Vísir - 11.06.1943, Qupperneq 3
VISIR
\
Vorþing Umdæmis-
stúkunnar á
Suðurlandi.
Sunnudaginn 23. maí var
vorJ)ingi Umdæmisstúkunnar
nr. 1, sem er sameiningarstúka
allra undirstúkna á Suðurlandi,
haldið í Templarahúsinu hér i
Reykjavik og sátu það um 90
i'ulltrúar, ásamt mörgum öðr-
um templurum úr bænum.
Félagar í 33 undirstúkum,
sem nú eru í Umdæmisstúk-i
unni, eru um 3000 samtals og
auk þess 5900 alls í umdæmhyu.
Samkvæmt skýrslu umdæm-
istemplars, Guðgeirs Jónssonar,
á þinginu, fóru fulllrúar Um-
dæmisslúkunnar í heimsóknir
til fleslra stúkna i umdæminu á
liðnu starfsári, til þess að flytja
fræðandi erindi, leiðbeina í
starfi og hvetja til dáða. Hafa
undirstúkunnar lialdið vel í
horfinu, þótt viða sé nú erfitt í
félagsmálum.
Barnastúkustarfið hefir og
gengið vel og fjölgaði félögum
í barnastúkunum í umdæminu
á árinu. Einkum hefir starfið í
Véstmannaeyjum verið gott,
enda þakkaði þingið sérstaklega
gæzlumanninum, Helga Þor-
lálíssyni, fyrir dugnað hans.
Áðalverkefni framkvæmda-
nefndar Umdæmisstúkunnar á
liðnu starfsári var þó að full-
gera hyggingar hælisins í
Kumbaravogi, þær, er fyrir
voru þar, er kaupin á jörðinni
!fóru fram, veturinn 1942,
byggja ibúðarhús fyrir um-
sjónarmann, þvottahús og rot-
þró, leggja vatnsleiðslu í liúsin
o. fl. Nú starfrækir Stórstúkan
hressingarhæli fyrir drykkju-
menn í Kumbaravogi, en þar er
ætlunin að starfrækja barna-
heimili, þegar fenginn er annar
staður fyrir hressingarhælið,
sem unnið er að öllum ráðum.
I>á samþykkti þingið þessa
LiIIögu:
„Jafnframt því sem voriþng
Umdæmisstúkunnar nr. 1 lýsir
ánægju yfir þeirri breytingu
á áfengislögunum, sem sam-
þykkt var á Alþingi 1. marz þ.
á., skorar það á ríkisstjórnina
að láta lagabreytingu þessa öðl-
ast .gildi án :tafar.“
í framkvæmdanefnd Um-
dæmisstúkuimar fyrir :næsta ár
voru kosin:
Umdæmistemplar Guðgeir
Jónsson, endurkosinn. Um-
dæmískanslari Jón Gunnlaugs-
son, endurk. Umdæmisvara-
templar Sigríður Halldórsdóttir,
endurk. Umdæmisritari Þor-
sleinn Þorsteinsson, kaupm.
Umdæmisgjaldkeri Jón Haf-
liðason, endurk. Umd. gæzlum.
unglingastarfs Ingimar Jó-
liannesson endurk. Umdæmis-
fræðslustj. Guðjón Maguússon,
skósm. Umd.skráxitari Ki istinn
Ág. Eiríksson, endurk. Umd,-
kapelán Krisíín Sigurðardóttir,
frú. Fyrv. umd.templar Pétur
Zophóniasson.
Mælt var með Fr. Á. Brekkan
sem umboðsmanní stórtempl-
ars.
Ákveðið var að halda haust-
þing Umdæmisstúkunnar í
Reykjavík. Og loks var sam-
þykkt að stofna til samkomu
meðal templara við Geysi í önd-
verðum ágúst-mán. næstk.
NJi Stúdentagar&urlnn.
Nýtt herbergi.
Gullbringu- og Kjósarsýsla
liöfðu áður lagt fram andvirði
eins herbergis í Stúdentagarð-
inúin.
Á nýafstöðnum sýslufundum
hefir verið samþykkl að hvor
sýsla fyrir sig eignist sitt her-
Jjergi, og verður herbergi Gull-
bringusýslu nefnt „Gullbring-
ur“, en herbergi Kjósarsýslu
„Esja“.
Frá Í.S.Í.
Glímukennsla.
Ivjartan B. Guðjónsson hefir
nýlega lokið glimunámskeiði á
Akranesi. Þátttakendur voru
samtals «36. Námskeiðinu lauk
með glímusýningu, sem vakti
mikla hrifningu áhorfenda. Um
starf sitt se'gir Kjartan:
„Er eg líl yfir starf liðins
vetrar, sé eg að þátttakendur i
glimunámskeiðum þeim, sem
eg hefi Jialdið, eru alls 610,
og er ekki liægt annað að segja
en að það sé stór hópur og mik-
il framför. Er eg sannfærður
um, að íslenzlva glíman gelur
ke'ppt við livaða íþrótt sem er,
og er það að verðleikum.“
Knattspyrnukennari ÍSÍ, Axel
Andrésson, liel'ir lokið nám-
skeiðum á Norðurl'andi við
milcla aðsókn og góðan árangur
og er nú á ísafirði.
O
Sambandsfél. ÍSl.
í maí-mánuði gengu þessi fé-
lög í ÍSl: I
Iþróttafélagið Dreíngur,
Sveinseyri, félagar 34, form. AI-
bert Guðmundsson.
Hóraðssamband U ngmenna-
félaga Strandamanna, með 3
sambandsfélög, 89 félagsmenn,
form. Ben. Grímsson.
' Nú eru sambandsfélög ÍSÍ 155
að tölu, með yfir 20 þúsund fé-
lagsmenn.
Ævifélagar ISií hafa þössir
Reykvíkingar gerzt: Bjarni
Benediktsson borgarstjóri, Ingv-
ar Sigurðsson cand. phil., Marta
Einarsdóttir frú, Jón H. Stefáns-
son stýrimaður. — Eru þá ævi-
félagar ÍSÍ 258 að tölu.
Næturvörður
er i Lyfjabú'ðinni Iðunni.
Næturlæknir:
Slysavarðstoían, simi 5030.
Næturakstur.
Aðalstöðin, simi 1383.
Dýraverndarinn,
4. tbl. 29. árg. flytur m.a.: Varp-
lönd og varpeigendur. DáíítiJ saga
(þýtt). Myndir, er krökkum munu
þykja skemmtilegar. Þrifætla litla
(JóHanna Kristjánsdóttir). Nor'ðan-
hret. Fjárhundar (S.). Ekki á
helgum degi (J. G.) o. fl.
Samtíðin,
júníheftið, er komin( út og flyt-
ur mjög margvísleg efm eftir kunna
islenzka höfunda, svo sem: Ræðu
til stúdenta eftir próf. Ólaí Lárus-
son, Harmonikulög (kvæði) eftir
Kjartan Gíslason frá Mosfelli.
Fyrstu greinina af löngum greina-
flokki um islénzka tungu eftir Björn
Sigfússon meistara. B.úhöldur
(saga) eftri Guðm. skáld Friðjóns-
son og „Þegar ég lék fyrsta hlut-
verlc mitt“ eftir Gunriar Stefánsson
leikara. Þá eru ýmsar úrvalsgrein-
ar þýddar úr erlendum tímaritum.
Merlcir samtíðarmenn (með mynd-
um). Bókafregnir o. m. fl. Heftið
er að vanda fróðlegt og skemmti-
legt.
Sumardvalarnefnd.
Meinleg prentvilla slæddist inn i
auglýsingu frá Sumardvalarnefnd i
Visi jíann 9. þ. m. Þar stóð, að
börn, sem dvelja eiga við Sælings-
dalslaug, ættu að mæta viÖ Mið-
liæjarskólann til brottfarar mið-
víkudaginn 16. þ. m. kl. 8 síðdegis
— cn þau ctga að mœta kl. 8 ár-
dcgis.
Auglýsingar
sem birtast eiga í laugar-
dagsblöðunum í sumar,
eiga að vera komnar til
blaðsins fyrir kl. 7 á
föstudagskvöld.
DACBLAÐIÐ
VISI
Framtíðarstaða.
Æfður, reglusamur skrifstofumaður getur átt kost á vel
Jaunaðri framtiðarstöðu.
Fyrsta floklcs enskukunnátta og æfing í hréfagerð á ensku
er höfuðskilyrði. Kunnátta i teikningu og linuritagerð æskileg.
Þeir, sem kýnnu að liafa hug á að kynna sér nánar um stöðu
þessa, leggi bréf sín, ósamt upplýsirigum um menntun og fyrri
störf, merkt: „Framtíðarstaða“, í pósthólf 1026 fyrir 20. þ. m.
Trésmiðafélag Reykjavíkur
lilkynnir að gefnu lilefni, að grunnkaup Iiúsasmiða er sem hér
: \ " ’ " 1
segir: \
I dagvinnu, sveina .................. kr. 3.IS
meistara og verkstjóra ............ — 4.30
vélamanna ......................... — 4.02
Eftirvinna greiðist með 60% og nætur- og helgidagavinna með
100% álagi, að viðbættri verðlagsuppbót og reiknast orlofsgjald
á ofangreint kaup samkvæmt gildandi lögum.
STJÓRNIN.
Gott tækifærl
Óska eftir nýjum vörubíl, 3ja tonna, með glussasturtum fyrir
Fordson vörubil 2ja tomia í fastri atvinnu. Bíllinn er nýviðgerð-
ur að öllu leyti með nýjum 8 sýl. mótor. Bíllinn til sýnis í lcvöld
kl. 8—10 eða ó morgun (laugardag) lcl. 1—6 e. b. við Höfða-
tún 10.
Tilli.viiuiii;*
frsi ¥ið§kiptaráðinn.
Viðskiplaráðið vill hér raeð vekja athygli almenn-
intís á því, að 2. þ. raán. var reglugerð um sölu og út-
lilútun á nokkurum matvörutegundum (skömmtunar-
reglugerðinni) breytt á þá leið, að nú ber að refsa bæði
kaupanda og seljanda, ef skömmtunarvörur eru seldar
án þess að samtimis sé skilað reitum af matvælaseðli
eða annari löglegri innkaupaheimild.
Þá hefir og einnig verið bætt í þessa reglugerð á- 1
kvæði um það að bannað sé að selja eða láta af hendi
matvælaseðla eða aðrar löglegar innkaupaheimildir fyr-
ir peninga eða önnur verðmæti.
9. júni 1940.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ.
Fyrir hátíðína
Gráðaostur, Schweiser, Mjólkurostor 30% og 45%.. —
Harðfiskur — Egg.
Humar — Rækjur — Gaffalbitar — Síld. Kaviar —
Síldaflök — Súpur í pökkum og dósum. — Hunang
— Sultutau — Mayonaise. Kirsuber —- Piparrót —
Capers — Sandwich Spread — Sataicream — Gul-
rætur — Rauðbeður — Asparges — bl. Grænmeti —
Ertur. Baunir — Þurkaðir ávextir. Kex — Kökur —
1
j
1
Líftryggingaiélög, sem gera
vilja tilboö í lífeyristrygg-
I
ingar handa aðstandendum
þeirra manna, es: fórust á
á b v. Sviða, vitji upplýsinga
á skrifstofu vora eigi síðar
en 20. þ. m.
Garðastiræti 2.
IJTBOÐ
Aðalfundm*
Sjóvátryggingafélags íslands
verður haldinn á skrifstofu íelágsins mánudaginn 21.
þessa mánaðar.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
Ungur duglegur
’i
maður óskast. (Fyrirspurnum ekk i svarað í síma). f
Deildwerxluin
Kristjáo G. Gíslason d €o. h.f..
Hverfisgötu 4.
Stúlku vantar
til afgeiðslu i kjötbúð. Tilboð, merkt „Kjötbúð“, send-
ist Vísi fyrir þriðjudagskvóld.
HnseigTi
á stórri eignarlóð, neðarlega við Laugaveg er til sölu.
Upplýsingar gefur
GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON.
Austurstræti 7. Sími: 2002.