Vísir


Vísir - 04.02.1944, Qupperneq 2

Vísir - 04.02.1944, Qupperneq 2
V I S I H DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, J í Her.steinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Eldshætta. ÞEIR, sem fylgdust með að- gerðum öllum er Hótel ísland í>ránn, gengu þess ekki duldir að hér var í rauninni um liið mesta hjörgunarafrek að ræða. Meginhluti miðbæjarins var i sfórhættu, enda skemmd- ust hús á alla vegu í kringum hótelið, en fyrir snarræði og dugnað hrunaliðsmanna tókst þó að mestu að verja þau gegn eldinum. Menn dáðust að hand- tökunum og öruggri og sam- hentri stjóm á brunastaðnum. Auðséð’ var áð þar voru æfðir menn ' og -öllú vanir, sem hlut áttu að máli, Heiður þeim,. sem lieiðuf ; i ber. Slökkvistarfið að ])esáu sinni verður ekki of- þakkaðé en auk hins íslenzka slökkvíliðs lagði setuliðið fram krafta sina af miklum dugnaði og ósérplægni. Lögreglulið hæj- arins vánn þarna einnig af mestu Er ménn vöknuðu af værUni hlundi og spurðu l>au tíðindi að Hótel íslaniii væri alelda, trúðu þéir. einnig auðveldlega hinu áð ajlur miðbajrinn væri að hreima. RJenn hafa gengið út frá því, sem gefnu, að hrynni slíkt stórhýsi til grunna, myndi öllum hinum kofunum í kring stórhæjta húin. Hættan var að sjálfsögðu fyrir hendi, en henni var afstýrt . og því myndu menn ekki hafa trúað að ó- reyndu að unnt reyndist. Sann- ast hér að jxað borgar sig að búa slökkvilið . horgarinnar sem bezt að tækjum og spara ekk- ert til að það geti gegnt köllun sinni svo sem véra ber. Mikil verðmæli fóru forgörðum í • eldiuum, en miklu meiri hags- munum vgr hjárgað og ber að fagna því. Bruhinji á Hótel fsland hlýtur óhjákvæmilega að vekja menn til umliugsúnar um hitt hversu nauðsynipgt ér að hafa hentug hjörgúnaírtæki í slíkuin timbur- húsum. Þótt algerlega sé óvíst að þeim verði við komið, er hættan ber svo bráðan að, felst þó í vþéim ' hokkurt öryggi og ekkert’ það miá láta ógért, sem öryggi' skapar. Slysavarnafélag- ið'héfir áð Undanförnu haft á boðstóíum slík björgunartæki, og keiint mönnum jafnframt meðferð þéirra. Auk slikra tækja, sém fýlgja ættu hverju stórhýsi, ættu kaðlar eða kað- alstigar að vera í hverju lier- lxergi á efri hæðum húsa, þann- ig að unnt verði að grípa til þeirra strax og hættu ber að höndum. Enn er svo mikið eft- ir af óhrjálegum timburkofum í miðbænum, að stórháski getur stafað af, enda ber brýn nauð- syn til að honum verði afstýrt með fyllstu fyrirhyggju. Hótel fsland var einhver myndarlegasla timburbygging hæjarins, og mun mörgum þykja bærinn hafa breytt veru- lega um svip er það er til grunna fallið, en við blasa elztu og ljótustu byggingarnar, sem voru blessunarlega huldar af hinni miklu hótelbyggingu. Skyldu ekki augu manná opn- ast jafnframt fyrir nauðsyn þess, að gömlu timburkofarnir verði sem fyrst rifnir til grunna og fögur stórhýsi byggð i stað- ,Eitt bróðurlegt orð‘ við Ólaf Sveinsson skipaskoðunarstjóra. Þær umræður, sem fram hafa farið hér í blað- inu, um öryggi fiskiskipa hafa nú borið þann árang- ur, að atvinnumálaráðu- neytið hefir fyrirskipað rannsókn á skipunum og hverjar afleiðingar þær breytingar, sem gerðar hafa verið á þeim, kunna að hafa á sjóhæfni þeirra. Jafnframt hafa tveir Alþing- ismenn borið fram tillögu á AI- þingi varðandi starfsemi Skipa- eftirlits ríkisins. Þá hafa þessi mál ennfremur verið rædd á þingi Fiskifélags íslands og af ýmsum samtökum sjómanna. Við allar þessar umræður hafa márgár mikilsverðar staðreynd- ir kömið fram í dagsljósið, sem sanna m. a. að þær umræður, sem Vísir liefir liafið um þessi efni, voru nauðsynlegar og á fyllstu rökum byggðar. Það eina undraverða við þessar um- ræður er, að sá maður, sem að öllu léyti ætti að vera kunnastur þessum málum og gera verður ráð fyrir að gert hafi sitt ýtrasta til að koma i veg fyrir óheppi- legar ráðstafanir í þessum efn- um, hefir lialdið því fram hér í blaðinu að allt sein Vísir hefir sagt um skipaeftirlitið séu ó- sannindi byggð á þekkingarleysi og illvilja í garð eftirlitsins. En með grein sinni sannar skipáskoðunarstjórinn tvennt, sem hann ætlaði að afsanna. í fýrsta lagi, að breytingar fiski- skipanna séu hættulegar og jafn- framt að skipaeftirlitið hafi ekki verið þess umkomið, að koma í veg fyrir þær. Um fyrra atriðið segir skipa- skoðunarstjórinn orðrétt í grein sinni: „Hafi skipin áður verið full- fermd, þegar farmrúmin voru full, áðúr en lestin var stækkuð, þá segir það sig sjálft að ekki má fylla hið nýja lestarrúm nema skilið sé eftir tómt rúm framantil í lestinni, en þá mun farmurinn í liinu nýja farmrúmi gefa skipinu jafnari hleðslu og meira haffæri“. Með tölum úr skýrslum Fiski- félags Islands hefir það verið upplýst í umræðunum um þetta mál á Alþingi, að farmur togar- anna liefír aukizt um allt að 135% miðað við fullfermi áður en skipunum var breytt. Hvar hefir þessi 135% aukn- ing verið látin? Hefir ekki þurft inn á dýrmætustu lóðunum, en gatnakerfið jafnframt gert svo sem verzlunarhverfum henlar. Grunnarnir í miðbænum eru of verðmætir til þess að slíkar ó- myndar hyggingar standi á þeim til Iengdar. Sjái eigendurn- ir sér ekki fært að ráðast í slík- ar nýbyggingar, ætti bæjarfé- lagið sjálft að gera það, hvort sem það ætti byggingarnar á- fram eða seldi þær einstakling- um eða fyrirtækjum, sem und- ir byggingunum geta risið. Keppikefli bæjarbúa og bæjar- félagsins ætti fyrst og fremst að vera það tvennt að byggja hér fagran bæ og hentugan fyr- ir þá starfsemi, sem i honum er rekin á hverjum stað, og leið- ir þá af líkum að verzlunarhús- in í miðbænum hljóta að verða fegurstu og stærstu byggingar bæjarins. Þörfin er þegar fyr- ir hendi og strax er verðlag hefir breyzt ætti að rífa niður, skipuleggja og byggja upp aft- ur heil hverfi í bænum, — og þá miðbæinn fyrst og fremst. Þótt dýrt kunni að reynast um stund mun það margborga sig er tímar líða. að nota allt hið gamla lestarrúm og stækkúnina til viðbótar til að unnt væri að koma öllum þessum aukna farmi í skipin? Nýlega hefir þrautreyndur sjó- maður tekið af öll tvímæli um þetta hér í blaðinu, með frásögn sinni, sein enginn hefir enn re)rnt að mótmæla, enda getur hver leikmaður í þessum efnum séð í hendi sér, að ómögulegt er að auka farm skipanna nándar nærri svona mikið öðru vísi en að nota hverja smugu í lestinni, þegar ekki er fluttur neinn farmur á dekki. Það virðist því fullsannað, samkvæmt staðhæf- ingu skipaskoðunarstjórans sjálfs, að breytingarnar orsaka ofbleðslu og eru þess vegna hreinn háski. Getur verið að skipaskoðun- arstjórinn viti þetta ekki og ef liann yeitþað, því beitir liann sér ekki ^egn þvi í stað þess að staðhæfa opinberlega að allt sé í stakasta lagi ? Engum ætti þó að vera ljósara en honum sem sérfræðingi, hverskonar vdði er þarna á ferð. En liér skal vikið að hinu síðara atriði, sem áður var minnzt á, og iiotuð tilvítnun skipaskoðúnarstjórans í hans eigin grein, úr kafla úr lögum uixí .skipaéftiríitið, en hann seg- ir prðrett: „Eigahöa skips ,e,ða Útgerðar- manni, ,,svo og skipstjóra, er skylt aj$,sjá uni, að-skip sé liaf- fær,t, er það Íeggur úr þöfn, Hið sáina gildir, um þaffæn skips yegna hléð^Íp, ef það tekur farm utan hafnar, eða aflar fisk á i hafi ÚU. Skyit er, skipstjóra að öðru leyti, að gera allt það, er hann má til að halda skipi haf- föeru á férð.“ Síðán bætir skipaskoðunar- stjórinh við frá eigin brjósti: „Hinsvegar ber skiþaskoðun- inni á tilsettum "t'ímá og sam- kvæmt áðurgreindum lögum, að líta, eftir því , bvort skipstjóri e&a eigandi hafi útbúið skip sitt samkvæmt ákvæðum Iaganna“. Hinn „tilsetti tími“, sein skipaskoðunarstjórinn talar þarna uin,. er sennilega sam- k væmt G-lið '.l'l . greinar í iögum um' éftirJit ineð skipum frá 11. júní .1038;; ,æinu. sinni ahnað- Iivort; ár“, en þá á aðalskoðun að fara fram. Allir sjá að þarna er. hættuleg veila í sjálfri lög- gjöfinni,; þótt. skipaskoðunar- stjóri geti vitanlega látið framkvæma . aukaskoðun, einnig. samkvæmt lögunum, ef-um' stárbneytingar á skipun- um er að ræða. Grein hans sjálfs hér í blaíþnu gefur þó til kynna að skoðunin á togurunum sé ekki framkvæmd oftar en á „tilsettum tíma“ þótt stórvægi- legar breytingar liafi verið gerðar á þeim, annars hlyti hon- um að vera kunnugt um að þær eru hættulegar, samkvæmt hans eigin staðhæfingu um að nauð- synlegt sé að skilja eftir visst rúm fremst i leslinni, samsvar- andi stækkuninni. Skipaskoðun- arstjóranum ætti að vera þetta þeim mun auðveldara þar, sem eftirlit með lileðslu skipa er einn þáttur skipaeftirlitsins. Annars er svo yfirfullt af mótsögnum í grein skipa- skoðunarstjórans, að undrun sætir. Hér skal aðeins eitt dæmi tilfært enn, þar sem skipaskoð- unarstjóri ræðir um flokkunar- félögin framarlega i grein sinni; en þar segir: „Hér i Evrópu eru aðallega 5 flokkunarfélog starfandi, og hafa lilotið viðurkenningu allra siglingaþjóða um allan heim.“ Síðan lýsir skipaskoðunarstjór- inn hvernig umboðsmenn þess- ara frægu félaga hér hagi störf- um sínum og að ekki sé hin minnsta ástæða fyrir skipaeftir- litið að liáfa þar hönd í bagga um neitt, er þessir sérfræðihgar sjái um, og skal það ekki rengt. En siðan heldur skipaskoðunar- stjórinn enn áfram og er þá að afsaka breytingarnar á togur- unum, og segir: „Allir, sem vita hvernig tog- ari er smíðaður, vita það, að allur farmurinn er um og fyrir framan miðju, þess vegna hætt- ir þeim við að liafa of mikinn stafnhalla, þegar þeir eru lilaðn- ir“, og ennfremur: „Með því að færa farminn í togurunum aft- ur hleðst skipið jafnara og verður því betra í sjó að leggja.“ Þessar uppiýsingar eru vissu- lega athyglisverðar. í fyrsta lagi er það augljóst mál, að í mjög mörgum tilfellum er allt lestarrúmið notað, sem sam- kvæmt staðhæfingum skipa- skoðunarstjórans sjálfs er hættulegt. I öðru lagi eru skipin upphaflega byggð eftir sérstök- um öryggisreglum af færustu sérfræðingum og undir stöðugu eftirliti þeirra siðan, eftir því sem skipaskoðunarstjórinn seg- ir, og i þriðja lagi hefir það verið upplýst af einum verj- anda skipaef tirlitsins við um- ræður um þetta mál á Alþingi, að engir lærðir islénzkir skipa- verkfræðingar séu til á íslandi og þá að sjálfsögðu ekki frekar í þjónustu Skipaeftirlits ríkisins. Það virðist þvi vera einkenni- legt, að Skipaeftirlitið, sem samkvæmt fyrrnefndum upp- lýsingum á Alþingi hefir engum skipaverkfræðmgum á að skípa, skuli telja sig þess umkomið að gera betur en þeir yfirlýstu sér- fræðingar, er byggðu skipin í upphafi, með því að samþykkja breytingar á skipunum, er miða að því að færa farminn aftur. Skipaeftirlitið er í eðli sinu strangt löggæzlustarf, og lif og lífshamingja þúsunda lands- manna veltur á að það sé rækt af fyllstu skyldurækni. Engum lögreglumanni í landi myndi líðast að fara í aðalhúsvitjunar- ferð annaðhvort ár og láta svo ekki sjá sig nema ef út af ber. Énn síður mundi lionurn liðast að gerast starfsmaður þeirra að- ila, er ætla mætti að liann þyrfti að hafa gætur á öðrum fremur í sínu eigin starfi. /Hvað skipa- eftirlitinu við kemur virðist skipaskoðunarstjórinn og lög- gjafinn sjálfur vera á annari skoðun, því að ekki er betur vit- að, en að skipaskoðunarstjórinn sé ráðinn sem umboðsmaður hjá Eimskipafélagi Islands og skipaður til að hafa samá starf á hendi hjá Skipaútgerð ríkis- ins, samkvæmt lögum. Það þarf ekki skýi-inga við, í hvern vanda maðurinn ér settur og setur sig með þessum ráðstöfunum. Ríkisstjórn og Alþingi verða að grípa í taumana, og í þeim efnum má ekki horfa í néinn kostnað. Það verður að launa starfsmenn skipaeftirlitsins það vel, að þeir þurfi ekki að vera á snöpum éftir starfi hjá öðr- um aðilum, stundum kannske hjá þeim, sem sízt skyldi. En jafnframt verður að breyta eft- irlitinu sjálfu, þótt það kunni að kosta nokkuð fé, og væri þá æskilegast að stofnuð yrði nokk- urskonar skipalögregla til við- bótai- við aðaleftirlitið. Ætti þessari lögreglu að vera skylt að ganga í skipin á hvaða tíma sem er og rannsaka öryggisútbúnað, hleðslu og annað, sem ábótavant kynni að vera og kæra yfir, ef um brot væri að ræða. Á þann hátt mætti vafalaust koma í veg fyrir ýmsar alvarlegar misfell- ur. — Skipaeigendur og skip- stjórar myndu þá vart komast hjá að hafa allt í sem beztu lagi, ef þéir ættu von á svo ströngn og slöðugu eftirliti. A. " ' ö' Stúdentafundur verður úm lýðveldismálið í Há- skólanúnl í ‘lcvöld. Fundurinn hefst kl. 8}/z og eru ínargir á maélenda- skrá. '.-n.r'-n- --i-i-T-r . -J.i • • «-m*\ Frá bókaútgáfu ísafoldar- lirentsmiðju eru að koma þessa dagana nýjar bækur í bókaverzl- anir. Komu tvær.í gær: ^Heilsu- fræði handa húsmæðrum, eftir frú Kristínu Ólafsdóttur Iækni og 10 þulur, eftir frú Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti. — Ileilsufræði frú Kristinar ól- afsdóttur er allstórt rit, 262 bls. í stóru broti, prentað á vandað- an pappír. í bókinni eru nærri 400 myndir, og er þvi allt efni bókarinnar skýrt jöfnum hönd- um með myndum: Bókin er i sex aðalköflum: 1. Kynferðislíf kvenna, barnsburður og sæng- urlega. 2. Meðferð ungbarna. 3. Heilsusamlegir lifnaðarhættir og heilsuvernd. 5. Heimahjúkr- un. 6. Hjálp í Viðlögum. Bókin er skýrt og skipulega samin og mun koma að miklum notum, enda er hún ætluð jöfnum höndum sem kenslubók i hús- mæðra- og kvennaskólum og sem handbók á heimili hverrar hygginnar húsmóður. Hin bókin, Tíu þulur eftir frú Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti er skemmtileg nýj- ung. Þulur Guðrúnar eru þjóð- kunnar. Eru sumar Jæirra sem birtast i þessari bók 7 gamlir kunningjar, aðrar hafa ekki verið birtar áður. Hverri þuíu fylgir mynd, sem teiknaðar. voru sérstaklega fjrrir þessa bók, eftir ungan og efnilegan listamanp: Kjartan Guðjónsson, sem nú er í Vesturheimi til frekara náms í list sinni. : Hátíðahöld Ármanns. Handknattleikskeppni í kvöld. ■ i •.;■ /■ - ; -; •; • U f ‘. V ' í I *' ' jHátíðahöld Glímufélagsins Ármann halda áfram i kvöld i íþróttalmsi Jóns Þoi-steinsonar, með handknattleikskeppni og sýningarleik í handknattleik. Fyrst verður sýningarleikúr milli tveggja flokka úr Ár- manni, en á eftir keppa kven- meistaraflokkar úr Ármanni og K. R. og loks verður kappleikur milli mcistaraflokka karla frá Ármanni og Val. 1 gærkveldi var íþrótta- skemmtun fyrir börn. Fyrst sýndu tveir fimleikaflokkar, þá 12 manna glímuflokkur og loks var sýnd „akrobatik“. Fór sýn- ingin mjög vel fram og. vakti mikla ánægju yngri kynslóðar- innai*. Scrutator: Bruninn í fyrj-inótt. ; Þrátt fyrir fyrirsögnina hér a'8 ofan, ætla ég ekki a'S ræða um sjálf- an eldinn. Ég.ætla heldur ekki að fara að hera lof á slökkviliðsmenn- ina, sém tókst svo vel að verja næstu hús, þótt vonlaust mætti sýnast, því að óhætt mun að segja, að verkiS lofi meistarann. En af því a'S hann var svo fjári kaldur í fyrrinótt, datt mér í hug að beina nokkrum orðum til hinna vísu feðra bæjarins um aðbúnað slökkviliðsmanna við störf þeirra. Mér finnst þa'ð alveg sjálfsagt, að bærinn útvegi eða láti útbúa ein- hvers konar kaffivagn, sem hægt sé að flytja í skyndi á vettvang, þegar slökkviliðið er að berjast við eld stundum sarnan í hvassviðri og gaddi. Það segir sig sjálft, að menn, sem eru orðnir holdvotir og lúnir af langri og hættulegri baráttu, þárfnast hressingar við og við, til þess að þeir haldi kröftum sínum nokkurn veginn óskertum, og það ætti ekki að gera liðið óstarfhæft, þótt menn bregði sér frá stutta stund, einn og tveir í senn, til þess að fá sér kaffisopa og hlýju í kroppinn. Myndirnar á fyrstu síðu í blað- inu í dag ættu að sannfæra menn um það, að það er ekkert sæídar- brauð að berjast við eldinn við slík- ar aðstæður sem .nú síðast, ef ekki er hægt að fá neina hressingu. Ég held, að allir geti fallizt á það, að þetta sé mjög sanngjörn til- laga og engin hætta á því, að hún eigi „formælendur fá“. Vatnið. En það er annað atriði í sam- bandi við brunann, sem ég get ekki leitt hjá mér að nefna. Til mín hringdi í gær húsfreyja í Vestur- bænum og sagði mér frá því, að þegar hún hefði átt leið niður í bæ rétt eftir hádegið þá um dag- inn, hefði hún veitt þvi eftirtekt, að vatn var látið streyma í sífellu úr brunahana, sem er á mótum Kirkju- strætis og Aðalstrætis. Það var ber- sýnilega ekki verið að hugsa um vatnsskortinn, sem gerir vart við sig daglega eða því sem næst í hæstu hlutum bæjarins. Nokkru síðar í gær hringdi til min maður, sem sagðist hafa tekið eftir þessu fyrirbrigði fyrir hádegi, þegar hann var á leið heim til sín. Það er ekki gott til afspurnar, þegar svona er farið með vatnið -J um sama leyti og húseigendur eru áminntir um að spara það við sig með öllurri ráðum. Vonandi sér Vatnsveitustjöri um það framvegis, að slík vatnseýðsla eigi sér ekki stað, nógur er vatnsskorturinn samt. Torg. Menn eru með alls konar bolla- Ieggingar um það, hvað gera skuli við hið auða svæði, sem myndazt hefir við bruna „Landsins“. Sumir vilja, að ekki verði leyft að byggja þarna aftur, heldur að gert verði torg. Aðrir vilja, að svæðið verði gert að bílastæði til að byrja með, vegna þess hvað erfiðleikarnir eru miklir á að finna heppileg bílastæði í miðbænum. Svo er enn þriðji hóp- urinn, sem vill leyfa að byggja þarn;> aftur, en að gangstéttir verði breikk- aðar svo, að hægt verði að breikka akbrautirnar síðar, þegar þurfa þykir. En þá er hætt við því, að lítið rúm verði fyrir hús, þegar bú- ið er að sneiða utan af lóðinni á alla vegu. Ég held að það væri athugandi, hvort ekki ætti að hafa einhvers konar opið svæði, þarna milli Að- alstrætis, Austurstrætis og Vallar- strætis. Masonite ;. ,, Til sölu 40-—50 óolíusoðin. Tilboð, 1 . • 'J plötui> rnerkt: „Masonite“ sendist afgr. Vísis Hanzkar Lúffur Ullartreflar Krakka Skinnhúfur II. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Sendisveinn óskast strax Bankastræti 10

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.