Vísir - 28.09.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1943, Blaðsíða 3
VISIR 'komulags undanháld er að ræða. Nýja línan. Hér á íslandi hefir það verið nijög áberandi hversu komm- úiiistar her hafa verið „línu- lausir“, síðan Rússar urðu bandamenn Breta og Banda- ríkjanna gegn Þjöðvevjum. En nú bregður svo við, að þeir virðast allt í einu liafa fengið nýja línu. Þarf ekki annað en ræða við’ éinhvern þéirra skamma stund til þess að kom- ast að þessu og „Þjóðviljinn“ er þegar farinn áð undirbúa jarð- veginn. En hver er þessi lína? Jú, hún er þessi : Það er ekki ■nema sjálfsagt og éðlilegt að Rússar semji við Þjóðverja þegar þeir hafa rekið þá úr Rússlandi og’þéim löndum öðr- um, sem Rússar „þurfa“ að fá. Hversvegna ættu þeir að vera að berjast fyrir bandamenn sem aldrei hafa véitt Rússum neina þá hjálp, sem um hefir munað >og alltaf hafa svikizt um að mynda nýjar vígstöðvar til að létta á Rússum? Rússar börðust einir, vörðust einir meðan Þjóðverjar voru færir um að sækja fram og hafa nú einir lireinsað land sitt aftur að mestu. Bandamenn munu líka svíkja Rússa ef þeir treysta þeim. Þetta er línan. Menn geta líka séð þetta i „Þjóðviljanum“. Lesi menn t. d. greinarnar „Dögun sigursins“ og „Amgot — Tæki Bandarikjaauðvaldsins til þess að undiroka og arð- ræna Evrópu“ — og sjá —■ lin- an er mjög skýr. — Kommún- istar hérna eru hýsna lykt- næmir þegar þess þarf með. ★ Þá skal þessum hugleiðing- um lokið. Það eru aðeins athuganir á nokkrum augljósum staðreynd- um, sem hér lvafa verið dregnar fram og þær benda ótvírætt til þess, að sú orusta sem nú er háð á „öðrum vígsiöðvunum“ sé fyrirfram töpuð banda- mönnum. Hitler hefir boðið Stalin betri kjör en banda- menn geta boðið og hann hefir orðið fyrri til. Allt bendir til þess að einhverskonar sam- komulag hafi komizt á milli Hitlers og Stalins strax í júlílok eða ágústbyrjun og undanhaldið í Rússlandi sé hin sýnilega af- leiðing þess. Hvort Stalin held- ur það samkomulag er annað mál. Einn útvarpsfyrirlesarinn hér komst svo að orði nýlega, að Rússar hefðu lialdið alla samn- inga og því væri allt tal um sér- frið Rússa og Þjóðverja áróður einn. Þetta er nú vægast sagt ógætilega eða athugunarlítið sagt. Rússar hafa ekki haldið alla samninga. Hvernig héldu þeir samningana við Pólverja, Finna, Estlendinga og fleiri? Hvernig komu þeir fram við Bréta og Frakka 1939, er þeir samtimis því að þeir ræddu við þá um bandalag sömdu “við Þjóðverja? Og þess er vert að minnast, að Rússar liafa enga samninga við Bandarikin, þó þeir hafi 20 árá vinúttusamning við Breta. Rússar eru i sókn á „fyrstu“ vígstöðvunum — austurvíg- stöðvum — Bandarikjamenn og Bretar eru í sókn á „þriðju“ vígstöðvunum — Miðjarðar- hafsvígstöðvunuin *— en á „öðrum“ vígstöðvunum ? —■ Hverjir eru þar i sókn? Úlfur einsýni. Afhending matvælaseðla hefst í dag í Hótel Heklu. Af- greiðslútími kl. io—12 og 1—6. Talleyrand. Hin víðkunna ævisaga Talleyr- ands eftir brezka ráSherrann Al- fred Duff Cooper, kemur út í dag í þýðingu • Sigurðar Einarssonar dósents. Finnur Einarsson gefur bókina út. Lítið hns óskast, milliliðalaust. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. okt., merkt: „Strax“. og ELDHÚSSTÚLKU vantar á LEIFS-CAFÉ. Ilátt kaup. — Vaktaskipti. —- Húsnæði gæti komið til móla. Ungur reglusamur maður, í Ameríkusiglingum, óskar eftir góðu herbergi 1. október n. k. Fyrirfram- greiðsla fyrir langan tíma, ef óskað er. — Tilhoð, merkt: „Foss“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 4 á fimmtu- dag. Innritað verður daglega til næsta fimmtudags. Margir flokkar eru að verða fullskipaðir. Dragið þvi ekki að innrita yður. Viðtalstími kl. 0—7 og 8—9 siðdegis að Freyjugötu 35, efstu liæð. Garðræktar- námskeið í vetur lialda Námsflokkar Reykjavíkur Garðræktar- námskeið. Kennari Jóhann Jónasson garðræktarráðu- nautur. Innritun hjá for- stöðumanni Námsflokkanna daglega til 30. sept. á Freyju- götu 35, efstu hæð, kl. 5—7 og 8—9 'síðd. Vöru- flutningar Get tekið að mér vöru- flutninga út um sveitir um helgar. Uppl. i sima 9262. Tökum að okkur allskonar múr- vinnu. Kaupkjör eftir sam- komulagi. — Tilboð, merkt: „9“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. \ýkoniið smekkbuxur á dréngi 3—14 ára. Einnig lopapeysur. Njálshúð Njálsgötu 26. Hjúskapur. Þann 18. þ. 111. voru gefin sam- an í hjónaband hjá lögmanni Þóra Þórðardóttir, Framnesvegi 60, og Friðgeir Skúlason kaupm., Fischer- sundi 3, Rvík. Dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiða- sala kl. 5—7. — Simi 3240. — Danshljómsveit Bjarna Böð- varssonar spilar. — Sigfús Halldórsson skemmtir. Tilkynning til hluthafa. Gegn framVísun stofna frá lilutabréfum í H.f. Eim- skipafélagi Islands fá hlutahafar afhentar nýjar arð- miðaarkir á skrifstofu félagsins i Reykjavík. — Hluthafar búsettir úti á landi eru beðnir að aflienda stofna frá hlutabréfum sínum á næstu afgreiðslu fé- lagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiða- arka frá aðalskrifstofunni í Reykjavik. II.f. Eim§kipaiélag: fslands. Nokkrar reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu lijá okkur nú þegar eða síðar. GOTT KAUP. — Upplýsingar á skrifstofunni. — Kexverksmiðjan Dsja h.f. • Þverholti 13. SíiílJkur óskast til lireingerninga ca. 3 tima á dag fyrir hádegi. Uppl. hjá liúsverðinum í GAMLA BÍÓ. Til sölu Stórt og gott ibúðarhfls 1 í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR. Austui'stræti 7. — Sími: 3602. RAFMAGNSSAGIR, 4 gerðir. R AFM AGN SBLIKKSKÆRI. HJÓLSAGARBLÖÐ, 9”. Verzlun O. Ellingsen h.f. Húseigiiin Grundarstíg II til §öln 2 hæðir geta verið Iausar. Hentugt fyrir heildsöluverzl- un eða 2 sameiginlega kaupendur. Uppl. í síma 2670. Starf§§túlkn vantar á LANDSPÍTALANN 1. október. — Uppl. gefur forstöðukonan. ffro§§akjöt ódýrt, til sölu. Verður keyrt heim til fólks. — Hringið í síma 4013. Okkur vantai* börn til að bera blaðið mit til kaup- enda um eftirt&llm svæði frá 1. október: AÐALSTRÆTI, BERGSTAÐASTRÆTI, BRÆÐRABORGARSTÍG, FRAMNESVEG, GRETTISGÖTU, LAUFÁSVEG, LAUGAVEG EFRI, LINDARGÖTU, SÓLEYJARGÖTU, SÓLVELLI, TJARNARGÖTU, VESTURGÖTU, OG MELANA. Talið strax við afgreiðsluua. Sími 1660. Dagblaðið Vísir Þið, sem eigið eftir að kaupa miða í Happdrætti Hallgrímskirkju, ættuð ekki að fresta því deginum lengur Fyr en varir getur svo farið, að þér grípið í tómt. « Leikfélag Reykjavíkur: „Lénliarður íóseti" Eftir EINAR H. KVARAN. Frumsýning annað köld kl. 8 2. sýning á fimtudag 30. þ.m. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 i dag. Doglega sendisveina vantar hálfan eða allan daginn. K • DOABíÍÐ BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSl. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Theodóru Þopkelsdóttup fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 29. þ. m. og liefst með húskveðju frá heimili hennar, Vesturgötu 26 B, kl. 2 e. h. Fyrir mína hönd og sys Ira minna og annara aðstandenda. . Þorkell Ólafsson. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.