Vísir - 20.12.1943, Side 8

Vísir - 20.12.1943, Side 8
s VlSIR GAMLA BÍÓ Barilti a Dllail (The Navjr Comes Through). PAT O’BRIEN GEORGE MURHPY MAX BAER. Sýnd ki. 7 og 9 og á framhaldssýningu kl. 3 Va—6 ‘/2 • Bönnuö börnum innan 14 ára S552 GRAND piano (Flygill). Hefi verið beðinu að selja Flygil, sem nýjan, í mahogny kassa. HU ÓÐFÆR AHÚSIÐ. Er fluttur með lækningastofu mína á Gunnarsbraut 28. Jónas Kristjánsson Iækmr, Linguaphone tungumálaplötur er kærkorain iólagjal fyrir þá, sem vilja læra erlend tungumál. Flestöll tungumál fyr- irliggjandi á plötum ásamt tungumálabók- um. Ferðafónar ennþá til. Hljóðfærahúsið Hangikjöt ódýrara éf tekið er heill frampartur eða heilt læri í l eínu. | Reykhusið Grettisgötu 50. Sími: 4467. ísskápnr Nýr isskápur, stærsta teg- und, til sölu. Verðtilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „Is- sfeápur“. ÍTtFÁfríUNDIfil KRAKKA-sfeinnhúfa, loðin að ínnan, tapaðist á föstudag í Austurstræti. Vinsamlegast skil- ist í Fjólu, Vesturgötu 29. Fund- arlaun. (552 BENlZíNLOK (cromað), af Chrysler, hefir tapazt. Skilvís ‘finnandi er beðinn að skila því í benzínafgreiðslu Shell við Lækjargötu, gegn fundarlaun- um- (526 Tökum upp í dag lókum upp á laugardag: Fjölbreytt urval af aiuei'ískiiiii Straujárn Veggiampa fjölda tegnnda orð- og glngga- vftur Þeytara, 3 tegnndir V bratora 1BORÐLÖMPDM í stofu Enn þá er eftir nokkuð af ódýrum borðlömpum, ■s- skrifstofulömpum og cigarettukveikjupum. RAFTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOPA LAUOAVEO 46 SÍMl 6858 DIJFAN DfCAN er bókin um ást og elskendur og er svo hrífandi, að hún snert- ir strengi í hjarta hvers manns og mun aidrei gleymast. Ástarbréfin í bókinni eru perlur, sem allir mundu vilja hafa ritað. DIÍFAN er ekki stór bók, en það þarf ekki mörg orð til að lýsa hinni sönnu ást. eftir Alexander Dumas Allir kannast við „Kamelíufrúna“ eftir hinn fræga rithöfund Alexander Dumas. En hann / • hefir ritað margar bækur aðrar, sem hafa unnið sér verðskuldaðar vinsældir víða um heim, enda er hann viðurkenndur fyrir rit- snilld og frábæra frásagnarhæfileika. Útgefandi SÍÐASTLIÐINN fimmtudag tapaðist karlmannsarmbandsúr í eða við miðbæinn. Skilist á Bergststaðastræti 84 B. (532 Á LAUGARDAG tapaðist peningaveski með passa, öku- sldrteini og fleiru. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því á Laugaveg 34 B, gegn fundar- launum. (533 W. A. SHEAFFER-penni, merktur eiganda, fundinn. — Urðarstig 7, kl. 5—7 e. m. (541 FUNDIÐ kvenveski með pen- ingum, sendibréfum o. fl. — Urðarstíg 7, uppi, kl. 8—10. — (542 Félag*líf TILKYNNING. Allar æfingar hjá fé- laginu og i húsi félags- ins falla niður þar til eftir nýár. (550 VALIJR MEISTARAFLOKKUR 1. og 2. floklcur. ÆFINGAR 1 KVÖLD ld. 8,30 í Austurbæjarskólanum. Síðasta æfing fyrir jól. WNDÍf^WTILK/NNm STUKAN iÞAKA. Fundur annað kvöld. 1. Húsnæðismál stúkunnar. 2. List, sem ekki má týnast. 3. Unga fólkið. 4. Skemmtilestur. (525 HHCISNÆDll SJÓMAÐUR í Ameríkusigl- ingum óskar eftir herbergi í janúar. Fyrirframgreiðsla. Til- boð, merkt „Brúarfoss“ sendist hlaðinu. (522 mWtHNAM HANDLAGIN stúlka óskast hálfan daginn til jóla við léttan smáiðnað. Uppl. Frakkastig 26. GÓÐ STÚLKA óskast i vist. Gott sérlierbergi. Uppl. i sima 3072._____________(549 TÖKUM að okkur jólahrein- gerningar. Pantið í tima. Simi 5474._____________(538 VANAN mótorista vantar við nýja vél. Uppl. i síma 1881. — STÚLKA óskast í vist stuttan tíma á Nýlendugötu 29. — Her- bergi getur fylgt. Ásbjörn Jóns- son. (545 JóLAHREINGERNING, — húsamálning, viðgerðir úti og inni. — Ingvi. Sími 4129. (432 lUIIPSKAPtlKl SALTAR HNETUR i pökk- um. Rúsínur i pökkum. Verzl. ÞÓRSMÖRK. (494 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga Qotkun mun árangurinn koma í ljóe. Fæst i lyfjabúð- un og snyrtivöruverzlunum. (92 TJARNARBIÓ Karlar í krapinu (Larceny Ina). Edward G. Robinson. Jane Wyman. Bönnuð börnum innan , 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9. Stúlka óskast strax á Heitt & Kalt HI . NYJA BÍÓ Wí ,M er ]fað svart maöur!“ oymngar í dag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. li. KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Simi 3655. (535 TIL SÖLU ný, svört föt með röndóttum buxum á grannan meðalmann; einnig kjólföt, lítið notuð, á frekar lágan mann. — Þórh. Friðfinnsson, klæðskeri, Lækjargötu 6. (544 RÓKAHILLUR, póleraðar, með innbyggðum skápum til sölu i Miðstræti 8 A, niðri. — ________________________ (337 JÓLAKÖRFUR og borð- skraut fæst í Gróðrarstöðinni. ALBERT ENGSTRÖM Til Heklu ENDURMINNINGAR FRÁ ÍSLANDSFERÐ REYKJAVÍK 1943 — ÁRSÆLL ÁRNASON Loksins kom bókin, sem allir vilja eignastl Hlæjum öll * með Engström! MÖTTULL, sem nýr, til sölu. Sirni 5224.____________(553 LlTILL fataslcápur (til að skrúfa fastan í horn á herbergi) til sölu á kr. 150,00. Ennfremur stór sængurfatakassi á kr. 100. Grettisgata 42 B. (551 BALLKJÓLL til sölu (vírof- in blúnda). Njálsgötu 92, kjall- ara. (547 VANDAÐUR stofuskápur úr birki og tvísettur klæðaskápur til sölu Bergststaðastræti 55 (vestari dyr). (546 KARLMANNS-reiðhjól sem nýtt til sölu. Verð kr. 300.00. Uppl. á lögreglustöðinni kl. 8— 9.______________________(524 NÝR barnavagn til sölu. — Uppl. i sima 5558. (523 NÝR hnotulampi til sölu með tækifærisverði á Framnesvegi 44, efstu hæð. (531 JÓLAGJÖF handa minnstu börnunum: Sérstaklega falleg quilteruð teppi (sett) i barna- vagna til sölu Lækjargötu 6 A, efstu hæð. (530 SEM NÝ dönsk matrosaföt á 4—6 ára til sölu á Grettisgötu 46, 1. hæð._______________(521 NÝR PELS, frekar stór, til sölu af sérstökum ástæðum. — Til sýnis Njálsgötu 100, 2. hæð. __________________________(529 NÝR Columbia-grammofónn til sölu á Laugavegi 132, II. hæð. ________________________ (528 NÝ KJÓLFÖT og jakkaföt á meðalmann til sölu. Verkstæði Guðm. Sigurðssonar, klæðskera, Bergsstaðastræti 16. (527 EINN DJÚPUR stóll til sölu. Þverliolti 7. (539 RADIOFÓNN, Telefunken, til sölu. Uppl. Baldursgötu 22. — Magnús Haraldsson. (537 TIL SÖLU: 2 armstólar og lit- ið borð. Þingholtsstræti 3, bak- dyr, eftir kl. 6. (536 SEM NÝR smoking á meðal- mann til sölu, ódýrL Eiríks- götu 13, uppi.____________(535 BARNARÚM með madressu til sölu Laugavegi 34B. (540

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.