Vísir - 11.02.1944, Side 4

Vísir - 11.02.1944, Side 4
V 1 S I R 1 GAMLA BÍÓ H Frú Miniver (Mrs. Mintver). .Stórmynd tek n af Metro Goldwyn Mayet. Aðalhlutverk m ieilca: GREER GARSON. WALTER PIÖGEÓN. TERESA WBfGHT. Sýnd kl. 4, 6ýí> og 9. | er miðstöð verðbréfavið- 1 | skiptanna. — Sími 1710. J GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Ftauel l Svart, Blátt, Brúnt, Bautt EINMANA MAÐUR, — um þrítugt — ón&ar að kynn- ast góðri stúlku á aldrinum 25—30 ára. Jfynd óslcast (endursendist). TtlJjoð merkt s,AIvarleg og |>agmælsk“, sendist Vísi fyrir miðviku- dag.____________(281 SKEN5B.AX „ . VELRITUNARKENNSLA. — 'Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, tií vínstri. (Enginu simi.) Viðtalstimi trá kl. 10—3. (455 Féiagslff Vli.llt SKlÐAFERÐ kfl. 8 á laugar- dag og kl. 8,30 á **unnudag frá Arnarhvoli. (280 8KÁTAR! 'Skíðaferð í Þrymheim kl. 2 og kt. 8 á laugar- dag. Farmiðar í Aðal- stræti 4 h. f. uppi í ltvöld lcl. 6—6,30. (285 ÆFING í &VÖLL) kl. 10. Handknattleiksmenn. NefndSu. (260 BETANlA. — Aðalfundur ERristniboðsfélag'. kv. verður háldinn fimmtudaginn 17. febr. ikl. 4. Stjórnin. (281 Félag ísl. hljóðfæraleikara: í Listainannaskálanum í kvöld. Danshljómsveit F. í. H. undir stjórn Sveins Ólafssonar og hljómsveit Bjarna Böðvarssonar Söngvari með hjómsveitinni er Kjartan Runólfsson. Iíjartan Runólfsson. Aðgönguniiðasala í skálanum frá ld. 5 í dag. Bi TJARNARBÍÓ Sólarlönd (Torrid Zone). Spennandi amerískur sjón- leikur. JAMES CAGNEV, ANN SHERIDAN, PAT O’BRIEN. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. NÝJA BÍÓ Til vígstöðvanna („To Ihe Shores of Tripoli”). Gamanmynd í eðlilegum lit- um. John Payne. Maureen O’Hara. Randolp Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. I PENINGABUDDA tapaðist ‘ fyrir framan dyrnar á Utibúi Silla & Valda, Víðimel 35. Vin- samlega skilist Víðimel 35, uppi. GOTT karlmannsreiðhjól til sölu á kr. 250. Ennfremur út- varpshátalari, Bergstaðastræli 21 13. (299 ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld verða þannig í íþróttahúsinu: I minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9: Handknattleikur kv. Kl. 9—10: Frjálsar iþróttir og skíðaleikfimi. í stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna. Kl. 8—9 I. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10 II. fl. karla fimleikar. Æfingar á laugardag falla niður vegna 55 ára afmælisfagn- aðarins. SKÍÐ AFERDIR í Jósepsdal verða á laugardag lcl. 2 og sunnudagsmorgun kl. 9. Vegna ársliátíðarinnar fellur kvöldferðin niður. Farmiðar í Sportvöruverzl. Hellas. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR í KVÖLD: í Miðbæjarskólanum: Kl. 7,30 Fimleikar kv. I. fl. Kl. 8,30: Handbolti kvenna Kl. 9,15: Frjálsar íþróttir. í Austurhæjarskólanum: Kl. 9,30: Fimleikar karla, I. fl. Glímumenn K.R. Fundur annað lcvöld kl. 8 í Fé- lagsheimili V.R. í Vonarstræti (efstu hæð). Áríðandi að mæta. Happdrætti K.R. Þeir félagsmenn, sem búnir eru að selja happdrættismiðana, eru vinsamlega heðnir að gera skil hið fyrsta á afgreiðslu Samein- aða. Stjórn K.R. SKÍÐADEILDIN Skíðaferð að Kolviðar- lióli á laugardag kl. 2 e. h. Ekið að Lögbergi. — Farmiðar seldir í Í.R.-húsinu í lcvökl ld. 8—9. Ennfremur verður farið á sunnudaginn kl. 9 f. h. Ekið eins langt og fært verður. — Farseðlar seldir í Verzluninni Pfaff á laugardag kl. 12—3. Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 HALLÓ! Hér er maðurinn, sem gerir við Closett og þéttir valnskrana n. fl. Uppl. í síma 3624. (224 HARMONIKUVIÐGERÐIR. Viðgerðir á allskonar harmonilc- um. Hverfisgötu 41, einnig veitt móltaka í Hljóðfæraverzl. Presto. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir Grundarstíg 5. Sími 5458. Sækjum Sendum. --> ' --- KtlCISNÆftll UNGUR reglusamur maður óskar eftir lierljergi, má vera lítið. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt; ,,33‘b_______(291 ÓKEYPIS píanó-kennsluJianda byrjanda, getur sá fengið, sem útvegar eða leigir ungum hjón- um rúmgóða stofu og eldhús núna bráðlega. Tilboð sendist blaðinu merkt: „íbúð“. (278 VANTAR 2—3 herbergi og eldhús nú þegar. Tilboð sendist merkl „10.000“ fyrir næstu mánaðamót. ' (305 tUPAÐ'ffVNDIfl GRÆN barnalmfa úr lopa, tapaðist í Lælcjargötu í kær- kvöldi. Finnandi vinsamlegast Hringi í síma 4262. (290 ARMBANDSÚR í stálkassa lapalðist á sunnudagskvöld 6. ]i. m. kl. 7—9%. Hefi nr. á úr- inu til að sanna eignarréttinn. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á Grettisgötu 6 a gegn fundarlaunuín. (270 KVEN-ARMBANDSÚR með gytltri keðju tapaðist á leiðinni um Garðastræti—Fischersund að Nýja Bíó. Uppl. i síma 3419. ' (271 TVEIR pakkar í óskilum i Gildaskálanum, Aðalstræti 9. (272 KRAKKASKAUTAR, ásamt skóm, fundust á litlu tjörninni fyrir nokkru. Vitjist á Laufás- veg 19, niðri. (273 SÁ, sem tók reiðhjólið á Bar- onssítíg 11 A, portinu, í. gær, gjöri svo vel og skili því aftur á sama stað, því það sást til lians. I (277 DÖMUSEÐLAVESKI með peningum í óskilum í Ramma- verzluninni, Laugaveg 12. (296 LYKLAR í buddu töpuðust í gærkveldi. Skilist i Laugavegs- apótek. (306 MATSVEINN. Vanur mat- sveinn vill samvinnu í eldhúsi a togara. Sigling annan hvorn túr áskilin. Tilboð sendist blaðinu fvrir 14 þ. m„ merkt: „S. 14“. _________________________(302 2 STÚLKUR, vanar að sauma karlmannaföt (jakka) óskast strax. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. (202 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42, Simi 2170,____________________(707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur, óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (567 NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 3162.__________________(595 REGLUSAMUR og ábyggileg- ur miðaldra maður óskar eftir léttri vinnu, helzl innanhúss. Kaup eftir samkomulagi. Upp- lýsingar i síma 2866. (288 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Vifilsgötu 9. (293 STÚLKA eða unglingur ósk- ast til húsverka allan daginn eða hluta úr degi. Gott sérher- bergi. Uppl. Hávallagötu 47, uppi. (283 SKILT AGERÐIN, Aug Há- kansson, Hverfisgölu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 STÚLKA óskast til húsverka 2—3 tíma á dag. Sírni 2271. (282 ÁBYGGILEG stúlka óskast til frammistöðu. 'Leifscafé, — Skólavörðustíg 3. (300 STÚLKA, sem er vön tjalda- saumi, óskast nú þegar til að sauma tjöld. (Rafmagnsvélar). Geysir h.f. — veiðarfæraverzlun iKAUPSKAPUKl TÓMIR léreftspokar og tunn- ur undan sýrópi eru til sölu í dag og á morgun á Vitastíg 3. *_________________(279 SILFURRFFAMÚFFA til sölu Verð kr. 110. Tau og Tölur, Lækjargötu 4. (297 LÍTILL peningaskápur, ís- skápur, meðalstór, fyrir heini- ili, og rafmagnshrærivél óskast til kaups. Sími 5605, kl. 7,30—9 í kvöld. (30-1 VIL KAUPA litið og snoturt steinhús. Eignaskipti á góðu timburhúsi, með trjá- og blóma- görðum á eignarlóð, ekki ó- lmgsanleg ef þess er krafizt. — Bæði húsin séu þá með laus- um íbúðum 14. maí næstk. — Tilboð merkt „Sólríkt—rólegt“, sendist dagbl, Vísi fyrir n.k. laugardag. (240 HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530.___________________(421 HARMONIKUR. Kaupum litl- ar og stórar harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23._____________________(226 NOTAÐA blikkdunka kaupir Verzl. O. Ellingsen. (33 HNAPPAHARMONIKA, Ex- celsior, full stærð, 120 bassa. Ennfremur sem ónotuð píanó- Iiarmonika, eru til sölu af sér- stökum áslæðum. Upplýsingar á Ásvallagötu 69 ,í dag og á morgun. (287 GÓÐUR barnavagn óskast. — Uppl. í síma 3900. (289 ÞRjSETTUR klæðaskápur til sölu og sýnis á Ásvallagötu 53, eftir kl. 8 i kvöld og á morgun eftir hádegi. (294 KIÆÐASKÁPUR tlí söluT Tækifærisverð. Sími 2655. (292 PERMANENTVÉL, „Wella“, i góðu standi, til sölu og sýnis á Greltisgötu 42 B. (295 TIL SÖLU ódýrt: 1 barna- i’úmstæði m. bólstraðri dýnu, 1 unglingarúmstæði, 1 smoking- föt, notuð. —(Hákansson, Skilta- gerðin Hverfisgötu 41. Sími 4896. (275 2 DJÚPIR stólar, nýir klæddir rústrauðu plussi, til sölu Gott verð. Háteigsvegi 23. —- kjallara. (276 TIL SÖLU ódýrt: Útvarps- viðtæki, Marconi, 6 lampa, kjólföt á meðalmann, smók- ingföt á meðalmann, jakka- föt, notuð, á stóra menn og meðalmenn, vetrarfrakki svartur. — Verksmiðjuhús j Sjóklæðagerðarinnar við Skúlagötii lcl. 6—8. (268 TRIPPA- og folaldakjöt kem- ur í dag. VON. Sími 4448. (307 I Tarzan og eldar Þórs- borgar. ií p. 3 Hinir litu þegar í áttina, sem stúlkan hafði bent i, en þeir sáu ekkert mark- vert. „Kannske þetta liafi verið dýir“, sagði dr. Wong. „Eða bara missýning“, sagði Perry. En stúlkan liarðneitaði því og sat við sinn lceip. „Eg sá það greinilega. Það var manns- andlit, heiðgult og andstyggilegt, og það starði á mig“. „Komdu, Perry“, sagði Burton. „Við skulum komast að raun um þetta“. „Nei, ég held að það þurfi ekki nema einn að fara“, svaraði Perry. Og hann var þotinn af stað. Janette kallaði á eftir honum: „Farðu varlega, Perry“. „Það er allt í lagi“, svaraði hann og veifaði til þeirra. „Ég skal vera kominn aftur, áður en dimmt er orðið“. Og með það hvarf hann. Hann var skammt kominn vegar, þeg- ar hann rakst á spor. En hann starði á það og ætlaði varla að trúa sínum eigin augum, því sporin voru svo stór, að tæplega gat verið að mannsfótur hefði gert þau. Þau líktust risasporum. Ethel Van.ce: 2 Á flótta sem bauö upp á kaffi og góat- sætar kökur. Ekið var í vagai, sem taglstýfðum, vel hirtum hestum var beitt fyrir. „Emmy Ritter“, hafði han* sagt. „Já, eg sá hana, þegar eg fór í bæinn í vikunni sem léið. Það er sagt að þessi Sehnitzler sé að semja söngvaleikrit fýrir Iiana. Eg verð nú að segja eins og inér býr i brjósli, að þegar um svona unga leikkonu er a# ræða .... Jæja, hvað sem þvi líður, hún hefir að sögn frám- úrskarandi hæfileika . . . .“ „Eg sá Emmy Rilter á kaffi- stofu. Hún var þar stödd ásamt nokkrum kunningjum mínum. Meðal þerira vai’ ungur maður, ljóshærður, Preysing að nafni. |Hann er leikari. Það er sagt, að hún ætli að giftast honum. Þá er úti um allan frama fyrir hana á leiklistarhrautinnL Nei, eg var eklci kynntur henni. . . .“ „Það er sagt, að stórhcrtog- inn hafi gefið henni minnsta Altdorfer-málverkið sitt i brúð- argjöf, en aðrir segja, að liana hafi selt henni það, vegna fjár- skorts. — Menn segja, ao Emmy Ritter sé farin vestur uiii haf. .... Menu segja, að . . . Þessi Emmv Ritter........ Kannske hefði nafn hennar ver- ið honum gleymt, ef myndia hefði ekki dottið niðuv af veggn- um sem skrifborðið stó'ð undir. Hann liafði fundið myndina á gólfinu og falið hana i komm- óðuskúffunni sinni. Það - var mynd af drottningn i einu Grimmsævintýrinu. /HveKnig sem á þvi stóð vildi hann ekki að móðir hans kæmist að því. að hann hirti myndina. Það var einhver Iieygur í honum. Svo gleymdi hann myndinni. En sumar nokkurt fann hann aðra mynd af henni. Hún var með kórónu á höfði og íklædd skikkju frá miðöldum. Flétt- urnar voru langar og dökitar - eins og nú. Vitanlega var Jie'.ta mvnd af henni i hlu'vcvki sankti Élisabetar. Þá var hana liúinn að gleyma Grimms- ævintýrunum. Þá var hún farin að gleymast mönnum þarna á æskustöðvunum og hann gat hugsað um hana, dreymt um Iiana að vild. Hann þekkti nokk- urar stúlkur. En hann var ekki hrifinn af neinni þeirra og veitti þeiín enga athygli. Ilugsanir lians snerusl um hana. Hún yar gvðja, valkyrja, lund hennar var lietjulund, en þó átti hún til viðkvæmni, lífsgleði og þrótt- ur geislaði frá henni. Viltar glæstar vonir vöknuðu í brjósti lians, er hann hugsaði um hana. Þegar hann liugsaði um þetta fyrirvarð liann sig. iHve lieimsk- ur hann hafði verið. Hann hafði verið haldinn sjúklegu draum- lyndi, en hann var líka á gelgju- skeiðinu, er þetta gerðist. Svo minntist hann þess, að hún hafði lirapað í áliti. Hún var víðs fjarri og ekkert minnti á liana, nema Íiúsið hennar, sem enginn bjó í, en enn var búið húsgögnum, og máð mynd, en kæmi það fyrir, að hann minnt- ist hennar var sem hann lieyrði rödd föður sins, er hann nefndi nafn hennar. Minningin um liana var lítið nema nafnið eitt. Ar liðu, án þess að hann hugsaði um hana, en endrum og eins sagði einhver: „Hvaða Ritter?“ E— Og einliver annar varð fyrir svörum: „Já, hún fór vestur um haf!“ Þá var myndin máða ekki lengur til. Og þá sá hann allt í einu nafn hennar á livítu spjaldi, sem var fest á höfuðgafl járn- rúms i fangelsi. Fangelsi, þar sem mikil þrengsli voru .... Þetta var seint um kvöld .... \Hann var önnum kafinn og eng- ar minningar vöknuðu um máða mynd, né rödd, sem nefndi nafn hennar, því að hér beið hans vandasamt verkefni sem lælcn- is, og hann mundi þurfa á allri sinni þekkingu og leikni að lialda. Hér beið lians manns- likami, eins og hann hafði látið orð falla um fyrir skammri slundu. Hann hugsaði eitthvað á þá leið, að liún gæti verið fjörutíu eða fjörutiu og fimm ára, en eftir útlitinu að dæma að eins þrjátíu. „Eg er á batavegi,“ sagði hún loks. Hann kinkaði kolli og vonaði, að liún léti þar við sitja og hefði ekki fleiri orð um.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.