Alþýðublaðið - 11.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1928, Blaðsíða 4
4 alpýðublaðið ford og Stokkhólms, eða Ghicago og Osló eða KaupmannahafnaT, sem hefir stöðugt flugsamband við helztú flugstö'ðvar Evrópu, (FB.) 5Jpi dagmia og -vegli»&< Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjölum kl. 9- 7i í kvöld. Skemtiför templara. Það féli óvárt úr augl. Templ- ara i gær að matur og veitingar fengjust á Lækjarbotnum á sunnud. 12 ágústt! 1 Bifreiðaskoðunin. Allar bifreiðar og bifhjöl er hafa númerin 251 — 300 eiga að koma að Tollstöðinni til skoðunar kl- 10— 12 og 1—6 á rnánudag. Gulifoss kom frá útlöndum kl. 6 í gær- kveldi. Luðrasveit Reykjavikur .leggur af stað í skemtiíör sina kl. 8 1 '2 í fyrramálið. Eftir kl. 4 í dag fást farseðlar að eins í af- greiðslu Suðurlands. Messur á morgun í fríkirkjunni kl. 5 séra Arni Sigurðsson; í dómkirkjunnj kl. 11 f. h. séra Friðrik Hallgrímsson; í Landakotskyrkju kl. 9 f. h. guðs- þjönusta með predikun, engin síðdegisguðspjóriusta. H. f. Oliuverzlun íslanjds bauð í gær bæjarstjórn og blaðamönnum að skoða olíustöð 5na við Skúlagötu. Er hún hin vandaðasta í alla staði, að því er leikmenn fá séð. Oliugeym- árnir eru 4, jafnstórir allir, og Túma þeir um 2200 smálestir til sarnans. Auk jbess eru 2 smágeym- ar fyrir benzin. Pípur liggja frá stöðinni niður á hafnarbakka, en sú vegalengd er 200—300 metrar. Er oiiunni dælt um pær í geym- ana úr geymaskipunum, sem flytja hana hingað til lands og leggjast við hafTtarbakkann. Um þær má einnig leiða olíu frá stöð- Jnni í skip, sem í höfmnnii eru. Oliuskip kom til félagsins í júní í sumar og lagðist að hafnarbakk- anum, tók það að eins 11 síundir að dæla úr frví 1700 smálestum Geymarnir standa á íyliingu, sem gerð hefir verið á klöppinni fram undari Völmndi. Liggur pví sjór að á þrjá vegú, en meðfram Skúia- götu er rammleg girðing úr báru- járni. Vatnsæðar liggja upp á þak geymanna, svo að hægt er að láta vatn renna unr þá, ef þurfa þykir. — Stöðin virðist mjög viö hæfi landsmanna; séu gaymarnir JEyitir 4 sinnurn á áti, komast í þá um 8800 smálestir, en nreðai- innflutningur olíu heíir undanfar ð \Terið 6—7 þús. smálestir á ári. Verði ríkiseinkasala á olíu tekén upp aftur, bráðlega, sgnr vænía má, mætti vel komast af með að taka stöð þassa í biii, 0g með þyt að stækka uppfyllinguna má auka við hana eftir þörfum. Kringum hnöttiim fóru Bandarikjamennirnir Charl- es B. Collyer og John Henry Mears á 23 dögum, J5 stundum og 8 sek. i sumar -og settu met með þessu ferðalagi sinu. t>eir, sem voru methafar á undan þeim, fóru kringum hnöttinn sumarið 1926 á 28 döguni, 14 stundum, 36 inín. og 5 sek. — Collyer og Mears notuðu ýmis konar ferðatæki í þessu ferðalagi, m. a. flugur. Til að fyrirbyggja misskiining skal það íram- tekið, að þótt Ben. G. Waage reki ýras erindi fyrir í. S. í. í utaníör sinni, þá fer hann aðallega í eigin eiind- unr og í. S. í. að kostnaðarlausu. Bifreiðarslys . 1-að slys vildi til á Laugavág- inu,nr á móts við hús Kristínar Haigbarð í gærkveldi, að biireið ók yfir lítinn dreng, son Jóns Jónssonar kaupmanns í Klöpp. Bifreið stóð við syðri vega- brún'ina, var hún manniaus. Drengurjnn liljóp íram með henni, én í því kemur bifreið innan Laugaveg 0g ók þegar yfir hann. Drengurinn meiddist töluvert á höfði og fékk snert af heilahrist- ing. Sagt er að hjólin hafi ekki larið y ir hann. Drengnum leið illa í morgun. VestiiMsleszkar íréííir. lieimferðarmálið. FB. í ágúst. Lögbc-rg birtir. langt bréf frá Notuð íslenzk fpiöiej’kí keypt Vömsaliun Klapparstig 27 Öíl Síssávara til saaiB®skap* ar fpá Jívfi smæsta til hins stærsta, alt á Sitrna stað. Snðm. B. Vikap, Langav. 2.1. Sveinbimi Johnson, prófessor í lögum við Chicagoháskóia. Er bréfið svar við fyrirspurn blaðs- ins. Er prófessorinn inótfaiiinn því, að styrkur sé þeginn í þessu augnainiði, og ber fram nrargar ástæður fyrir þeirri skoðun si'njni. Jón J. Bíldfeil birtrr grein í sama blaði um „starfsvald heim- terðarnefndarinnar". Gierir hann þar, fyrir hönd heimferðarnefin.dar- innar, grein fyrir því, hvers vegna hún bófst handa með undirbúning í málinu. Birtir hann skeyti frá fo rmaim i A1 þ i n gish á tíða mefndar- innar, er sannar, að heinrfarar- ne'nd Þjóðræknisfélagsins var skipuð eftif beiðni Alþingishátíð- amefndarinnar í bréli skr. 14. dez. 1926. Óskar íormaðurinn þass, að heimíerðarneíndin haldi áfram samvinnu við Alþingishátíðar- nefnd'iina. Segir Bíldíe 1, að nefncMn rnuni ekki skiljast svo við málið fyrr en hún hefir gert alt, sem- í hennar valdi stendur, til þess að ráða málimi tii lykta á sem heppi- legastan hátt. Maður verður fyrir eldingu." ]j. 5. júlí þessa árs varð Ágúst E. fsfeld, bóndi við Winnipeg Beach, fyrir eldingu og beið bana af. Var hann að vitja um net skamt undan Landi, er eldingin reið yfir. Isfeld var innan við sextugt og lætur eftir sig ek'kju og ellefu börn. Vel gefinn Sxáður og vinsæll. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux . Haraidur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. I. kapituli. Jimmie Higgins hittir frambjóðandann. „Jimmiel“ sagði Lizzie. „Gætum við ekki farið í bíó?“ Jimmie settr niður undirskáliina með heitu kaffi, sem bane ætlaði að fara að bera upp að munni sér, og glápti á konu sína. Hann sagði ekki neitt; þriggja og hálfs árs hjú- skaparlíf hafði kent honum, að ekki et gjáif- sagt að tsegja alt, sem nianini dettur í hug. En ham tók að hugleiða það djúp, sem staðfest er milli hugrunarháttar manns og konu. Að nokkrum skyldi geta komið til liugar aö langa til þess að horfa á kvik- mynda-skurðgoð stökkva upp í glugga á annari hæð eða vera dreginn undan hrað- lest á þessum örlagaríka degi, þessum al- variegustu tímamótum mannkynssögunnar! „Þú veist, Lizzie!“ sagöi hann þolinmóður, ,að cg verð að hjálpa til í sönghi;kahúsin.u.“ „En þú hefir alian mo-guninn." „Eg veit það; en það fer aliur dagurinn i það.“ Lizzie þagnaði, því að hún haiði liika' lært ýnrislegt í þriggja og hálfs árs hjúskapar- lífi. Hún hafði Lært, að verkamannakon.um auðnast sjaldan í þessunr heimi Irað, senr þær langar tii. En hún hafði lrka lært, að margt er verra en að,. eiga áhugámann um stiórnmál fyrir eiginmann. Það var hverju orði sanrrara, að hann got fult eins vel eitt tínra sínum og fé í v ndrykkju eða í annað kvenfólk, eða setjum. svo, að hann væri að deyja úr hóstaveiki, eins og nœst; ná- granni þeirra! Ef ekki var hægt að gera sér neitt til ganrans síöari hluta. sunn.udags, — jæja; það var leiðLnilegt, en ekki var vert að iáta nrikið bera á leiðindunum. Jinrmie tók að skýra frá ö-liu, sem í \erk þyrfti að konra jrennan sunuudag. Lizzie sá ekki betur en að þetta væjá nákvæmiega það sarna, sem ávalt þyrfti að gera á undan fundum. Satt var það, að það var rueira um að vera, — þetía var í s-öngleikahúsinu, og í ölium búðargluggum voru augi'Lýs-mga- spjöld með mynd af frambjóðandanum, sem átti að vera aðal-rceðumaðuT við þetta tæki- færi. En Lizzíe átti örðugt með að átta sig á mismuninum á þessum frambjóðanda og öðrurn; — enginn þeirra var hvort sem var nokkru sinnt kosinn! Lizzie hefði sannarlega miklu heldur viljað sitja heima, þvi að hún skildi ekki ensku viel, þegar hrópað' var af r-æðupalli og mikið var af lönigum orðum. En hún vissi, að Jimmie var að reyna að menta hana, og með þvi að hún var kona, iét hún mentast að þessu Leyti; — 'Jrún v'issi, hvernig hún átti að halda í mann sinn. Jimmifi hafði nýlega uppé>ötvað nýja lausn á vandamálúu, hvernig koma ætti krökk- unum á fundi.na, og Liz?ietvissi, að hann var afburða-hreykinn af þeirii unpgötvun. Meðan ekki var nema ertt barn, þá hafði Jimmie borið það; þegar annað hættist við, þá haiði Lizzie hjálpað til. En nú voru þau orðin þrjú, og þau vógu til samaps dáiídð yíir sextíu pund. Braut strætiisvagnsins var nokk- uð fjarri, 0g Jimmie var of ákveðinn flolcks- fylgismaður til þess að vilja borga ræningia-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.