Vísir - 28.09.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1943, Blaðsíða 4
V I s 1 H | GAMLA BÍÓ H Dutlungar ástarinnar „Lady be good“. Meíro-Goldwyn-Mayer söng- og dans-mynd. Eleanor Powell. .Ann Sothenm. JRobert Youmg. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3V2-6V2 BLINDFLUG. („Flying BIind“). Richard Arlen. Jean Parker. Bannað fyrir börn innan 12 ára. sii'? fl' sem eíga að birt- ast í blaðinu sam- dæg’uirs, verða að vera fcomnar fyr- ir kL 11 árdegis. 2 stúlknr vantar sírax á Elli- og hjúkr ui itarheimilið GRUND. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konúnni. Dngflegfnsr maðnr vanur mjöltum getur fengið atvinnu nú þegar hér í bæn- um. Fæði, húsnæði og þjón- usta á sama stað. Uppl. í síma 2000 frá kt. 5—8 í kvöld. Peysnfiauta- ftrukkar Rykfrakkar, með liettu. Silkiregnkápur. VERZL. zm Grettisgptu 57. Kaupum afklippt sítt iiár HÁRGREIBSLUSTOF AN PERtA. Bergstaðarstræti 1. Tarzan <og líla- laennimk. RfisíEur Sími 1884. Klapparstíg 30. I Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7, hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h.f. Félagslíf AAÐALFUNDUR glímu- félagsins Ármann verð' ur haldinn í Oddfellow- húsinu (uppi) fimmtudaginn 30. sept, kl. 8,30 síðd. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. —Stjórnin. Ármenningar- Allar innanliúss iþróttaæfing* ar félagsins hefjast föstudaginn 1. október. Skrifstofan í íþrótta- húsinu (sími 3356) verður opin i lcvöld og framvegis á hverju kvöldi frá kl. 8—10 síðd. Félag- arj Látið skrá ykkur strax í flokkana og mætið þegar á fyrstu æfingunum. Nýir félagar láti innritast á sama stað og tíma. Stjórn Ármanns'. iMPAÐ-fflSNDIfil GÖMUL silfurnæla með tveimur bláum steinum lapaðist sunnudagskvöldið 19. þ. m. sennilega í áætlunarbíl til Hafnarfjarðar. Finnandi er vin- samlega beðinn áð gera aðvart í síma 9270. Fundarlaún. (919 1 KRÓMAD kvenúr tapaðist 21. |>. m. Skilisl vinsamlegast til K. Einarsson & Björnsson. — _______________________(924 REIÐHJ.ÓL hefir tapazt, með lukt og dynamó. Skilist á skeyta- útsendingu Landssimáns. (925 BRÚNN skinnhanzlci tapaðist i Iíirkjustræti þ. 26. sej)l. Skilist til dagblaðsins Vísir. (931 RAUÐ liálsfesti tapaðist í Austurbænum í gær. Uppl. í sínia 4315. . (938 LYKLAPi i veski töpuðust frá Óðinsgötu 24 niður að höfn. Vinsaml. skilist Óðinsgötu 24, uppi. (947 RAUÐBRÚN skinnhúfa, nxerkt F. O., taj)aðist síðastliðinn laugardag frá Grænuborg um Eiríksgötu að Barónsstig 43. — Óskast skilað þangað. Simi 2788. (933 GANGSETNINGARSVEIF af Fordbíl tajjaðist á Skólavörðu- stíg á sunnudagsmorgun. — Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 2841. (909 JKARLMANNSSKINNHANZKI, brúnn, fóðraður, sumpart með loðskinni, tapaðist síðasll. snnnndagskvöld frá Óðinsgötu 14 að Reynimel 29. Skilist Lauf- ásveg 19, II. hæð, gegn fundar- laununi. (942 KtlCISNÆÐll 400 KRÓNUR fær sá, sem að getur leigt herbergi og eldhús. Má vera í kjallara. Tilboð, merkt: „Barnlaus" sendist Vísi. _____________________(903 LÍTID herbergi óskast fyrir skólapilt í 5 mánuði eða lengur. Uppl. i sima 3790. (904 1—2 I4ERBERGI og eldhús óskast. 2—3 fnllorðnir í heim- ili. Mikil húshjálp. Tilboð send- ist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: ,‘,S.V. 52“.__(906 ÍBÚÐ vántar, 3—5 herbergi og eldlaús. Til mála gæti komið skipti á verzlun í ágætum gangi og liúsi með góðri íbúð, ábyggi- lega lausri til íbúar 1. október. Tilboð sendist Vísi merkt „13“. _____________________(907 ÍBÚÐ óskast, 3 til 4 herbergi og eldhús, lielzl við Bergstaða- stræli eða Laufásveg. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð, merlct: „C“ sendist Vísi. (908 | HÚSNÆÐI getur kona eða stúlka fengið, sem vill vinna liúsverk. Hátt kaup. Mikið frí. Þingholtsstræti 35. (926 ÍBÚÐ, 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi, óskast í skiptum fyr- ir 2 herbergi og aðgang að ekl- húsi í miðbænum. Uppl. i síma 1835, eftir kl. 5._______' (941 ROSKIN kona óskar eftir her- l)ergi og eldunarplássi. Hús- hjálp getur komið lil greina. — Uppl. í síma 3682 kl. 1—6 á morgun. ' (946 B TJARNARBÍÓ Serkjaslóðir (ROAD TO MOROCCO). Amerísk söngva- og gam- anmynd. Bing Crosby Bob Hope Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VANTAR lipra og ábyggilega stúllcu við afgreiðslu. Veitinga- stofan, Vesturgþtu 45.______(878 EINHLEYP kona á aldrinuili 40—50 ára, reglusöm og sið- prúð óskast til að hafa eftirlit með litlu heimili. Getur unnið sér að miklu leyli. Tilboð með nafni og lieimilisfangi ásamt aldri, sendíst afgr. Vísis, merkt: „A.B,C.“ fyrÍL’ 30. þ. m. (915 DRENGUR eða telpa óskast til léttra sendiferða. „E. K“, Austurstræti 12. (918 STÚLKA óskast liálfan dag- inn í bakarí. Hverfisgötu 72. — Sími 3380. (921 GÓÐ stúlka óskast í vist. Sér- lierbergi. Ivaup eftir samkomu- lagi. Uppl. í sima 4346. (930 GET útvegað stúlku í visl þeim, sem getur leigt 2 her- J)ergi og eldhús. Uppl. í síma 2084. (935 STÚLKA óskast. Flókagötu 5, niðri. Sími 3179. (936 gigf: STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 3476. (928 STÚLIvA óskast í vist. Uppl. hjá Guðbjörgu Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. (934 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Gott kaup. Soffía Haraldsdóttir, Tjarnargötu 36. (943 2 STÚLKUR, sem kunna vélprjón eða vilja læra það, geta komizt að nú þegar. — VESTA, Laugavegi 40. Sími 5797. (944 STÚLKA óskast í vist frá 1. október. Sérhérbergi. Valgerð- ur Stefánsdóttir, Garðastræti 25, (949 SENDISVEINN óskast i Þor- steinsbúð. Sími 2803. (889 r\ ^ ÍKAUPSBGUPUIÍ PÍANÓ, lítið notað, er til sölu og sýnis á Óðinsgötu 2 í dag. (000 GÓÐUR barnavagn óskast. — Sími 5813. (932 TIMBUR úr skilrúmi til sölu á morgun, miðvikudag, kl. 2— 5 við Skarphéðinsgötu 20. (927 FALLEGUR pálmi til sölu. — Til sýnis kl. 4—7 A. v. á .(866 NOTAÐAR kvenkápur til sölu. Agætar á unglinga. Upp.l. í síma 5027. (922 BARNAIÍERRA óskast í skiptum fyrir barnavagn. Uppl. í síma 2594. (923 STOFUSKÁPUR til sölu á Hverfipgötu 16, I. hæð. (929 4 HELLU Siemens-eldavél til sölu. Flók'agötu 5, niðri. (937 SVÖRT vetrarkápa, skinn- laus, til sölu. Tækifærisverð. — Hringbraut 161, uppi. (940 NÝJA BÍÓ H Bæjarslúðrið (The Talk of the Town). Stórmynd með RONALD COLMAN, JEAN ARTHUR, CARY GRANT. Sýnd kl. 6,30 og 9. Bönnuð fyrir börn yngri en 14 ára. Sýning kl. 5. TVÍFARINN. (So you won’t Talk?) með skopleikaranum Joe E. Brown. FALLEGT pólerað skrifborð til sölu. Smíðastofan, Túngötu 2 __________________________(945 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 PEDÖX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- nn og snyrtivöruverzlunum. (92 SENDISVEINAHJÓL til sölu. Kr. 600.00. — Til sýnis í Fálk- anum. — Árni Jónsson. (905 2 IvARLMANNA vetrarfrakk- ar til sölu. Einnig vetrarsjal. — Grundarstíg 19. (916 HEY til sölu. Stefán Bjarnar- son, Fossvogsveg 5. (910 GÓÐ barnakerra óskast. — Uppl. í síma 1836. (911 GAMALT Pliilipstæki til sölu. Verð kr. 300. Víðimel 39, kjall- aranum. (912 MANDOLÍN óskast. — Sími 2475. (913 OLÍUKYNDINGAROFN (frá G. Helgason & Melsted) óskast keyptur. U.ppl. í sima 4042. (914 OTTOMAN tií sölu. Unnar- (948 stíg 2. Sími 4439. Nr. 24 Tarzan miðaði hægt áfram við hið mikla verk að rjúfa gryfjuna, þannig, Vann hann af kappi að þessu allan að Tantor gæti komizt upp úr henni. daginn, og var það ekki fyrr en dag- inn eftir, að •fillinn staulaðist .veikum mætti upp úr filagryfjunni. Þetla var einhver stærsli fíll, sem Tarzan hafði héð, og liann var áuð- þekktur á því, að önnur vígtönn hans var iniklu dekkri en hin. Þegar þessi mikla skepna var aftur orðin frjáls, sveigði hún rana sínum utan um mann- inn, eins og tit að þakka honum. Þá gat konungur frumskóganna loks lialdið af stað þangað, sem hann ætl- aði sér, til norðprs. En Tantor þramm- aði af stað til næsta vatnsbóls. Það átti fyri báðum að liggja að sjást aft- ur innan nokkurs tiraa, undir einkenni- legum kringumstæðum. .... Stanley Wood hafði farið að örvænta um Tarzan, því að engar fergnir bárust, og hafði hann þvi kom- ið að máli við Muviro, aðstoðarmann Tarzans, og heðið hann að ljá sér Wiziri-menn til fylgdar i leitinni að Gonfölu. Muviro lét loks undan honum. Bcejar fréffír Næturakstur. Hekla, sími 1515. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Erindi: Er styrjöldin stríð* milli hagkerfa? 1 : Sögulegt yfirlit (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 20,55 Lög og létt hjal (Pétur Pét- ursson). 21,20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. Eining, 11. tbl. 1. árg. Efni: Týndir syti- ir — sekir feöur. Menningarstarf Reglunnar (Helgi Helgason). Vök- um á verði. Raunalegasti mann- skaðinn. Hin heilaga glóð. Brostnir hlekkir (Br. Tobíasson). Afmælis- fagnaður að Jaðri o. m. fl. Leikfélag Reykjavikur hefir frumsýningu á Lénharði fó- geta annað kvöld. Aðgöngumiða- salan er opin frá kl. 4 i dag. Nýtt drengjamet. Finnbjörn Þorvaldsson setti sd. sunnudag nýtt drengjamet i 80 m. hlaupi á innanfélagsmóti Í.R. Rann hann skeiðið á 9,3 sek. og ruddi elzta drengjameti landsins, 9,4 sek., sent Kjartan Guðmundsson tann- læknir (Á.) setti 1932, þá 17 ára. Síðan hefir aldurstakmark drengja veríð hækkað, fyrst í 18 og síðan í 19 ára. Finnbjörn á nú öll sprett- hlaupamet drengja, allt frá 60 m. í 400 m.; setti. nýlega nýtt met i 60 m. hlaupi á 7,2 sek. Eldur. í gærkveldi kom upp eldur í skúr við Kolasund m.illi Útvegsbankans og Hafnarstrætis 18. Varð eldur- inn skjótt mjög æstur, og sást eld- súlan um tíma bera við himin. En áður en hálftími væri liðinn hafði slökkviliðinu tekizt að slökkva. Um tíma virtist Hafnarstræti 18, sem er timburhús, vera í töluverðri hættu. Kofinn ónýttist með öllu og nokkrar skemmdir urðu af vatni á næstu húsum. Kitti-spaðar og Blindrammar Pentsillinn Laugavegi 4. TIL SÖLU: Stórt borðstofu- borð og fjórir stólar (eilc), Kodak-myndavél 8x14, Tímarit ið Eimreiðin fná 1920—1937 (óinnbundið), orðabækur, The Concise English Dictionary (Charles Annundale) og Tysk- Dansk-Norsk (J. Kaper), Ver- denshistorie, 1.—3.—5. bindi, ljósakróna, með 5 ljósastæðum. Tilboð leggist inn á afgr'. Vísis fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „28..-176“.______________(917 GRAMMÓFÓNN (standfónn) lil sölu með tækifærisverði. — Hljóðfæraverzl. Presto, Hverfis- gölu 32. (920 5 maxma bíll til sýnis og sölu á Laugaveg 126, frá ld. 8—9 í dag. tu* model ’38, 2ja dyra, með út- varpi og miðstöð, til sölu. — Uppl. Grjótagötu 5. Sendisvem röskan og ábyggilegan vant- ar okkur nú þegai*. GEYSIR h.f. Fatadeildin. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Stúlka eða kona óslcast frá 1. okt., frá kl. 8—12 árdegis. GUFUPRESSAN STJARNAN Kirkjustræti 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.