Vísir - 07.10.1943, Page 2
I
VI SI R
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteiun Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsnr-iðjunni
Afgreiðsla HverfisgöVa 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 6 0 (vimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
UOIMtrnen ■
Skipulag
og skammsýni.
FYRIR fáum árum, er allt
átti að skipuleggja, og
Framsókn og Alþýðuflokkur-
inn byltu sér i heitustu faðm-
lögum valdavimunnar, voru
meðal annars sett lög um dreif-
ingu og sölu mjólkur. Þá var
á það bent í blöðum Sjálfstæð-
isflokksins, að hér væri um
eitthvert mesta ranglæti í laga-
setningu að raeða, er mótaðist
af skammsýni, er koma myndi
síðar flokkunum báðum i koll.
Þrengja mætti um stund hag
mjólkurframleiðenda í Reykja-
vík og nágrenni, ganga mætti
um stund gegn óskum og hags-
munum neytenda, en til lang-
frama mýndi það ekki líklegt
til vinsælda og ósennilegt að
mjólkurskipulagið yrði þolað
til lengdar.
Húsmæður í Re)rkjavík risu
slrax í upphafi gegn lagasetn-
ingu þessari og leituðust við
að beita samtakamætti sínum
til að knýja fram breytingar
til bóta. Blöð.Sjálfstæðisflokks-
ins studdu þær að málum með
fullri hógværð og skynsemi, en
af svo miklu ofurkaþpi var
málið sótt, að húsmæðurnar
voru dregnar fyrir lög og dóm
og gert að greiða verulegar
skaðabætur, og svipuðum úr-
slitum urðu blöðin einnig að
sæta. Þá var fagnaðarhátíð
haldin af skipulagningarpost-
ulunum og mikið um dýrðir
og hermdu gamansamir náung-
ar að smakkarar flokkanna
hefðu um.þær mundir fengið
senda ókeypis ýmsa reynslu-
drykki.
Eftir fjrrstu loluna, sem
tryggði skipulagningu samkv.
einhliða þröngsýni valdaflokk-
anna, hreinum duttlungum
þeirra og ofsóknartilhneiging-
um, gerðust þeir menn, er til
forstöðu þessara mála völdust,
enn hornóttari og verri við-
skiptis en menn höfðu átt von
á. Hógvíerri gagnrýni var svar-
að með illu einu og það jafn-
vel gert til gamans, að ögra
neytenduni og gangá gegn ósk-
um þeirra. Er sagt að einn ut-
anbæjarmaður, er framkvæmd
þessara mála liafði með hönd-
um, liafi viðhaft þau ummæli,
að ekkert gerði hann glaðari
en að gera h... kerlingunum
í Reykjavík einh'verja bölvun
í sambandi við framkvæmd
mjólkurlöggjafarinnar. Var
heldur ekki von á góðu, er slíkt
hugarfar fylgdi eftir slæmu
máli, en allur ósómi var um-
borinn með furðulegri þögn
og þolinmæði af neytenda
hálfu. BlÖð Sjálfstæðisflokks-
ins rituðu nokkrar greinar um
málið, er úr hófi keyrði, en
hlutu sektir einar fyrír, með
því að á fullar sannariir brast
fyrir dómstólrim, enda ekki
sannana hægt að afla, þar eð
þeirra var að léita lijá for-
stöðumönriúm skipulagsins og
öðruiri yfirleitt ekki. Oþinbert
mál mun einnig hafa verið
höfðað gegn ritstjóra eins viku-
blaðsins, og géta þá allir gert
sér þess fullá grein, að krié
var látið fylgja kviði, þar sem
færi gáfst. Állt l’eiddi þetta til
frekari þagnar um málið, en
Þriðjungi lieiri þáfttakend-
ur í ferðum Ferðafélagsins
í ár en i fyrra.
Félaöata lan um 4550.
pERÐAFÉLAG fSLANDS hefur efnt til 28 ferða-
* laga í sumar með samtals 911 þátttakendum, og
er það þriðjungi meiri þátttakendaf jöldi heldur en
var í fyrra, að því er Kristján Ó. Skagfjörð, fram-
kvæmdastjóri félagsins hefir skýrt Vísi frá.
Af þessum 28 ferðum, er farnar hafa verið, voru 5 sum-
arleyfisferðir, er liver tók 5—10 daga. Hinar hafa telcið 1—3
daga hver.
mun Steinþór Sigurðsson mag.
scient. flytja erindi um Mýr-
dalsjökul og sýna þaðan skugga-
myndir.
í fyrra ferðuðust 625 manns
á vegum Ferðafélagsins, en
mestur liefir þátttakendafjöld-
fjöldinn orðið á einu sumri ár-
ið 1941, því þá lóku 918 manns
þátt í ferðum félagsins. Nú er
ekki ósennilegt að þetta met
verði slegið í ár, þar sem ákveð-
ið hefir verið að fara eina ferð
ennþá, ef þátttaka fæst, og verð-
ur það að Hagavatni um næstu
helgi.
hefði átt að vera, en réttlætt-
ist þó af því, að er tímar liðu
fram, varð ljóst, að úlfúð
nokkur var upp komin innan
vébanda samsölunnar, sem vel
gat haft víðtækar afleiðingar
til bóta, ef rétt var á málum
haldið. Samvinna Framsóknar
og Alþýðuflokksins virlist
mundu fara út um þúfur og
átti þá réttur neytenda að vera
tryggður, ef loðdýra og kara-
kúlhugsanir þingmanna hæru
liann ekki ofurliði.
Þegar hér var komið málum
kom nýr aðili til sögunnar, —
kommúnistar. Þeir eru, grey-
in, — þrátt fyrir allan ósóma,
— furðuleiga naskir á að velja
sér vinsæl baráttumál í dæg-
urþrasinu, en gera það fyrst og
fremst til að afla flokksóskapn-
aði sínum fylgis í þeirri vissu
að „hugarórar heilalausra vit-
firringa kringum liálfiieilagan
mann“, eins og sá vísi maður
Nostradamus komst að orði,
mundu ekki einir nægja til að
afla þeim flokksfylgis eða var-
anlegrar upphefðar. Komm-
arnir fundu af því lyktina, að
mjólkurskipulagið allt var með
fádæmum óvinsælt meðal
neytenda, enda ástand mjólk-
urinnar þannig, að full ástæða
væri til einbeittra opinberra
afskifta, af heilbrigðisástæðum
einum, enda yfirlýst af erlend-
um sérfræðingum, að oft og
einatt hærist engin liollusta
með mjólkinni til neytend-
anna. Þegar slík fylling tím-
ans var komin, enda kommún-
istuin Ijóst, að vinstri sam-
vinnu varð ekki á komið, þá
fyrst rann það Ijós upp fyrir
þeim, að hér var aðgerða þörf.
Nú komst Alþýðuflokkurinn í
klipu. Hann er alltaf á sama
máli og kommar, til þess að
glata ekki fylgi verkamanna,
og flokknum var ljóst, að lion- j
um mundi ekki stætt á fyrri j
ósóma, og nú berst flokkurinn
með hnúum og hnefum gegn
þvi skipulagi, sem hann kom
á sjálfur á sínum tíma.
Forystumenn mjólkurskipu-
lagsins nutu þess með afvega-
leiddri „sadistiskri“ ánægju,
að kreppa meir og meir að
1 kjörum neytenda í kaupstöð-
unum, en nú eru það neytend-
urriir, sem brosa að bjána-
skapnum, þótt nógu bölvað sé að
béra afléiðingarnar. Þéir einir
eigast við, sem enginn hirðir
um þótt bítist, en dagar öng-
þveitisins í mjólkurmálunum
munu bráðlega taldir. Alþýðu-
flokkuririn flækist ekki lengur
fyrir í málinu og Framsókn
hrekur á eftir, fái hún ekki
nýjan og óvæntan liðstyrk.
Mest þálttaka í einni ferð í
sumar var til Gullfoss og Geysis
þann 18. júh, en í henni tóku
])átl 113 manns. Á verzlunar-
mannafrídeginum ferðuðust
á 2. hundrað manns, en þá var
farið í fleiri en eina ferð.
í sumar var farið í sumarleyf-
isferðir vestur uni Barðastrand-
arsýslu, en þangað hefir ekki
verið efnt til ferðalaga áður. —
Yfirleitt tókust ferðir félagsins
i sumar með mestu prýði, enda
gerði hagstæð veðrátta sitt til
að þær hep'pnuðust svo vel sem
raun varð á.
Það geklc jafnan þolanlega að
fá híla til ferðalaga í sumar og
að þessu sinni skipti félagið við
Guðbrand Jörundsson bifreiðar-
stjóra, sem útvegaði því ágætan
hifreiðakost. Stundum varð þó
að takmarka jiátttakendafjölda
vegna þess að ekki fengust næg-
ar hifreiðar. I ferðir, sem farn-
ar voru á hestum, varð einnig að
takmarka þátttakendafjölda
vegna hestafæðar.
Að þessu sinni var ekki liafð-
ur neinn vörður við Hvítár-
vatnsskálann, svo sem verið
hefir að undanförnu, enda virð-
ist umgengni fólks í skálanum
fara liraðbatnandi með ári
hverju. Hús félagsins voru mik-
ið sótt, og virðast þau öll vera
í ágætu lagi.
1 sumar hafa um 300 nýir fé-
lagsmenn gengið í Ferðafélagið
og eru þeir nú alls um 4550.
Sennilega hefir ekkert félag
landsins neitt líka félagatölu, og
sýnir það hinar óvenju miklu
vinsældir Ferðafélagsins.
Árhókin í ár fjallar um Rang-
árvallasýslu qg ritar Skúli Skúla-
son ritstjóri meginþátt hennar,
en Guðmundur Kjartansson
jarðfræðingur nokkuð. Övíst er
ennþá livenær hún kemur út.
Skemmtifundir Ferðafélags-
ins liefjast í þessum mánuði,
sennilega kringum þann 20. Þá
BcbÍqp
í fréttí
| I.O.O.F. 5= 1251078x/2= 9III
| Næturakstur.
j B.S.Í.) sími 1540.
Handíðaskólinn
Vegna ófyrirsjáanlegra tafa, sem
oröið hafa á aðgerðum á húsnæði
Handíðaskólans, verður ekki hægt
að setja hann fyrr en föstudaginn
15. þ. m. — Skólinn er fullskip-
aður og hefir aðsókn að honum
aldrei verið meiri en nú.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Lénharð fógeta annað
kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin
í dag.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin
(Þór. Guðmundsson stjórnar) : a)
Forleikur að óperunni „Undine“
eftir Lorzing. b) Lagaflokkur eftir
Bizet. 20,50 Minnisverð tiðindi
(Axel Thorsteinson). 21,10 Hljórn-
plötur: Celló-sónata eftir Debussy.
21,30 „Landið okkar“. Spurningar
og svör.
Straumhvörf.
4. hefti x. árg. flytur m. a. þetta
’ efni: Amerísk áhrif i íslenzku þjóð-
j lífi (Emil Björnsson). Lífsskoðun
í og þjóðaruppeldi (Sigurbj. Einárs-
1 son). Merðir og milliliðir (Broddi
Jóhannesson). Til hvers á að skipu-
leggja (Klemens Tryggvason),
Heimili og þjóðfélag (Broddi Jó-
j hannesson). Úr dagbók Leiru-
I Gríms.
; / Slys
1 vildí til á Túngötunni, rétt eftir
hádegið í gær. Varð þar fullorðinn
1 maður fyrir reiðhjóli, féll i götuna
! og meiddist nxikið. Fékk hann mik-
inn heilahristing og ennfremur tal-
ið að höfukúpan hafi eitthvað brák-
ast.
vélasamstæðan geti tekið til
starfa áður en langt um líður.
Unnið hefir verið að því að
styrkja brýr og vegarkafla á
leiðinni frá Húsavik til Laxár-
stöðvarinnar, vegna flutninga
vélanna. Ennfremur hefir verið
unnið að endurbótum á ráf-
magnskjerfi Akureyrarhæljar í
sumar.
Höjgaard & Schultz hafa tek-
ið að sér uppsetningu vélaima.
Fyrirhugaðar áveitu-
og framræsluíram-
kvæmdir í Eyjafirði.
Miklar áveitu- og framræslu-
framkvæmdir eru nú ákveðnar
á svokölluðum Skálarlækjar-
engjum í Svarfaðardal.
Verður verk þetta að miklu
leyti unnið með nýrri, stórvirkri
skurðgröfu, sem Vélasjóður rílc-
isins lánar. Hefir Árni G. Éy-
lands forstjóri eftirlit með fram-
kvæmdunum, en að öðru leyti
eru það bændur af áveitusvæð-
inu, sem að verkinu standa.
Skurðurinn, sem grafinn verð-
ur, á hvorltveggja í senn að vera
áveitu- og framræsluskui’ður.
Að áþekkum framkvæmdum
hefir verið unnið undanfarin tvö
sumur á Staðarhyggðarmýrum,
og er húist við að þeim verði
lokið næsta haust.
Góð og siðprúð
Stúlka
óskast til lieimilisstarfa liálf-
an daginn. Sérherbergi ef
óskað er.
Ingibjörg Stephensen.
Breiðablik.
, Seltjarnarnesi.
Vélasamstæða Laxár-
virkjunarinnar kom-
in til landsins.
Raforka Laxárstöðvarinnar
verður aukin um 4000 hestöfl á
næstunni, og er nýkomin véla-
samstæða til landsins, til hinn-
ar fyrirhuguðu stækkunar.
Akureyringar hafa undnafar-
ið átt við rafmagnsleysi að búa,
ekki síður en Reykvikingar. Nú
rætist vonandi úr þessu, og gera
menn sér vonir um að nýja
cr:11 j.tto
mrríTTTro
„Hrímfaxi“
Tekið á móti vörum til
Þingeyrar, Flateyrar og ísa-
fjarðar í dag og fram til há-
degis á morgun, eftir þvi sem
rúm leyfir.
BJARNI GUÐMUNDSSON
löggiltur skjalaþýðari (enska)
Suöurgötu 16 Sími 5828
Ur dagrbók Bafnfirðingii.
SUNDLAUGIN.
„Það er undantekning að sjá
Hafnfirðing með þurrt höfuðið
siðan sundlaugin yklcar tók til
starfa,“ sagði Reykvíkingur við
mig um daginn. Þó hann tæki
full djúpt í árinni, þá er það
satt, að margur er búinn að
bleyta kolinn í lauginni þennan
stutta tima, sem hún hefir
verið starfrækt, og liafa sund-
hallarestirnir verið hátt á fjórða
hundrað á dag til jafnaðar. Hall-
steinn Hinriksson íþróttakenn-
ari og aðstoðarmaður hans hafa
nóg að starfa myrkranna á milli
við að kenna fólki á öllum aldri.
Er börnum frá barnaskólanum
kennt í aldursfolkkum og nám-
skeiði fyrir fullorðna hefir orð-
ið að skipta í 5 flolcka vegna
mikillar aðsóknar. Er almenn
ánægja ríkjandi yfir því, að
óska draumur bæjarbúa um fyr-
irmyndar-sundlaug skuli nú
vera orðinn að veruleika.
STRANDGATAN.
Það hefir löngum þótt lítill
sómi að götunum hér í Firðin-
um. Sagt er að Keflvíkingur einn
hafi fyrir nokkrum árum ekið
í bíl sínum til Eskifjarðar, sem
þá þótti viðburður. Þegar heim
kom var hann spurður að því,
hvernig vegurinn hefði verið.
„Ágætur,“ sagði hann, — „nema
í gegnurn Hafnarfjörð!“ — Nú
vjrðast góðar horfur á því, að
úr þessu verði bsfett í náinni
framtíð. Var nýlega lokið við að
steypa Strandgötuna suður að
læk, en að því hefir verið unnið
í tvö sumur. Eru gangstéttirn-
ar þó ógerðar enn, en á þeim
verður hyrjað næstu daga. Veg-
kafli sá, sem lokið er við að
steypa, er um 330 metra langur,
akbrautin 7,5 m. þreið og gang-
stéttirnar til heggja lianda áætl-
aðar 3 m. á breidd. Verður
Strandgatan fyrsta steypta gat-
an innanbæjar hér á landi. Verð-
ur hún ólík því, sem áður var,
enda þótt ýmsum þyki akbraut-
in mjórri en hún hefði þurft að
vera.
j
TÚNRÆKT.
GARÐRÆKT —
Landið umhverfis Hafnar-
fjörð virðist ekki vel fallið til
ræktunar. „Eg sá aðeins tórnt
hraun,“ segir margur aðkomu-
maðurinn, er hann sltýrir frá
heimsókn til Hafnarfjarðar. En
því betur hafa bæjarhúar reynt
að notfæra sér þá fáu bletti, sem
ræktaðir verða. Það er aðdáun-
arvert, hve miklu bæjarbúar
hafa afkastað í þesum efnum.
Víða liafa menn orðið að bera
moldina að, til þess að geta gjört
sér garðholu í hraunbolla. Og
þeir garðar launa líka vel fyrir
erfiðið. Auk þess hefir bæjarfé-
lagið láta girða tvö svæði og
leigir þar bæjarbúum land til
garðræktar. — Nú eru menn
almennt hyrjaðir að taka upp úr
görðum og virðist kartöflu-
uppskeran ætla að verða mun
hetri en við var húizt. Kartöflu-
sýkinnar verður lítið vart að
þessu sinni; þó ber eitthvað á
stöngulsýki, eins og undanfárin
ár. —
Eg kom um daginn upp á tún
til Friðfinns Stefánssonar múr-
armeistara. Eg hafði orð á þvi,
að háin væi’i vel sprottin hjá
lionum. „Það er nú í þriðja sinn,
sem eg slæ þenna hluta af tún-
inu,“ sagði Friðfinnur, en síðan
bent liann mér á teig, sem hann
ætlaði að fara að slá í fjórða
skiptið. Eg geri ráð fyrir því,
að fáir hafi slika sögu að segja
nú, eftir þetta sumar. — Hafn-
arfjörður er ekki „aðeins tómt
hraun.“
lliiiyiiiílr
óskast á golt sveitaheimili.
Uppl. i síma 4309, eftir kl. 6.
TÖKUM UPP í DAG:
Amerískar
vörur
Brengjafatnað ailsk.
Drengjapeysur.
Handklæði.
Manchettskyrur, livitáv,
með föstum flibba.
Sportskyrtur.
Golfblússur.
Vasaklúta, livíta og misl.
Vinnufatnað allsk.
Axlabönd.
Buxur, stakar o. fl.
Geysir h í"
FATADEILDIN.
Lögíræöistörí
Fasteignasala
JÓN EIRÍKSSON.
Lögfræðingur.
Vesturgötu 56. Síriii 5681.
Karlmannaföt
eru fyrii’liggjandi i öllum
stæx-ðum.
II. Toít
Skólavörðustig 5. Sími 1035.
Húseigendur
Mig vantar lítið ihúðarhús
eða 2ja herbergja íbúð til
kaups. Lysthafendur gex’i svo
vel og leggi lilboð sín, ásamt
kaupverði og greiðsluskil-
málum, á afgr. Vísis, merkt:
„Kaupandi 22“.
Atvinna
Duglegur maður óskast til
afgr. í búð og annara venju-
legra verzlunárstarfa. Aðeins
reglusamur og lábyggilegur
maður kemur til greina.
Verzl. G. Zoága.
2 stúlkur
vantar strax á Elli- og lijúkr-
unarheimilið Grund. Uppl.
gef ur yfirhj úkrunarkonan.
Málastúdent
óskar eftir lierbergi. Getur
tekið að sér kennslu. Tilboð,
merkt: „Málastúdent“, send-
ist afgr. Vísis.