Vísir - 29.02.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 29.02.1944, Blaðsíða 1
» m Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simti Auglýsingar I6Ó0 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, þriðjudagrinn 29. febrúar 1944. 50. tbl. Stórbrunl i Lv. Ármanni Mikid af lnnpéttingii sk:ips- ins ep eydilagt. Um s.jöleytið í morgun var slökkviliðið kvatt að Slippnum. Haí'ði kviknað þar í línuveiðaranum Ár- manni, sem er þar uppi til viðgerðar. Eldurinn liafði komið upp ’í káetunni og var hún öll kol- brunnin.. Þá hefir og „keiss“ skipsins hrunnið talsvert ogaft- urliluti þilfarsins. Eldur liafði komizt í vélarrúmið og eyðilagt þar mikið af rafmagnsþráðum og innréttingu. Eigandi skipsins er Þorsteinn Eyfirðingur skipstjóri. Tjáði hann Yísi i morgun um lielztu skemmdir af völdum eldsins, en kvað ekki unt að segja nákvæm- lega hverjar þær væru, vegna þess, að skipið væri bókstaflega fullt af sjó, sem dælt liefði ver- ið í það, til að ráða niðurlögum eldsins. Slcipið var mannlaust um nóttina, sem eðlilegt er, og eng- ir aðrir þarna á varðhergi en næturverðirnir í Slippnum. Varð eldsins ekki vart fyrr en um kl. 7 í morgun, er slökkviliðinu var gert aðvart, en Pétur Ingimund- arson slöklcviliðsstjóri telur að eldurinn hljóti að hafa logað í skipinu mildnn liluta næturinn- Rússar 65 km. Irá landamær- um Lettlands. Hraðinn eykst stöðugt í sókn -Rússa til Pskov og landamæra Lettlands og voru þeir aðeins 65 km. frá þeim í gærkveldi. Land er þéttbýlt þar sem bar- izt er nú og tóku Rússar samtals um 650 þorp og borgir í gær á þessum slóðum. Megnið af þeim, eða 450, tólcu þeir fyrir austan og norðaustan Pskov. Helztu borgirnar eru Torosino, 15 km. fyi’ir norðaustan borgina, og Karamitsevo, 25 km. beint aust- ur frá henni. Hafa þeir farið 50 km. á*2 dögum austan frá Por- kov. Þá geysast Rússar einnig vest- ur á bóginn fyrir suðaustan Ps- kov og tóku þar borgina Slavo- vitsi, sem er 50 km. fyrir suð- austan liana. Enn sunnar tóku þeir samtals 200 bæi fyrir vest- an og norðvestan Novo Sokol- niki. Tólui þeir m. a. borg eina, sem er aðeins 30 km. frá Pskov- Polotsk-járnbrautinni, en liún er aðalherflutningaleið Þjóð- 'verja til norðurvígstöðvanna. Þýzkur liðsforingi, sem tek- inn var til fanga í Konev-hringn- um, liefir talað í útvarp frá Moskva og sagt frá því, að S temmermann hershöf ðingi liafi beðið Mannstein um leyfi til að láta undan síga, til að forðast herkví, en Mannstein liafi svarað með skipun frá Hitler, sem fyrirskipaði, að 8. lierinn skyldi halda stöðvum sínum meðan unnt væri. ar, því að svo mikið var það brunnið innari, þegar slökkvi- liðið kom á vettvang. Það er vélsmiðjan Keilir, sem hefir skipið til viðgerðar. Það er smíðað árð 1907 í Álasundi í Noregi, liyggt úr járni og hefir gufuvél. Það, er 109 rúmlestir að stærð. Sýslanefnd Eyjsfjarðar hvetur til aluieunrar þáíttökn í skilnaðar- rnálinu. Einkaskeyti til Vísis. Akureyri í gær. Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu var haldinn á Akureyri 17.—26. febrúar. Var fundurinn haldinn ó- venjulega snemma vegna að- kallandi erindis frá hreppsnefnd Ólafsfjarðarhrepps, er fer fram á að sýslunefndin heimili hreppnum 400 þúsund króna lántöku vegna hafnargerðar í Ólafsfirði, og ábyrgist lánið. Nefndin heimilaði lántökuna eji synjaði um ábyrgðina. í lok fundarins var samþyklct svohljóðandi ályktun i einu hljóði: Sýslunefnd Eyjafjarðar- sýslu finnur ástæðu til í sam- bandi við atkvæðagreiðslu um sjálfstæðismál þjóðarinnar sem fyrirhuguð er á þessu ári, að brýna fyrir sveitarstjórnum lireppa sýslunnar og hverjum hreppshúa að láta ekkert ógert, er í þeirra valdi stendur, til þess að hver einasti kjósandi taki þátt i atkvæðagreiðslunni, og telur sýslunefndin að þar við liggi sæmd og heiður héraðsins. Treystir sýslunefndin þvi að aðrar sýslunefndir í landinu taki sömu afstöðu. Sig. Eggerz, oddviti sýslu- nefndar flutti að lokum sjálf- stæðislivöt, en fulltrúar hrópuðu ferfallt húrra fyrir ættjörðinni. — Job. Knox flotamálaráðherra Bandaríkjanna hefir gefið í skyn, að Kimmel flotaforingi verði ef til vill dreginn fyrir herrétt vegna árásarinnar á Pearl Harbor. Kimmel var yfirmaður Kyrrahafsflota Bandaríkj- anna, er Japanir réðust á Pearl Harbor og kom í ljós gífurleg vanræksla á öryggis- ráðstöfunum, þegar farið var að rannsaka orsakir þess, hvað Japanir komu Banda- ríkjamönnum á óvart. Hart, flotaforingja, hefir verið falið að safna gögnum fyrir málaferlin, sem eiga að hef jast, þegar séð verður fyr- ir endalok stríðsins. Finnar hafa athugað vopnahlés- skilmála Rússa síðustu dagana. Lýð'veldisstj órnárskr áin aígnreidd fii efri deildar. “S1 ýðveldisstjórnarskráin var samþykkt í neðri deild Alþingis —J í gær og málið afgreitt til efri deildar með 33 samhljóða atkvæðum. Tveir þingmenn voru fjarverandi. 19 þýzkar her- deildir á Italíu 10 þeirra við Anzio. Þjóðverjar hafa 19 herdeildir á Italíu eins og sakir standa nú og 10 þeirra eru við Anzio. Undanfarnar vikur liafa handamenn orðið varir við æ fleiri herdeildir fyrir sunnan Róm, svo að lieildartala þeirra er nú orðin 10. Síðasta herdeild- in, sem þar hefir orðið vart, er 362. fótgönguliðsdeildin, sem var til skamms tíma á N.-Ilalíu. Bandamenn bættu aðstöðu sína á Anzio-svæðinu í gær. Áttundý herinn gerði stað- bundna árás í gær og tók hæð. Loftárásir voru gerðar á fjóra flugvelli í gær, og á skip i Ancona og við Dalmatiu. Björn Þórðarson forsætis- ráðherra flutti breytingartil- lögu við 26. grein frumvarpsins, og er hún á þessa leið: „Nú synjar forseti lagafrum-' varpi staðfestingar, og skal það þá lagt svo fljctt sem kostur er á undir atkvæði allra kosning- arbærra manna í landinu til samþykkis eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu. Verði frumvarpið samþykkt, öðlast það gildi án staðfestingar. Ef frumvarpið fær ekki sam- þykki, þá telst það fallið.“ Þessi breytingartillaga var samþykkt með 19 atkv. gegn 11. Aulc þessa voru samþykktar tvær smávægilegar breytingar- tillögur, sem stjórnarskrár- nefnd Iiafði borið fram. Lokaður þing- fundur í dag í Helsinki. Hitler kom ekki. I síðustu viku minntust for- ingjar nazista stofnunar flokks- ins, en Hitler var ekki við- staddur. Brezka útvarpið segir, að það hafi vakið flugufregnir i Þýzka- landi, að Hitler lét ekkert á sér hæra þenna dag. Segja sögurn- ar, að hann sé liættulega veikur. Til að kveða niður þessar sögur hirti þýzka útvarpið á laugardag frásögn af einklækni : Hitlers og lét mjög af ágæti ; hans, m. a. hversu góð álirif hann hefði á sjúklinga, er væri æstir í skapi. 900 íslendingar starfa hjá Kefir farið fækkandi að undanförnu Japanir bíða mikinn ósignr. Japanir hafa beðið fyrsta verulega ósigurinn í Burma fyr- ir bandamönnum. Þeir ætluðu fyrir þrem vikum að hrjótast vestur til Indlands, með þvi að umkringja og upp- ræta fyrst tvær indverskar ’her- deildir. Þeim virtist ætla að lán- ast þetla, en er bandamenn fengu liðsauka, voru Japúnir sjálfir umkringdir. Af 8000 manna liði voru 1500 felldir, 3000 særðir, en verið er að upp- ræta. þá, er eftir lifa. Þessi sigur þykir sérstaklega mikill vegna þess, að banda- menn hafa þarna sigrað Japani á landi, sem þeir voru taldir séi’- fræðingar að berjast. liOfíiíráKÍr í gær. Eftir kyrrðina um helgina fóru amerískar sprengjuflugvél- ar í árásir á Frakkland í gær. Flugvirki og Liberator-vélar réðust á hernaðarmannvirki í Calais-héraði í gærmorgun og flugvöll hjá Amiens. Engarþýzk- ar orustuvélar létu sjá sig, en loftvarnaskothríðin var miklu meii’i en flugmenn liafa átt að venjast. Maraudervélar — 200 samtals — réðust á Frakldand síðar í gær. SOO fisagfvélar í árá« ú Malþaaal. Um tvö hundruð flugvélar bandamanna gerðu l gær árás á Rabaul. Þetta var 12. dagurinn í röð, sem ráðizt var á borgina, flug- velli og höfnina og liefir mót- spyrna stöðugt farið minnk- andi. Síðustu dagana hefir ald- rei ixein flugvél tekið á móti órásarflugvélunum. Fjórtán herflutningaprömmum var sökkt í gær. Einnig voru gerðar árásir á Vivak og Madang, og voi’u sam- tals 25 flugvélar ej’ðilagðar á jörðu þar. Árásir og spellvirki eru svo tíð á járnbrautina frá Zagreb til Grikklands, að Þjóðverjar nota hana aðeins til brýnna herflutninga. Síðastliðinn laugardag voru samtals 401 íslendingur í vinnu hjá setuliðinu, samkvæmt upp- lýsingum herstjórnarinnar. Herstjórnin sendi i morgun hlöðunum tilkynningxx um at- vinnu þá, sem íslendingar lxafa haft hjá setuliðinu. Segir ])ar nx. a., að íslendingar hafi verið ráðnir bæði lijá amei’ískum og brezkum lxer- og flotayfirvöld- unx, en eftir því, sem verkin hafa verið framkvæmd hefir mönnum fækkað sniám sainan. Undanfarna nxánuði hefir þetta slaðið nokkurn veginn í stað, svo að meðalfjöldi íslend- inga við vinnu hjá setuliðinu hefir vei’ið 4—500 mánaðarlega, en eins og að ofaix getur vr 401 íslendingur í setuliðsvinnu. Vísir leitaði sér upplýsixxga um það hjá Vinnumiðlunai’- ski’ifstofunni i sambandi við þetta, hvað mikill fjöldi Islend- inga hefði verið í vimxu hjá setuliðinuum uixi allt land, er þau veittu mesta vinnu. Fékk blaðið þær upplýsirígar, að þeir xtiundu hafa verið um 3000 sam- tals. I gærdag hvarf fullorðinn maður frá heimili sínu hér í bænuixx og hefir hans ekki orðið vart síðan. Fór hann að heiman frá sér um kl. 1 e. h. og var ekki vit- að Ixvert hann ætlaði. Þessa dagana v.ar hann frá vinnu, af þeim ástæðum að hann var handlama. I dg kl. 1 var hafin ski; v- leg leit að manni þessunx f Reykjavík og nágrenni. I leit- inni tóku þátt bæði lögrcglu- lið bæjarins og skátar. Þýzkir llugmexm blekkja sæxiskar loftvarnaskyttur. Framvegis muxxu sænskar loftvarnaskyttur skjóta á er- lendar flugvélar, jafnvel þótt þær gefi neyðarmerki. I fregnuixi frá Stokkliólixii á sunnxidag segir frá því, að þýzk- ír flugnxenn, senx fljúgi inn yfir sænska grund, hafi þann sið að senda neyðarmerki þegar þeir búast við að skotið vei-ði á þá, en hraða sér síðan á bi’ott, áður j en skyttúi’nar geti áttað sig. Þetta gerðist m. a. 17. þ. nx., er þýzk.flugvél flaug inn yfir Halland og var gefið merki unx að lenda tafarlaust, annars yrði hún skotin niður. 1.000.000.000 £ faanda Rússum. Hjálp Bandarikjanna. Hjálp sú, sem Bandaríkin létu Rússum í té árin 1942 og ’43 var 1000 milljóna punda virði. I opinberri skýrslu uni lijálp- ina, senx gefin hefir verið út vestra, segir svo, að á þessu timabili liafi Rússar fengið 7800 amerískar flugvélar, 170,000 bíla, 4700 skriðdreka, 180,000 ’smálestir af sprengiefn- unx, 2,5 milljónir snxálesta af matvælunx aulc íxxargs axxnars. Skipatjónið við fiutningana lxefir minnkað til nxikilla nxuna, því að árið 1942 fórust 12 af hverjum 100 skipum, sem send vöru til Rússlands, en í fyrra aðeins eitt af hverjum hundrað. Blöðin ræða málin af alvöruþunga. 'E1 innska þingið heldur * lokaðan fund i dag og segja blöðin í Finnlandi, að það inuni taka mikilvægar’ ákvarðanir í málum, sem varða alla þ.jóðina. I sænskum blöðum er sú skoðun útbreidd, að Finnar liafi liaft vopnahlésskihxxála Rússa til athugunar unx nokk- in-ra daga skeið, eða síðan Paasikivi, fyrrverandi forsætis- ráðherra og sendilierra i Mosk- va, kom lieiixx aftur frá Stokk- hólmi. Hafi stjórnin rætt mál- ið livað eftir annað og' sé nix lxúin að taka ákvörðun sína í því, sem lxún ætli að leggja fyr- ir þingið í dag. ÞÝZKI HERINN FER HVERGI. Talað er unx það, að það kunni að valda Finnum nokk- » ______ urum örðugleikxmx, að allmik- ill þýzkur her er i landinu, einkum norður við Petsamo, þar sem hann gætir nikkel- námanna. Þetta barst í tal i utaixríkis- málaráðuneytinu þýzka í gær, þegar talsixiaður ráðuneytisins átti tal við blaðamenn erlendra þjóða. Þeir spui’ðu, hvað gert mundi við þýzka lierinn undir stjórn Dietls. Talsmaðurinn svaraði, að það kænxi ekki til ixiála, að Þjóðverjar iétu lxer- inn flytja sig úr Finnlandi. Þjóðverjar hafa einnig varað Finna við að gera sérfrið. Hefir hæði þýzki sendiherrann i Hel- sinki verið látiixn ræða við þýzku stjórnina og finnska sendiherrann i Berlín tilkynnt um afstöðu Þýzkalands. „ÖRLAGARÍKUSTU TÍMAR I SÖGU FINNLANDS.“ Blöðin í Finnlandi rita nxeð alvöruþunga unx atburði þá, sem kunna að gerast á næst- unni. Blaðið „Uusi Suomi“ seg- ir meðal annars: „Við lifum nú á örlagaríkustu tímum, sem um getur í sögu Finnlands. Ábyrgð- in á því, sem gerist, fellur á okkur.“ Hufvudstads-bladet, sem 'er gefið út af sænsku-mælandi mönnum, segir svo í ritstjórn- ai’grein’ í morgun: „Afstaða Finnlands er ofur-einföld og blátt áfranx. Þeir vilja frið, frelsi og öryggi.“ Rússar ásaka Mannstein mar- skálk imi að eiga sök á drápi 195.000 af íbúum Kiev. Fleiri norskir stúdenta; handteknir, Þjóðverjar eru byrjaðir að handtaka stúdenta við tækni- háskólann í Osló. Fregnir frá Svíþjóð lierma, að húizt sé við því i Osló, að Þjóðverjar hafi liug á að liand- taka þá alla, eins. og stúdent- ana við háskólann, en enginn veit hvað þeir ætlast fyrir. Starfsskilyrði við tækniháskól- ana eru orðin óþolandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.