Vísir - 03.03.1944, Side 3

Vísir - 03.03.1944, Side 3
VlSIR Söliflmaðui* Maður með vélaþekkingu og lielzt nokkra ensku- kunnáttu getur fengið starf hjá stóru fyrirtæki hér i bæ við sölu á þekktum smurningsolíum. Talsverð ferðalög eru samfara starfinu og nokkrar bréfa- skriftir. Eiginhandar umsókn, með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri atvinnu o. fl., ásamt ljösmynd, send- ist til afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikud. 8. marz n. k., merkt: „Smurningsolíu-sölumaður'k Nokkrir menn óskast i vinnu í frystihús í Keflavík Uppl. í sima 5723 kl. 5-7 í kvöld, Saumaverkstæði með góðum lager og vélum til sölu. Stórt og gott húsnæði í miðbænum fylgir. Tilboð, merkt: „Saumaverkstæði“, leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Hnsnæði i miðbænum, hentugt fyrir verzlunar- og iðnaðarrekstur til leigu frá næstu mánaðarmótum eða fyrr. Umsóknir sendist Vísi fyrir laugardagskvöld merkt: „Miðbær—16“ Nokkrir kolaofnar til sölu. Nýja blikksmiðjan. Höföatún 6. Sími 4804. Mjög vandaður Gufuketlll með ca. 4 fermetra iiitafleti, til sölu. — Uppl. í síma 2085. Magnús Einarsson. Ntúlkur lielzt vanar kvenfatasaumi óskast. Upplýsingar í Kápuhúðinni, Hverfisg. 34. Blóma- og matjurtafræið komið. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 ‘ Stúlku vantar strax i Tjarnarcafé Uppl. á skrifstofunni. Rýmingarsalan lieldur áfpam þessa viku. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar Kraftbrauð Hin margeftirspurðu brauð læknisins, Jónasar Kristjánsson- ar, eru aftur komin á markaðinn. Athugið, að þetta eru liolluslu brauð, sem ennþá hafa verið framleidd. Þessi brauð eru ekki dýrari en önnur hrauð, en mun gagnlegri, Útsölustaður á Skólavörðustíg 28. — Sími 5239. Aðrir útsölustaðir nánar auglýstir síðar. Fjnrir hönd Sveinabakaríisins, Karl Þorstein§iou. Innilegar þakkir fyrir vinsemd mér sijnda á fimm- tags afmæli minu, 26. febr. Ilristján S ig g eir s s o n. l;li:i|-rEFi Hólmsberg fer til Borgarness kl. 7 í fyrramálið og frá Borgarnesi kl. 2.30 síðdegis. Kemur við á Akranesi i báðum leiðum vegna farþega og pósts. Borgarnesflutningi veitt móttaka síðdegis í dag. VIKIN6S HAPPDRÆTTIÐ STYRKIÐ ÍÞRÓTTA- STARF- SEMINA SALA W’j;'rýýv*■k ;*'t! ' MIÐANNA ER í FULLUM GANGI Þessi fa&ri sumarbústaður fyrir aðeins 5 krónur. Drátturinn fer fram 1. júni n. k. með eða án sölubúðar óskast nú þegar eða síðar. Tilboð, merkt: „Rafvirki“ sendist afgr. Vísis fyrir 4. marz. — Cocosmjöl Vanillestengur Muscathnetur 1 Y'f~_ Allt krydd í dósum V e r x 1 u n Theodór' Siemsen Sfmi 4205 Munið að „Gerbers“ Barnamjöl er mest notað VERZLUN . é SIMI 4205 Kristján Quðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. Augrlýsingr um strandgóss úr m.s. Laxfossi. Afhending á farþegagóssi, sem náðst liefir úr m.s. Laxfoss og borist liefir hingað, fer fram daglega á lögreglustöðinni. Er þess vænst, að hlutaðeigendur snúi sér til varðstofunnar fyrir 10. þ. m. og færi þar sönnur á lieimild sinni til góssins. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. marz 1944. AGNAR KOFOED-HANSEN. Happdrætti Háskóla I§lands Sala happdrættismiða fer sívaxandi: ’34 ’35 ’36 ’37 j ’38 ’39 ’40 ’41 ’42 ’43 ií fyrra voru aðeins ll^ af miðunum öseldir í fyrra seldust allir heilmiðar og hálfmiðar í ár eru horfur á, að allt seljlst upp. lí ár eru síðustn forvðð fyrir nýja viðskiptameu. Vegna mlkillar eftirspurnar er nauðsyniegt að sækja pantaða miða 8TRAX, ella verða þeir seldirköðrum. Nýtt og vandað Steinbús við Hrisatefg til sölu. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstrssti 7 — Sími 2002. ________ Útför mannsins míns, Jóns Magnússonar fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju að lieimili okkar, Fjölnisveg 7, kl. 1,30 e. h, Guðrún Stefánsdóttir. Innilegl þakklæti votlum við öllum fyrir auðsýnda sara- úð við fráfall og jarðarför, Guðnýjar Uallgerðar Kristjánsdóttuæ Eskifirði. Ragnar Sigurmundsson, Guðrún Árnadóttir. Kristján Tómasson. Vilhelm Arnar Kristjánssim.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.