Vísir - 13.09.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar | Blaðamenn Slml: Auglýsingaf 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, mánudaginn 13. september 1943. 207. tbl. Mussolini leyst- ur úr haldi. FallhlifasweiÉ og: S^meun nádu liouum. Þýzka herstjórnin gaf í gær út aukatilkynningu um það, að tekizt hefði að losa Mussolini úr haldi með kænlegu her- bragði. Tilkynningin var á þá leið, að fallhlífahermenn og menn úr öryggisdedd „Waffen SS“ hefði tekizt að ná honum úr fangelsi því, sem hann hafði verið geymdur í. Þess er ekki getið, hvar hann hafi verið geymdur né með hverjum hætti honum hafi verið bjargað. „Með þessu móti er komið í veg fyrir það, að hægt verði að framselja hann bandamönnum, eins og þeir höfðu krafizt“, sagði í þýzku tilkynningunni að lokum. Þetta er það fyrsta, sem menn frétta opinberlega um Musso- lini síðan 25. júlí. Ýmsar fregnir höfðu borizt um afdrif háns, m. a. að honum hefði verið leyft að fara til Þýzkalands og síðar að hann hefði þegar verið framseldur. Vopnahléð: Italir seadu hvern samninoamannion ai sðroin. Grandi kom hvergi nærri samningunum. Nú er loks búið að segja alla söguna um samningana, sem fram fóru, áður en bandamenn í'éllust á að veita Itölum vopna- hlé. Fyrstu vikuna í ágúst lcom sendiboði frá Ítalíu að máli við sendiherra Breta í hlutlausu landi og spurðist fyrir um horf- ur á því, að Italir fengi vopna- hlé. Honum var tjáð, að það fengist aðeins gegn skilyrðis- lausri uppgjöf. Undir miðjan mánuðinn kom italskur hershöfðingi til Madrid og ræddi við Sir Samuel Hoare, sendiherra Breta. Næsta dag ræddi hann við Sir Reginald Hall, sendiherra Breta i Lissa- bon. Hann sagði á báðum stöð- unum, að hann ætti að færa þau skilaboð frá Badoglio, að ítalir væru reiðubúnir til að ganga i lið með bandamönnum, þegar her þeirra væri kominn á land á ítaliu. Hershöfðinginn fór með svör bandamanna til Róms, en varð svo lengi á leiðinni, vegna þess hve för hans varð að fara leynt, að ítalska stjórnin var farin að örvænta um að hann kæmi aft- ur. Var þá sendur annar hers- höfðingi til Lissabon og með lionum Carlton de Wiart, brezki liershöfðinginn, sem verið bafði fangi Itala síðan 1941. En sama -dag og þeir komu til Lissa- bon kom fyrri hershöfðinginn til Róms og var þá hinn síðari sendur heim og de Wiart til Englands. Þá var haldinn fundur á Sikil- ey. Fulltrúi ítala sagði, að þeir væri raunverulega undir stjórn Þjóðverja og því væri ekki liægt að birta neitt um uppgjöfina fyrr en meginher bandamanna liefði geagið á land á ítalíu. Þessu var svarað þannig, að ítal- ir yrðu að segja af eða á innan 24 ldst. Sendimaður Itala flaug þá til Róms og áður en frestur- inn var útrunninn barst svar ítala: Þeir féllust á kosti banda- manna. Eisenhower ákvað að skýra frá uppgjöfinni um likt levti og gengið yrði á land hjá Neapel og Salerno, en þær landgöngnr var búið að ákveða og undir- búa. Grandi greifi lcom til Lissa- bon meðan á samningum stóð þar, en hann ræddi ekki við neinn erindreka bandamanna og var að öllu leyti í einkaer- indum. N.-Guinea: Flugvöllur tekinn hjá Salemaua. Bandamenn hafa tekið jap- anskan flugvöll, sem er aðeins 3 km. frá Salamaua. Rétt fyrir helgina tókst sömu iiersveitum að rjúfa ytri varnir bæjarins. Misstu Japanir mikið bð og urðu að hlaupa frá miklu af vopnum og útbúnaði. ‘Þá heldur áfram að kreppa að Japönum hjá Lae. Er lialdið uppi mikilli skothríð á stöðvar þeirra, til þess að undirbúa lokaáhlaupið. Námskeið fyrir lækna Námskeið verður haldið fyrir lækna á hausti komanda, og er ráðgert að það verði haldið annað hvort vikuna á undan eða eftir ársþingi Læknafélags Islands. S. 1. vetur var kosin nefnd í Læknafélagi Reykjavikur til þess að undirbúa og annast framkvæmdir á stuttli nám- skeiði fyrir lælcna, og er nú á- kveðið að nómskeið þetla verði haldið um svipað leyti og árs- þing Læknafélags Islands. Er ráðgerl að kennslunni verði komið þannig fyrir, að þátttakendur skipti sér á sjúkra- hús, rannsólcnarstofur eða aðrar lækningastofnanir fyrri hluta dagsins, en á kvöldin verði flutt erindi læknisfræðilegs efn- is. Brot á verðlagsákvœðum. Nýlega var veitingasalan í Akog- ’eshúsinu, Vestmannaeyjum dæmd fyrir brot á verðlagsákvæðum. Hún hlaut 200 kr. sekt og varð að greiða kr. 15,00 í málskostnað. Ólöglegur hagnaður, kr. 85,00, v;p- gerður upptækur. BRiNDISI Á VALDI IRETA. Leiftursókn yflr Apuliuskaga frá Taranto. 8. herinn 920 km. frá Regfg'io. Harðar orustur við ágætlega búinn þýzkan her við Salerno i 1% retar haía' Brindisi á valdi sínu. Þegar þeir » voru búnir að taka Taranto var vélaherdeild send í skyndi þvert yfir skagann — eins og ; Vísir benti á, að liklegast yrði næsta skrefið — til að taka Brindisi strax, til þess að brezki flotinn hefði bækistöð við Adriahaf. Eru bafnarmannvirki beggja borganna í fullkomnu lagi og ítalskir verkamenn fúsir til að vinna við upp- og útskipun. j Bandamenn hafa nú bæði „hæl og tá“ Ítalíu á valdi síhu og virðist þá næsta skrefið hjá þeim að sameina lierina þar syðst og hefja síðan sókn norður á bóginn til að taka höndum saman við 5. ameríska herinn, sem berst hjá Neapel og Salerno. Þó má vera, að bandamenn stofni til landgöngu einu sinni enn, að þessu sinni á austurströndinni, andspænis Neapel og Salerno. Áttundi herinn sækir jafnt og þétt norður á bóginn. Hann var í fyrrinótt- kominn 120 km. frá Reggio, fyrsta landgöngustaðn- um á Kalabriu og var þá búinn að taka borgina Catanzax-o. Mótspyrna er hverfandi litil, því að þýzku hersveitirnar ótt- ast bersýnilega að þær verði króaðar inni og láta sér nægja að tefja eftii-förina með því að eyðileggja alla vegi og brýr. I morgun var tilkynnt, að 8. iierinn hefði tekið Cotrone. Þjóðverjar ágætlega útbúnir. „Hjá Salerno hafa handamenn liitt fyrir liinn harða kjarna j þýzkrar nxótspyrnu,“ segir fréttaritari United Press á staðn- I ixm. „Þjóðverjar eru ágætlega ! útbúnir þax-na. Þeir liafa xnergð . litilla vopna, sem eru mjög hraðskeytt, en auk þess hafa þeir mikið af stórum fallbyss- um.“ Bandaiuenn búast við mjög hörðum orustum, áður en þeir geti lirakið Þjóðverja frá Neap- el, þvi að vörn þeirra m,un snú- ast að mestu um þá box-g. Italir veita bandamönnum mikilvæg- i an stuðning á þessum slóðum. huga, að hefja skæruhernað á he.ndur Þjóðverjum. Viktor Emanuel og Badoglio sleppa. Konungur Itala og Badoglio for sæt i sráðherra hafa báðir komizt undan rú Rónx. Þeir á- vörpuðu þjóðina á laugai'dag og í gær var tilkynnt, að jxeir hefði aðsetur í ónefndi'i borg á Suð- ui’-Italíu. Fregnir höfðu borizt um það, að Vilctor Emanuel væi’i kominn til Sikileyjar, en það er borið til baka. { Barizt í 3 daga á Rhodos-eyju Þjóðvei-jar liafa afvopnað lið- ið á Rliodos, en tyrkneskar fregnir herma, að ítalir hafi var- izt af hai’ðfengi á 3 daga, áður en þeir voru ofui’liði bornir. Fregnir liafa einnig boi’izt frá Tyrklandi um það, að Italir hafi vai'izt í meira en 2 sólarlninga í Aþenu. Hershöfðingi Þjóðverja k Balkan heitir von Weisch. Hann sigraði Júgóslava á sínum tíma og nú segja Þjóðverjai’, að liann iiaíi nægt lið til að verja skag- ann. I Sækja á ný fram bjá Briansk. Rússar héldu vestur á bóginn á öllum vígstöðvunum frá Bry- ansk til Azovshafs í gær. Þeir nálgast óðum Dnjepr-bugð- una, en áður en þeir komast þangað munu þeir rjúfa einu járn- brautina, sem liggur norður frá Krímskaga og hindra undan- hald þaðan. Rússar sækja fram i tveim eða þrem samhliða fylkingum meðfx’anx járnbi'autinni frá Mariupol til Dnjep'r. Voru þeir i gærkveldi komnir 50 km. vest- ur fyrir Volnovaka og er þá á- lika langur spölur eftir til fljóts- ins. En milli þeirra og fljótsins er hrautin til Ki’im, sem sker Mariupol-brautina í Zapoi’osje. Norðvestur af Karkov hefir aftur komið skriður á Rússa. Þar sækja þeir meðfram járn- brautinni til Kiev og eru um 30 km. fx’á boi-ginni Niasjin. Þaðan liggur braut norður á bóginn, en borgin er aðeins 120 km. fyrir noi’ðaustan Kiev og eru Rússar þar næstir þeirri fornfi’ægu og helgu borg. Hjá Bi-yansk liafa Þjóðverjar en norðið að láta undan síga. Hafa þeir orðið að vikja bæði fvrir norðan borgina og sunn- an hana. Rússar hafa líka byrj- að sókn á nýjan leik suðvestur frá Spasdemensk. Þar eru þeir aðeins 50 km. frá Roslavo, mik- ilvægri borg á brautinni milli Bryansk og Smolensk. Undanfarnar vikur hafa Rúss- ar tekið 165,000 ferkílómetra lands af Þjóðverjum. Knattspyrnan. I gær fór fram kappleikur milli Fram og Vals í Walters- keppninni. Valur vann með 3:2. Á sunnudaginn kemur fer fram úrslitaleikur á milli hinna gömlu keppinauta, Vals og K.R. Á laugardaginn voru tveir leikir háðir í II. flokki. Fóru leikar þannig að K.R. vann Fram 1 :0 og Valur vann Vík- ing 6:0. 1 gærmorgun kepptu Akur- eyringar, II. flokkur við b-lið K.R. og unnu Akureyringarnir 1 : 0. Svo sem kunnuget er, taka Akureyringarnir ekki þátt i II. fl. mótinu, en keppa hér hins- vegar sem gestir. Annars flokks mótið heldur áfram á miðvikudaginn kl. 7.15 með leik milli K.R og Víkings. Annað kvöld kl. 7 fara úrslit- in í I. fl. fram á íþróttavellin- um. Þar keppa Fram og Valur og vænta menn fjörugs og spennandi leiks. Annað kvöld keppa einnig kl. 6.15 K.R. og Valur í 4. flokki. Áttu báðir þessir siðasttöldu leikir að fara fram í kvöld, en varð að fresta þeim vegna bleytu. Þrjú bifreiðarslys í gær, T^rju meiriháttar bifreiðarslys urðu hér í bænum og grend hans í gær. Eitt þeirri vildi til á Suðurlandsbraut, annað á Laugamesvegi og hið þriðja á Skólavörðustígnum. Umsátursástand á N.- og M.-ltalíu. Kesselring marskálkur liefir lýst öll héruð undir þýzkri stjórn á Italíu í umsátursástandi. Verkföll eru bönnuð, sömuleið- is fundahöld. Mönnum er bann- að að bera vopn og þeir, sem brjóta það bann, verða skotn- ir. Símanotkun hefir verið mjög takmörkuð og verka- mönnum er stranglega skipað að liefja vinnu við öll sanv göngutæki. 200.000 Italir afvopnaðir. I gær var búið að afvopna 200.000 italska hermenn víðs- vegar um Ítalíu, segja Þjóð- vérjar. Eru þá ekki meðtaldar setuliðssveitirnar í Milanó og Róm. Þjóðverjar segja ennfrem- ur, að fasistar gerist sjálfboða- liðar í þýzka Iiernum í þúsunda- tali. Bandamenn segja hinsxegar, að ítalsldr hermenn hafi viða leitað upp til fjalla m,eð það í I gærkveldi ók amerísk her- bifreið á konu sem var á gangi á Laugarnesveginum. Konan kastaðist út af veginum og meiddist mikið, en bifreiðin ók áfram, án þéss að skipta sér af konunni. Vildi þessi atburður lil á móts við Hrisateig 1 og mun bifreið- in mafa komið aftan að stúlk- unni. Sá fólk konuna liggjandi við götuna, en bifreiðina alca burtu. Konan var flutt á Landsspít- alann og við Röntgeiiátbugun kom í ljós að mjaðmargrind hennar var brotin. Hún er þó ekki talin vera í lífshættú. Kona þessi mun vera um, eða yfir fimmtugt. I gærmorgun vildi annað slys til. Varð telpa fyrir bíl á Skóla- vöfðustígnum og mun liafa lent að einhverju leyti undir lionum Rrotnuðu báðir framhandleggir hennar og lilaut hún auk þess minni háttar meiðsl, skrámur og mar. Þriðja bifreiðarslysið vildi til á Suðurlandsbraut við Lang- boltsveg. Þar óku saman íslenzk bifreiða og lierbifreið. Islenzka hifreiðin skemmdist allmikið og tvær stúlkur, sem í lienni voru, slösuðust. Þær voru fluttar á berspitala, en ekki er kunnugt um meiðslin. Læknablaðið, i. tbl. 29. árg. flytur þetta efni: „Digitalis: Meðferð við organiska hjartasjúkclóma" (Theodór Skúla- son). „Ritdómar um Röntgendia- I gnostik", „Frá læknum“ o. fl. Silfurbrúðkaup áttu i gær frú Guðríður Hannes- dóttir og Bergsteinn Magnússon, Selbúðum 9, hér í bæ. Málverkasýningin í Sýningarskálanum verður eigi opin lengur en i dag og á morgun, þrátt fyrir aðsókn, því að skálann var eigi hægt að fá á leigu nema til hálfs mánaðar. Sextugsafmæli á í dag frú Valgerður Víglunds- dóttir, Vesturgötu 69. Handavinnunámskeið sem Heimilisiðnaðarfélag Islands gengst fyrir hefst 6. okt. n.k. Frú Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðu- stíg 11A gefu rnánari upplýsingar. Símanúmer frúarinnar er 3345, kl. 2—5 daglega. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 „Þýtt og endursagt" (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,50 Hljóm- plötur: Nörsk lög. 21,00 Um dag- inn og veginn (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson blaðamaður). 21,20 Út- varpshljómsveitin: Amerísk þjóð- lög. — Einsöngur (Pétur Á. Jóns- son) : Söngur Lenskis eftir Tschai- kowsky. Söngur Samsonar eftir Saint-Saens. Álfakóngurinn eftir Schubert, og Vetur eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.