Vísir - 04.01.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 04.01.1944, Blaðsíða 2
Ví SIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÖTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjdrar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar': 1 6 0 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Fólagsprentsmiðjan h.f. Dýrtíðarnefndin. RÍIOSSTJÓRNIN gerði í byrjun síðasta þings enn eina tilraun, er miðaði að þvi að þoká flokkunum saman um einhverja viðunandi lausn á dýrtíðármálunum. Var þá sex manna 'nefnd skipuð, af þeim hagsmunasamtökum, sem lik- indi vóru til að myndu annars- vegar verða að fórna einhverju til þess að málið leystist, en hefðu einnig á hinu leytinu mestra hagsmuna að gæta vegna. varanlegrar lausnar dýr- tíðarinnar. Voru það að sjálf- sögðu fulltrúar bænda annars- vegar, en verkamanna hins- vegar sem hér áttu hlut að máli. Nefnd þessi tók fljót- lega tiji starfa, en brátt mun hafa komið í Ijós að þessir aðilar töldu sig ekki geta átt samleið og fór svo að nefndin klofnaði í tyennt og var tveimur álitum skilað til ríkisstjórnarinnar, sem á engan hátt eru samríman- leg. i Anpar hluli nefndarinnar legg- ur til að afurðaverð og kaup- gjald. verði fært niður og lög- fest að’því Ieyti, en minni hlut- inn ,er aftur á þeirri skoðun að þetta ,beri ekki að gera, en af- létta hinsvegar tollum á nauð- synjum. Hefir þó þráfaldlega verið sýnt fram á með ljósum rökum, að slík niðurfærsla dýr- tíðarinnar myndi verða óveru- leg ög énnfremur að rikissjóð- urinn gæti með engu móti misst þáe'r tekjur, sem hér væri um að ræða, meðal annars til margvíslegra verklegra fram- kvæmdá og ráðstafana vegna komaridi tíma. Verður því ekki sagt áð verulegur árangur hafi orðið af starfi nefndarinnar enda ‘kann að mega segja að ekki háfi verið gert ráð fyrir því í upphafi, þótt tilraunin væri hinsvegar vel þess verð að reyhd ýrði, áður en gripið yrði til annara ráðstafana, sem lík- legar mega teljast til úrlausnar. Málið liggur þannig fyrir þingi því, er nú kemur saman, að rikisstjórnin hefir reynt með öllu möti að samræma hin ólíku sjónárthið stéttanna, með því að fela þéim sjálfum að semja um sín mál, en skilningur þessara aðila á þörfum þjóðarinnar hef- ir brugðist með öllu, enda hefir hver reynt að ota sinum tota. Má þó bæði verkamönnum og framleiðendum vera ljóst, að ekki verður unnin bugur á dýr- tíðinni, nema að einhverju lítil- ræði sé fórnað, til þess fyrst og fremst að bjarga m'eiri verð- mætum og er þá vart hægt um fórn að ræða. Hitt væri fjarri öllu viti að láta raunhæfar að- gerðir dragast öllu lengur, og engum kemur til liugar, nema ef til vill kommúnistum, að f jár- hagshrunið eitt geti kennt þjóð- inni það, sem til hennar frið- ar heyrir. Um það tvennt er að velja að hafist verði handa um varanlega endurreisn, eða hitt að gefa dýrtíð og verðbólgu lausan tauminn, þannig að til Iiruns leiði, og fjáreign Iands- manna verði jknnig að engu gerð. Þeir menn, sem orðið hafa að undanförnu að lifa á eignum sínum einum saman, Utfarakapella með bálstofu verður hefur reist strax og lóð fengizt. Líkfylgdir á götunum og ixtfarasiðir í kirkjunum Ixverfa, Vidtal við dr. Gunnlaug Claessen. Svo sem kunnugt er, hefir komið allmikill skriður á bálstofumálið siðustu vikurnar. Er það nú tryggt orðið, að strax og bæjarst jórn lætur í té lóð undir bál- stofu — eða útfararkapellu byggingu hennar. Vísir hefir innt dr. Gunnlaug Claessen, formann Bálfarafé- lagSins, nánar eftir fyrirhuguð- um framkvæmdum um Ijvgg- ingu útfarakapellu. Hann skýrði m. a. svo frá: „Hin upphaflega liugmynd var að byggja bálstofu á Sunnu- hvolstúninu. Hafði Reykjavík- urbær lofað Bálfarafélaginu lóð á því. Nú hefir orðið á þessu gagn- ger breyting, þannig að Bál- farafélagið og kirkjugarðs- stjórnin hafa samið með sér um hyggingu sameiginlegar útfar- arkapellu — en það er stofnun, þaj.' sem bæði fara fram bálfar- ir og jarðarfarir. Um leið er ætlazt til, að út- farir frá kirkjunum í bænum, og líkfylgdir þær, sem eiga sér slað liér um göturnar, leggist niður. Það er ákveðið, að kapellan verði reist í Fossvogi fyrir norðvestan og ofan kirkju- garðinn. Ætlast er til að bærinn leggi til lóð, á að gizka 100 metra greiða, meðfram kirkju- garðinum, þar sem kapellan verður byggð. Gert er ráð fyrir, að byrjað verði á byggingunni strax og lóðin er fengin. Hugmyndin er að nota raf- magnsofn til brennslunnar, og verða sennilega ekki vandræði nein jafnvel þótt rafmagn yi'ði litið, því að ofninn má liita upp að nóttunni. Brennslan sjálf tek- ur á að gizka l1/^ klst. Er notað svo liátt hitastig, að brennslan er reyklaus og likið liggur í tæru, heitu lofti. Duftið eða askan, sem eftir verður, er á að gizka um 1 kg., eða rúmlega það, af fullorðnum manni. Með duftið er farið á ýmsan hátt. Víða er það látið í ker og grafið í smáum reitum; annars staðar eru kerin lát- in standa ofanjarðar í sérstök- um hólfum og hillum, en i Bret- Iandi er sú aðferð yiðhöfð, að duftið er malað í smátt, síðan stráð yfir grasigrón- ar grundir umhverfis bál- stofuna, og mun það vez’a ein æskilegasta og skemmtileg- svo sem gamalmennin, sem bar- ist hafa við að spara sér fé til öryggis í ellinni, vita hvaða þýð- ingu verðfall peninganna hefir liaft til þessa, hvað þá ef gildi þeirra rýrnaði enn allverulega, sem óhjákvæmilega verður fyrr eða síðar. Þótt verðbólgunni sé haldið niðri með f járframlögum úr ríkissjóði eru takmörk fyrir því hve langt megi halda í þá áttina. Lausn þessa vandamála liefir þegar verið skotið um of á frest og lengur verður ekki dregið að hefjast handa um ráðstafanir til viðreisnar. Reynir þá fyrst og fremst á vilja þingflokkanna til lausnar málsins og fyrirhyggju þeirra, en starf dýrtíðarnefndar- innar spáir engu góðu um sam- vinnu flokkanna á þingi því, er nú hefst að viku liðinni. verður hafizt handa um asta aðferðin — sú aðferð, sem ísléndingar ættu að taka upp. í sambandi við kaþelluna í Fossvogi er fyrirhugað að koma upp líkgeymslu, hvort held- ur 'er fýrir lík, sem eru brennd eða jörðuð, því það nær engri átt, að geyma íík dögum saman í einkaíbúðum. Erlendis er ávallt lögð á það rík áherzla, að hafa stórar og rúmgóðar lík- geymsíúr. Gért ér ráð fyrir, að í kapell- unrii sé rúm fyrir 250 manns í sæti, og er það yfirleitt nokkru stæíra en tíðkast erlendis.“ „Verður dýrara að brenna lík en grafa þau?“ „Erlendis hefir reynzlan ver- ið sú, að ódýrara liefir verið að brenna líkin en jarða þau. Liggja til þess ýmsar ástæður, svo sem verðmunurinn í lík- kistunum, sem notaðar eru við brennslu og greftrun o. m. fl. Þá liggur ekki lítið verð í land- rými því, sem fer undir kirkju- garðana, í stað þess að graf- reitir fyrir duftkerin taka mjög lítið pláss. Er líka sumstaðar er- lendis svo komið, að bæirnir éða borgirnar kosla líkbrennslu algerlega til að spara landrými við venjulega greftrun. Útfararkapellan verður all- stór bygging, þar eð í henni verður ekki aðeins kapella og brennslutæki, lieldur og lík- geymsla, biðstofa og skrifstofa o. fl. Sólt hefir verið um lóð til bæjarráðs, og strax og liún er fengin, verður gerð gangskör að þvi að fá uppdrátt að húsinu og ráðast síðan í byggingu þess. Það má segja, að ekki hafi verið rasað fyrir í'áð fram með að koma upp bálstofu hér á landi, því að á Norðurlöndum einum hafa verið byggðar 62 þálstofur og fer notkun þeirra ört vaxandi. Við erum því eng- an veginn á undan timanum þó við hefjumst nú handa með að koma hér upp bálstofu.“ Bálfarafélagið telur um 500 meðlimi. Ævigjald i því eru að eins 10 krónur. Skrifstofa fé- lagsins er á sama stað og skrif- stofa Rauða krossins, í Mjólk- urfélagshúsinu. Stjórn þess skipa auk for- mannsins, dr. Gunnlaugs Claes- sen, þeir Benedikt Gröndal verkfi’æðingur, Björn Ólafsson ráðherra, Gunnar Einarsson prentsmiðjustjóri og Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulllrúi. Minningarguösþjón- usta um íþróttamenn Á morgun gangast íþrótta- samband íslands, Knattspyrnu- félag Reykjavíkur og Knatt- spyrnufélagið Víkingur fyrir minningarguðsþjónustu um þá Anton B. Björnsson og Hreiðar Þ. Jónsson, sem fórust með v.b. Hilmi. Minningarguðsþjónustan fer fram í dómkirkjunni og hefst kl. 2 e. h. Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. Dregur úr vatns- skorti vegna Hitaveitunnar. Vatnsskortur sá, sem undan- fai'ið liefir orðið vart í bæn- um, hefir mikið lagast síðustu dagana, sem óefað stafar af hita- veituframkvæmdunum. Enn mun þó nokkur vatns- skortur vera í hæstu bæjarhverf- unum, en það er von til að það lagist jafnóðum og hitaveitan kemur í fleiri hús, þvi að fólk notar heita vatnið til ýmissa þarfa, svo sem uppþvotta, þvotta og í böð, sem það þurfti áður að nota Gvendarbrunnavatnið til. Síðustu dagana hefir lieldur minna verið lileypt á af lieita vatninu, meðfram vegna j>ess, að litið er orðið eftir af heilum götum, þar sem hægt er að hleypa vatninu á í einu lagi. Hef- ir meiri áherzla verið lögð á að tengja í húsunum og mennirnir teknir i það. Heita vatnið er nú komið i 1300—1400 hús alls. Flöskumjólk hækkar. Mjólk, sem seld er á flöskum, hefir verið hækkuð aftur I verði. Eftir því, sem Vísi liefir ver- ið skýrt frá, liggur þannig i þessu máli, að í byrjun maí síð- astliðins ákvað atvinnumála- ráðuneytið, að öll injólk skyldi seld við sama verði, en ríkis- sjóður skyldi greiða flösku- gjaldið, 8 aura á lítra, sem bætt hafði verið á venjulegt mjólk- urverð. Nú um áramótin var þvi hætt aftur og kostar því lítri af mjólk á flösku kr. 1.53. Noregssöfnuniiini að vería lokið. Allir þeir, sem fengið hafa söfnunarlista Noregssöfnunar- inar og ekki skilað þeim ennþá eru vinsmalega beðnir að senda þá, ásamt þeim gjöfum, er kunna að hafa safnazt. Söfnun- inni er lokið þann 1. febr. n. k. og er því nú síðasta tækifæri til þess að gefa i söfnunina. Nor- egssöfnunin er nú komin upp í kr. 813.929.45. En auk þess hef- ir mikið borizt af ágætum fatn- aði, sem kvenfélögin viðsvegar um landið hafa safnað og gef- ið. Féð og fatnaðurinn verður síðan afhent Norðmönnum við fyrsta tækifæri, sem veitist til þess að koma til hjálpar því fólki sem þess hefir mest þörf í Noregi. Tvær nefndir. Framh. af 1. síðu. herstjórnarinnar til ráðuneytis vegna skaðabótakrafna út af liinum alvarlegu slysatilfellum, er orðið liafa (svo sem manns- láta af völdum skotvopna) .Hefir nefndin þegar afgreitt eitt slíkt , mál og hefir það verið sent til stjórnar Bandaríkjanna í Was- hington. Það hefir oft reynzt örðugt að upplýsa skaðabótamál, en nefndin hefir jafnan stuðzt við rannsóknir lögreglumanna heggja aðila. En gögnum, sem koma fram í slíkum málum, ber oft ekki saman, svo að nefndin hvetur bifreiðarstjóra, sem lenda í slysum, til að Starfsemi K. F. U. M. á Islandi 45 ára. Á annað þúsund manns sækja sam- komur starfseminnap vikulega. fk annan i nýári voru liðin 45 ár síðan starfsemi K. F. U. M. liófst á Islandi. Afmælið var lialdið hátíðlegt og bófust þau hátíðahöld með afar fjölmennri barnaguðsþjónustu i Dóm- kirkj unni. Séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur prédikaði. Um kvöld- ið var samkoma í búsakynnum K. F. U. M. við Amlmannsstig' þar sem hins vinsæla brautryðjanda þessarar starfsemi, sérei Friðriks Friðrikssonar, var sérstaklega minnzt. K. F. U. M. hefir lagt aðal- áherzlu á, að uppfræða og inn- ræta ungum mönnum kristin fræði og virðingu fyrir þeim. Hefir starfið mjög verið byggt á samkomum og fræðandi er- indum um trúmál. Samkom- urnar eru haldnar daglega og munu nú á annað þúsund manns sækja þær á viku. Meðlimir samtakanna eru allt frá 6 ára aldri til 60 ára og er allri starfseminni skipt niður i deild- ir. Einn þátturinn i starfsemi K. F. U. M. er rekstur kvöldskóla fyrir unga menn. Hefir þessi skóli reynzt mjög vinsæll og er alltaf fullskipaður. Þá starfar dvalarheimili fyrir unga menn yfir sumartimann i byggingu félagsins í Vatnaskógi. Er það skáli, sem var fullsmíðaður og vigður í fyrrasumar. Fyrsta skátafélagið, Væringj- ar, var stofnað fyrir tilstuðlan síra Friðriks Friðrikssonar, sem þá var forustumaður K. F. U. M. og alltaf síðan liefir verið góð samvinna milli K. F. U. M. og skátanna. Þá var knattspyrnu- félagið Valur og Karlakórinn Fóstbræður, sem áður liét Karlakór K. F. U. M. stofnaður af láhrifamönnu'm í K. F. U. M. í þau 45 ár, sem liðin eru síð- an K. F. U. M. var stofnað, hefir starfsemin alltaf verið i örum vexti og jafnan verið haldið uppi af stuðningi áhugamanna ein- göngu. Farmgjöld Eimskipa- félagsins lækka. Guðmundur Vilhjálmsson f ramkvæmdastj óri Eimskipa- félags íslands tjáði Vísi í morg- un, að félaginu hefði horizt bréf frá Viðskiptaráði dags. 29. des- ember 1943, þar sem tilkynnt væri, að Viðskiptaráðið hefði á- kveðið að lækka flutningsgjöld frá Ameríku frá 31. desember 1943 um 20% á þeim vöruteg- undum, sem hælckun á flutn- ingsgjaldi var leyfð á um 50% 8. maí 1943, þannig að sú hækk- un nemur liér eftir aðeins 30%. Ennfremur skýrði forstjórinn frá því, að ákveðið hefði verið að afnema 20% viðbótarflutn- ingsgjald á timbri, sem flutt er á hafnir úti á landi. Vörur þær, sem fargjöldin lækka á, eru all- ar aðrar vörur en kornvörur, kaffi, sykur, áburður og smjör- líkisolíur. Lækkun þessi er gjörð á þeim grundvelli, að betur hefir geng- ið með flutningana en á liorfðist, þegar hækkun á flutningsgjaldi þessara vara var ákveðin í maí- mánuði síðastliðnum. Þá sagði forstjórinn blaðinu, að um tíu þúsund smálestir af vörum til íslands biðu nú eftir skipsrúmi i New York. tryggja sér öll fáanleg sönnun- argögn, svo sem að taka niður nöfn fáanlegra vitna. Nefndin er skipuð þessum mönnum: Af hálfu íslendinga Ragnari Jónssyni fullirúa saka- dómara, Þórði Eyjólfssyni hæstaréttardómara, en fulltrúi bersins er Roberts liðsforingi. Skrúflyklar fyrirliggjandi. JÁRNVÖRUVERZLUN JES ZIMSEN. Stnlka óskast nú þegar á fámennt heimili. Sérherbergi. Hátt kaup. Uppl. á Ráðningar- skrifstofu Reykjavíkurbæj- ar. Sími okkar er 3274 Raftækjavinnustofan RÖÐULL h.f. Mjóstræti 10. Foristofaistofa helzt í vesturbænum, óskaat til leigu ásamt ljósi, liita og ræstingu. Tilboð sendist i Pósthólf 343. Einnig uppl. í síma 1420. OLGEIR JÓNSSON. C/o Shell á íslandi, Saumastúlkur geta fengið góða atvinnu við kápusaum. SIGRÍÐUR EINARS. Saumastofan, Laugavegi 16, annari liæð. (Laugavegsapóték).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.