Vísir - 13.09.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1943, Blaðsíða 3
V I S ! h þeirri verðlækkun sé hægt aö niönnum liennar mörkuðu dýpri iialda dýrtíðinni í skefjum. spor fyrir framtíðina, en enginn þannig, að hægt sé að lialda þeirra stóð í eins nánu sambandi atvinnuvegunum gangandi. Er þetta að fjandskapast við skattþegnana eða íþyngja at- vinnuvegunum? Eða eru áður- nefnd hlöð aðeins að taka upp hanskann fyrir þá, sem vilja reykja og drekka? Ef svo er, þá eiga þau að ræða málið vafningalaust. HVað gera aðrar þjóðir? Það er helzt svo að skilja á sumum mönnum, að það sé hin heimskulegasta fjarstæða að halda niðri verðbólgu með fjárframlögum frá hinu opin- bera. Þetta þekkist þó víðar en hér á landi. í Bandaríkjunum er nú gert ráð fyrir að .verja stórfé til verðlækkunar á ýmsum vöru- tegundum, til þess að forðast verðbólgu. f Bretlandi hefir dýrtíðinni verið lialdið í skefj- um öll ófriðarárin með stór- felldum fjórframlögum. En það hefir verið gert á annan hátt en í Bandaríkjunum eða liér á landk Það hefir verið gert á þann veg, að ríkisstjórn- in hefir tekið í sínar hendur innkaup og sölu margra hinna mestu lífsnauðsynja og liagað söluverðinu eftir því sem hag- anlegast þótti til þess að lialda niðri verðlagi nauðsynja í landinu. í Bretlandi er öllum ljós nauðsyn þessara ráðstaf- ana, enda kemur engum til liugar að lialda því fram, að það hafi verið lieimskulega gert af stjórninni að lialda niðri verðlaginu á þennan hátt. Það er í rauninni hluti af her- kostnaðinum. Verðlækkun á mjólk og kjöti er okkar lierkostnaður, sem við verðum að greiða vegna utan- aðkomandi áhrifa og vegna mistaka, sem átt hafá sér stað í opinberu lífi. En sá lierkostnaður er ekki mikill hjá þeim byrðum, sem nú eru lagðar á flestar þjóðir. „Það er að vísu dýrt að borga niður dýrtíð- ina, en það er dýrara að gefa henni lausan tauminn.“ Katrín mikla. Ævisaga Katrínu miklu Rússadrottningar er nýkomin á markaðinn á vegum útgáfufyr- irtækisins Leiftur h.f. Frægur þýzkur ævisagnahöfundur, Gina Kaus hefir samið bókina, en Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri þýtt hana. Er þetta mikið rit, nærri 300 bls. í stóru broti, eða áþekku broti og drottningasögurnar María Stuart og María Antoin- ette. Nokkrar myndir, prentaðar á gljápappir, prýða bókina. í niðurlagsorðum bókarinnar segir svo um Katrínu — hina miklu drottningu Rússaveldis: „Allir þeir, sem þekktu hana, grétu hana, liinir morgu vinir hennar, samstarfsmenn, þjónar og þernur. Utan landamæranna var létt þungu fargi af konung- um og uppreistnarmönnum. Hún hafði vakið öfund konung- anna og ótta uppreisnarmann- anna. En rússneska þjóðin tók andláti hennar með stillingu. Hún var góðog mild matushka á heimili sinu, og hún var glæsi- legur sigurvegari á keisarastóli. En hvorugt kom fólkinu að gagni eða gleði. Það var ekki henni að kenna. Hún vildi koma góðu til leiðar og gerði hvað hún gat. En liún var á undan sínum tíma. Það háði henni, að fylling tímans var ekki komin. Umhverfi og ástæður urðu henni ofjarl, það var veiklciþi hennar. Hún skildi, að liún varð að haga sér eftir umhverfi og á- stæðum, það var styrkleiki hennar. Margir af samtíðar- við samlíð sína og liún. Hún lét ekki eftir sig neinar byltinga- hugmyndir,meirihluti landvinn- inga hennar tapaðist aftur, rit hennar eru gleymd. Það, sem hún hugsaði, sagði og gerði, er ódauðlegt aðeins í lifandi sam- bapdi við pérsónuleik liennar sjálfrar. En persónuleiki hennar á sér engan Iíka. Þar var saman slungið vit og mildi, hlýleiki og ástríður, ráðsnilli og heppni. Hún var einn af draumum mannsandans, holdi klæddur. Þýðing hennar fyrir samtíð hennar og sögu var mikil. En saga hennar sjálfrar er meiri. Ilún lifir um aldur og ævi“. Síra Árni Sigurðsson fimmtugur Hinn vinsæli safnaðarprest- ur Fríldrkjunnar, síra Árni Sig- urðsson, er fimmtugúr í dag. J- Hann liefir síðan 1922 gegnt . prestsþjónustu við Fríkirkjuna | og gegnt því starfi af mikilli prýði, enda hafa vinsældir hans .farið jafnt vaxandi síðan. Síra Árni nýtur mikils trausts innan prestastéttarinnar og hef- ir í mörg ár átt sæti í stjórn Prestafélagsins. Það verða því margir sem senda honum hug- heilar árnaðaróskir í dag. Fimmtugur í dag: Siir öiðggBdssei. Sigurður Guðmundsson, fyrr- um ráðsmaður Dasbrúnar, er fimmtugur í dag. Hann fluttist hingað liaustið 1920. Innan verlcamannafélagsins Dags- brúnar vann liann sér brátt traust og mylli og var um langt skeið ráðsmaður félagsins. — Hann starfar nú á Vinnumiðlun- arskrifstofunni. Sigurður er maður mjög vel látinn og vill hvers manns vandræði leysa. Hann er einn fárra heiðursfé- laga í Dagsbrún. Innlímingarbækur Bækur til þess að líma í blaðaúrklippur, auglýsingar o. fl. fyrirliggjandi. E. K. Austurstræti 12. Sími 4878. Magnús Thorlacius hæstaréttartögmaSur. ACalstræti 9. — Sími: 1875. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 ' Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttcrmáloflutningsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 6 Sími 1043 m Ný, merkileg og skemtileg bók: i Kstíríii iiiikla Ævisaga eftir GINU KAUS. íslenzk þýðing eftir FREYSTEIN GUNNARSSON, skólastjóra. Katrín II. Rússa drottning, sem kölluð liefir verið hin mikla, var hertogadóttir frá Zerbst í Prússlandi og giftist ríkiserfingja Rússa er hún var lítt af barnsaldri. Við lát Elísabetar drottn- ingar kom Pétur III. til ríkis, en hann var duglítill stjórnandi og þar kom, að Katrín drottning lians steypti honum af stóli og tók völdin í sínar hendur. Katrín réð ríkjum í Rússlandi í 34 ár. Naut hún mikillar lýðhylli, enda var hún stórbrotin kona, gáfúö, vel menntuð og rússnesk i anda, þótt erlend væri að þjóðerni, í lok ævisögunnar farast höf. orð á þessa leið: „Allir þeir, sem' þekktu hana, grétu hana (þegar hún andaðist), hinir mörgu vinir hennar, samstarfsmenn, þjónar og þernur. Utan landamæranna var létt þungu fargi af konugum og uppreisnarmönn- um. Hún hafði vakið öfund konunganna og ótta uppreisnarmanna. En rússneska þjóðin tók andláti hennar með stillingu/ Hún var góð og mild matushka (móðir) á heimili sinu, og hún var glæsilegur sigurvegari á keisarastóli. En hún var á undan sínum tíma. Það háði henni, að fylling tímans var ekki komin. Umhverfi og ástæður urðu henni of- jarl, það var veikleiki hennar. Hún skildi, að hún varð að haga sér eftir umhverfi og ástæðum, það var styrkleiki hennar. Margir af sam- tíðarmönnum hennar mörkuðu dýpri spor fyrir framtiðina, en eng- inn þeirra stóð í eins nánu sambandi við samtíð sína og hún. Hún lét ekki eftir sig neinar byltingahugmyndir, meiri hluti landvinn- inga hennar tapaðist aftur, rit liennar eru gleymd. Það, sem hún liugsaði, sagði og gerði, er ódauðlegt, aðeins í lifandi sambandi við persónuleik hennar sjálfrar. En persónuleiki hennar á sér engan líka. Þar var saman slungið vit og mildi, hlýleiki og ástriður, ráðsnilli og heppni. Ilún var ein af draumum mannsandans, holdi klæddur. Þýð- ing hennar fyrir samtð hennar og sögu var mikil. En saga hennar sjálfrar er meiri. Hún lifir um aldur og æfi.“ Bókin er með myndum og fæst hjá bóksölum og útgefanda. LEIFTUR H.f. i Xý §káld§a^a eftir Jóhann J. E. Kúld, er nýkomin út. Um heljarslóð er spennandi bók um liættur hafsins og erfiðleika og ' og ævintýri sjófarenda. Kaupið bókina h já næsta hóksala. Bókaútg. Pálma H, Jónssonar Akureyri. 2 stnlknr vantar sti’ax á \ Ellj- og hjúkrunarheimilið GRUND. Uppl. gefur yfirlijúkrunar- konan. i Nokkrar stúlkur óskast í DÓSAVERKSMIÐJUNA. / Uppl. i verksmiðjunni hjá verkstjóranum. Amerísk kjólaefni NtKOMIN. LÍFSTYKKJABÚÐIN H.F. Hafnarstræti 11. Sími: 4473. Heimilisiðnaðarfélags íslands liefjast 6. okt. n. k. Kennslu verður hagað eins og að undanförnu. Allar upplýsingar gefur GÚÐRÚN PÉT- URSDÓTTIR, Skólavörðustíg 11 A. — Sími 3345 kl. 2—5 daglega. Skittar arslns M Athygli skattgreiðenda i Reyk javík er hér með vakin á því, að skattar ársins 1943 féllu í gjalddagri 15. ágúst síðastliðinn og ber mönnum að greiða þá á skrifstof- unni í Hafnarstræti 5, 1. hæð, he'rb. nr. 1—A. Þeir, sem vegna flutnings eða arinára örsaka, hafa ekki fengið enn skattseðla sína, geri svo vel að vitja þeirra á skrifstofuna eða gera aðvart og« sregja til nú- verandi heimilisfangs síns í sima 1550. Greiðið gjöld yðar sem fyrst, með því losnið þér við dráttarvexti. TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Skrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12 og , Sími: 1550. 1—4, en íaugardaga 10—12. (4 linur). Eínafræðingur óskar eftir stöðu um óákveðinn tíma. — Tilboð auðkennt: „Efnafræðingur“, sendist blaðinu sem fyrst. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Nokkrar duglegar stúlkur óskast. — Uppl. hjá verkstjóranum dagl. frá' kl. 3—6. Skúlagötu. Kexvepksmiðjan FRÓN h,f, ! ? ; ’ Málverkasýning ÞORVALDAR SKÚLASONAR og GUNNLAUGS SCHEVINGS Kirkiustræti 10. Opin í síðasta sinn í dag (mánudag) og á morgun frá kl. 10—10. Hér með tilkynnist að jarðarför Guðmundar Eyleifssouar fer fram þriðjudaginn 14. þ. m. kl. iy2 e. h. frá heimili hans, Grettisgötu 20. * Fyrir mina hönd og barna okkar. Guðrún Guðbrandsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Guðný Sigurðardóttir. andaðist í Landakotsspitala þann 12. þ. m. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Steingrímur Steingxímsson. I f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.