Vísir - 28.09.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur. Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 33. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 28. september 1943. Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsia I Simi: 660 S llnur 220. tbl. Rússar hernema úthverfi Kiev og Dnj epropetrovsk. Síðasta höfn Þjóðvepja í Kúban í höndum Rússa. Friðarorðrómi neitað af þýzkum hershöf ðing j um Rússar tóku í gær og nótt úthverfi tveí>s.ia mestu borganna, sem standa á bökkum Dnjeprs- fl jóts — Kiev og Dnjepropetrovsk. Borgirnar eru byggðar þannig, að nokkur hluti þeirra stendur á eystri bakkanum, en aðalhluti þeirra er á þeim vestari. Það eru þessi úthverfi á eystri bakkanum, sem fregnir frá Rússlandi herma, að þeir hafi tekið. Rússar liafa ekki enn lcomizt yfir Dnjejjr. Þjóðverjar segja ]ió, að þeir hafi hrotizt yfir ó fáeinum stöðum, en sveitum þeirra iiafi verið gereytt, eða reknar til baka yfir fljótið. Enn fremur segja Þjóðverjar, að Rússar hafi látið mikið fallhlífalið svífa til jarðar fyrir vestan fljótið og sé nú unnið að því að upjiræta Daliige í Höfn * Himmler í Eysírasalís- löndum. Dagens Nyheter birlir þá fregn, að talið sé að Daliige, yfirmaður þýzku Iögreglunn- ar, sé kominn til Kaupmanna- hafnar, til þess að sjá um brottfíutning um 6000 Gyð- inga og herða tökin á Dönum. Hitler hefir að sögn seut Daliige til Hafnar, eftir að Kristján konungur og danskir stjórnmálamenn höfðu hafn- að „síðasta tilboði“ Þjóðver ja, en það var krafa um að mynduð yrði stjórn, sem væri fús til að vinna með Þjóð- verjum. Himmler hefir verið á eft- irlitsferð um Eystrasaltslönd- in og verið bæði í Riga og Reval. Skæruverkföll eru munaður. Einn af foringjum enskra kolanámamanna hefir hvatt þá til að hætta hinum óyfirlýstu verkföllum sínum. Hann sagði, að slik verkföll, sem flest væri gerð fyrir litlar eða engar sakir, væri munaður, sem minnihlutinn gæti leyft sér á kostnað meirihlutans, sem skildi hvers virði vinnufriður- inn væri. Nokknr þúsun’d kolanáma- menn i Lanarkshire hafa gerl verkfall, vegna þess að sex fé- lagar þeirra voru sektaðir fyrir að koma ekki til vinnu. framleiðsli Diverja lieflr liHlcil ii m Sænskur bíaðamaður var fyr- ir fáeinum vikum gerður land- rækur úr Þýzkalandi og hefir Lundúnablaðið Daily Telegraph birt viðtal við hann. Svíinn segii1 í viðlali þessu, að loftsókn Breta í vor og sumar liafi unnið afskaplegt tjón á framleiðslu Þjóðverja og áætl- ar, að framleiðslumagnið liafi i heild minnkað um allt að einn fimmta hluta. Þegar blaðamaðurinn var * / spurður um það, livaS liæft væri í fregnum um uppjxit og róstur i Berlín, svaraSi liann því, að þær væri ekki réttar. „ÞaS verSur aSeins eitt uppþot í Þýzkalandi undir stjórn Hitl- ers,“ sagði hann aS lokum, „og það mun steypa honum af stóli“. Kínverskir svikarar teknir af lífi. Kínverjar tóku af lífi í gær fyrir drottinsvik þrjá embættis- menn iNankingstjórnarinnar. Einn mannanna var vara- flolamálaráðherra Wang Ching- wei, forsætisráðherrans í lepp- stjórninni í Nanking, en hinir voru fulltrúar í ráðuneyti hans. Þeir voru teknir höndum fyrir nokkurum mánuðum af skæru- flokkum, þegar skip það, sem þeir voru að ferðast á á Jang- tse-fljóti, rakst á tundurdufl og sökk. það. Fyrir norðan Kiev hafa Rúss- ar tekið þrjár borgir viS Dnjepr og er ein þeirra í aðeins 25 lcm. fjarlægð frá Gomel. Eru Rússar byrjaðir miklar loftárásir á þá borg, til þess að gera Þjóðverj- um sem örðugast fyrir um vörn hennar. 1100 þorp og smábæir tekin alls. Samkvæmt herstj órnartil- kynningu Rússa í gær tóku þeir alls um 1100 þorp og bæi þann daginn. ÞriSjungur þeirra var tekinn á leiðinni til Mogilev, sem har mikinn árangur eins og í fyrradag. Þar fyrir norðan halda Rússar einnig áfram sókninni til Vitebsk og tóku um 300 byggð- arlög á þeirri leið. Temriuk tekin. Því liði, sem Þjóðverjar liafa enn í Kuban, virðist nú vart und- j lankomu auðið. Rússar tóku í gær einu liafnarborgina, sem það hafði á valdi sinu, Temriuk, sem stendur við ósa Kuban- Tvær hersveitir bandamanna hafa sólt svo greiðlega fram undanfarna tvo sólarhringa og við svo litla mótspyrnu, að engu er líkara, en að Þjóðverjar sé enn að „stytta“ víglínuna. Sótti önnur þessara sveita fram um 15 km. án þess að heitið gæti, að til bardaga kæmi og á leið- inni var farið yfir brú, sem Þjóðverjum hafði láðst að sprengja í loft upp á undanhald- inu. Önnur sveit hefir lireinsað til í gili einu, sem liggur upp frá lítilli hafnarborg vestan við Sal- erno, en það er erfiður tálmi á leiðinni lil Neapel. Inni í landi hefir sóknin einn- ig gengið allvel, ]>ótt við mikla örðugleika sé að stríða. fljóts. Strandlengja sú, sem Þjóðverjar hafa austan við Kercli-sund, er nú aðeins um 30 km. löng og nær alger hafn- leysa. Friðarorðrómur borinn til baka. Þjóðverjar eru sagðir hafa breytt út þann orðróm, til að stapjia stálinu í þjóðirnar, seni þeir hafa fengið með sér í stríð- ið, að þeir sé húnir að gera frið- arsamninga við Rússa. Nú hefir þessi orðrómur komið Þjóðverj- um í koll með því móti, að her- mennirnir skilja ékki, hvers- vegna þeir sé látnir Jjerjast, ef friður hafi verið saminn. Þetta hefir leitt til þess að þeir hersliöfðingjarnir Mannstein og Kluge hafa orðið að gefa út dag- skipan til þess að bera þenna orðróm til baka. Segja ]>eir að Hitler muni aldrei semja við Rússa og hvelja hermennina til að berjast með sama hugrekk’i og áður. 8. herinn. Eins og nú slanda sakír gætir 8. herinn tveggja þriðju hluta af allri víglinunni yfir skagann. Hann hefir sótt fram undanfar- ið við litla mótspyrnu og er jafnvel l>úizt við að liaim talci Foggia fyrir miðja vikuna. Á sléttunni, sem sú borg stendur á, er lítið um skilyrði til varnar af nátlúrunnar hendi og þvi ekkí gcii ráð fyrir því, að Þjóðverjar ætli sér að húast til varnar þar. Foggia tekin. Þáð var lilkynnl í íiiorgun, að 8. lierinn liefði í gær lekið Foggia. Hefir hann því farið 30—40 km. næsta sóláthring á undan. Harðir bardagar urðu um borgina og féll mikið lið af Þjóðverjum. Þjóðverjar eru vonlausir um sigur. Hugsa nú eingöngu um að verjast. MacNarney, varaformaður herforingjaráðs Bandaríkjanna, sagði í gær við blaðamenn, að Þjóðverjar væri hættir að von- ast eftir sigri. Þeir gáfu upp alla von um sigur fyrir mörgum mánuðum, sagði MacNarnev. Þegar þeir drógu stórlega úr framleiðslu sprengjuflugvéla og lögðu þess í stað alla áherzlu á smíði or- ustuflugvéla, var þegar ljóst, að ]>eir ætluðu sér að fara í vörn, en með því móti gátu þeir aðeins gerl sér von um að ná jafntefli. Þrátt fyrir þetta breytta við- ' liorf Þjóðverja, sagði MacNar- ney að lokum, megum við ekki gerast of bjartsýnir. I>að getur reynzt hættulegt. Ósigrar Breta áður og Þjóð- verja nú. Þjódvejjap hafa farið miklu meiri h?ak- farir. Br.ezk btöð gera sér nú tíðrætt um ósigra Þjóðverja í Rússlandi og eitt þeirra ber þá saman við ósigra Breta fyrr í stríðinu. Blaðið segir, að enginn megi geia þá kórvillu, að hatda því fram, að þessir ósigrar sé sam- bærilegir við ófarir Breta og bandamanna þeirra i öndverðri styrjöldinni. Þegar Rretar urðu livað eftir annað að láta undan síga, ]>á stafaði ]>að af þvi, að þeir voru gjörsamlega voj>n- lausir eða því sem næst. Þjóð- verjar liafi hinsvegar búið sig undir algert stríð frá þeim degi, sem Hitler tók við völdum og fyrir skömrnu hafi verið upp- týst í Þýzkalandi, að öll fram- leiðsla í stríðsins þágu hefði aukizt með risaskrefum undan- farið lár. Ósigrar Þjóðverja eigi sér því stað, þegar þeir sé sterk- ari en nokkuru sinni að eigin sögn og því sé ]>eir margfalt meiri en ósigrar Breta á sínum tíma. Bru natryggingar. A fundi bæjarráðs í gærkveldi var- samþykkt aÖ bjóða út bruna- tryggingar bæjarins. sem Sjóvá- tryggingarfélag ísÉuds hefir haft á hendi s.l. fimm ár. en ]>vi tíma- hili lýkur i. apríl n.k. Austanvindar o" ves'r. i heitir erindi, er Grétar Fells flyt- ur í Guðspekihúsinu kl. g í kvöld. Allir Velkomnir. Næturakstur. Bifröst, sími 1508. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík, afhent Visi: 5 kr. frá S.S. 25 kr. frá Ónefndri. Bandamenn í þann veginn að ryðjast niðnr á Neapel- sléttuna. Þjóðverjar virðast vera að yfirgcfa vamir sínar þar. Blaðamenn símuðu í gær, að það væri horfur á því, að Þjóðverjar mundu vera að hörfa úr varnakerfi því, sem þeir hafa komið sér upp í fjöllunum fyrir norðan og austan Salerno og opna bandamönnum leið niður á Neapel- sléttuna. Afengislagakrot. Áfengislagabrot hafa farið mjög í vöxt hin síðari árin og má segja að þau hafi margfald- azt frá því sem áður var, sem ef til vill stafar þó meira af auknu tögTeglueftirliti, hetdur en stóraukinni f jölgun brotanna En frá því 1920 til ársloka 1942 nafa samtals verið framin 17476 áfengislagabrot. Af ]>essu nær hálfu átjánda þúsundi áfengislagabrota eru langsamlega flest, eða rúmlega 14 þús., fvrir ölvun á almanna- færi og annarsstaðar. Eru það aðallega þau, sem færzt liafa í vöxt hin siðari árin, því að 1939 er ekki um að ræða nema rúm- lega 800 slík hrot, en árið eftir fjölgar þeim lim helming, og 1941 komast þau á 3ja þúsund alls. Áfengissmygl og -sala hefir heldur aldrei verið jafnmikil og 1 fyrra, eða 94 uj>pvis brot. Flest höfðu þau áður verið 88, og var það árið 1923. Brotum fyrir áfengisbruggun, sölu á hruggi og ólöglegt áfengi í vörzlu hefir hinsvegar fækkað síðustu árin, en þeirra brota varð helzl vart á árunum 1931— 35. Árið 1920 var tala áfengis- brota 314, tíu árum síðar hafði þeim fjölgað í 937, en 1942 eru þau komin upp í 2295, eða ca. 2 brot á hverja 1(K) íbúa lands- ins. Leiklist í útvarpinu. Lárus Pálsson leikari hefir verið ráðinn lil að velja útvarps- leikrit, eins og Visir skýrði frá í haust. Hefir hann nú í aðal- atriðum skipulagt leikritaflutn- ing næsta vetur, og verður fyrsta leikritið, Macbeth eftir Skake- speare, flutt 30. október undir stjórn lians sjálfs. Af öðrum leikritum má nefna: Gissur jarl, nýtt íslenzkt leik- rit eftir Gísla Ásmundsson, Ilöddu Pöddu eftir Kamban, Penelope eftir Somerset Maugti- am . ög „Máninn líður“ eftir Steinbeck. Áheit á S trandarkirkju, aíhent Vísi: 50 kr. frá ónefndum. 25 kr. frá* XX. 30 kr. frá J.G. 20 kr. frá gömlnm manni. 5 kr. frá S.S. 10 kr. frá J. og G. Efnilegur söngvari. Guðmundur Jónsson söngvari efnir i kvöld til söngskemmtunar i Gamla Bió. Verður þetta að lík- indum siðasta tækifæri að sinni til að hlusta á þennan vinsæla söngv- ara, því að innan skamms heldur hann vestur til Ameriku til söng- náms. Guðmundur hefir lært hjá Pétri Jónssyni söngvara undanfarin ár og kom sjaldan fram opinber- lega, fyrr en hann hafði sungið rödd frelsarans i „J óhannesarj>assí- unni“. Síðan hefir Guðmundur tæp- lega haft frið fyrir óskum um söng- skemtanir, enda upp á síðkastið sungið víða um land við ágætar und- irtektir. Þótt hann sé Reykviking- ur, þá er þetta fyrsta sjálfstæða söngskemmtun hans og kannske sú siðasta i bili. Gjöf til Rauða Krossins. Nokkurir áhugamenn á Akur- eyri hafa afhent stjórn Rauða- krossdeildarinnar þar í bæ sex þúsund krónur, sem vísi að sjóði, er vinni að því að koma þar upp og starfrækja full- komna Ijóslækningastöð fyrir almenning. Á Akureyri er beinkröm í börnum allmikið útbreiad, að því er Guðmundur Karl Péturs- son yfirlæknir heldur fram, og stafi þetta mestmegnis af þ\d, live börnin njóta lítið sólar. Helzta ráðið gegn beinkröm- inni, þegar ekki er völ á sólböð- um, eru ljósböð. Er það og til- ætlun gefend'a sjóðs þessa að öll börn Akureyrarbæjar fái tækifæri til að njóta ljósbaða, og ennfremur fullorðnir eftir þörfum. Arás á Hannower Bretar gerðu í nótt harða árás á Hannover. 30 flugvétar fórust. í gær fóru flugvirki í árás á Emden en auk þess var ráðizt á flugvelli lijá Paris og viðar í Fralcklandi. Bandamenn misstu 18 flug- vélar, þar af 7 flugvirki, en skutu niðúr 58 þýzkar. / Merkilegar símafram- kvæmdir á Siglufirði. ýlega hefir verið lokið við að leggja jarðsíma frá Siglu- firði yfir fjallið til Sauðaness, en það er um 5 km. leið. Með þessum jarðsima fær veiðiflotinn miklu auðveld- ara og liagkvæmara sam- band við land en áður, og auk- ast honum um leið meiri mögu- leikar til aukinna veiðifanga. En svo er málum háttað, að erfitt hefir reynzt fyrir loft- skeytastöðina á Siglufirði að ná sambandi við skipin sem voru á veiðum vegna allskonaV trufl- ana í bænum. Að undangengnum nákvæm-i um athugunum var ákveðið, í saniráði við póst- og símamálá- stjóra, að koma upp móttöku- tækjum á Sauðanesi fyrir loft- skeytastöðina og ]>á um leið fvrir ]>ráðlausl firðsamband við skip á hafi úti. Árið 1940 voru fest kaup á jarðstreng í Englandi til jarð- símaleiðslunnar að Sauðanesi, er þó kom ekki til Sigluf jarðar fyrr en í fyrrahaust. Hjálpuðu vegavinnumenn frá Siglufjarð- arskarðsveginum m. a. til að leggja símann, og var það mikið verk og erfitt, en gekk þó von- um betur. Tækin, sem notuð voru á Sáuðanesi eru, svokölluð fjar- stýrisviðtæki og er þeim stjórn- að frá stöðinni á Siglufirði. Ætlast er til að komið verði á fullkomnu firðsamtali við skip- in strax og aðstæður leyfa og mun það þá gerbreyta öllum viðskiptum milli skipanna og lands. Önnur markverð símafram- kvæmd á Siglufirði er beint símasamband við Fljótaárvirkj- nnina, sem einnig komst á í sumar. Er liún til mikils hag- ræisauka fyrir Siglufjararbæ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.