Vísir - 20.12.1943, Qupperneq 3
VISIR
3
$vi§§lendiug:ar kalla
hlutleysi sHt
»kjrrsetu«
Þseír vinna fyrir möndulveldin,
«a opinberlega hafa þeir samúð
tneð hvoruffum styrjaldaraðila.
Eftir fréttaritara
Daily Telegraph
í Ziiricli.
Sogan segir, að Jesaja liafi
gengið nakinn um götur Jerú- i
salem og hvatt borgarbúa til að
gera ekki neina samninga né I
binda sig á neinn hátt, heldur I
vera rólegir — „sitja kyrrir“.
„Stillesitzen“ — kyrrseta -—
ej' eldra orð en hlutleysi, sem
nú er jafnan notað, en það var
míkið notað á sínum tíma, eink-
ijm í Þýzkalandi, allt fram á 18.
ðld. Þetta gamla orð, sem á
. þýzku er bæði nafnorð og sögn,
lýsir betur en löng setning hlut-
leysi Svisslands, stefnu og sjón-
armiðum.
i i
i Ef ráðizt væri á landið, þá er
•enginn efi á því, að landsmenn
mundu berjast af hreysti. Al-
menningur, konur jafnt og karl-
ar, hefir hlotið næga þjálfun til
að mæta shkri hættu. En Sviss-
lendingar mundu aðeins berjast
fyrir heimilum sínum, konum
>og börnum, og öllu öðru, sem
þeir elska. Þeir mundu ekki
grípa til vopna vegna neins mál-
efnis eða neinnar hugsjónar,
sem aðrar þjóðir eiga sameigin-
lega.
Sviss 20. aldarinnar á hag-
sæld sina og velmegun að miklu
leyti þessari kyrrsetu að þakka.
Það hefir því í hyggju að halda
kyrrsetunni áfram, nema það
verði neytt til að rísa upp og
verjast, enda mundi ekki
vera nein skynsemi í því að sitja
kyrr, þegar svo væri komið.
Ófarsæld fylgir
„stríðum annara þjóða“.
En jafnframt lítur Sviss, sem
hefir aldrei farið í stríð, svo á,
að „stríð annara þjóða“ sé þvi
lítill fengur.
Einn af færustu sagnfræðing-
um Svisslendinga, von Salis
prófessor, er eindregið þeirrar
skoðunar í bók, sem hann skrif-
aði um ævi Giuseppe Motta, sem
hú er látinn, en var um skeið
utanríkismálaráðheiTa.
„Hluti lausixai-gjaldsins,“ seg-
ír von Salis, „sem Sviss verður
að greiða fyrir kyrrsetustefnu
sína, er að færa án nokkurrar
vonar um bætur eða hagnað
miklar hernaðai-legar, fjárliags-
legar og persónulegar fórnir,
meðan stórveldin umhverfis
það heyja stríð til að afla sér
fjár, valda og metorða."
Sem einstaklingar hafa
Svisslendingar mikla samúð
með öðrum livorum aðila styrj-
aldarinnar, en svissneska rilcið
lítur svo á, að livert stríð sé háð
61 valda en ekki fyrir hugsjón-
ír. Þannig var þetta í trúar-
bragðastyrjöldum fyrir alda og
siú er kyrrsetan enn nauðsyn-
legri en þá.
Ef menn íhuga málið. andar-
tak, þá verður það fljótlega
Ijóst, að þetta er eina stefnan,
sem Sviss getur fylgt, ef þvi á
að verða lifs auðið. Af íbúun-
um eru 71.9 af hundraði þýzku-
mælandi, 20.4 af lxundraði
frönskúmælandi og 6 af hundr-
aði mæla á ítalska tungu. Þær
fáu hræður, sem þá eru ótaldar,
tala ýmis önnur mál.
Þjóð margra
kynþátta.
Þessi margþætta þjóð er trú
einum fána og lilýðir einum
lögum. Samlieldni liennar staf-
ar af mikilvægum sameigin-
legum hagsmunum. Á hinn
bóginn eru þau bönd, sem
tengja hana við aðrar þjóðir,
mjög sterk og hið mesta öng-
þveiti mundi verða ríkjandi, ef
stjórnin lýsti yfir samúð sinni
með öðrum hvorum aðila, þeg-
ar striðsguðinn stilcar um jörð-
ina.
I siðasta stríði mátti segja
það með nokkurum rétti, að
liinn þýzkumælandi hluti sviss-
nesku þjóðarinnar væri hlynnt-
ur Þjóðverjum, en þeir, sem
töluðu frönsku og ítölsku höh-
uðust að bandamönnum. Nú er
þessu öðruvisi varið. Það er
ekki ósennilegt, að nxenn í Aust-
ur-Sviss hafi nú meiri samúð og
skilning á þrengingum lýðræðis-
þjóðanna en í síðasta stríði.
1 Vestur-Sviss hafa blaða-
menn hinsvegar orðið fyrir
meiri áhrifum frá Vichy vegna
máls og menningar þeirra kan-
tóna, en það. hefir aftur vakið
meiri andúð á bandamönnum.
Þessu til sönnunar þurfa
menn ekki annað en að lesa
fyrirsagnir og greinar blaða eins
og Gazette de Lausanne og La
Suisse.
Paul Gentizon, sem stend-
ur mjög næri-i Gazette
de. Lausanne, hefir meira að
segja skrifað grein í timaritið
Le Mois Suisse, þar sem lxann
hvetur landsmenn til að liætta
að „veifa dulu liins deyjandi
lýðræðis", hætta að sýna Bret-
um samúð, þeir sé raunverulega
ekki lýðræðisþjóð og hjálpa til
að byggja „nýja Evrópu“, því að
„ný-skipan“ sé i undirbúningi
og „möndulveldin ráði raun-
verulega öllu meginlandi Ev-
rópu“.
Lítill áróður af
hálfu bandamanna.
Það eru allmargir á sama
máh og Gentizon, en það eru
bandamenn sjálfir sem eiga að
miklu leyti sök á þvi, af því að
Þeir halda næstum eklci
uppi neinum áróðri fyrir mál-
stað sinn í Sviss. En nú er búið
að bjóða nokkurum svissneslc-
um blaðamönnum til Bretlands,
svo að þeir geti séð með eigin
augum, livað Bretar leggja að
sér vegna styrjaldai-innar, og
sannfærzt um það, að þeir hugsi
ekki unx það eitt, að láta aðra
berjast fyrir sig.
Menn ættu að minnast þess,
að Sviss er ekki aðeins snxáríki,
sem er í hjarta Evrópu, og liefir
4,260,000 íbúa. Það nxyndar
mikilvægan lileklc eða tengilið
við allar þær þjóðir, sem mönd-
ulveldin hafa hrotið undir sig.
Fyrir bragðið eru þeir sviss-
nesku kaupsýslumenn, sem
verða að fara í ýmsum erindum
til Spánar, Fralcklands, Balkan-
skaga eða möndulríkjanna
sjálfra, mjög gætnir að þvi leyti,
að þeir forðast að hægt sé að
setja þá í samband við nokkuð
það, sem hægt væri að kalla á-
róður. En þeir geta vai’la dulið
afstöðu sína til styrjaldarinnar
og þeirra, sem lieyja hana, fyrir
nánustu vinum sínuni.
Fólk, sem býr í löndunum
undir stjórn nxöndulveldanna
eða í möndulveldunum sjálfum,
er þyrst i fréttir frá umheimin-
um. Það er varla við því að bú-
ast, að það verði málstað banda-
manna til framdráttar, ef þess-
ir menn fá aldrei að heyra neitt
nema mönduláróður, hvort senx
þeir eru lxeima eða lieiman.
Þýzkaland helzti
„viðskiptavinurinn“.
Til þess að nxenn geti til fulls
skilið aðstöðu Sviss, er nauð-
synlegt að kynna &éf aðra stað-
reynd en kyrrsetustefnuna eina.
Það eru ekki kýrnar sem bita
grænt gi-asið með bjöllu unx
fcálsinn, sem halda lífinu i þjóð-
inni, heldur verksmiðjur lands-
ins. Aðeins 490,000 manns, eða
21 af hverjum hundrað, vinna
við landbúnað, en verzlun og
iðnaður framfleyta livorki
meira né minna en 44,6 af
hundraði landsmanna, Sviss
flytur einkum út fullgerðar iðn-
aðarvörur. Iðnaður þeirra hefir
lengi verið frægur fyrir hinar
ágætu smávörur sínar og verk-
færi, þar sem allt veltur á ná-
kvæmni og vandvirkni í vinnu-
brögðum. Stríðið liefir stórauk-
ið eftirspurnina á þessari fram-
leiðslu og jafnfi'amt öllum öði’-
unx iðnaðai’vöi’um landsins.
Bandanxenn kunna því oft
illa, að Þýzkaland skuli vera
helzti viðskiptavinur Sviss.
Menn segja, að Sviss sé eins-
konar friðlýstur staður, þar sem
hægt sé að vinna að fi’amleiðslu
fyrir Hitler í ró og næði. En
Svisslendingar liafa svar við
þessum ásökununx á reiðum
höndum.
„Við erurn fyi-st og fremst
iðnaðarland“, segja þeir, „svo að
við verðum að vinna að fram-
leiðslunni eða svelta að öðrum
kosti. Við getum ekki unnið fyr-
ir ykkur, því að samgöngur eru
ónxögulegar milli landa okkar.
Jafnvel þótt þið senduð okkur
allan þann mat, senx við þörfn-
umst, verðum við sanxt sem áð-
ur að veita þjóðinni atvinnu.
Atvinnuleysi leiðir af sér ó-
ánægju, kemur stundum af
stað byltingu og hún mundi að
öllum líkindum verða vatn á
myllu þeirra afla, senx þið viljið
sigra. Verksmiðjur okkar stai’fa
að mestu í þagu fjandmanna
Breta vegna hei’naðaraðstöð-
unnar, en ekki vegna þess, að
okkur langi til þess“.
Þrír kjötlausir
dagar í viku.
Ef ferðamaður, senx var
kunnugur í Sviss fyrir strið,
lenti allt í einu í fallhlíf á aðal-
torgi einhverrar stærstu borgar
Sviss, mundi hann fyrst veita
því eftirtekt, að þar sést varla
nokkur bíll. Fyrir rúmu ári
voru sett svo ströng benzin-
skömmtunarákvæði, að venju-
legur dauðlegur maður getur
ckki fengið nokkurn dropa.
í fyrsta matsöluhúsinu, sem
hann kæmi í, mundi hann verða
beðinn unx matvælaskömmtun-
arseðla, ef hann vildi fá séi' eitt-
livað að boi'ða. Hann gæti feng-
ið ágætan nxat, að visu takmark-
aðan, en þó nógan. Ef liann
lxefði óvart svifið til jai’ðar á
mánudegi, miðvikudegi eða
föstudegi, mundi liann komast
að í-aun um það að hann gæti
ekki fengið neinn kjötrétt. En
það mundi gleðja hjarta lians að
sjá hverja tóbaksbúð fulla af ó-
þrjótandi birgðum af enskunx
vindlingum.
í gluggum snyrtivöruverzl-
ana nxundi liann sjá bezta enskt
lavendei’vatn keppa við lireint
Kölnai’vatn. Og ekki mundi
lxann þurfa að kvarta unx það,
að ekki væri nóg af allskonar
kökum og sælgæti í bakaríis-
búðum.
Hann nxundi liorfa löngunai'-
augunx á öll skozku og ensku
fataefnin í gluggum klæðskei’-
anna, en þvi miður eru fata-
skammtarnir svo litlii', að hann
getur ekki einu sinni keypt sér
ein föt á ái'i, þótt lxann notaði
alla seðlana.
Fei'ðamaður frá eyvii’kinu,
sem vii’ðist nú svo fjarlægt,
nxundi líka reka augun i það,
livað liægt er að fá mörg þýzk
og ítölzk blöð hjá bóksölunum.
Ensku blöðin eru svo fá og göm-
ul, að þau liverfa alveg við sam-
anburðinn. Þó er nxikil eftir-
spurn eftir þeim.
Jólagjafir
í smekklegu úrvali
Fyrir DÖMUR:
Undirföt
Náttkjólar
Silkisokkar
Kventöskur
Hanzkar, margar gerðir.
Slæður og treflar
Kjólakragar
Vasaklútar
Morgunsloppar
Svuntur.
Borðdúkar hv. og misl.
Rúmteppi, útsaumuð
Ilmvötn
Snyrtivörur
4711, Ponds og Boursoir
Talcum og Baðsalt
i skrautlegum umbúðum.
VEFNAÐARVÖRUR
i góðu úrvali.
Fypip JBORN:
Náttföt
Treflar
Flughúfur
Vasaklútar
í J ÁRNV ÖRUDEILDINNI:
Gott og ódýrt úrval af leik
föngum:
Bilar, upptrektir
Dúkkur, Dýr o. fl.
Cory-kaffikanna
er tilvalin jólagjöf.
Verkfæri eru lxentug jóla-
gjöf:
Heflar, hamrar, sporjárn,
borar o. m. fl.
Fyrip HERRA:
Ullarsloppar
Manchettskyrtur
Amerisk bindi, glæsil. úvval
Enskir ullartreflar
Nærföt, silki
Sokkar, ull, sdlki og isgarn.
Hanzkar, fóðraðir og ófóðr-
aðir
Náttföt
Hárvötn
Skiðapeysur
Veski og buddur
Sundbolir og skýlur ”!
Sundhettur i > 11.;
Rakáhöld =. fV.
Skyrtuhnappar .
og ýmsar aðrar smávörur.
n o
Xl'-V'l
Komið ogr kynnið yðnr lirvalið h|á okknr,
Niels Carlsson & b f.
a u g a v e g
Oott verð!
Karlmannaskór
Nýtt fallegt úrval nýkomið.
Komið meðan nógu er úr að velja.
Goðir §kór!
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, skóverzlun
Gerið yður glatt I geði um jólin.
Lesið bókina: „Á FLÆKINGI“
eftip liið ódauölega kimniskáld
4vS'';
Ónxögulegt að
konxast heim.
En ferðalangurinn nxundi l>ó
fljótlega konxast á snoðii’j um
það, að hlaðaskrifstofa séndi-
sveitai’innar i Bern reynir að
hæta úr þessu nieð þvi að gefa
út ókeypis enskar fréttir og
fréttaumsagnir. Þær eru nú
gefnar út á þrem tungunxálum
þrisvar á viku. Upplagið er
75,000, en því miður eru xiijög
niargir, sem geta ekki, náð sér í
eintak.
Ef „falllilífarmaðm’inn“ okk-
ar- gæfi sig á tal við einhvei’n
landa sinn mundu þeir kvarta
mest yfir þvi, hvað þeir eru ein-
angraðir. Þeir eru „lokaðir j
inni“, án þess að liafa nokkra !
von um að. komast á brott. j
Menn segja þó stundum, að það j
sé einn kostur við þetta..... 1
Ef svo fæi’i, að Sviss di’ægist
inn í hildarleikmn, þá geta Bret- j
íjjarni Cju&inuncl:
iion
löggiltur skjalaþýðari (enska)
Suðurgötu ió Sími 5828
kæfan fylgir
trúlofuiiarhringunx frá
Sigurþór
Ávallt fyrirliggjandi af
öllum gerðunx.
arjiir í landinu að minnsta
kosti liuggað sig við eitt. Þeir
mundu aldrei þui'fa að ásaka
sjálfa sig fyrir að hafa tekið
ranga ákvörðun um það, hvort
þeir ætti að fara eða vera um
kyrrt. Þeir geta hvorki farið
norður, austur, suður né vest-
ur. Þeir yrði bara að sitja þar
sem þeir eru komnir.
16 mm., F. 1,9, til sölu. —
Nokkurar litfilmur fylgja.
Uppl. í sima 5902.
88 ÞAÐ BORGAR SIG 88
88 AÐ AUGLtSA íö
88 1 VISI! §
Grettisgötu 57.