Vísir - 09.03.1944, Side 3
VlSIR
í dag ersíðasti söludagurí 1. flokki.
Vegna aukinnap eftipspurnap eru umboðsmenn neyddip tii þess að
selja í dag miða þá9 sem þeir liafa eftir venju geymt föstum
viðskiptamönnum.
Kaupið því miða mi þegrar.
Ath: Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnarfirði hafa opið til miðnættis.
stöðu Finna, er hið næstum því
ósldljanlega hatur þeirra í garð !
Rússa. Æðstuprestar þessa hat-
urs eru Mannerheim hershöfð-
ingi og Tanner varaforsætisráð-
herra. Ástæðan til þess að Finn-
ar þiggja heiðursmerki af Jap-
önum er kannske ekki aðallega
sú, að Japanir séu bandamenn
Þjóðverja, heldur hin, að þeir
vonast mjög eftir því að Japanir
ráðist á Rússa að austanverðu.
Því má ekki gleyma, að Finnar
telja sig eiga um sárt að binda
eftir ósigurinn gagnvart Rúss-
um veturinn 1939—40, enda
þótt flestum fyndist Rússar
bjóða þeim mjög hagkvæma
friðarskihnála. Þeir hafa aldrei
getað séð annað í fari Rússa en
yfirgang og ásælni, og samfara
þessu er allmikill geigur við hið
tröllaukna vald sinna miklu
nágranna. Auk þess eiga þeir
frelsi sitt að þakka ófriði við
Rússa, þegar þeir brutust undan
ofurvaldi þeirra 1917, og þeir
telja að Rússar muni aldrei geta
fyrirgefið þeim, að kommún-
istabylting var kæfð í fæðing-
unni í Finnlandi um þær mund-
ir.
Finnar hafa jafnan hallazt
mjög frá kommúnisma, og hef-
ir lýðræði þeirra oft stafað mik-
il hætta af einræðishneigðum
innanlands, samanber Lappó-
lireyfinguna sælu. Þeir telja sig
nú berjast fyrir lífi sínu. Telja
að Rússar muni eigi að þessu
sinni sætta sig við minna en al-
ger yfirráð landsins. Og þótt
þeir beri í hjarta sínu litla vin-
áttu til Þjóðverja, þá kjósa þeir
lieldur að eiga þá að banda-
manni gegn Rússum en að eiga
það á hættu að Rússar gleypi
land þeirra.
Hernaðarnauðsyn krefur nú,
að innan skamms verði gripið
til gagngerðra ráðstafana gegn
Finnum. Undanfarið hefir verið
lagt fast að þeim að semja frið
og taka beztu fáanlegum skil-
málum. En þeir hafa ekki borið
gæfu til að leita friðar á réttum
tíma sjálfir, og nú er svo kom-
ið, að aðrir fást ekki til að gera
það fyrir þá.
Það er því með talsverðum
geig, að vinir Finnlands utan-
lands líta á framtíðina. En lik-
legt má telja, að Finnar sjálfir
telji hlutskipti sitt betra að eiga
í stríði við Rússa en að neyðast
til að lúta þeim.
B. G.
Mótorhjól
Model 1940, 2ja cylender, 4 gira, með fótskiptingu, til sölu. —
Uppl. í síma 4315, næstu daga.
Tökum upp í dag
ensk dragtaefni
af mörgum litum og gerðum-
Lífstykkjabúðin hi.
Hafnarstræti 11. — Sími 4473.
RAFMAGNS- Eldavélar Hitunartæki Suðuplötur
KOLA- Ofnar
liOKS- Eldavélar
OLÍL Vélar Ofnar
svo og önnur hitunar- og suðutæki í stórum stíl, óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Hitunartæki“ sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ, m.
Garðeigendur
Ef þér þurfið að láta úða eða grisja trjáviðinn í görðum yð-
ar, þá hringið i síma 5268.
Bezt að auglýsa í VÍSI.
Bók eftir þrjátíu höfunda, sem margir eru heimsfrægir menn.
Um
óknnna stign
Þrjátíu sannar sögur um landkönnun, rannsóknir og svaðilfarir, sagðar í fé-
lagi landkönnuða í New York.
Margir höfundanna hafa lagt á torsóttustu leiðir jarðarinnar. Þeir hafa lagt
leið sína til Suðurhafsey.ja, dvalist með galdamönnum í Zúlúlandi, þreytt úlfalda-
reið um Sahara, heimsótt steinaldarfólk í Austur:Grænlandi, flúið inn í kvenna-
búr Soldánsins i Marokkó og farið riðandi norður Sprengisand, svo fátt eitt sé
nefnt.
Fjöldi ágætra mynda er í bókinni.
Vilhjálmur Stefánsson
útvegaði leyfi til útgáfu bókarinnar á islenzku.
Þýðendnr:
Jón Eyþórsson og Pálmi Hannesson
Þetta er hrífandi bók og nýstárleg, þrungin lífsfjöri og frásagnargleði.
SNÆLANDSÚTGAFAN H.F.
Kristján Guðlaugsson
HæstaréttarlSgmaðnr.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—6.
Hafnarhúsið. Sitni 3400.
Féiagslíf
húsinu.
ÁRMENNINGAR!
íþróttaæfingar félags-
ins i kvöld i iþrótta-
í stóra salnum:
KI. 7—8: II. fl. karla, fimleikar.
Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fimleikar
Kl. 9—10: II. fl. kvenna, fimleik-
ar. Stjóm Ármanns.
Fimmtudagur:
2—3 Frúaflokkur.
6— 7 Old Boys.
7— 8 H. fl. kvenna.
8— 9 Handbolti
kvenna.
9— 10 Handbolti
karla.
19-11 Isl. glima.
SÁL ARRANNS ÓKN AFÉL AG
ÍSLANDS heldur fund í Guð-
spekifélagshúsinu fimmtu-
daginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h.
Grétar Fells flytur erindi. (186
AUSTURFARAR K.R.
halda sameiginlegan
fund í lcvöld kl. 9 í
Oddf ello whúsinu.
Æfingar í kvöld:
í Austurbæjarskólanum:
Kl. 9y2: Fimleikar 2. fl. og 2. fl.
knattspyrnumanna.
Stjóm K.R.
Orð§ending:
Þeir áskrifendur Yísis er kunna að verða
fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega
beðnir að snúa sér strax til afgreiðslo
blaðsins í síma 1660, eða kl. 10—-12 fyrir há-
degi næsta dag.
Geymslupláss,
rúmgott, þurrt og rakalaust,
óskast nú þegar. A. v. á.
Nýjung! Nýjung!
Höfum fengið sendingu af amerískum
Pappaskífnm
mjög henlugum til utanhússklæðninga á þök og
veggi.
Smekklegir litir.
Sænsk-íslenzka Verzlunarfélagið hi.,
Rauðará. — Sími 3150.
Bæjargjaldkerastarf
h já Hafnarf jarðarbæ er laust til umsóknar.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. marz n. k.
Upplýsingar um launakjör og annað varðandi starfið
gefur undirritaður.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Jarðarför
Haraldar Eliassonar
frá Skógum, Arnarfirði, sem andaðist á Landakotsspítala
29. febrúar, fer fram næstkomandi föstudag, 10. marz, og
hefst kl. 2 e. li. frá dómkirkjunni.
Fyrir liönd foreMranna.
Asg. Ásgeirsson.
Innilegustu þakkir til allra hinna mörgu einstaklinga og'
félaga, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við
andlát og útför
Jóns Magnússonar, skálds.
Borgfirðingum í Reykjavík og Þingvellingum þökkum
við höfðinglegar minningargjafir.
Guðrún Stefánsdóttir og dætur.
Alúðar þakldr fyrir auðsýnda samúð við fráfall sonar
míns og hróður okkar,
Freysteins G. Hannessonar.
Hannes Friðsteinsson og systkinln.