Vísir - 20.12.1943, Page 6
VlSIR
lólagjafa-bækur
íslenzkar bækar:
Alþingisháfíb'in 1930 eftir Magnús Jónsson 120.00.
Ferðahók ISggerts og Bjarna I—II 96.00, 120.00, 136.00.
Jón Thoroddsen eftir Steingr. J. Þorsteinsson 80.00, 144.00.
Hornstrenchngabókin 41,60, 56.00, 72.00.
Kvæðasafn Oaviðs Stefánssonar I—III 120.00, 165.00, 225.00.
Foraaldarsógur Norðurianda I 54.40.
Þyrnar Þorsteins Erlingssonar 52.00, 96.00.
Kvæðasafn Kolbeins Högnasonar I—III 60.00, 75.00.
Strandarkirkja eftir Elinborgu Lárusdóttur 32.00, 40.00, 56.00.
NátttrölliS glottir eftir Kristmann Guðmundsson 32.00.
Blítt lætur veröldin eftir Hagalín 32.00.
Maður frá Srimarhólmi eftir Brekkan 28.00, 36.00.
Sigræn sÓiarlðnd eftir Björgúlf Ólafsson 48.00, 60.00.
Kvæði II effir Freystein Gunnarsson 50.00.
(Gamlar giæður ieftir Guðbjörgu Jónsdóttur 40.00, 60.00.
Alfaslóðir eftir Svanhildi Þorsteinsdóttur 28.00.
livítra manua£land eftir Gunnar M. Magnúss 18.00.
Saga Jónmundar í Greisladal eftir Ármann Kr. Einarss. 22.40.
'Ijíá ex'Tréfótur dauður eftir Sig. Haraldz 16.00.
Heim afi'HÓÍum eftir Bryuleif Tobiasson 30.00.
Skýjadans eftir Þórodd Guðmundsson 15.00.
Áfangar I eftir Sig. Nordal 50.00, 75.00, 90.00.
Draumur'jöftí i Ljósaland eftir Þórunni Magnúsdóttur, 30.00,
j 40.00,'’(Íj&iOÓ.
Svo skal böi béóta eftir Oddnýju Guðmundsd. 20.00, 28.00, 30.00.
felandskluídian eftir Laxness 40.00.
iKvæði og sögur éftir Jóh. G. Sigurðsson 40.00, 56.00, 72.00.
’íðnsaga' Ísíands eftír Guðm. Finnbogason 100.00, 140.00.
'Barðstrendingabók 46.00.
MatreiðslúbÖk Jóninnu Sigurðardóttur 35.00, 50.00.
Tónsnillingaþi&ttir í eftir Theodór Árnason 46.40.
Huganir eftír Guðm. Finnbogason 50.00.
Þingvisur, íóhánnes úr Kötlum safnaði 25.00, 35.00.
Hraðkviðlingar og hugdettur eftir J. Thorarensen 11.50, 17.50.
Ljóð og lausavísur eftir Þórð Einarsson 10.00.
Baraið á götunni eftir Sigurjón Friðjónsson 10.00, 25.00.
Stef og stökur eftir Hallgr. Jónsson 20.00.
Viðfjarðarundrin 24.00.
Vaxtarrækt eftir Jón Þorsteinsson 10.00.
Þættir úr sögu Möðrudals 10.00.
Afmælisbókin 38.40.
íslenzk myndlist 72.00.
Þýddar bæknr:
Friðþjófs saga Nansens eftir Sörensen 76.80.
Jörundur hundadagakóngur 88.00, 96.00.
Undir gunnfána lífsins eftir Silverman 45.00, 67.50.
Frelsisbarátta mannsandans eftir Van Loon 44.00, 72.00.
Salamína eftir R. Kent 32.00, 40.00.
Þú hefir sigrað Galílei eftir Mereskowski 24.00, 32.00.
Dagur i Bjarnardal I—III.
Heilsurækt og mannamein 76.00, 104.00.
Þúsund og ein nótt I 60.00.
Tallyrand eftir Duff Cooper 55.00, 70.00.
Mislitt fé eftir Damon Runyon 17.60.
Ferðasögur frá öllum löndum heims 20.00.
Nýr heimur eftir Willkie 12.80. ^
Vormaður Noregs 21.60, 30.60, 34.20.
Hamingjudagar heima í Noregi eftir Undset 28.80, 38.40.
Töframaðurinn eftir Feuchtwanger 32.00.
Og dagar koma eftir Rachel Field 31.20, 36.00.
Sjömílna skórnir eftir Halliburtori 32.00, 44.00.
Kontrakt Bridge eftir Culhertson 44.00.
Æfisaga Adolfs Hitlers 40,00, 60.00, 65.00.
Jakob og Hagar eftir Sigurd Elkjær 28.80, 40.00.
Sjómannalíf eftir Kipling 25.20.
Sjö sneru aftur eftir Rickenbacker 12.00, 17.60.
Þeir gerðu garðinn frægan I—II eftir Caraegie 24.60.
Þrúgur reiðinnar eftir Steinbeck 22.40, 30.40.
Mýs og menn eftir Steinbeck 18.00, 24.00, 26.00.
Roosevelt eftir Emil Ludwig 40.00, 60.00.
Sindbað vorra tíma 28.00.
Ævintýri góða dátans Svejke II 28.00, 36.00.
Sjóræningjar 9.60.
Dúfan eftir Alexander Ehunas 25.00.
Anna Farley eftir„Fletcher 10.00.
Matur og megin eftir Waerland 16.00,
Með tvær hendur tómar eftir Ronald Fangen 28.00.
Barna - og~
nnglingabæknr:
Fuglinn fljúgandi 16.00.
Eg skal segja þér 10.00.
Litla æfintýrabókin 6.40.
Svarti örn 11.20.
Draumurinn fagri 16.00, 25.00.
Hans og Greta 6.00.
Iíeli 28.00.
Ferðin á lieimsenda 20.00.
Júdý 16.00.
Norsk æfintýri 16.00.
Percival Keene 28.00, 28.80.
Tumi þumall 3.20.
Gosi 16.00.
Kalla skrifar dagbók 13.50.
Samtökin í kvennaskólanum 20.00, 28.00.
Lajla 17.60.
Oliver Twist 31.50.
Vorið kemur 12.60.
í.ö fö:
• -'h®::
Gefið bækur í jólagjöf. — Kaupið þær sem fyrst.
Bókaverzlun Sigfúsar Bymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B.S.E. Laugavegi 34
„Hamma ■nín,
Þetta og þetta og þetta líka, þetta
fæst allt í EIKARBÚÐINNI,“
*'*<***'•"'
Fjölbreytt úrval af jólatrésskrauti
óg alls konar jóla- og tækifæris-
gjöfum. Kaupið jólagjafirnar í
Eiikarbúðin,
:8kolavörðDstigr> ÍO.
Borðlainpar
Le§lampar
Nkermar
margar gerðir fyrirliggjandi.
Sker m abildin
. Laugavegi 15.
BEZT AÐ AUGLYSA I VISL
PL4£
FJELflGSPRENTSMIÐJUNNAÍ?
Sleðaferðir barna
Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna:
Austurbær
1. Arnarhóll.
2. Frakkastígur, milli Lindargötu og Skúlagötu.
3. Grettisgata, milli Barónsstígs og Hringbrautar.
4. Bragagata, frá Laufásvegi að Fjólugötu.
5. Liljugata.
6. Túnblettir við Háteigsveg beggja megin við Sunnu-
hvolshúsið.
7. Mímisvegur, milli Sjafnargötu og Fjölnisvegar.
Vesturbaer
1. Bráðræðistún, sunnan Grandavegs.
2. Vesturvallagata, milli Holtsgötu og Sólvallagötu.
3. Blómvallagata, milli Hávallagötu og Sólvallagötu.
Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt
bönnuð.
LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Jólagjöfin 1943
verður af mörgum bætt upp með
Happdrættismi ða
Laugarneskirk;j u
Þau fyrirtæki og einstaklingar, sem enn hafa ekki
tryggt sér miða, ættu að gera það sem fyrst.
Fást hjá öllum bókabúðum
og mörgum öðrum verzlunum.
Nytsamar jólagjafir
Spegrlar
Olerhillar
Ludvig Storr
brauðgerðar-
hús BakarameistaraféL
Vísir skýrði frá því fyrir helgina, að Bakarmeistarafélagið
myndi reisa, áður langt liði, allsherjarbrauðgerðarhúa
fyrir gróf brauð eins og t. d. rúgbrauð.
Er það alsiða erlendis i borg-
um og bæjum, að slík sameign-
ar brauðgerðarhús starfi að
brauðbakstri og þykir í alla
staði til þæginda.
Nú hefir Bakarameistarafélag-
ið fengið úthlutaða lóð í Rauð-
arárhverfinu, skammt frá húsi
Sjóklæðagerðarinnar. Lóðin er
2800 fermetrar að stærð og er
í ráði að koma upp á henni
myndarlegri byggingu.
Gert er ráð fyrir að hafizt
verði handa um bygginguna
þegar á næsta ári ef allt gengur
að óskum og verður þá stofnað
ílutafélag meðal balcarmeist-
aranna til að hrinda málinu í
framkvæmd. Enn er þó ekki
farið að teikna húsið.
Ýmsir erfiðleikar eru óhjá-
kvæmilegir í sambandi við þess-
ar framkvæmdir, sem aðallega
eru fólgnar i útvegun véla og
annarra tækja, sem fá verður
frá útlöndum.