Vísir - 19.02.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristj'án Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaöamenn Slmii
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 ilriur
Afgreiðsla
34. ár.
Reykjavík, laugardaginn 19. febrúar 1944.
42. tbl.
Skipaskoðunarsti óri
aldrei
Þjóðverjar sluppu frá
Rússum í Staraja Russa
Foringi 8. hersins flýði frá mönnum sínum.
Rússar hraða sókn sinni nú
sem mest þeir mega til járn-
brautarinnar vestur frá Staraja
Russa til Luga.
1 lierstjórnartilkynningii
Rússa i gær er ekki getið um
það, að neinar sérstakar her-
sveitir hafi getið sér orðstír við
töku Staraja Russa og er það
talin sönnun þess; að það muni
rétt hermt hjá Þjóðverjum, að
þeir hafi yfirgefið horgina án
þess að Rússar gæti að gert.
Þess vegna reyna Rússar að
rjúfa undanhaldsleið einlivers
hluta liðsins vestu á hóginn.
— Eru gerðar harðar loft-
árásir á járnbrautina og vegina
vestur á bóginn.
Foringinn rann.
Rússar hafa ekki getað fundið
Gripsholm í förum.
Sænska skipið Gripsholm er
farið frá New Yorlc með franska
stjórnmálarerindreka til Portu-
gal. Auk þess flytur skipið um
375 Þjóðverja, sem látnir eru
lausir af mannúðarástæðum,
sakir heilsuleysis eða af öðrum
sérstökum orsökum.
Vestur um iiaf flytur skipið
á þriðja hundrað opinhera
starfsmenn frá ýmsum amerisk-
um ríkjum, auk nokkuri'a blaða-
manna og starfsmanna líknar-
félaga.
Spánverjar smíða
hluti í þýzka kafbáta
Sgurt hefir verið um það í
brezka þinginu, hvort Spán-
verjar hjálpi Þjóðverjum við
kafbátasmíðar.
Þingmaður einn spurði, hvort
sú fregn væri sönn, að spænsk
verksmiðja ynni að smíðum
vissra hluta í kafbáta fyrir
Þjóðverja. Krafðist hann þess,
að þvi vrði harðlega mótmælt,
ef satt reyndist og Spánverjar
neyddir til að hætta þessari
lijálp. Eden kvaðst aðeins hafa
heyrt um þetta á skotspónum
og óskaði frekari upplýsinga.
Stemmermann, foringja 8.
þýzka hersins, meðal fanga
sinna og þeir vita yfirleitt ekk-
ert um hann. Um eitt skeið var
haldið, að hann mundi hafa
fallið með foringjaráði sínu, en
þar sem engar sönnur er hægt að
færa á það, verður að telja, að
hann hafi forðað sér úr liringn-
um. Paulus hershöfðingi lét eitt
yfir sig gangá og menn sína við
Stalingrad, en Stemmermann
fannst betra að flýja en eiga á
hættu að falla.
Loftárás Rússa á Helsinki að-
faranótt fimmtudags stóð sam-
fleytt i níu klukkustundir.
Tilræöi við land-
stjórann í Póllandi.
Hans Frank, landstjóri í Pól-
landi, slapp nauðulega fyrir
skemmstu, er Pólverjar ætluðu
að ráða hann af dögum.
Franlc var á ferðalagi i einka-
lest sinni á leið til Ivrakow.Þegar
lestin átti skamma leið ófarna
til borgarinnar, var hún allt í
einu sprengd í loft upp. Eim-
reiðin og fyrstu fjórir vagnarnir
fóru af teinunum og biðu marg-
ir úr fylgdarliði Franks hana,
en liann var i síðasfa vagninum
og salcaði eklci.
Næstu fimm daga tólcu Þjóð-
verjar 100 manns af lifi í Kra-
kow.
Indverjar verða að
sýna samvinnuvilja.
Wavell, varakonungur á Ind-
landi, hefir sagt i ræðu, að Ind-
verjar þeir, sem nú sitja í fang-
elsum landsins verði ekki látnir
lausir nema þeir sýni vilja sinn
til samvinnu við Breta.
Hann sagði ennfremur, að
þótt leiðtogar Indverja lelji sig
ekki enn gcta tekið að sér stjórn
landsins, geta þeir samt orðjð til
hjálpar með því að íhuga vanda-
málin með Bretum, sem mundu
ekki svíkja gefin loforð uin að
veita Indlandi algert sjálfstæði
í fyllingu tímans.
Árás á flugvöll á Fopmosa
Nokkuru fyrir áramótin gerðu amerískir flugvélar, sem hafa
hækistöðvar í Kína, árás á japanskan flugvöll á Formosa. —
Myndin var tekin meðan á árásinni stóð og sést hæði vélar a
vellinuin og mannvirki við hann,
breytingarnar
samþykkti
ÞórmóðL
Bönd skip§in§ ogr byrðiiigtiE* ekkert styrkt.
Úrdráttur úr skýrslu
sjódóms út af
Þórmóðsslysinu.
Hér með birtir Vísir út-
drátt úr skýrslu sjóréttar
Reyk javíkur um rannsókn,
sem gerð var vegna afdrifa
vélskipsins Þormóðs, er
fórst í febrúarmánuði fyn’a
árs.
Blaðinu barst þessi
skýrsla frá dómsmálaráðu-
neytinu í das en það ráðu-
neyti hefir haft skýrsluna
með höndum undanfarna
mánuði.
Með bréfi, dags. 8. marz sl., fól
atvinnu- og samgöngumálaráðu-
neytið sjó- og verzlunardómi
Reykjavíkur að rannsaka
slys það, er varð, þegar v.s. Þor-
móður, R.A. 291, fóx-st með allri
áhöfn i febrúar-mánuði 1943.
V.s. Þormóður (fyrst e.s.
Ascendent síðar e.s. Alda) var
tréskip (úr eik), smíðað í Low-
estoft árið 1919, 101 „brúltó“
smálestir að stærð. Kai'I Frið-
riksson, útgerðai'inaður og Jak-
ob Jónsson, skipstjóri, Alcureyri,
keyptu slcipið í Yarmouth ó
Englandi urn mánaðamótin mai
—júní 1939, og var lcaupverðið
£400-0-0. Jalcob og tveir aðrir
skoðuðu skipið í Yarmoulh áður
en lcaupin voru ráðin og fundu
þeir elckert athugavert við slcip-
ið. Eigendur leituðu leyfis at-
vinnu- og samgöngumálaráðu-
neytisins til lcaupa á skipinu, og
leyfði náðuneytið það með bréfi
dags. 8. ágúst 1939, að þvi til-
skildu, að skipaskoðun ríkisins
teldi slcipið fullnægja gildandi
ákvæðum um öi-yggi slcipa. —
Skipinu var síðan siglt hingað
til lands, og geklc sú ferð vel.
iSkipið var svo búið til síldveiða
um sumarið 1939 og Ixar þá elclci
á neinu, nema livað leki kom
fram við „skammdekk". Um
haustið fór skipið eina fei'ð til
Slcotlands og varð þá enn varl
þessa lelca. Skipið lá siðan um
kyrrt á Akureyri þar til i janú-
ar 1940, að það fór til Hafnar-
fjai’ðar. Ætlunin var, að það
flytti ísfislc til Englands, en í
fyrstu fei'ðinni varð það fyrir
áfalli, laskaðist yfii'hyggingin,
sjór og kolasalli komst i farm-
inn og varð slcipið að snúa aft-
ur til íslands. Gert var við þetta
i Hafnarfii'ði, byggt nýlt stýris-
liús á skipið og fremri lilui vél-
arreisnar (,,lceiss“) endurnýjað-
ur. Slcipið stundaði síðan veiðar
hér við land og fór nokkrar
ferðir með fislc til Englands, án
þess að nokkuð sérstakt kænxi
lyrir, en um haustið 1940 sekli
h.f. Ulnnur, senx keypt' lxafði
skipið af Karli Friðrikssyni og
•Takohi Jónssyni, firmanu
Bjarna Ólafssyni & Co. á Alcra-
nesi skip'ið fyrir 65 þús. kr.
Slcipið hafði fná upphafi ver-
i ið með gufuvél, en hinir nýjxx
eigendur, sem ætluðu slcipið til
fiskflutninga, ákváðu nú að
selja „diesel“vél í það, til þess
að farmrými þess notaðist bet-
ur. Meðan beðið var eftir vél
þessari, átti að fara þrjár ferðir
með fisk til Englands (um
haustið 1940), en vegna þess að
leka varð vart á skipinu, var
liætt við að fara fleiri en tvær
ferðir, og skipinu síðan lagt,
þar til aðgerðirnar ó skipinu hóf-
xist í janúar 1941. Skrifstofa
Gísla Jónssonar, hér í bæ, tók
að sér að gera teikningar af
breytingum þeim, er gera átti á
skipinu, fá þær samþykktar. af
skipaskoðun ríkisins og síðan
hafa eftirlit með fi-amkvæmd
verksins, en i ráðum xxni breyt-
ingarnar voru þeir Ólafur B.
Björnsson, útgerðarmaður á
Akranesi, Gísli Jónsson, eftirlits-
maður slcipa og véla, og starfs-
maður hans, Erlingur Þoi'kels-
son, vélstjóri. Með hréfi, dags.
sjó' I 1. mai'z 1941. sendi slcrifstofa
Gisla Jónssonar skipaskoðunar-
stjóra uppdxiátt af nokkrum
hiuta hinna fyrii’huguðu bi'eyt-
inga og óskaði Jxess jafnframt,
að skipaskoðunarstjóri léti sem
fyrst vita, hvort liin nýja yfir-
bygging og fyrii'konnilag lienn-
ar mætti vera eins og þar var
ráð fyrir gert. Þessu bréfi svai'-
aði skipaskoðunarstjói'i aldrei;
telur það hafa mislagzt hjá sér,
eins og nánar greinir í fram-
hurði lxans fyrir dóminum, en
ivveðsl annars búast við því, að
hann hefði samþykkt uppdrátt-
inn, og víst er unx það, að slcipa-
skoðunarmaðurinn Pétur Otta-
son hafði eftirlit mcð aðgerðun-
xnn, og verðxir eklci séð, að liann
lxafi haft.neitt að atlnxga við
liina fyrirhuguðu breýtingu eða
framkvæmd hennar, enda fékk
skipið haffærisskírteini eflir
hi'eytinguna, eins og lög stanxla
til.
Það var Slippfélagið í Reylcja-
vík, h.f. Hanxar og s.f. Stálsnxiðj-
an, senx önnuðust aðgerðir þær,
er hér um ræðir, en þær voru í
stórum dráttum þessar: Vélar-
reisn (,,keis“), stýrishús og eld-
hús voru telcin burtu og nýtt sett
í slaðinn. Var liin nýja yfir-
hygging öll úr járni og miklurn
mun liærri en hin eldi'i, eins
og teikningarnar bera með sér.
Nýr hvalbakur úr tré var settur
á slcipið, aðal-þilfar endurnýjað
að milclu leyti og nýtt bátaþilfar
setl. Innsúð (,,ganiex'ing“) var
endurnýjuð að milclu leyti.
Gufuvélin og lcetillinn, ásamt út-
húnaði, voru tekin hurtu og ný
240 ha. Lister „diesel“ vél og
16 lia. Lister hjálparvél settar í
staðinn. svo og fjórir olíugeym-
ar, er tólcu alls 12 þús. lítra, í
framanvert vélarrúnx. Lang-
hönd voru sett í lestina til styrkt-
ar, cn bönd slcipsins, húfsýjur
og hyrðingur var að öllu leyii
óbreytt. Þessunx aðgei'ðum öll-
um var elcki lokið fyr en í júli
1941 og kostuðu þær alls um
250—260 þús. kr.
Slcipið fór siðan nokkrar fei'ð-
ir til Englands, án þess að nokk-
uð sérstakt hæri til tiðinda. En
um liaustið 1941 var skipið svo
leigt Skipáútgerð í’íkisins til
vöi’uflutninga til Vestur- og
Austurlands, en fai'þegar rnunu
og stundum hafa verið með.
í einni af þeim ferðum tók
slcipið niðri á Djúpavogi og
laskaðist þá kjölurinn o. fl. Var
slcipið þá telcið í Slipp til við-
gerðar, enda hafði og orðið vart
þilfarsleka i þessum flutninga-
ferðum haustið 1941. I nóvem-
her 1941 var skipið selt li.f.
(Hæng, fvrir 35Ö þús. kr„ og að
lolcinni þessai'i aðgerð (um ára-
mótin 1941—42) var slcipið enn
selt, þá fiskveiðahlutafélaginu
Njáli, og var lcaupverðð einnig
350 þús. kr.
Eftir þetta var skipið fyrst
notað til flutninga á Akranes
og Bíldudal, og í þeim ferðum
kom tvisvar leki að skipinu
(með stýrisstefni). I ofviðri
þann 15. jan. 1942 rak skipið
á land austan við dráttarbrant-
ir Slippfélagsins í Reykjavikur-
liöfn og bx'otnaði það þá nokk-
uð og varð talsvert lekt. Fóru
fram aðgerðir vegna þess í
Slipp 19.-30. jan. og 2.-M. febr.
s. á. Slcipið fór síðan til Eng-
lands og gelclc sú ferð vel, nema
hvað skrúfuhlað brotnaði og
leki lcom fram með vélarreisn
(,,keis“). Aðgerðir fóru fram
i Englandi. Fór slcipið enn tvær
ferðir til Englands, en í þeii’ri
síðari hreppti það ofveður á
heimleið (2. apríl 1942). Konx
þá fram mikill leki á skipinu
aftanverðu, svo og með vélai'-
reisn (,,keis“), og liöfðu dæl-
urnar rétt undan. Einnig
skemmdist ýnxislegt annað á
slcipinu. Skipið kornst þó klakk-
laust til Reylcjavíkur, og fóru
síðan fram aðgei'ðir á skipinu.
Síðan fór skipið a. m. k. eina
fex-ð til Englands og gekk hún
vel. Um mánaðarmótin jxiní—
júli 1942 var slcipið svo enn
leigt Skipaútgerð ríkisins til
vöruflutninga. Var fyrst farið
milli Reykjavíkur og Vest-
fjarða, siðan til Vestmanna-
eyja og loks til Breiðafjarðar-
liafna. Voru fluttar stykkja-
vörur í lest, á þilfari olía og
benzín í tunnúni, svo og timhur.
Frli. á 2. síðu.
rík|aiftn
yrrahaf!
15 skipum sökkt
úr japanskri
skipalest.
1^ lugvéJar bandamanna
* hafa unnið algeran sia;-
ui’ á japanskri skipalest í
tveggja dasa orustu, sem
liáð var yfir Bismarkshafi.
Njósnaflugvél varð vör við
skipin á leið lil eyjanna i Bis-
marlcshafi og var hópur
sprengjuflúgvéla þegar sendur á
vettvang. Noklcur herslcip voru
skipunum til verndar, en flug-
vélar sáusl eklci fyrsta daginn.
fimmtudag, né heldur þann síð-
ári og gátu amerísku flugvél-
arnar látið , nolclcui'nveginn
efns og þær vildu.
í hcrstjórnartilkynningunni
frá MacArthur í gærmorgun var
sagt, að orustan stæði þá ein-
mitt sem hæst, en unnið liefði
vei'ið milcið tjón þegar á sex
slcipum. Höfðu sum þeirra orðið
fyrir fleiri sprengjunx en einni.
12 flutningaskip
og eitt herskip.
Árásinni var haldið áfranx i
allan gærdag og er dagur var að
kveldi kominn liafði samlals 15
slcipum verið sölclct, en þau sem
cftir voru höfðu snúið við óg
voru þau, fá.
Stærsta flutningaslcipið var
unx 10,000 smálestir, en aulc
þess voru fimm 2000 smálesta
og hin minni en þau eða heldur
stæx’i'i. (Herskipin voru öll lítil,
þar eð Japanar hætla elclci hin-
um stærri herslcipum sínum
undir sprengjur handamanna.
Fyrir tæpu ári lconx það fyrir
í fyrsta skipti í hernaðarsög-
unni, að flugvélar gereyddu
i slcipalest. Voru það einnig flug-
' vélar MacÁrthurs, sem það
i gei'ðu,,en skipin átlu að fai'a til
j Lae og Sajamaua.
| Yfii'iixaður flughers banda-
manna þarna, George Kenney,
sem lcallaður cr „litli risinn“,
var fyrir nolckurum dögum
sæmdur heiðursmerki fyrir frá-
bæra stjói'n sína á flughernum.
Gengið á land á
Aniwatok í Mar-
shall-eyjum.
C ólarliringi eftir að Nim-
itz Hotaforingi til-
kynnti árásina á Truk, gaf
hann út aðra tilkynningu,
að þessu sinni um áfram-
hald sóknarinnar á Mars-
hall-eyjum.
Að þessu sinni var gengið á
land á Aniwatolc-hringrifinu,
sem er um 600 lcm. fyrir norðan
Kwajalein. Nolclcur flugstöðvar-
skip sendu flugvélar sínar inn
yfir hringrifið, áður en land-
gangan lxófst og orustuslcip
héldu uppi skothi’íð á varna-
stöðvar Japaná úr liinum stóru
fallbyssum sinum.
Fregnir liafa elclci borizt unx
hardagana, en vitað er að Aniwa-
tok hefir oi'ðið mjög liart úti
af völdum loftiái'ása Bandarílcja-
manna undanfaniar vikur, svo
Frlx. á 3. síðu.