lítið heimili nú þégar. Dvalið verður í sumarbústað. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld. Gunnar Cortes, sími 5995. (37 STÚLKA óskast til morgun- verka eða hálfan dagirin. Her- Iiergi fylgir. Tilhoð merkt „Her- bergi‘‘ sendist Vísi sem fyrst. J38 TELPA 14 ára óslcar eflir ein- hverri atvinnu, lielst hálfan dag- inn. A. v. á. (45. STÚLIvA óskast í veitingahús úti á landi. Má liafa með sér stálpað harn. Hátt kaup. Uppl. á Ægisgötu 26 frá kl. 8—10. __________________________£7 STÚLKA óskast í sveit i vor og sumar. Uppl. á Laugaveg 30B. ' (50 iKnwsnnin 2 IINAKKAR og beizli óskasl til kaups, má vera notað. Von, Simi 4448._________________J TIL SÖLU: Ný fullhá V.A.C. gúmmístígvél nr. 43. Uppl. 8—9 e. li. Laugaveg 87 (uppi). (2 SKANDIA eldavél lítið notuð til sölu. Upplýsingar Brekku- stíg 9. (4 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. á Öldugötu 55, II. hæð.__________________(6 NÝTT stofuhorð með tvö- faldri plötu (birki) til sölu. Reynimel 29, kjallara, eftir kl. 7. (8 TJARNARBÍÓ lllljónastú! (Million Dollar Bahv) Ameriskur gamanleikur. PRISCILLA LANE, JEFFREY LYNN. RONALD REAGAN. Kl. 5 — 7 — 9. SUMARFÖT á grannan með- almann eru til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar á Iier- kastalanum, lierh. nr. 16, kl. 6—8. • (9 2 ÁGÆTAR draglir til sölu. P.eynimel 38, kjallara. (12 NÝLEG saumavél óskast til kaups. Uppl. i síma 4905, eftir kl. 5 e. h. (14 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 5056. (15 YANDAÐUR huffetskápur úr eik lil sölu á Hörpugötu 13, kjallara. (20 BARNAVAGN óskast. Uppl. í sima 1853. (23’ RÚM með fjaðramadressu og 2 nátthorð til sölu. Sími 5693. (23 RÚMSTÆÐI fyrir ungling til sölu. Uppl. í síma 5559. (25 KASSAR úr þykku, góðu timhri til sölu. Uppl. Njálsgötu 36, kjallara,. kl. 6—9. (26 NÝTT gólfteppi til sölu. Þver- liolti 18 I._____________(27 BORÐSTOFUBORÐ, spor- öskjulagað, sem draga má í sundur, ásamt 4 stólum (allt úr eik), til sölu. Upplýsingar i síma 2154. (29 IvARLMANNSREIÐHJiÖL til sölu. Uppl. i Höfðahorg 50. Sími 5760. (35 4ra CYLINDRA mótor með glerkassa til sölu í Mjólkurfé- lagsportinu frá kl. 8 í kvöld. (40 iÓSKA eftir rafhlöðutæki í skiptum fyrir annað hæjarvið- tæki. Uppl. i sima 4762, kl. 4—7. ________________________(42 i VAGNHESTUR ásamt vagni, aktýgjum og sleða, til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 85. (44 HÖFUM fyrirliggjandi: Strau-járn, tóðholta, spennu- hreyta, skrifhorðslampa, hæjar- ins mesta úrval af ljósakrónum, veggljósum, haðherbergislömp- um, eldhúslömpum. Ennfremur nokk’ur stk. af hinum lieims- frægu Hoover tepparyksugum, (þessar eru uppgerðar úti og yfirfærðar af * trúnaðarmanni Rafmagnseftirlits ríkisins. — Rafvirkinn s.f., Skólavörðustig 22. Sími 5387. (46 Okknr wantar BBRN til að bera út blaðið um Aðalstræti Dagfblaðið Vísir Tarzan í borq ieyndar- dómanna Þau voru strax leidd fyrir Heral konung, sem sal í hásæti og liann sagði: „Úr því að þið hafið bjargað. lifi Petans, þá skuluð þið vera náð- uð, en þó með þeim skilyrðum, að einn ykkar berjist við Athairing, sem við höfum i haldi; að einhver ykkar vinni á ljóni og að þið færið mér risagim- steininn, sem er í Athair.“ Að svo mæltu lét kóngurinn fara með mennina í fangelsi, þar sem þeir voru hafðir i lialdi um nóttina. Næsta morgun kom varðmaður til þeirra, og sagði: „Hver ykkar ætlar að berjast við Athairinginn?“ „Eg geri það,“ sagði Ogabi strax. „Nei, látið þið mig fara. Eg er gamall og gerir ekki til, þótt eg hverfi úr þessu lífi?“ sagði Gregory. Þá tók Tarzan af öll tvimæli um þetta og kvaðst fara sjálfur. „Eg mun berjast við Atliairinginn og ekki mun eg bíða ósigur fyrir honum.“ „Korndu þá,“ sagði varðmaðurinn og hristi höf- uðið. „Eg finn til meðaumkunar með þér, ókunni maður. Þessi Athairingur er risi á vöxt og er alþekktur fyrir hreysti og manndráp.“ Mp, 68 Þetan og félögum lians var ])ó loks lcyft að fara á land, en þau voru strax umkringd af hermönnum með alvæpni. „Þú veizt, Þetan,“ sagði einn )>eirra, „að samkvæmt lögum okkar eru allir erlendir menn fjandmenn olckar og verða líflátnir. Við setjum þau í fangelsi, þangað til kóngurinn ákveður, hann hann ætlar að gera við þau.“ III NÝJA Bíó BB (How Green Was inv Valley) Amerísk slórmynd. MAUREEN O’HARA. WALTER PIDGEON. Sýnd kl. 6.30 og 9. Börn innan 12 ára f'á ekki aðgang. (The Face Behind the Mask). PETER LORRE EVELYN KEYES. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5. JAMES HILTON: Á vígaslód, 113 vesalings hermanni í klípu -—“ Þeir ræddusl við upp undir stundarfjórðung og var þá svo komið, að A. J. þóttist viss um, að liann væri búinn að ná ör- uggum tökum á manngarmin- um. Hann liafði komizt á snoð- ir uin margt í fangelsinu, tilhög- un alla og gæzlu fariganna. Fékk liann Varðmanninn til þess að taka að sér að lauma miða lil Alexandrine. Hann skrifaði orðsendinguna á frönsku, lét þess að eins get- ið, að hann væri nálægur og reiðuhúinn að hjálpa henni að komast undan á flótta. Hún vrði að vera undir það búin að gera það, sem hann fyrirskip- aði, hvenær sem væri. Varð- mannnum sagði hann, að hér væri aðeins um kveðjuorðsend- ingu frá skyldmennum að ræða. „Eg er í flokki rauðu hylting- arsinnanna“, hætti hann við, „en eg fæ ekki séð, að það geti haft háskalegar afleiðingar þótt koiiu, sem tmeppt hefir verið i varðhald, sé sýnd nærgætni og kurleisi. Ekki liáskalegri að minnsta kosti en að smygla tó- baki til fanga.“ Varðmaðurnn samsinnti þessu ákafur. „Þetta er alveg rétt hjá yður, hen-a minn,“ sagði hann, „og’ eg Jiefi sagt það sama við félaga mína. Hví ekki að koma fram af nærgætni og kurteisi við memr áður en [)eir eru skótnir? Það vekur meiri gremju en aftökurnar sjálfar, að farið skuli með menn eins og þeir væru skepmir.“ I næsta skipti, er liermaður- iim var á verði, fékk hann skilaboð frá Alexandrine. Hún þakkaði fyrir orðsendingu hans — hafði ef til vill ekki liaft að- stöðu til að skrifa eða segja nieira. í þessu virtist eklci mik- il hvátiiing, en — undir þessum kringumstæðum fullnægjandi svar. En liomun fanrisit þó, að talsvert liefði áunnizt. Hann vissi, að hún var i neð- anjarðarklefa og vissi glugginn að liúsagarði, þar sem hermenn voru á verði dag og nótt. Það ,gat því ekki verið um neinn skáldsögulegan flótta að ræða, þar sem notast var við reipi og stiga. Ilermaðurinn, sem liafði smyglað tóbakinu, en hann hét Balkin, lagði mikla á- herzlu á, liversu ströng fyrir- mæli liefði verið gefin um gæzlu liennar, og er A. J. liafði liugsað málið lengi fram og aft- ur, og hafnað mörgum hug- myndum sjálfs sin, komst hann að niðurstöðu um, að ó- gerlegt yrði að koma henni und- an á flótta, nema þegar allt væri í uppnámi í bænum, gagn- byltingartilraun gerð, eða eitt- livað í þá átt, sem gersamlega »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.