Vísir - 13.09.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1943, Blaðsíða 4
N » H ■ GAMLA BÍÓ tH Ástin sigrar <BAHAMA 'PASSAGE). Paramount-mynd í eðlileg- iun lituni. MADALEÍNE CARROL STIRLENG IIAYDEN. Sýnd kl. 7 og 9. Framhald.'isýning.kl. S'A-öýá Tundursekjdabáturiim. síTorjM-tlb Boat). Richai*d Arlen. Jean PajJíer. íí helzt vön áfgréiðslustörfum, óskast strax i Tóbalcsþúðina á Laugavegi 12. Uipplýsingar milíi kl. 5 og 6 í dag og á morgiin kl. ÍO til 12. Engar uppiýsingar gefnar í síma. lielgi Hafberg. g’ý s)>'éar scm ciga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs,/verða að vcra komnar fyr- ir kl. 11 Srdegis. ir Mátskeiðar, Gafflar og Hnífar, seítið á kr. 20.00 Avaxtaskeiðar — 13,50 Desertskeiðai — 4,50 Rjómaskeiðar — 6.75 Sultuskeiðaj- — 6,75 Sósuskeiðav — 12,75 Kökugafflar — 6,75 Kjötgafflar — 12,75 Borðhnífar — 6,75 jmjörhnífai- — 6,75 Smjörhnífar — 5,00 Ávaxtahn ífar — 7,75 K. fiMiiarsson BÍörn§§on nicfni ET:il jpWH 4:1-1 rTTTrr^-rr-ni M.s. Esja fer austur um land til Siglu- fjarðar og Akureyrar um miðja þessa viku. Tekið á móti flutningi til liafna sunnan Langaness í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir þriðjudagskvöld. nÞórcc Tekið á móti vörum til Vestmannaeyja á morgun. LÍTIÐ með erfðafestulandi til sölu. Laus íbúð. Semja ber við Magnús Thorlacius hrl. Trésmiður óskar eftir atvinnu yfir vet- urinn við innréttingar, breyt- ingar innanhúss eða annað þvílikt. Uppl. í síma 4246. Húshjálp Af sérstökum ástæðum vill kona með 12 ára telpu taka að sér einhvers konar liúsverk á góðu heimili. — Kaup og vinnutimi eftir sam- komulagi. Aðeins gott sér- herbergi kemur til greina. -— Uppl. í síma 5747. Bezt að angljsa í Vísi. IHHffl STUKAN IÞAKA nr. 194. — Fyrsti fundur eftir sumarhléið í kvöld í G. T.-húsinu kl. 8,30. — Kosning embættismanna, inn- setning embættismanna. Upp- lestur. Ennfremur verður rætt um nýmæli,. sem alla félaga varðar. (353 Hlutaveltunefndin. - Fundur í kvöld kl. 8,30 í Félagsheimili V. R. í Vonarstræti. Áríðandi að allir mæti. Námskeið í frjálsum íþróttum heldur á- fram í kvöld kl. 7,30 á Iþrótta- vellinum. Stjórn KR. IHOSNÆfill SKIPASMIÐUR óskar eftir j litlu herbergi í rólegu húsi frá I 1. okt. Tilboð óskast send afgr. j Vísis auðkennd „X24“ sem fyrst. j ______________________(323 , ÍBÚÐ óskast, 2 lierbergi og ^ eldhús, eða aðgangur að eld- , húsi. Þrennt fullorðið. Vinnur , allt úti. Tilboð sendist Vísi fyrir j þriðjudagskvöld, merkt „Norsk- í ur skipstjóri“. (324 j ÍBÚÐ til sölu, 4 herbergi og eldliús, ásamt loftherbergi. Raf- magnseldavél, miðstöðvarhitun, ' sérinngangur. Tilboð merkt „Sólríkt 50.000“ sendist Visi TJARNARBlÓ Flugkappar (Captains of the Clouds). Amerískur sjónleikur i eðli- legum litum, tileinkaður kandiska flugliðinu. James Cagney. Dennis Morgan. Brenda Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fyrir þriðjudagskvöld. (337 ; LEICA TIL LEIGU húspláss fyrir matsölu, veitingar eða iðnað. —r Gólfflötur 100—140 ferm, Til- boð merkt „Aðalgata“ sendist Vísi. (331 Félagsiíf í. R. R. Á. Septemher-íþróttamótið fer fram n. k. sunnudag á íþrótta- vellinum og hefst kl. 1,30. Iíeppt verður í spjótlcasti, kúluvarpi, langstökki, þrístökki, 800 m. hlaupi og 1000 m. hlaupi. Til- kynningar um þátttöku sendist stjórn Glímufélagsins Ármann fyrir næstkomandi þriðjudags- kvöld. Glímufélagið Ármann. (333 ELDRI lcona óskar eftir litlu herbergi og eldhúsi eða eldun- arplássi sér. Uppl. í síma 4494. _________________________(330 ST|ÚLKA, sem getur sofið heima, óslcast til morgunverlca eða hálfan daginn á fámennt heimili. Sími 5103. (340 ! ÍBÚÐ óslcast í haust. Tveir f ullorðnir. F yrirf ramborgun. Uppl. í síma 5557. (237 | STÚLKA óslcar eftir íbúð, 1 —2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi; mætti vera í kjall- ara. Sá, sem vildi leigja, getur fengið nýja, stígna saumavél. — Tilboð með leiguupphæð sendist afgr. Vísis merkt: Ekki í ástand- inu. (342 HERBERGI óskast. Þarf að vera með míðstöðvarhitun. — Uppl. hjá Kristni Sigurðssyni, í Laugavegi 42. Sími 3457. (349 SJ/ÓMAÐUR i siglingum ósk- ar eftir herbergi. Tilboð sendist >, Visi merlct „272“. (354 TAPAZT hefir silfurarmband síðastliðið föstudagskvöld í miðbænum eða í Nýja bíó. Skil- ist á Laufásveg 20, niðri, gegn góðum fundarlaunum. (328. TAPAZT hefir peningaveski með peningum síðastl. miðviku- dag, inerlct fullu nafni eiganda. Skilvís finnandi geri aðvart i síma 3282. Góð fundarlaun. — __________________________(326 GRÁBRÖNDíÓTTUR kettling- ur hefir tapazt. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 4096. (332 DÖKKBLÁ kventaska tapað- ist frá Sólvallagötu 11 að Víði- mel 60. Skilist Víðimel 60. Simi 5518. Fundarlaun. (334 LYKLAKIPPA hefir tapazt frá Hverfisgötu 91 að Kjötbúð- inni Borg. Skilist gegn fundar- launum Hverfisgötu 91, uppi. — (341 TAPAZT hefir veski með 5— 6 liundruð krónum, nótum, passa og ökuskírteini o. fl. Vin- samlegast slcilist á B. S. Heklu gegn fundarlaunum. (348 LlTIÐ veslci tapaðist nýlega, líklega lijá Hvannbergsbræðr- um, Finnandi vinsamlega beð- inn að slcila því í Nora Magasin, gegn fundarlaunum. (355 KARLMANNS-armbandsúr fundið. Uppl. í síma 1496. (358 ÉfVlNNAJÍ DUGLEGAR saumastúlkur óskast. — Saumastofan Upp- sölum, Aðalstræti 18. (320 SAUMAR teknir og gert við allskonar léreftsfatnað. Öldug. 25, niðri._______________(327 STjÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Ljósvallagötu 14.______________________(329 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Gott kaup. Uppl. í Verzlun Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Öldugötu 29 (336 GÓÐ og ábyggileg stúlka óslc- ast í vist. Uppl. á Stýrimanna- stig 12._________________(339 STÚLKA óskar eftir einhvers- lconar léttri vinnu 2—3 daga í viku. Uppl. í síma 3225. (343 STÚLKA óskast í eldhúsið á Fróðá, Laugavegi 28. (345 NÝJA BÍÓ Frá liðnum árum (Remember the Day). CLAUDETTE COLBERT JOHN PAYNE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DUGLEGUR maður getur fengið góða atvinnu nú ])egar. Uppl. afgr. Álafoss. (346 ELDHSSTÚLKA óskast nú þegar. Gott lcaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (347 G,ÓÐ unglingsstúlka eða mið- aldra kona óslcast. Sérherbergi. Helgi Ingvarsson, Vífilsstöðum. __________________(350 STÚLKA óskar eftir atvinnu, helzt sem aðstoðarstúlka á tann- lælcningastofu eða við ljósböð eða því um líkt. Uppl. í sima 3337._____________(356 STÚLKA óskast í vist. Hátt kaup. Milcið frí. Uppl. Tjarnar- götu 10, I. hæð. (357 IkáupsiapHI KAUPUM hreinar tuskur hæsta verði. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. (62 BETAMON er bragðlaust og skaðlaust efni, sem varð- veitir allskonar sultur og saft- ir úr ávöxtum, berjum, rab- barbara, o. fl. Fæst í pökkum og glösum. (377 lÓSKA eftir ferðagrammafón. Tilboð ásamt verði sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld, merkt „Músik“. (325 IBÚÐARHÚS. Vil kaupa lítið íbúðarhús eða hæð í húsi nú strax. Uppl. í síma 5149. (335 LÍTILL miðstöðvarketill ósk- ast til lcaups. Uppl. i síma 2443 eftir kl. 7 í lcvöld. (338 TIL SÖLU nýlegt barnarúm Leifsgötu 7, II. hæð. (344 EIKARBORÐ, m,jög vandað, til sölu í Tryggvagötu 6, efstu hæð.______________________(351 GÓÐ stúllca óskast í vist. — Barnlaust heimili. Skemmtilegt sérherbergi. Uppl. Bragagötu 21. (352 s# hreinar og góðar kaupir hæsta ▼erði FélagsprentsMðjan h.f. Okknr vantar Tarz an og fíla- mennírnir. Nr, 13 BORN til að bera út blaðið um Sólvelli Baldursgötu Laugaveg efri og Kleppeiiolt Dagblaðið Vísir Spike tók undir hönd Gontölu. „Komdu,“ sagði hann. Stúlkan fylltist viðbjóði, þegar Spike tók undir líönd henni. Hún ireyndi að losa sig af hon- um. „Eg vil hafa friðsagði hún. Gon- fala vissi ekki, hvað hún átti af sér að gera. Hún sá fram á að hún var stödd í mikilli hættu — en hvað átti hún tiJ bragðs að taka? .... .... Á meðan á þessu stóð hafði Van Eyk hitt fyrir Ijón. En Wood.var hræddur um að eitthvað hefði komið fyrir Gonfölu og hafði lítinn áhuga fyr- ir veiðunum. Þegar hann heyrði þrjú skot frá þeim stað, sem hún var á, brosti hann. Ef til vill hafði henni tekizt að veiða eitthvað, sem var milc- ils virði. Þegar Stanley Wood var á leiðinni til hennar hitti hann Van Eyk. En þegar þeir voru komnir á staðinn, þar sem skotin höfðu komið frá, gátu þeir hvergi séð Gonfölu. Þeir leituðu þarna umhverfis árangurslaust. i tvo klukku- tíma. Þeir kölluðu til hennar, skutu af byssunum, en fengu alls ekkert svar. Að lokum fundu þeir dalinn, þar sem Gonfala hafði fellt ljónið. Þar lá það, ásamt svertingjanum. En stúlkan sást hvergi, hvar sem leitað var og engin spor sáust eftir þau. Þeir litu í kring- um sig og athuguðu gaumgæfilega allt umhverfið, en ekkert bar þvi vitni, að stúlkan hefði verið þarna á ferð. '• . ..<5 JAMES HILTON: Á vígaslóð, 184 enginn lausungarbragur á fram- lcomu hennar. Hann spurði hana i livaða leilcliús væri bezta skemmtun að sækja nú, og hún svaraði öllum spurningum hans greiðlega. Hún spurði hann hvort þetta væri i fyrsta skipti, sem hann kæmi til Lundúna, og liann svaraði: „Eg hefi elcki komið liér í 23 ár, en einu sinni átti eg heima hérna“. Hann fór þar næst í Rule- veitingaskálann við Maiden’s Lane og var það fyrsti staður- inn, sem hann kom í, sem hon- um fannst að ekki hefði telcið neinum breytingum. Síðdegis fór hann í strætisvagni til Marble Arch og gekk að Hyde Park horni og Green Park. Þetta var í ágúst og heitt af sólu. Þá var kominn tími til tedrykkju hjá Rumpelmeyers og að því loknu fór hann aftur í Cecilgistihúsið og bjó sig und- ir að fara til Surbiton. „Það er hægt að fara liing- að á rafmagnsbraut,“ sagði Philippa í bréfi, sem hún hafði skrifað honum, og hann var að hugsa um þessa setningu, þegar hann var að laga .hálsbindið sitt fyrir framan spegilinn. Honum fannst einkennilegt um það að liugsa, að hann væri í þann veginn að heimsækja Philippu, sem hann hafði ekki séð í 23 ár. Það hafði dottið í hann allt í einu, að senda henni línu, og hann var ekki viss um það nú, að hann liefði átt að skrifa henni og boða komu sína. Hún hafði gifst honum, að vísu. Og hún átti 19 ára gamla dóttur. Og nú hafði hún fengið kosningarrétt, sem hún eitt sinn hafði barizt fyrir. Já, hún mundi vera 48 ára nú — jafn- gömul honum. Hann hafði elclci orðið margs vísari af bréfi hennar, nema að hún bar nú ættarnafnið New- burn. Hún kvaðst lilakka til að sjá hann, og hún ráðlagði hon- um að fara á rafmagnsspor- brautinni frá Waterloo. Þegar hann lcorn til Surbiton klukkustund síðar var hann í vafa um hvort hann ætti að leigja sér bifreið til þess að aka í til húss Philippu. Hann ákvað að ganga og spurði lögreglu- þjón til vegar. Hann kveikti sér í vindlingi og naut þess að ganga um götur þessarar kyrr- látu útborgar. Hann nam stað- ar um stund og horfði á nokk- ura drengi, sem voru að leika sér við seppatetur, sparkaði appelsínuberki i rennusteininn, því að hann lcunni þvi allt af illa, að sjá rusl, þar sem allt átti að vera hreint og þokka- legt. Klulckan var farin að ganga átta, er liann loks kom að húsinu. Það var minna en hann hafið búizt við, þvi að — hafði ekki Philippa erft meiri hluta eigna Jergwins gamla? Þetta var aðeins vanalegt út- hverfa-hús. Þernan, sem opnaði dyrnar og tólc hatt hans og yfirfrakka, leiddi hann til sætis í setustof- unni, en liún var smekkleg, og þó var þannig frá öllu gengið, að áhrifin voru .þyngjgandi frekar en í hina áttina. A. J. gelck að arinhillunni og hélt áfram að hugsa um hvort Phiíippa mundi hafa breyzt mikið. Hún kom brátt inn í stofuna og var dóttir hennar með henni. Pliilippa var fremur horuð og fölleit, og framkoman bar noklcurri ákefð vitni, en dóttir liennar var frelcar stórskorin, og minnti á meyjar þær, sem iðka milcið iþróttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.