Vísir - 20.12.1943, Síða 7
VÍSIR
r
Bókfellsbækurnar 1943.
Margap góðar bækur hafa veriö gefnar
út nú fyrir jólin, en þaÖ mun vera ein-
róma skoðun manna, aö þeip sem vanda
vilja vaiiö9 gefi Jörund hundadagakong
í jólagjöf.
Peningarnir falla í verði, en sígildap
bækup veröa dýrmætari meö árunum.
Góð bók er geymdur sjóður.
Jóhannes Stefánsson
kaupmaður.
I
K. G. skrifar í Vísi 30. nóvember:
„Blítt lætur veröldin“ er sérstakt listaverk, ljóÖ-|
rænt og „rómantískt“. Hvergi skeikar efninu.“
„Hagalín .... dregur upp dásamlegar myndirj
látlaust og gagnort, en honum mun sjaldnast hafal
tekizt betur um mannlýsingar — sálgreiningu og|
ytri athafnir.“ '
jBók okkar
Perciul Kecic
(bláa bókin meö stráknum framan á)
befup vepiö uppseld
um tíma, eu er væntan-
leg á mapkaðinn af tup
á mopgun.
Jóhannes Stefánsson, kaup-
maður andaðist að Vífilsstöð-
um 13. des. síðastliðinn.
Hann var fæddur í Hrappsey
á Breiðafirði 23. september
1860. Traust bændafólk úr
Breiðafirði stóð að honum í
báðar ættir. Foreldrar hans
voru Jóhanna Jóhannesdóttir
og Stefán Guðmundsson. Þau
stýrðu lengst af búi í Arney og
komust ágæta vel af, enda er
þar gott til bús sem víðar í
Breiðafj arðareyjum. Jóhannes
var enn ungur að árum, er faðir
lians lézt. Nokkuru síðar flutti
hann til Ricliters í Stykkis-
hólmi, en með honum og for-
eldrum hans hafði verið hin
mesta vinsemd. Þar gerðist Jó-
hannes verzlunarmaður, og
upp frá því sinnti liann verzl-
unarstörfum til æviloka, að
Iveim árum undanskildum.
Mjög fáir íslendingar eða jafn-
vel engir munu hafa sýslað við
verzlun jafn lengi og hann.
Um tvitugs áldur dvaldi Jó-
hannes við verzlunarnám í
Kaupmannahöfn, en hvarf að
þvi loknu til Reykjavikur og
réðist til Fischersverzlunar. Þar
mun liann elcki liafa verið lengi,
en eftir það vann harin við
verzlanir víða um land, og var
lailga liríð verzlunarstjóri.
Lengst var hann lijá Snorra
Jónssyni á Akureyri, Garðari
kaupmanni Gíslasyni og Natlian
& Olsen á ísafirði. — Árin
1897—1902 rak hann sjálfur
verzlun á Sauðárkróki og eftir
1931 og fram á siðastliðið sum-
ar stýrði hann sinni eigin verzl-
un hér í bæ,
Jóhannes var kvæntur
Hólmfriði S. Þorsteinsdóttur,
Hjálmarsen frá Hitardal. Voru
' ^
Þar sem
bókanrta
upplag allra
er takmarkað, er liyggé
leg'aist að kaupa þær sem fyrst.
þau gefin saman á Borg á Mýr-
um árið 1884. Eg kynntist ekki
heimili þeirra hjóna, en marga
hefi eg heyrt róma þá háttu,
er þar ríktu. Marga bar að
garði og var öllum tekið með
aufýsi og góðvild. Þeim hjón-
um varð auðið fimm barna, en
aðeins Ivö þeirra komust, til
fullorðinsára. Hrefna, ekkja
Árna læknis Helgasonar á Pat-
reksfirði og Soffía, gift Lúðvík
Kristjánssyni frá Isafirði. Jó-
hannes missti konu sína 2. júní ,
1928. Hann dvaldi eftir það á I
heimili Soffíu dóttur sinnar, j
unz hún féll frá fyrir tveim ár- i
um. Eftir það var hann hjá
Lúðvík tengdasyni sinum, eða
þar til á síðastliðnu sumri, að
liann fluttist til Vífilsstaða. !
Hann naut á heimili þeirra
hjóna lilýrrar umönnunar og ,
góðs hugar.
Eg hafði ekki spurnir af Jó-
liannesi Stefánssyni fyrr en
liann var mjög kominn á efri
ár. Daglega sá eg hann, um og
yfir áttrætt, halda i búðina sína
hvatvíslegan og hvikan. Óvenju-
legur léttleiki var í fasi hans
og heiðríkja í svipnum. Ljúf-
lyndara öldurmenni hefi eg
naumast þekkt, og engan mann
á níræðisaldri strjúka svo
strengi kátínu sem hann. En
honum var þó jafnan alvara i
hug, þvi að enginn var hann
flysjungur né sundurgerðar-
maður. Samvizkusemi var hon-
um svo í hlóð borin, að hann
vildi í engu vamm sitt vita,
livort heldur var i stóru eða
smáu. Hann var mildur i dóm-
um um mál og menn, og vildi
hvers manns hlut óhallan. Hann
var fráhverfur hvers kyns
undirmálum, og kom jafnan til
dyra eins og hann var búinn.
Jóhannes Stefánsson leit líf-
ið björtum augum. Kviði og
vonleysi voru ekki í ætt við
liann. Söm var lieiðrikjan i hug
hans síðustu dagana, liún fylgdi
honum i skainmdeginu, þegar
liann kvaddi og livarf inn i
liina nóttlausu veröld.
Lúðvík Kristjánsson
frá Stykkishólmi.
Ríkisstjórinn í Worður
Dakota les Njálu í
tómstundum.
Nýlega barst mér skemmti-
leg sönnun þess, hverjar mætur
erlendir merkismenn hafa á ís-
landi og islenzkum bókmennt-
um.
Svo er mál með vexti, að í
nafni vararæðismannsskrifstofu
íslands í Norður Dakota sendi eg
John Moses ríkisstjóra eintak af
hinum fróðlega fyrirlestri dr.
Guðmundar Finnbogasonar um
íslendinga, „The Ieelanders“, er
mér liafði borizt frá Utanrikis-
ráðuneyti íslands til útbýtingar.
Þakkaði rikisstjóri sendinguna
með einkar vinsamlegu bréfi,
þar sem honum féllu orð á
þessa leið:
„ísland og islenzk efni hafa
jafnan hrifið mig stórkostlega.
Þykir yður, ekki ólíklega, fróð-
Tarzan
og
fíla-
mennirnir,
Np. 87
A hverjuin morgni var farið með
þrælana út til vinnu, og allan dagirin
hímdi Tarzan i þrælagarðinum einn
síns liðs. Fangavist átti mjög illa við
barn fruinskóganna og það var hon-
uni hreinasta kvöl, að vera i lilekkjum,
En samt bar hann þess engin ytri merki.
En undir niðri sauð reiðin í honum
yfir þeim ruddaskap, sem þrælavarð-
mennirnir sýndu vesalings þrælununi.
Ekki batnaði meðferðin, þegar þrem
þrælum tókst að strjúka. Eitt kvöldið
kom foringi til þrælagarðsins, ásamt
hermönnum, til að vitja Valtors.
„Ég hefi gjöf meðferðis handa þér,“
sagði hann háðslega og sýndi Valtori
hálshring og hlekki. Valtor lét sér ekki
bregða, heldúr beið þess rólegur, að
hringnum yrði læst um háls honum
og hann hlekkjaður við staurinn beint
á móti Tarzan.
„Hvers vegna sýnir liinn niikli Fóros
mér slíkan heiður?“, spurði hann her-
foringjann háðslega. „Ekki var það
Fóros, heldur Menofra,“ svaraði hann.
„Hún ræður öllu nú, og á morgun átt
þú og villimaðurinn að deyja i liring-
leikahúsinu i bardaga við óða fila.“
Iegt að vita í þvt sambandi, að
eg hefi einmitt lokið við a'ð
endurlesa Njáte sögu, eg veit
ekki í hvaða skipti. Þó að hana
heri vafalaust eigi að skoða sem
leiðarljós fyrir þann, er vill afla
sér aukinnar þekkingar um ís-
lendinga nútimans, hrífur hún
mig eigi að síður ennþá eins
stóílíostlega og hún gerði, er eg
las hana i fyrsia slcipti, í út-
drætti í lesbók minni, í fimmta
bekk barnaskólafis heima í Nor-
egi.“
Moses rikissijóri er, eins og
hréfið gefur i skyn, fæddur og
upalinn i Noregi og hlaut undir-
húningsmenntuJQflínaþar í landi,
en vestur um haf fluttist hann
á tvitugsaldri. Er liann af mjög
merkum ættum kominn, og átti
einn af forfeðrum lians sæti á
hinu sögufræga löggjafarþingi
Norðmanna á Eiðsvelli árið
1814.,
En þvi þótti mér sæma að'
skýra islenzkum almenningi firáa
þvi, hversu Njá'ís saga hefir
lirifið huga þessa mikilsvirta
sonar fræridþjöðar vorrar og
ríkisstjóra Norðor Dakota, að
dæmi lians mætli vera oss, ér
teljum oss mestan sóma að:
fornbókmenrifúni vorum, á-r
minning um að notfæra oss
þær og aðrar menningarerfðir
vorar sem bezt, og varðveita.
þær sem lengsi hérlendis.
Richard Beck. (Lögherg)..
Flugvél hrapar
yfir Reykjavík.
í gær hrapaðjt stór flugvél
hér við bæinn, skammt sunnan
við Grandaveginm. Þetta mun
hafa skeð um hálff þrjú leytið í
gær.
Flugvélin sási koma ufan af
hafi, flaug hún yfir Bráðræðis-
holtið og fór mjög lágf, þannig
að hún rétt straukst yfir húsa-
þökin. Þegar flugvélin var kom-
in spöl suður fyrir Grandaveg-
inn, missli hún jafnvægið og
kom á hvolf niður á tún eða
mýri sem þar ev..
Hversu stórvægilegt slys
þarria h'efir orðið er ekki vitað..
Eldingn lýstnr
nidnr I liiis.
Þann 15. þ. m., kl. 7 að kvöldí
laust eldingu niður í íbúðarhús
á Brokey á Breiðafirði, með
þeim afleiðingnm að útvarpa-
tæki, sem eldingunni laust í
gereyðilagðist, *g auk þess var
hreinasta mildi, að ekki kvikn-
aði í húsinu.
Enginn var staddur í hep-
berginu þegar atburður þessi:
skeði, en spólur úr tækinu
hentust lit um allt gólf. Her-
bergið var veggfóðrað og var
það hrein mikTi að ekki skyldi
liafa hlotizt eWsvoði af. Þá
slitnaði einnig leftnetið að út-
varpinu.
Stykkishölmskauptún hefir
nú ráðizt í byggingu dráttar-
brautar i Stykkishólnii, semi
verða mun bæði til atvinnu-
aukningar og hagsbóta fyrir
kauptúnið þegar hún kemst
I upp.
| Övenjuleg Hkðuveiði er b
i Breiðafirði i liaust og Iiafa bát-
ar, sem stundað hafa Iúðuveið-
ar, aflað með afbrigðum vel.
Sem dæmi má nefna það, að
tveggja mannn teillubátur hefir
veitt lúðu fyrir um 20 þúsundt
krónur i hausl, ©g vélbáturioK
„Svanur“ frð Grundarfirði
veiddi fyrir 30 þús. kr. á einum
mánuði.
Krlstján Cvðlavgssoii
Hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutími 1(1-12 og 1-d
Hafnarhúsið. — Sími 848*
i