Vísir - 14.02.1944, Page 1

Vísir - 14.02.1944, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 34. ár. Ritstjórar Blaðarnenn Sinrili Augfýsingai* 1660 Gjaldkeri S (inur Afgreiðsia 37. m. Ottast að 5 bátar haft farizt I fárriðrinn. Loðatap iftemur hiindrnðum þnisniida. Es>|a §i^lir §týri§lau§ til Befkjaríknr. Esja stýzir með skrúf- unum íf ofviðri til Reykjavíkur. Esja kom hingað til Reykjavíkur kl. 2 aðfara- nott sunnudags os hafði |>á siglt stýrislaus í roki og stór- sjó, án nokkurrar aðstoðar vestan af Breiðafirði. Eins og áður hefir verið skýrt frá brotnaði stýrið af Esju á höfninni á Bíldudal síðastliðinn miðvikudag. Fór Ægir vestur lienni til aðstoðar. Fóru skipin til Patreksfjarðar á fimmtudag, en þá þurfti Ægir að fara til að- stoðar Bangsa, sem var með bil- aða vél og rétt kominn upp i brimgarðinn hjá Skor. Yar þá fenginn útlendur dráttarbátur til að lijálpa Esju en Súðin var send til að sækja farþegana, er verið höfðu í Esju. Tók hún altmarga þeirra og kom með þá til Reykjavíkur á laugardags- morguninn. En af Esju er það að segja, að hún hélt áfram á- leiðis til Reykjavíkur með að- stoð dráttarbátsins. Er suður á Breiðafjörðinn kom, hrepptu skipin aftakaveður. Slitnuðu þá festarnar milli þeirra og var eng- in leið að koma vírum yfir í Esju frá dráttarbátnum vegna stórsjóa og veðurhæðar. Varð því Esja að sigla sinn eigin sjó og komst til Reykjavíkur, án frekari hjálpar, kl. 2 aðafaranótt sunnudags. Eins og kunnugt er liefir Esja tvær skrúfur. Tókst skipstjóran- um og skipshöfn með milli lægni að sigla skipinu alla leið suður, og stýra þvi með skrúf- unum, þrátt fyrir hinn milda veðurofsa. Má það teljast lán- samlegt að það skyldi takast og verður að teljast mjög vel gert af skipstjóra og áhöfn skipsins. Flóð í S-Afríku. í Transvaal í S.-Afríku hafa komið mestu flóð, sem þar hafa komið undanfarin 10 ár. Rigningar liafa verið miklav að undanförnu umhverfis Jo- hanneshorg og þar í borginni var mæld 178 cm. úrkoma á fjórum dögum. Vaal-áin hefir bólgnað svo, að hún er nú þrisv- ar sinnum dýpri en venjulega og fimm til tíu sinnum breið- ari. I sumum hverfum Jóhannes- horgar sést aðeins á þök liús- anna og óttazf er, að mikill fjöldi manns liafi .dá-ujlvknalð. Fólki, sem býr neðar við ána, hefir verið skipað að fox-ða sér undan flóðinu. Fyrirsjáanlegt er, að tjónið muni nema tugum ef ekki hundruðum milljóna punda. SCOTGestapo menn sendir til Noregs. Fregn frá Stokkhólmi herrn- ir, að skip hafi komið til Noregs frá Stettin með 500 Gestapo- menn innanborðs. Gestapo-nxönnunum hefir ver- ið dreift um mikilvægustu svæði í Noregi, sem Þjóðverjum er nauðsjmlegt að halda, ef til innrásar kemur. Tvö sex þúsund snxálesta skip, sem fluttu vopn og alls- konar naxxðsynjar til Noregs, handa þessxi Gestapo-liði, urðu fyrir áriásum brezkra kafbáta við Noi'egsstrendur og löskuðust bæði. Badoglio-stjórnin ræður nú yfir laixdi, sem er unx 100.000 ferkílómetrar að stæi'ð, með 10 milljónum ibúa. Hrakningar Bangsa með hilaða vél. yy b. Bangsi var einn þeirra báta, sem í hættu var staddur á laugar- dag og var hann að því leyti ver staddur en margir aðr- ir bátar, að vél hans bilaði. Bangsi var á leið til Bolungar- víkur héðan. Þegar hann var staddur við Malarrif urn kl. 7,15 á föstudag, bilaði vélin og bað hann þá Slysavarnafélagið að útvega aðstoð. Það náði þegar sambandi við tvo togara, senx fylgdust með Bangsa, en skip- vei’jar á lxonum voru þá búnir að draga upp segl og tókst að komast fyrir Öndverðarnes. Báturinn tillcynnti Slysavarna- félaginu um hvað gengi á tveggja stunda fresti og klukkan 5,10 á laugardag sagðist hann vera að fai-a fyrir Látrabjarg. Virtist þá allt vera í lagi. En 15 mínútum síðar kallaði liann aftur og bað þá um hjálp, þvi að hann væi'i að reka upp i bjargið. Slysavarnafélagið hafði beðið Richard —- eftirlitsbátinn frá ísafirði — um að fara til móts við Bangsa og lijálpa honum, en vél hans bilaði á Djúpinu. Þá var Ægir beðinn að fai'a til hjálpar, því að liann var á næstu grösum, liafði vei'ið sendur vest- ur til að hjálpa Esjunni, sem var með bilað stýri, eins og skýrt var frá í Vísi í vikunni sem leið. En nolckru eftir að Bangsi hafði senl neyðarskeytið kom í ljós, að hann var við Skor exi ekki Látrabjarg. Lá liann mjög grunnt þar og hafði lagzt við akkeri. Ægir gat ekki komizt j að lionum, en skaut til hans línu og dró liann til Tálknafjarðar. Hætt er við, að ekki hefði reynzt unnt að bjai'ga Bangsa, ef veðrið liefði rokið upp 2 tímum fyrr. Friðarumleitanir Finna: Þrír finnskir stjórnmála- menn staddir í Stokkhólmi Sænski sendihersann í Moskva kominn heim. rír þekktir finnskir stjórnmálamenn eru nú staddir i Stokkhólmi og þykir sýnt, að þeir eigi að ieita fyrir sér um frið við Rússa. Menn þessir eru Erkko, sem er ritstj. stærsta blaðs Finna, flelsingin Samomat, Ehren- roth, innani'íkisráðhei'ra Finna, og Paasikivi, fyrrvei’andi for- sætismðhei'ra og sendiherra í Moskva. Ei'kko hefir haldið útvaips- ræðu til Bandaríkjanna frá Stokkhólmi. Sagði hann, að allir Finnar þráðu friðinn og allar leiðir væri nú athugaðar til að ná því marki, en þeir settu það slcilyrði, að þeir fengi að ráða sjálfir lifi sínu. í sambandi við Erkko er rétt að minnast þess, að blað hans, Helsingin Sanomat, hefir um skeið talað um nauðsyn þess, að Finnar hættu að hei'jasl. Paasikivi átti mikinn þátt i í því, að Finnar sömdu við Rússa 1940 og er sagt, að liann sé eini finnski stjórnmálamað- ui'inn, sem Rússar beri traust til, síðan hann var sendiherra í Moskva. Hann samdi friðinn við Rússa 1940.' Þegar Paasikivi kom til Stokk- hólms, sagði hann blaðamönn- um, að hann væri í einkaerind- um, en i löndum bandamanna er það ckki tekið hátíðlegt. Lítið er vitað um ferðir Ehr- eni'oth, en ferð hans er sett i sanxhand vfð friðaruxnleitanir Finna. Uhdanfarinn hálfan nxánuð hefir finnski stjórnmálamað- urinn Virtanen verið í Stokk- liólmi. Hann fór til Helsinki í gær. Virtanen var um tíma með- limur utanríkismáladeildar finnska þingsins. í sambandi við þessar ferðir Finna til Stokkhólms vekur það og nxikla athygli, að sænski sendiherrann í Moskva er kom- inn til Stokkhólms. Miklir flnÉningrar iiEiB Marvik. Óvenjulega miklir flutningar íara um Narvik um þessar mundir, segir í fregnum frá Norður-Svíþjóð. Um 20 skip bíða að jafnaði eftir járngrýtisfarmi frá Ivir- una í Svíþjóð og hafa aldrei ver- ið svo inörg skip í Narvik i einu, síðan stríðið hófst. Brezkir kaf- hátar eru einnig á vakki með ströndum fram og hafa nýlega sökkt tveinx skipum með jái'n- giýti. Þjóðverjar virðast vilja hirgja sig upp senx bezt af járngrýti, ef svo sþyldi fara, að banda- xnenn lokuðu þessari flutninga- leið þeii-ra með ái'ás á Noreg. Nýja-Bretland: Tyrkir neita bandamönn- um um flugbækistöðvar. jWflir fli írá itasíflNiii. Miklar árásir á Kavieng og Rabaul. Hernaðarnefnd \ fer erindisleysu til Tyrklands. Er komin aftur til Kairo. T1 réttaritari United Press * í Kairo hefir komizt á snoðir um, að hernaðar- sendinefnd bandamanna, sem hefir verið í Tyrklandi, sé komin til Kairo og liafi farið bónleið til búðar. Nefnd þessi hefir verið um tveggja mánaða skeið í Ankara og rætt við tyrkneska stjórn- málamenn og háttsetta herfor- ingja. Markmiðið með för henn- ar var að fá Tyrki i lið með bandamönnum og áttu banda- menn þá áð fá flugstöðvar eftir þörfum hjá Tyrkjum til árása á þær stöðvar Þjóðverja í Ev- rópu, sem lengst eru frá núver- andi bækistöðvum sprengju- flugvéla á Ítalíu og Bretlandi. Tyrkir hafa lengi vei'ið vin- veittir bandamönnum, en nú þegar lokaþáltui'inn í Evrópu virðist standa fyrir dyrum, vilja bandamenn fá Tyrki með út í hildai'leikinn, til þess að ti-yggja enn skjótari endi á sti'íðið. Þvi er heldur ekki að neita, að það yrði bandamönnum til hins mesta hagræðis að fá bæki- stöðvar í Tyrklandi, þvi að það mundi gera innrás á Balkan- skaga miklu auðveldari en liún mundi vera, ef reynd væri við núrikjandi aðstæður. Tjn-kir á báðum áttum. En Tyrþir gera sér það ljóst, að Þjóðvei'jar geta gert ógur- legan usla í boi'gum þeii-ra, ef þeir fara í stríðið með handa- nxönnxun. Þessvegna liafa þeir ekki viljað láta undan banda- mönnum og. bera aðallega við þrein ástæðum, sem eru að visu veigamiklar, en handamenn ætti J>ó að geta liaft áhrif í gagnstæða átt. Ástæðurnar. Þessar þrjár ástæður eru sem hér segir: 1) Tyrkii’ óttast að Istambul verði lögð í rústir í ái'ásum, því að bækistöðvar Þjóðverja eru vart „steinsnar“ í burtu, í Búlgax-iu. 2) Tyrkir segja að sig skorti mjög nýtizku vopn, svo sem skriðdreka, fallbyssur, loft- varnabyssur og flugvélar. 3) Tyi’kir vita ekki, hvernig Rússar munu taka þvi, ef þeir ráðast á Búlgai'iu. Kröfur Tyrkja. í síðustu viku birti Vísir fi'egn, sem stendur i sambandi við þessa tilrann bandalnanna til að fá stuðning Tyi'kja. .Var þar sagt, að Tyrkir hefði gert svo miklar kröfur urn lijálp — liklega til vígbxinaðar —- að handamenn tekli þær alveg í ósamræmi við þarfir þeiri'a og hefði því samningar strandað Ef til vill Iiafa Tvrkir spennt bogann svo hátt, til þess að þurfa ekki að neita banda- mönnum beinlínis, því að hing- að til hefir hlútíeysið verið þeim fyx-ir öllu. Japanska liðið á Gloucester- höfða er byrjað hratt undan- hald austur frá höfðanum. Amersíkar hei'sveitir veita því eftirför, án þess að til veru- legi’a átaka komi, en búizt er við því, að Japanir hafi undir- búýð varnarstöðvar ekki all- fjarri. Þess sjást merki, bæði þarna og við Borgen-flóa, að Japanir hafi vei'ið orðnir matarlausir, þvi að Bandaríkjamenn liafa fundið Japani, sem hafa gi'eini- lega látizt af hungi'i. Á laugardag gerðu 250 flug- vélar fná Salomonseyjum feikn harða árás á Rabaul og sama dag var gerð á Kavieng mesta áxrás, sem þar hefir verið gerð. Sextíu japanskar flugvélar réð- ust á sprengjuflugvélarnar yfir Rabaul, en 30 þeirra voru skotn- ar niður. iillt að 100 bátar tapa veiðafærum fyrir ■:MÍ i f ■‘;f j- i hundruð þús. kr. Q ttast er um að ’ fimm fiskiskip hafi farizt i aftakaveðri því, er gérði á aðfaranótt laugardaiis. — Flestir bátar af verstöðvun- um á Suðurnesjum, Vest- mannaeyjum og úr Homa- firði eystra höfðu róið um nóttina. Hrepptu þeir flest- ir mikla erfiðleiká við að komast að landi óig fimm liafa ekki komið að lándi. Tveimur bá'tum livolfdi á miðum úti, en mannbjörg varð af báðum, nema einn maður fórs.t af öðrum þeiiTa. Hætta er á, að þi’ír bátar, með sámtals 14 manna áhöfnum, hafi farizt. Láðatap er talið nema hunttruð- um þúsunda kr., en ómögulegt er að fá línutapið bætt eins og er, og getúr það því hæglega orsak- að stórtruflanir á sjósóknínni þessa vertíð. Bátai'nir, sem nú vantar og Nonlitið er talið um, eru Freyr, með 5 manna áhöfn, og Njörð- ur, með 4 manna áhöfn, háðir úr Vestmannaeyjum, og Óðinn úr Garði, með 5 manna áhöfn. Bátarnir, sem fórust, en mann- björg vai-ð' af, ex*u m.b. Ægir fj'á Gerðum í Gai'ði. Hvolfdi honum á laugardagsmorgun, en v.b. Jón Finnsson bjai'gaði 4 af 5 mönnum. og fór nxeð þá til Keflavíkur. Sá skipverja, sem drukknaði, hét Sigui'ður Björns- son, frá Geirlandi i Sandgerði. þlanji var nxaður um þrítugt, kvæntur og átti þi'jxx börn. Skömnxu eftir að bátarnir konxu á miðin, gerði aftaka- veður, sem stóð allan laugai'- daginn og fram á sunnudags- nótt. Leituðu flestir bátarnir þá til hafna, en urðu að skilja eft- ir mest af lóðunum. Sandgerðis- bátar töpuðu um helmingnum af lóðum sínum, eða 700 bjóð- um, með 350 tylftum af lóðunx, samtals 200,000 króna virði, og talið er að lóðatapið frá Vest- mannaeyjum og Keflavik hafi verið svipað. Sjálfir komust bát- arnir við illan leik til hafnar, nema þeir fimm, sem óttast er um að liafi farizt. Vélbátnum Ægi úr Garði, eign Finnboga Guðmundssonar, útgerðarm., hvolfdi út af Gai’ðskaga og fór heila veltu yfir sig í sjónum. Reið brotsjór yfir skipið og lxraut allt ofan af því. Skipstjór- inn, ásamt Sigurði Bjömssyni, var í stýrishxisinu, er sjórinn reið yfir skipið. Tók Sigurð út, en skipstjórinn festist undir planka og bjargaðist þannig. 1 lúkarnuin voru þrir menn, og sakaði þá ekki. Komu þeir upp, eftir að báturinn hafði rétt sig við, en rétt í þeim svifum bar þar að m.b. „Jón Finnssori“, og tókst honuni að bjarga þeim fjórum, sem eftir voru um borð, og fóx' með þá til Keflavíkur. „Björn II.“ frá Akranesi náði eigi að landi. Kom leki áð bátn- um á miðum úti og sendi hann Frli. á 2. síðu. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.