Vísir - 28.01.1944, Side 3
siysin skuli þó ekki hafa orðið
fleiri ea ástæða er til að ætla að
hafi orðið vegna ofhleðslu. Það,
að af þeim sökum hafa ekki
orðið fleiri slys, má vafalaust
l>akka staðgóðri þelikingu skip-
stjórnarmanna á vanhæfni skip-
anna imdir þessari miklu
hleðslu. Haga þeir þvi oft ferð-
uin sínum, eftir því sem kostur
er, með hliðsjón af þeirri þekk-
ingu. Þannig er það ailtítt, að
skip sem eru að veiðum á fjar-
lægum miðum, færi sig undir
laud eða í námunda við liafnir,
er nokkuð vantar á fullfermi
skipsins og ljúki þar veiðinni,
sem skammt er í landvar ef
veður breytist. En skiljanlega
er ósjóhæfni skipanna tilfinn-
anlegust þegar þau eru á leið
frá miðunum, áður en þau hafa
verið losuð við þilfarsfarminn,
lýsi og veiðarfæri og bætt hefir
verið við kolaforða þeirra, sem
verkar sem kjölfesta.
Breytingarnar,
f dagblöðunum hefir verið
varpað fram ýmsxmi spurning-
um viðvikjandi breytingmn,
sem gerðar hafa verið á farm-
rýmum skipanna. Eg mun nú
fara nokkurum orðum um þessi
atriði sérstaklega.
Stækkun farmrýmisins ligg-
ur tiðast í því, að það er lengt
aftur i kolageymsluna. Það, út
af fyrir sig, að þyngdarpunkt-
ur farmsins færist vitanlega
aftur í skipinu við slíka leng-
ingu, ætti af skiljanlegum á-
stæðum að vera til bóta þar eð
skipin liggja of djúpt að fram-
an undan þunga fiskfarmsins.
En málið hefir fleiri hliðar. Það
er þá fyrst, að sé eigi leyft af
farmrými skipsins fremst í
hiutfaili við aukningu þess aft-
ur, og allt fyllt á sama hátt og
gert var fyrir lenginguna, verð-
ur þungi farmsins vitanlega að
sama skapi meiri sem stækkun
farmrýmisins nemur. í öðru
lagi kemur sá aukni þungi í
skipið að mestu ofar hæðar-
miðju þess eins og nú skal sýnt.
í því rúmi, sem áður var kola-
geymsla, er nú fiskur alla leið
[>étt upp undir þilfar. Vegna
vaxandi breiddar skipsins eftir
því sem ofar dregur verður
meiri hluti þessa rúms ofan við
hæðarmiðju þess og þar af leið-
andi einnig meiri hluti hins
aukna farmþunga. Fyrir leng-
inguna voru þarna kol, sein í
íok veiðiferðar, náðu í mesta
máta upp undir hæðarmiðju
rúmsins og verkuðu þvi á sjó-
hæfni skipsins sem kjölfesta.
I>að er þvi sýnt, að hinn aukni
farmþungi hefir áhrif á sjó-
hæfni þess gagnstæð þeim sem
kjölfesta hefir en hhðstæð
áhrifum þilfarsfarms og verður
þvi til þess að færa þyngdarlínu
J>ess enn ofar, og það er einmitt
}>að, sem megnið af hinum
aukna farmþunga togaranna
hefir gert, ekki einungis sá,
sem fengizt liefir-með stækkun
fannrýmisins, heldur öllu
fremur sá, sem fengist hefir með
síauknum troðningi fiskjar þétt
upp undir þilfar skipsins, alls-
staðar þar sem fiskur er látinn
í það. Eg hygg, að óhætl sé að
fullyrða, að af þeim farmþunga,
sem nú er. látinn í hvert slcip,
umfram það sem gert vai- fyrir
strið, lendi að minnsta kosti
% hlutar ofan við hæðarmiðju
farmrýmisins, og geta þá allir
séð, hvort undarlegt sé þótt
nokkur röskun liafi orðið á jafn-
vægis eða iniðþyngdarlínu
skipsins og þar með sjóhæfni
þess, þegar þess er gætt, að l>essi
aukni farmþungi í meðalstórum
togara nemur allt að 100 tonn-
um, eða jafnmiklu öllum farm-
inum áður.
Opinberar aðgerðir.
Það er vitað mál, að siðast-
liðin tvö ár, hefir inörgum
reyndum togarasjómanninum
staðið öllu ineiri ógn af of-
lileðslu skipanna en sjálfum ó-
friðarhættunum þótt sízt sé á-
stæða til að gera lítið úr þeim,
og er þá langt gengið, þegar við
höfum, með forsjálausu ofur-
kappi, skapað okkur hættur,
sem ástæða er til að óttast jafn-
vel enn meira en vítisvélar hans.
Við, sem lengi höfum siglt við
strendur þessa lands og á haf-
inu umhverfis það, ættum sann-
arlega ekki að láta okkur úr
minni liða, að hér er þeirra
veðra von, sem flestuin geta
orðið nógu ógnþrungin, þótt
farkosturinn sé ekki dauða-
dæmdur með ofhleðslu eða
öðru þvi er í okkar valdi stendur
að fyrirbyggja. Það er því sorg-
legt tákn þessara trylltu tima,
þegar einmitt þeir menn, sem i
bezt ættu að þekkja ógnir of-
hleðslunnar, láta frá sér fara
bréf eins og það, sem Skipstjóra-
og stýrimannafélagið Ægir
sendi sjöunda þingi Farmanna-
og fiskimannasambands ís-
lands, nú í haust, þar sem þess
var farið á leit, að þau félags-
samtök beittu sér fyrir ógild-
ingu á hinum nýtilkomnu
hleðslumerkjum togaranna.
Fátt talar til okkar skýrara
máli, en einmitt þetta bréf, frá
þessu félagi, um það, að hér sé
þörf aðgerða þess opinbera og
þeirra einbeittra og liispurs-
lausra.
Við höfum þegar goldið mik-
íð afhroð í töpuðum mannslíf-
um og töpuðum skipum af völd-
um þessa ófriðar, beint eða ó-
beint. Nafnalisti okkar föllnu er
þegar orðinn óhugnanlega lang-
ur í hlutfalli við mannfjölda
þessarar fámennu þjóðar. Þó
segir sá listi, engan veginn allt
um raunverulegt tap okkar, því
þeir eru margir, þótt sjaldnar
sé getið, sem misst hafa svo eða
svo mikinn hluta starfsorku
sinnar, vegna lamaðs tauga-
kerfis, að afstaðinni ofraun á-
hættunnar. Hafa læknarnir oklc-
ar vafalaust sina sögu að segja
um þessa hlið málsins.
Þetta hleðslumál er umfangs-
mikið og viðkvæmt. Það snertir
bæði fjárhag ýmissa og lifsör-
yggi margra. Mér er fyllilega
ljóst, að mér liefir elcki tekist
að gera þvi þau skil sem skyldi,
en þó vona eg að ýmsum verði,
að loknum lestri þessarar
greinar, ljósara en áður, að hér
er þörf skjótra átaka, sem leitt
geta til afturhvarfs af óheilla-
vænlegri braut ofhleðslu og of-
urkapps. Væri hún þá ekki til
einskis skrifuð, ef hún yrði til
þess að ýta undir þau átök.
Guðm. Guðmundsson,
frá Ófeigsfirði.
Grænmetis-
Hænsna og Kraftsúpa
í pökkum
Heinz Súpur í dósum
fl. teg.
Campells Súpur í dósum
fl. teg.
Kjötkraftur, Bovril, Torez,
Maggi,
Súpukorn (gular og gr.
Baunir, Bankabygg.
Hrísgrjón.
Linsur og Núðlur blandað
í pk.)
Súpujurtir — Súpu-núðlur
Slaufur — Stafir.
Maccaroni, heilar, bútar,
Salatskornar.
VERZLUN
Ungur maður
óskar eftir einhverskonar at-
vinnu, annað hvort á sjó eða
landi.
Tilboð, merkt: „Kappsam-
ur“ sendist Vísi mánudags-
lcvöld.
8IMI 420V
VÍSIR
Mikið
úrval er nú aftur komið af:
LOFTSKERMUM,
BORÐLAMPASKERMUM,
LESLAMPASKERMUM.
Skermabnðin
Laugaveg 15.
Blaðið Bondimi
Málgagn framleiðenda til lands og sjávar
Kom iit í dagr
EFNI
1. Ávarpsorð.
2. ,3er er hver að bakinu nema sér bróður eigi“, G. B.
3. Herhvöt bænda, Jónas Jónsson.
4. Hvað er framundan hjá þjóð vorri? Gunnlaugur Krist-
mundsson.
5. Efling framleiðslunnar og aukning atvinnutækjanna er
þjóðarnauðsyn, Ingólfur Jónsson.
7. Hvers vegna geta bændumir ekki staðið saman? Ingvar
Pálsson, Balaskarði.
ÚTSÖLUSAÐIR í REYKJAVÍK:
Bókaverszlun Sigfúsar Eym undssonar.
Bókabúð Kron ©g Bókaskemman á Laugavegi 20 B.
Amerískir
GÖTUSKÓR
nýkomnir.
Grettisgötu ö/.
Kenni ensku
Talæfingar, ritæfingar.
Uppl. i síma 5454 í dag og á
morgun, kl. 5—7.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlðgmaður.
ACalstræti 9. — Sími: 1875.
Félagslíf
Ármenningar!
Skiðaferð verður í Jósefsdal á
sunnudagsmorgun kl. 9 frá I-
þróttahúsinu. Svigkeppni fer
fram fyrir drengi og fullorðna.
Farseðlar seldir í Hellas, Tjarn-
argötu 5, til kl. 4 laugardag. —
(579
ÆFING i kvöld kl. 10. Hand-
knattleiksmenn. Nefndin. (557
VALXJR
S k í ð a f e r ð kl. 2 og kl. 8 á
laugardag. Sunndag kL 8,30 f Jh.
frá Arnarhvoli. Félagar! Til-
kynnið þátttöku fyrir kl. 6 í
kvöld.___________________(566
Leikjakvöld í Mennta-
skólanum í kvöld kl.
8—11.(578
Föstudagur:
6— 7 III. fl. karla.
7— 8 H. fl. karla.
8— 9 I. fl. kvenna.
9— 10 I. fl. karla.
Skíðaferð í Þrym-
heim laugardags-
kvöld kl. 8. — Far-
miðar í Aðalstræti
4 f. h., uppi, frá lcl. 5,30—6,30.
KRYDD
í dósum.
Pipar — Canel — Carde-
mommur — Negull —
Allrahanda — Muscat
— Muscatblóm —
Paprica — Engifer —
Carry.
Pipar, Negull, Canel,
Kúmen heilt, Vanille-
ptengur, Lárviðarlauf.
w SIMI4205
Bílstjóri
Sá, sem getur lánað kr.
5—7000.00 þúsund krónur
getur fengið atvinnu við að
þeyra góðan vörubíl i fastri
vinnu. Einnig gæti komið til
greina kaup á hálfri bifreið-
inni.
Tilboð sendist blaðinu fyr-
ir næstlcomandi laugardags-
kvöld, merlct: „Bilstjóri".
Góður
fólksbíll
á nýjum gúmmíum og með
stærri benzínskammti, til
sölu. Til sýnis í Ingólfsstræti
21B, til kl. 7 i dag og á
morgun.
Amerfskir
Kiemskor
fjölbreytt úrval tekið upp i dag. .
Skóverzlunin JORK
Laugaveg 26.
er til sölu, til niðurrifs eða burtfluínings,. Enn-
fremur er áfastur steinskúr til sölu, til niðumfs.
Hvorttveggja þarf að vera farið aí lóðínni tv œasæ
næstk.
Tilboð óskast i ofannefnt (i tvennu lagi) fyrir
febrúar n. k. Réttur áskilinn iil að taka hvaða tíl—
boði, sem er, svo og' hafna öllum
Skrifstofa vor gefur allar upplýsingar.
Steindóm|ireni
Kirkjustræti 4. Pósthólf 365*
RIEGEL
vinnnveilinffnr
fyrirliggjandi. Lækkað verðl
Ólafur Gíslason & Gc, h,f.
Sími 1370.
Barnlaus hjón
óska eftir íbúð strax. Há leiga og fyiárframgreíðsla eftir sam-
komulagi. Tilboð, merkt: „Barnlaus hjón“ sendist Vísi fyrir
laugar dagslcvöld.
i:
.
Til sölu:
3 þriggja herbergja íbúðir, 1 tveggja herbergja ibúð, 2 lítil
hús, 8 tonna mótorbátur, góð jörð og sumarbústaður. Höf-
um lcaupendur að tveim 5 herbergjá ibúðum eða villum í bæn-
um, svo og litlum einbýbshúsum. ’
Sölumiðstöðin
Klapparstíg 16.
Símar 3323 og 2572.
ið að
spila bridge. Lesið Bridge-
bókina.
vantar til að bera út blaðið nú þegar um eftirfaldar götur:
AÐALSTRÆTI
BRÆÐRABORGARSTlG.
SÓLEY J ARGÖTU
ÞIN GHOLTSSTRÆTI
Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Dagblaðið VÍSIR
Tré og
VAGNINN
tekur að sér yfirbyggingar bila, réttingar og viðgerðir á yfir-
bvggingu. — Einnig allskonar trésmíði.
Verkstæðið við Brautarholt 28 (móti Tungu). —