Vísir - 14.07.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1943, Blaðsíða 4
VISIR ■ NÝJA Bíó Mdams-íjölskyldan <[Adam Had Four Sons) INGRID BEIIGMAN WARNER BAXTER. SýÐð SiL 7 og 9. Sýning' ki. 5: Gulinemarnir (North to íhe Klondike). EfJLir samncfndri sögu JJACK LONDON. ANDY ÐEYINE. BOB CRAWFORD. iEVELYN ANKERS. Börn fá eliki aðgang. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaiéttarmáloflutnlngsmadur Skrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 Vörubifreið mode) ’34, lij sölu. Nýstand- setl með nýrri vél, góð vinna yfir langan lijna getur fylgt. Bifreiðin til sýnis við Sund- höllina eftir )t). (i i kvöld. MIPAUTCERÐ r:ir.í|-n:t-3 »Þór« Tekið á móti flutningi ti! Vestmannaeyja fyrir hádegi á föstudag. Riisnes - Tekið á nióti flutningi til Blönduós, Skagastrandar, Sauðárkróks, Iiofsóss og Tiaganesvjkur á morgxin. »Armannc? Tekið á möti flutningi tit Sands, ólafsyíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Salt- íiaólmavikur, ívróksfjarðar- ines og FIah*yjar á morgun. TJARNARBÍÓ H Litfríð og ljóshærð (My Favorite Blonde). Bráðskemmtilegur gaman- leikur. BOB HOPE MADELEINE CARROLL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Frú GuBrún Eiríksdóttir, ekkja Ólafs Isleifssonar læknis, hefir ný- lega afhent iooo króna gjöf til Hallgrímskirlcju, samkvæmt ósk manns hennar. Hafði Ólafur lieit- inn verið búinn aÖ hugsa sér að gefa áðurnefnda upphæð til Ijósa- skrejdinga á Hallgrímskirkju í Reykjavík. Er gjafar þessarar minnst á öðrum stað í blaðinu und- ir l)irtingu gjafa og áheita til kirkj- unnar. — Með innilegu þakklæti. F. h. „Hinnar almennu fjársöfn- unamefndar" kirkjunnar, Hjörtur Hansson, Bankastr. n, Framhald af fyrri tilkynningu utn gjafir og áheit, afhent skrif- stofu „Hinnar almennu fjársöfn- unarnefndar“ kirkjunnar, Banka- str. II. Fullorðin kona (áheit) 5 kr. Stú- dent (áheit) 25 kr. Guðjón Sig- urðsson (gamalt áheit) 30 kr. J. G. (áheit) 30 kr. T. (áheit) 10 kr. E. V. (áheit) 20 kr. Ónefnd kona (áheit) 10 kr. G. J. 50 kr. — Af- hent af síra Jakobi Jónssyni frá: G. A.Á. 10 kr. G. P. (áheit) 15 kr. Gísla Jónssyni, Grímsgerði 25 kr. Heimilisfólkinu í Trostansfirði 120 kr. Frú Guðríði Eiríksdóttur, ekkju Ólafs heitins ísleifssonar, læknis 1000 kr. — Kærár þakkir. F. h. „Hinnar almennu fjársöfnunar- nefndar“, Hjörtur Hansson, Banka- str. 11. „Hin almenna f jársöfnunar- nefnd“ Hallgrímskirkju biður þess getið, að gjöfum og áheitum til kirkjunnar, sé veitt móttaka dag- lega frá kl. 2—6 e. h. á skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastræti 11, miðhæð. leioenour Tökum að okkur að hóna bíla eftir kl. 7 á kvöldin. — Uppl. á Bjarnarstig 9. Tréskrúfur galv., ógalv. og kopar. Veitingahús í fullum gangi til sölu; skipti á nýrri eða ný- legri fólks eða vörubifreið æskileg. Tilboð sendist fyrir 17. þ. m., merkt: „Business — 17“. Auglýsingastj. Vísis. Búi Nýlegt 5 íbúða steinhús í Austurbænum er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 18. þ. m., merkt: „Hús í austurbænum“. Krlstján GaölaBpson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-8. Hafnarhúsið. — Simi 3400. Á fnllvclflisdegri Orikkja. Þetta er ein fyrsta myndin, sem borizt hefir frá Grikklandi af baráttu Grikkja gegn setuliðinu. Hún er tekin 25. marz, full- veldisdag GriJtkja, en þann dag gengu stúdentar undir fánum um göturnar í Aþenu. Þegar þeir komu að torgi einu undir Lycabettus-fjalli settu þeir lárviðarkrónu á höfuð mynda- styttu frelsishetju sinnar, Xanthos. Þýzkar og ítalskar hersveit- ir dreifðu liópnum. Myndin sýnir fánabera í fylkingunni. — EIJOSNÆDIJl HERGERGI óskast nú þegar. Hjálp við saumaskap getur komið til greina. Tilboð sendist fyrir laugardag, merkt: „50“. (258 j fUFAfrftlNDrcl ÞANN 6. þ. m. tapaði eg trjáklippum fi*á gamla kirkju- garðinum að Baugsvegi 31. — Finnandi beðinn að skila þeim til Einars Markússonar, Baugs- vegi 31, gegn fundarlaunum. _______(263 BLÁAR barnahjólbörur liafa tapast. Gjörið svo vel að gera aðvart í síma 4738. ( UPPHLUTSBELTI fundið. Uppl. Grettisgötu 2. (272 Félagslíf TILKYNNING frá íþrótta- vellinum. Vegna handknatt- leiksmóts kvenna er hefst á íþróttavellinum annað kvöld og lieldur áfram næstu kvöld, eru allir þéir, er æfingar stunda á vellinum, vinsamlega beðnir um að vera farnir úr búningsklef- unum ekki seinna en kl. 8 þau kvöld er keppt er. Vallarstjórnin (268 ÆFINGAR í KVÖLD á íþrótlavellinum: Kl. 8—10: Frjáls-íþróttir. Mætið vel, bæði yngri og eldri. Stjórn K.R. GAMLA BIÓ m MATREIÐSLUKONA óskast á stórt sveitaheimili. Hátt kaup i boði. — Uppl. í Kaffisölunni Hafnarstræti 16. (182 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 STÚLKU vantar vegna sum- arleyfa um þriggja til fjögurra vikna tíma. Uppl. í síma 2350, eftir kl. 4.____________(267 STÚLKA óskast til að sjá um títið heimili. Herbergi fylgir. Uppl. í síma 2388, eftir kl. 7.30. (265 SKRIFA útsvars og skatta- kærur. — Gestur Guðmunds- son Bergstaðastræti 10 A. (264 MJÖG flink stúlka óskast í konfektgerð. Tilhoð merkt: „Flink“, sendist Vísi. (255 UN GLIN GSSTÚLKU vantar til að gæta eins árs barns. — Uppl. á Brávallagötu 10, efstu liæð.___________________(256 KVENMAÐUR óskast í inni- eða útivinnu í sveit strax, eða um næstu mánaðamót. Má liafa með sér stálpað barn. Uppl. í síma 5002 í kvöld. (269 TELPA, 11—14 ára, óskast til að gæta bams. Uppl. á Sól- Veðmálið (Nothing but the Truth). Sprenghlægileg gaman- mynd. — Aðalhlutverkin: PAULETTE GODDARD. BOB HOPE. / • Sýnd kt. 7 og 9. ki. 3y2—6y2. GAMLA COLORADO. Cowboy-mynd með William Boyd. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ST|ÚLKA með barn óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. í sima 3953, frá kl. 3—6 í dag. (273 TVÍSETTIR klæðaskápar og rúmfatakassar, Hverfisgötu 65, bakhúsið. (141 TIL SÖLU sem ný herraföt og frakki. Bjarnai*stíg 9. (253 NÝ PEYSUFÖT til sölu. — Bergstaðastræti 33. (262 SVEFNHERBERGIS-HÚS- GÖGN til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis Laufásveg 9, eftir kl. 6. (266 VIL KAUPA nýlegan Radio- grammófón. Uppl. i síma 3383. (254 „PRESENING“ (segldúkur), notuð, til sölu. Uppl. í sima 2297. (261 HÆNSNI til sölu. Uppl. i sima 1669, (260 BARNAKERRA óskast. Vagn í skiptum ef vill. Sumarkápa (Camel) til sölu. Grandaveg 39. (257 UPPKVEIKJA til sölu. Uppl. í síma 1669. (259 REIÐHJÓL til sölu. Frakka- stig 7, kl. 5—7 i kvöld. GOTT kven-reiðhjól óskast til kaups nú ]>egar. Uppl. í síma 1825, milli kl. 6-—8 í kvöld og sima 5332 næstu daga. (270 FERÐA-VEDTÆKI til sölu á Karlagötu 15. (271 STÓRT gólfteppi, litið notað, einlitt með dekkri horða í kring, til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 42, III. hæð. Atli Ólafsson. (274 NÝLEG dölck föt til sölu. — Uppl. Grundarstíg • 2, annari hæð, milli kl. 7 og 8 i kvöld. (276 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef ])ér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjabúð- im og snyrtivöruverzlunum. (92 Prestarnir voru vanir að vera á ferli í vattiinu og! drógu því fljótt á Tarzan og félaga hans. Þá fór frumskóga- reynsla Tarzans að gera vart við sig á nýjgn leik. Hann hefði fyrir löngu heði bana, ef hann hefði ekki vitað það, að fyrsta skilyrðið til þess að falta ekki fyrir aldur fram, var að vera var um sig. Hann var vanur því að líta alltaf við og við um öxl. Hann gerði það einnig nú og fyrir hragðið kom hann auga á prestana. Hann vissi, að ,það mundi vera vonlaust að reyna að kóm- ast undan, því að Helena var máttfar- in. Það var aðeins von um að bjarg- ast með því að leggja þegar til bar- daga og Tarzan var alltaf til í það. Helena var hálfrugluð eftir veruna í aftökuklefanum. Hún hafði auðvitað ekki kannazt við Tarzan og Herkuf, þvi að þeir höfðu ekki látið hana vita hverir þeir væru. Hún hélt bara, að liún hefði verið sótt, vegna þess að það ætti að framkvæma dauðadóm- inn á annan hátt. En hún reyndi ekki að flýju ' En þegar liinn stærri af förunaut- um hennar benti á hópinn, sem kom á eftir þeim, þá fór hana að gruna, að hún væri ef til vill meÖal vina sinna. Taszan benti þeim nú að nema staðar. Þau snéru bökum saman, gripu fastar um forkana og biðu þess, er verða vildi. Prestarnir nálguðust hratt og lögðu hiklaust til atlögu. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 138 hvernig þú ert í raun og veru — kynnast þér betur. Ilefirðu nokkurn tima lnigleitt, að eg hefi aldrei séð þig sitja við borð. eða sofa í rúmi“. Þá hló hún og sagði: „Þú veizt hvernig eg er í raun- inni — enginn annar veit það og enginn annar mun nokkurn tíma vita það.“ Hann hugsaði um þetta allt, er svefn seig á augu hennar, og er hann horfði út á milli riml- anna, unz hann fór að syfja. Hann var ekki i neinum vafa um það, að hann átti þessa konu — einliversstaðar i dýpstu fylgsnum hugans höfðu vaknað svipaðar kenndir og réðu gerð- um og athöfnum frumbyggja, og þessar hugsanir náðu æ sterkari tökum á honum. Hún var lians eign — liún gaf sig lionum á vald. Ást hennar var gjöf, sem honum hlotnaðist er meinleg örlög liöfðu hrjáð þau á hverja lund, en nú var allt léttbært. Örlög þeirra, allt þeirra andlega lif var enn að samein- ast, samtvinnast og hvað sem gerðist myndi þau standa sam- an i vörn gegn öllu illu og brosa saman við öllu, sem gott var og fagurt. Og smám saman mundi verða um samruna persónuleika þeirra að ræða. Þau mundu ala sömu hugsanir, kanna hvern stig, hvern reit saman, i andans ríki, eins og þau vissulega mundu ganga sömu slóðir á lijara virkileikans, meðan bæði voru á lífi. Hann var að hugsa á þessa leið, er maður nokkur smár vexti, er næst honum sat, brosti til hans og sagði eitiþvað mjög vinsamlegt. Og A. J. áttaði sig nú á þvi, að það var þessi maður, sem liafði kallað skjálf- andi röddu til bófanna, og stað- fest ]iað, sem A. J. hafði sagt um sjálfan sig. En vafalaust hafði það bjargað við málunum, orðið A. J. og Daly til bjargar. A. J. var manni þessum þakk- látir, en ekki geðjaðist honum að honum. Hann var óhreinn, morandi í lús, og hann var ein- eygður. Hann var sífellt að væla allþungtyndislega um það, hversu litið hugrekki aðrir hefðu sýnt í viðureigninni við lestarræningjana. „Enginn þorði að segja auka- tekið orð, nema eg,“ sagði hann. Og um það varð ekki deilt, að enginn hafði neitt árætt að segja, nema hann. Augljóst var, að maður þessi var ekki i miklu áliti meðal hinna farþeganna, því að einn þeirra lcallaði til hans: „Haltu þér saman, bjáninn þinn“. Og svo sagði sá hinn sami við A. J.: „Hirtu ekki um bullið i hon- um, bróðir. Þetta er hálfviti og var það áður en hann missti augað, en þá fór það sem eftir var af vitglórunni“. Að þessu hlógu menn dátt, en litli maðurinn hélt áfram og sagði: „Það var nú basa eg, hann Gregorovitch litli, sem þorði að ávarpa ræningjana, og hefi eg þó ekki nema eitt auga. Ekki þorðuð þið hinir að segja neitt.“ En liláturinn þagnaði ekki i bili og litli maðurinn leit í gaupnir sér og sagði eitthvað i hálfum hljóðum. A. J. var ekki frá því, að það væri rétt, að maðurinn væri liálfvili, og það var eitthvað í tilliti þessa eina auga lians, sem gaf til kynna, að hann væri ekki með öllum mjalla. Brátt tók hann til máls á nýj- an leik. Það var eins og farg lægi á huga hans, eins og hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.