Vísir - 29.02.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 29.02.1944, Blaðsíða 4
VISIR GAMLA BÍÓ Kölski í sálnaieit (Ali That Money Can Buy). JAMES CRAIG SIMONE SIMON EDWARD ARNOLD WALTER HUSTON. Sýnd kl. 7 og 9. Hver er morðinginn? (Sweater Girl). Eddie Bracken. Betty Jane Rodes. Jane Preisser. Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð börnum innan 12 ára ik-- - ■ iimmmmmímmamitZ Bðzt ab augSysa í Vísi rif At>FrM' er miðstöð skiptanua. verðbréfavið- Simi 1710, Félagslíf judagur: Hnefaleiltar. II. fl. karla. iHandbolti kvenna. 10 Handbolti karla. 10-11 ísl. glíma. ÆFINGAR í KVÖLD: í Miðbæjarskólanum: 7,45 Fimleikar. 1. fl. kvenna. 9,15 Frjálsar íþróttir. 8.30 Handbolti kvenna. í Austurbæjarskólanum: 9.30 Fimleikar, 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumnna. — Knattspyrnumenn! Meistarafl., 1. fl. og 2. fl. Fund- ur annað kvöld kl. 8,30 í félags- heimili V. R. i Vonarstræti. — Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! — Skemmtífundur á mið- vikudag í Oddfellow- ixúsinu. Skíðadeildin sér uin fundinn. Skemmtiatriði: 1. Ivvik- mynd frá Skiðalandsmótinu 1943. 2. Uppléstur. 3. Þremenn- ingar leika á strengi. 4. Ilerra og frú Jones. 5. Dans. Á fund- iijum verða sýndar perspektiv- teikningar af skiálanum, utan húss og innan, einnig ljósmynd- ir frá skálabyggingunni. Byrjað verður að syngja skálasöngva kl. 8,30 stundvíslega. Menn-inæti með „Þalckarhátíðarútgáfuna“. Skíðanefndin. “Iþróttaæfingar félagsins í kvöld verða þannig: I minni sakium: 7—8 Öldungar, fimleikar. K—9 Handknattleikur lcvenna. 9—10 Frjálsar íþoóttir. (Hafið með ylckur úti- íþróttahúning.) 1 stóra salmim: 7— 8 II. fl. kvenna, fimleikar. 8— 9 I. fl. lcarla, fimíeikar. :9—10 II. fl. karla, fimleikar. Stjórn Ármanns. r g nnmngarsynmg á listasafni Markúsar ívarssonar í Listamannaskálanum er opin í dag frá kl. 10—10. Síðasta sinn Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur. AðaSfinidiir er í kvöld kl. 8.30 í Kaupþingssalnum. Félagsmenn f jölmenni. Stjórnin. Saumaverkstæði með góðum lager og vélunx lil sölu. Stórt. og gott húsnæði í miðbænum fylgir. Tilboð, merkt: „Saumaverkstæði“, leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. UTSALA Næstu daga gefum við mikinn afslátt af: Kvenkápum Kven-ullarkj ólum Ballkjólum Vinnuíötum Hönskum o. m. fl. Verzlnnin Valliöll Lokastíg 8. ÆFING í kvöld kl. 10. Hand- knattleiksmenn og knattspyrnu- menn. Nefndin. (751 K.F.U.K. A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Þar verður upp- lestur, söngur og hljóðfæra- sláttur. Kaffi. Allt kvenfólk vel- komið. (729 rTlliQfNNINCAKl REGLUSAMUR maður í faslri’ atvinnu óskar eftir fæði lijá ein- lileypri konu eða eklcju. Tilboð sendist Vísi, merkt „Gott fæði“ fyrir laugardag n. k. (759 &YLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 ALLSKONAR rafmagnsiðn- aður. Raftækjaverkstæðið Norð- urstíg 3 B. (638 Í^PAD-fliNCIfi] TAPAZT liefir lyldakippa meðfram Tjörninni að Útvegs- bankanum. Uppl. í síma 3323. (741 LYIvLAR á hring, með áfastri festi, liafa tapazt. Uppl. i síma 4465.______________(754 BR|ÚNT seðlaveski með pen- ingum og fleiru, tapaðist á laug- ardagskvöld í Gamla Bíó. Finn- andi vinsamlega skili þvi til | Árna Piálssonar, Bræðraborgar- stíg 24 A. (758 TJARNARBlÖ í víking (Close Quarters). Ævintýri brezks kafbáts. Leikið af foringjum og liðs- mönnum í brezka flotanum. Aukamynd: ORUSTULÝSING (með íslenzku tali). Kl. 5, 7 og 9. KHCISNÆfill STÚLKA óskar eftir herbergi, gegn því, að lita eftir börnum að kvöldinu. Uppl. í síma 5257. (745 HÁTTPRÚÐ stúlka, se’m ekki er í óstandinu, óskar eftir her- bergi 1. mai n. k.Tilboð merkt „Siðprúð“ sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (747 SÁ, sem vill leigja mér 2—3 1 lierbergja íbúð, getur fengið stigna Singer-saumavél. Tilboð, merkt „B. G.“, sendist afgr. Vís- is._________________(749 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast um 1—2 mánaða tíma. — Tvennt í lieimili. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Tilboð , sendist afgr. Vísis fyrii' föstu- dag, merkt „Sjómaður“. (750 1—2 HERBERGJA íbúð ósk- ast strax eða síðar. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt 300 i sendist til blaðsins fyrir föstu- | dagslcvöld. (753 | TIL LEIGU strax: 2 samliggj- j andi herbergi, í kjallara, annað j minna, sérinngangur, og í fyrsta ; flokks standi. Nærri miðbæn- | um. Aðeins einhleypt fólk kem- | ur til greina, og ekki fleira en j tveir eða tvær. Árs fyrirfram- | greiðsla. Léigutilboð, merkt „Fyrsta flokks“, sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudag. (757 NÝJA BÍÓ Dollara- prinsessan („Lady in a Jam“). IRENE DUNNE PATRIC KNOWLES RALPH BELLAMY. Sýnd kl. 9. Falsada líkneskid („Confessions of Boston Blackie"). Spennandi leynilögreglu- mynd. Chester Morris. Harriet Hilliard. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5 og 7. ÍKAlFSKmittl IINAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — ! Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530._____________(421 DÍVAN og Ottoman til sölu ■ hjá Ólafi Jónssyni, Framnesvegi ; 31. (725 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- ím og snyrtivöruverzlunum. ______________________ (92 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, J húsgögn o. m. fl. Sækjum lieim. j For'nsalan, Hverfisgötu 82. — Simi 3655. (236 mmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm KAUPUM TUSKUR, allar l tegundir, bæsta verði. — Ilús- gagnavinnustofan, Baldursgötu j 30. Sími 2292. (374 BÓKIIALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._____________________(707 GÓÐ stúllca óslcast í vist. — Úppl. á Vesturgötu 9. (740 ST|ÚLKA óskast á barnlaust heimili. Sérherbergi. Hátt kaup. Uppl. á Bergsstaðastræti 67, niðri. Sími 4147. (743 AF GREIÐSLU STÚLK A ósk* ast nú þegar á kaffistofu. Hús- j næði getur fylgt. Ilátt lcaup. — j Uppl. í síma 3609. (746 i------:------------------------ j STÚLKA óskast í vist á heim- j ili BjörgA'ins Finnssonar læknis, Laufásvegi 11. Sér forstofu-her- bergi. (756 ÁBYGGILEG stúlka óskast til frammistöðu. Hátt kaup. Fæði og húsnæði. Leifscafé, Skóla- vörðustíg 3. (760 ’whp- ■ j NÝ, stígin saumavél, í póler- i uðum skáp og 10 lampa radíó- fónn, sem skiptir 12 plötum, er til sölu, vegna húsnæðisleysis. Tilboð sendist fyrir laugardags- kvöld afgreiðslu Vísis, merlct ,,Saumavél“. (742 TIL SÓLU sem nýr tvibura- vagn. Verð kr. 500. Uppl. skála nr. 10 við Sölvhólsveg. (744 VANDAÐ skrifborð til sölu. Til sýnis á afgr. .1 .Þorláksson Sc Norðmann, Bankastræti. (748 KARLMANNSFÓT á meðal- mann til sölu á Haðarstíg 18. — (752 OTTOMAN, 2ja manna, með höfuðpúða og fótagafli til sölu og sýnis Karlagötu 12. (755 GÓLFTEPPI, 367 og 267 sm„ selst á 3000—4000 kr. Amt- mannsstíg 4, aðaldvr, úppi. — Aðeins kl. 6—7 dag og morgun. (Munstur: „Séð úr lofti“.) — (736 \ Tarzan og eldar Þórs- borgar. Bíp. 17 D’Arnot þaut af stað með riffilinn í hendinni, þegar Tarzan liafði gefið merkið, og stefndi beint á eintrjáning- inn, sem þau höfðu einsett sér að ná í. Hinir fylgdu fast eftir- á hæla hon- inti og flýttu sér eftir mætti. En áður en þeir höfðu komizt þriðj- ung leiðarinnar, galt við aðvörunaróp frá þeim gulu. „Hraðara, D’Arnot," kallaði Tarzan. „Þeir hafa komið auga á okkur.“ Janette varð óttaslegin, en Tarzan sá ráð við því. Hann greip stúlkuna og sveiflaði henni á öxl sér án þess að liægja á sér. En nú voru þeir gulu komnir á kreik. Þeir höfðu andartak liorft undr- andi á fólkið en voru nú komnir á þarðasprett á eftir því. Gulu mennirnir veittu þeim eftirför með ótrúlegum hraða og þegar D’Arnot mat vegalengdina sá hann að ómögu- tegt var að þeim myndi takast að sleppa frá þeim. „Við náum ekki til bátsins,“ kallaði hann til Tarzans. Ethel Vance: 16 Á flótta striga. Ekki var sjáanlegt ann- að en að allt væri í bezta lagi. Mark hafði tekið málaratæki sín meðferðis, lil þess að dylja hinn rannverulega tilgang með ferð sínni. Að skoðuninni lokinni settist Mark við opinngluggann, kveikti í öðrum vindlingi og horfði á mynd á veggnum, en hún var af Stanislaustorgi í Nancy, og hékk yfir höfði hins gildvaxna manns. Skoðuninni virtist lokið og allt vei'a í lagi, en ekki var lagt af stað. Mark liallaði sér út um gluggann. Á pallinum við braut- arteinana var enginn farþegi. Járnbrautarstarfsmaður var að gefa merki með handahreyfing- um. jHringt var bjöllu. Leslin fór að mjalcast af slað. Mark lokaði glugganum, tók vasaklút og þurkaði sér um ennið. Það var fyrst á þessu augnabliki, sem liann var gripinn skelfingu, og þessar óttahugsanir cins og steyptust yfir hann óvænt og skýndilega. Það var ekki ótti, senr stafaði af því, að hann befði vitandi vits gengið í gildru, lieldur af því, að hann á þessari stundu neyddist ósjálfrátt til þcss að játa með sjálfum sér, að hann stóð nú á nýjiun veft- vangi, og öðruvísi en hann hafði gert sér grein fyrir, nema að örlitlu leyti. Gildvaxni maðm’inn starði á hann allþungbúinn á svip og af nokkurri forvitni. Mark varð þessa var, þótt hann væri enn að horfa út um gluggann, á akr- ana vafða hinztu geislum linig- andi sólar. „Er þelta í fyrsta sinn, sem þér komið til þessa lands?“ spurði gildvaxni maðurinn. Mark kipptist við og hann var sjálfum sér gramur yfir, að hann skyldi liafa látið mann þennan sjá, að honum brá. „Já“, sagði hann, og ásetti sér að tala gætilega, „þetta er í fyrsta skipti,. sem eg kein hing- að.“ „En þér talið málið,“ sagði maðurinn. „Eg liefi lært það. Og foreldr- ar minir eru ættaðir héðan.“ „Það er svo“, sagði maðurinn og hélt áfram að stara á liann. „Má eg bjóða yður vindling?" Mark rétti honum vindlinga- öskju sína. „Eg reyki aldrei vindlinga“, sagði maðurinn. „Náungi þessi telur mig víst eitthvað grunsamlegan,“ hugs- aði Mark og ásetti sór enn að tala ekki af sér. Hann setti vind- lingahylki sitt aftur i vasann og fór að liorfa út um gluggann, en þar var ekkert að sjá. „Þér eruð listmálari?“ spurði maðurinn. „Nú kannslce það sé bara venjuleg forvitni“, liugsaði Mark og sagði kæruleysisiega: „O, já, eg dunda við að mála.“ „Eg sá málningartækin yðar“, sagði maðurinn, „og þá vissi eg, að þér munduð vera listmálari.“ „Gáfulega ályktað“, liugsaði Mark og reyndi að hrosa framan í manninn. „;Hér er fagurt um að litast,“ sagði hann við manninn til að . segja eitthvað, og fór enn að liorfa út um gluggann. „0-já,“ sagði maðurinn. Lestin fór nú allliratt og var farið að liúma. „Eg er sölumaður,“ sagði ná- unginn gildvaxni, „ferðast um Frakkland, Holland og Belgíu sem umboðsmaður úraverk- smiðju.“ „Það er ekkert smávegis sölu- svæði, sem þér verðið að ferðast um.“ „Já, það er stórt. Og of mikið lagt á einn mann, að hafa yfir- umsjón með allri úrasölu verk- smiðjunnar í þessum löndum. Það eru ékki smáræðis viðskipti, sem við gerum í þessum lönd- um, skal eg segja yður. Starf mitt er þreytandi. Eg er þrjá mánuði í hverjum leiðangri. Og það er gott að lcoma heim.“ „Yður er elcki geðfellt að ferð- ast?“ „Nei, eg er orðinn þreyttur á ferðalögum.“ „En það er skemmtilegt að ferðast. Þeir, sem ferðast, verða víðsýnir. Menn kynnast kjörum, baráttu annara þjóða, lífsvið- horfi þeirra. Og kannslce kom- ast menn þá að ‘raun um, að munurinn á hinum ýmsu þjóð- um sé elcki svo ýkja mikiU.“ „Nei, við erum af öðruin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.