Vísir - 29.02.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 29.02.1944, Blaðsíða 3
VlSIR Celotex-veggplötur 4x8, 4X10 og 4X12 feta, % tommu þykkar. Birgðir takmarkaðar. JÓN LOFTSSON H.f. Austurstræti 14. Einkaumboð fyrir: „The Celotex Corporation, Chicago“. YERZLUNIN m\w% EDiNBORG IDAS Súpubollapör, Kökudiskar, Ávaxtadiskar Barnadiskar. Nýjasta tízka. Ungrling: vantar okkur nú þegar til að bera út blaðið um Skerjafjörd Talið við afgreiðsluna. — Sími: 1660. Dagbladið VfSSIt sem birtast eiga Vísi samdægnrs, þurfa af! vera komnar fyrir kfi. 11 árd. Blindrafélagið kaupir hús. Blindrafélagið hélt aðalfund sinn 6. þ. m. í SkólaVörðustíg 19. Á fundinum var ársskýrsla rædd af framkvæmdastjóra fé- iagsins. Hefir félagið aukið allmjög starfsemi sína á árinu og i sam- bandi við það keypt húsið Grundarstíg 11, þar sem lcomið verður á fót fullkominni vinnu- stofu á komandi vori. Félagar voru í árslok 85. Á fundinum voru samþyklctir 53 nýir styrktarfélagar, sem gjörð- ust æfifélagar. — Árgjald var samþykkt kr. 5.00 en æfitillag kr. 100.00. Stjórn félagsins skipa nú: Af hálfu blindra: Benedikt K. Benónýsson, Guðmundur Jó- hannsson, Margrét Andrésdótt- ir. Af styrktarfélögum voru lcos- in: Ragnheiður Kjartansdóttir, Hannes M. Stephensen. Fundurinn kjöri Sigurð Jón Guðmundsson forstjóra sem heiðursfélaga Blindrafélagsins. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Endnuruppeldi (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í G-dúr eftir Smetána. 21.25 Tónlist- arfræðslan fyrir unglinga (Páll ís- ólfsson). 21.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Sumazbústaður í nágrenni Reykjavíkur 1—2 herbergi og eldhús óskast um tveggja mánaða tíma. Tilboð ásamt leiguverði og stað send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Sumarhús“. 10 þús. kr. tilbjörgunar- bát. Aðalfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins var haldinn í gærkveldi. Um s.l. áramót átti deildin rúmlega 96 þús. króna eignir og í sjóði. En síðan hafa eignirnar aukizt til muna, svo að nærri lætur að félagið eigi nú eignir, sem nemi um 150 þús. kr. Innifalið i þessari eign er skýli það, sem nefndin hefir komið upp á Meðallandssandi og efni í skýli á Skeiðarársandi, samtals um 24—25 þús. kr. virði Ákveðið var á fundinum i gærkveldi að Ijúka við skýlið á Skeiðarársandi í sumar, enn- fremur ákveðið að verja 10 þús. kr. til björgunarbáts í Reykja- vík, ef Landsþing Slysavarna- félagsins samþykkir. Kvennadeildin er nú fjöl- mennasta félagsdeild Slysa- varnafélagsins og telur samtals nokkuð á 2. þúsund konur. Á fundinum í gær voru 10 konur kjörnar á .landsþingið. Stjórn deildarinnar er sú sama og hefir verið, frú Guðrún Jón- asson er formaður, frk, Inga Lárusdóttir ritari og frú Sig- ríður Pétursdóttir gjaldkeri. öryggismálin og,ofhleðsla‘ togaranna. Undanfarið hefir mikið verið rætt og ritað um ofhleðslu á mátti kennir margra grasa í þessum umræðum. Sumir sem um þetta hafa ritað í blöðin, hafa rætt um málefnið af sann- girni og skynsemi, en aðrir, og þar á meðal menn sem senni- lega hafa lítið vit á þessum málum, hafa slegið um sig með stóryrðum og staðhæfingum og virðist í sumum þessum rit- smíðum vera hugsað meira um livað sé vænlegt til að auka um- setningu blaðanna sem birta þær, en að vinna öryggismálum sjómanna gagn. Eg ætla að vera fáorður um það sem hefir verið kallað ofhleðsla, um það hefir verið svo mikið sagt, aðeins vil eg geta þess að á skipi því sem eg sigli á, virðist mér ekki að farmþunginn hafi rýrt sjó- hæfni skipsins, en ýmislegur öryggisútbúnaður ofandekks, sem að mestu leyti er fyrirskip- aður með lögum og reglugerð- um, hefir valdið nokkurum krankleika. Þá vil eg snúa mer að því sem átti að vcra aðalefni í þessum greinarstúf. Hver á sök á því, að skipin eru nú hlað- in meira en áður? Ef dæma skal eftir því sem sumir hafa skrif- að í blöðin undanfarið er hér mest um að kenna fégræðgi út- gerðarmanna og glannaskap og ábyrgðarleysi skipstjóranna. En eg liygg að ef málið er athugað rólega og æsingalaust, þá verði það Ijóst að hér kemur margt fleii’a til greina. Það er vitað, að fyrir stríð og fyrst eftir að sti’íðið byrjaði, var mikill vei’ð- munur á hinum ýmsu fiskteg- undum. Þess vegna var lögð á- herzla á að veiða dýrari fisk- tegundir en minna skeytt um aflamagn. Ennfremur var mjög takmarkað hvað togararnir máttu flytja mikinn fisk á er- iendan markað. Af þessunx á- stæðum var mjög sjaldgæft að skipin væru fullfermd. Seinna bi-eyttist þetta þannig að fiskur, senx áður var ekki hirtur en mikið veiddist af, konxst í gott verð. Var þá almennt fai'ið að fullfernxa, þvi nú réði aflamagn um afkoixxu hverrar ferðar. Sést af þessu að það er alveg út í bláimx að bera saman farnxa skipanna fyrr og xxú. Eftir því sem dýx'tíðin óx lxækkaði allur kostnaður við útgerðina stór- kostlega; jafnfi'aixxt lækkaði fiskverð í Englandi verulega. Loks var svo koinið að vonlausl var að skipunum yrði haldið . úti, að öi’fáum skipunx undan- skildum neixxa liægt væx’i að flvtja ixieiri fislc í hverri ferð. Var þá horfið að þvi ráði að hausa fiskinn og stækka farm- rúmin. Með þessu liefir tekizt að lxalda í lxorfinu fram að þessu, en eg held að liæpið sé að tala unx stórgróða. Það mun al- nxennt viðurkennt að allur sá fjöldi af fólki, sem fær sitt lífs- viðurvæi’i frá útgerðinni, beint og óbeixxt, vax'ð að fá kjör síix bætt með vaxandi dýrtíð. Til þess að geta nxætt þeinx kröfunx varð að auka afköst skipanna eða leggja þeim að öðrum kosti. Hverjum á nú um að kenna að siglt er nxeð meiri farma? Ul- gerðarmönnum eða skipstjór- um, fólkinxi til sjós og lands, Síðustu fregnir lierma, að Rússar liafi hrotizt inn í virkja- b'elti Pskov og sjái til horgar- innar. Harðir bai'dagar eru nú háð- ir í Herzegovinu-héraði í Júgó- slavíu. Sækja þar fram 2 þýzk- ar herdeildir, Á eynni Brac, fjrrir sunnan Split, liafa Júgó- slavar drepið þýzka yfirfor- j ingjann. sem fór fram á kjarabætur, ríki og bæ sem keppast um að reita af útgerðinni livern eyri senx af gengur, eða bará stríð- inu sem veldur dýrtíðinni? Skipstjórar á þessunx fleytum hafa vei’ið „presenteraðir“ fyr- ir blaðalesendunx sem stórgall- aðir nxenn. Mér er málið að vísu nokkuð skylt, en eg þykist vita að þessir menn séu ekki meira bilaðir en fólk er flest, en auðvitað ixxunu þeir allir reyna að afla sem íxxest, og svo íxxun það verða nxeðan veiðar eru stundaðar. Annars eru fleiri en skipstjórarnir senx liafa gagn og ánægju af góðunx afla. Eg liefi verið á nxörgum veiðiskipum nxeð fjölda manna og mér hefir virzt að allir, áix tillits til stöðu, hafa nokkurn xxxetnað i að vera ekki lægri í afla en önnur skip, enda sækj- ast menn að jafnaði eftir skip- rúmi þar sem von er um mest- an. afla. Auðvitað ber skipstjóra skylda til að tefla ekki lífi manna sinna í neina tvísýnu. En öllum er i sjálfsvald sett að sigla ekki íxxeð þeim ixxanni, sem þeir ekki treysta. Nokkuð liefir verið rætt uixx skemmdir á íslenzkum fiski og svo nxikið hefir legið við að klína þessuixx óliróðri á íslenzka fiskimenn og útflytjendur að menn liafa ekki gefið sér tíma til að lesa rétt opinberar tilkynningar. Mér er ekki kunnugt unx fisk þann senx fluttur er út af fisk- tökuskipum, en umboðsnxenn togai’anna senda útgerðai’- mönnum umsögn um ásig- komulag aflans eftir liverja ferð. Eg liefi lxaft aðstöðu til að fylgjast nxeð þessu lijá einu togarafélagi síðan árið 1939. Tvisvar eða þrisvar liefir farnx- urinn verið talinn góður, en annars alltaf ágætur eða af- bi’agðsgóður. Svipaðan vitnis- burð ínunu aðrir togarar liafa fengið fyx’ir sinn fisk í langflest- um tilfellum. Þó mun það hafa komið fyrir að skipin hafi land- að einhverju af skemmdum fiski, en það var jafnvel algeng- ara fyrir stríð, og ekkert síður úr enskunx togurum en íslenzk- um. Að endingu vil eg segja nokk- ur oi'ð út af grein eftir „Gaml- an pokamann“, sem birtist í Þjóðviljanum 10. febrúar, þar senx veizt er að Vilhjálmi Árna- syni skipstjóra. Gi’einin er sýni- lega skx’ifuð til að svala per- sónulegx’i illgirni liöf. i garð Vilhjálms, og vei’ður að liarnxa það að blöðin ljái slíku rúnx undir þvi yfirskyni að verið sé að vinna öryggismálum sjó- manna gagn. Iljá þeinx sem lil þekkja svertir lxöf. sjálfan sig niest með þessum skrifum, en þar senx búast nxá við að fleiri liafi lesið þetta vil eg taka þetta fram: Eg hefi siglt nxeð Vil- hjálmi unx margra ára skeið og myndi engunx fremur trúa fyrir lífi mínu á sjó, og í öðru lagi þekki eg engan nxann sem væri ólíklegri til að „missa kjarkinn“ og þurfa siðferðileg- an stuðning frá „pokamanni“ eða öðrunx. Hvað viðvíkur ör- yggisi’áði,senx liöf. stingur upp á, að haft verði unx boi'ð í livei’ju skipi, þá er þvi til að svara sem allir sjómenn vita, að þegar slcip lendir í sjávai’liáska ber Þjað venjulega til með þeim lxætti að gei-a verður tafarlaust ráðstafanir til bjargar. Gæti þá lient sig að allt væi’i komið á botninn áður en búið væri að skjóta á fundi og fá leyí'i hjá i’áðinu til að gei’a það sem gera þyrfti. Auk þess ekki víst að allir yrðu sammála um bjarg- ráðin. Þórður Hjörleifsson. Búðarinnrétting til sölu. — Uppl. í síma 2915. Matstofan FROÐÁ Laugavegi 28, ?f\ hefir opnað aftur við breyttan og betri aðbúnað. Á boðstólum verðu’r sem fyrr: Hinir ódýru hádegis- og kvöldverðir. Þá ýmiskonar réttir, heitir og kaldir, allan daginn. Brauð með áskurði og kökur, heimabakaðar. Áherzla jafnan lögð á góðan mat og ýtrasta hreinlæti. \ Matitofan FROÐÁ BifreiðistöDli Kekli tilkyniir, að nxeð og frá 1. mai'z þ. á. verður sú breyting fyrst um sinn á rekstri stöðvai’innar, að liún hættir afgi’eiðslu á fjögra, fixnm og sex manna bifreiðum, en hefur framvegis afgreiðslu á sér- Jeyfisbifreiðum og tuttugu og tveggja (22ja) manna bifreíð- um til leigu í hóp- og skíðaferðir. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. Sími: 1515. — Sími: 1515. Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Þarf að hafa nókkui’a kunnáttu i bókfærslu Framtiðaratvinna. Eiginhandar umsókn sendist afgr. blaðsins, merkt: „Bóklxald“. w Tilkynning frá ríkisitjórninnl. Brezka flotast.jórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stærð, fái endumýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1. marz 1944, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verðá afgreidd sem hér segir: I Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfírði hjá brezku flotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezka vice- konsúlnum. ATVINNU- OG SAMGÖNGUMÁLARÁÐUNEYTIÐ. 28. febrúar 1944. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Móðii’ mín, Steinunn Kristjánsdóttir andaðist 27. þ. m. að heimili sínu, Utgörðunx i Ólafsvík. F. h. mína og aiinara vandamanna. Sigríður Jónsdótlir. Jarðarför konunnár nxinnar, Maríu Jónsdóttur fer franx frá dónxkix’kjunni miðvikudaginn 1. marz. Athöfnin hefst nxeð húskveðju að heinxili okkai’, Ránar- götu 9 kl. 1.30 e. h. Stefán Filippusson frá Brú xavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.