Vísir - 10.03.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Kitstjórar Blaöamenn Slmli Auglýsingar 1660 Gjsldkert 5 Itnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, föstudaginn 10. marz 1944. 57. tbl. Rússar í sókzi á tveim stöðum í Ukraiztu. Komnip inn í Tarnapol. Rússar tilkynntu um nýja sókn í Ukrainu í gær, að þessu sinni fyrir suðvestan Krivoi Rog. Eins og skýrt var frá í Visi í gær, voru Þjóðverjar búnir að segja frá því, að Rússar væri byrjaðir árásir þarna. Sækja þeir fram þarna á 15Q—200 km. breiðu svæði og hafa tekið 200 bæi. í átökum þessum hafa þeir rekið þrjár skriðdrekadeild- ir og sex fótgönguliðsdeildir á flótta. Hafa þeir sótt fram allt að 65 km. Vestar hafa Rússar brotizt inn í borgina Tarnopol og var barizt þar á götunum í gær- kveldi. Þarna tóku þeir í gær 100 bæi. Hær 10010 nániiii I verkíallj í Brellandi. Verkföllin í kolanámunum í Bretlandi breiðast óðum út og í gær byrjuðu skozkir náma- menn á verkfalli. Talið var í gærkveldi, að um 97.000 námamenn væri frá vinnu. Að visu höfðu nokkrir menn í Suður-Wales snúið aft- ur til vinnu og orðið þanpig við tilmælum sambands náma- manna, en þeim mun fleiri höfðu lagt niður vinnu annars staðar, svo að verkfall var í fleiri námum en áður. Blöðin líta málið mjög alvarlegum augum, vegna þess hversu nauð- synlegt er, að iðnaðinum sé hald- ið gangandi, þegar mikilvæg- asta tímabil stríðsins er að hef j- ast. Ástralska stjórnin tók i sinar liendur í gær stjórn námu í Nýja-Suður-Wales, þar sem 3500 námamenn liafa verið í verkfalli í tæpan mánuð. Wý landganga á P¥ýj n-Gninen. Bandamenn hafa gengið á land á enn einum stað á norð- urströnd Nýju-Guineu. 1 herstjórnartilkynningu Mac- Arthurs, þar sem sagt er frá þessu, er þess getið, að þetta sé aðeins einn liður i landgöngu- aðgerðum, sem framkvæmdar sé um þessar mundir meðfram ströndum Bismarkshafs. — Skammt frá stað þeim, þar sem bandamenn gengu á land, er lít- ill flugvöllur, en fregnum ber ekki saman um það, livort bandamenn hafi getað náð hon- um á vald sitt. Fluglið bandamanna hefir ekki getað verið mjög athafna- samt að undanförnu, því að veð- ur hafa verið með óhagstæðara móti og Japanir, einkum skip þeirra, hafa gefið lítið færi á sér. Ameriskir kafbátar hafa sökkt 16 japönskum skipum undan- farna daga. í febrúar söklctu þeir 92 skipum, þar á meðal sex herskipum. Þormóður fullnægði ekki íslenzk- um reglum í mikilvægum atriðum Fleiri kafbátum sökkt í febrúar en janúar. Og fæppi kanpskipum sökkt en káfbátum. Churchill og Roosevelt gáfu út hina sameiginlegu tilkynn- ingu sína um baráttuna við kaf- | bátana í gærkveldi. Þar segir, að bandamenn hafi enn verið í sókn í baráttunni við kafbátaflota Þjóðverja og bafi honum orðið enn minna ágengt í árásum sínum en undanfarna mánuði, enda þótt siglingar bandamanna yfir Atlantshaf hafi verið vaxandi hröðum skrefum á sama tímabili. Skipatjón bandamanna var svo litið i siðasta mánuði, að það hefir ekki verið minna siðan í desember 1941 og sá mánuður einn hefir verið hagstæðari í öllu striðinu. I febrúar var fleiri kafbátum sökkt en i janúar og voru þeir einnig fleiri en kaupskipin, sem Þjóðverjar sökktu i sama mán- uði. Þó verða kafbátarnir æ var- ari um sig og gætnari. í Kanada hefir verið upplýst, að bandamenn hafi sökkt 200 kafbátum fyrir Þjóðverjum á síðasta ári. Þetta er eklti opin- berlega staðfest í Bretlandi eða Bandaríkjunum. iiílvtrjir fari betur , Bei rfissieski fsn, I | Hræddir vegna ófaranna á austurvígstöðvunum. í Þjóðverjar eru skyndilega farnir að fara miklu betur en áður með rússneska stríðsfanga, símar Bernarfréttaritari Daily Telegraph. I Þýzku blöðin eru farin að rita ' um þessi mál, en auk þess liafa frásagnir þeirra um þetta verið staðfestar af fulltrúum Alþjóða Rauða krossins. Er þetta alls- staðar talin fyrsta afleiðingin af hinum miklu óförum Þjóðverja á austurvígstöðvunum, þeir vilji reyna að bæta fyrir fyrri afbrot í þessum efnum, kaupa betri meðferð sjálfum sér til handa. Til skamms tíma var meðferð á rússneskum föngum hin versta, en þýzku blöðin rita nú um það, hvernig þeir verji tóm- stundum sínum. Segja þau, að leiksýningar sé haldnar þeim til skemmtunar og myndir birtar af hraustlegum, jafnvel feilmn Rússum. Kemur það heim við þær fregnir, sem A.R.K. í Sviss birtir frá Þýzkalandi, um að þeir fái nú betra viðurværi en áður. Alþjóða Rauði Krossinn befir eftirlit með föngunum, enda þótt Rússar hafi altaf hafn- að boðum um að gerast meðlim- ir lians. Flutningavandamál rædd í Berlin, Hergagnaframleiðsluráðherrci Þjóðverja, Speer, hefir kallað saman mikilvægan fund í Ber- lín. Þýzka útvarpið segir svo frá þessu, að Speer hafi kallað sam- an alla æðslu menn flutninga- málanna í landinu og eigi fundurinn að leysa þau flutn- ingavandamál, sem mest eru aðkallandi. Ráðstefnur og fundir hátt- settra manna eru farnir að ger- ast tíðir i Þýzkalandi. Bretar ætla að reisa 300.000 ný liús fyrstu tvö árin eftir striðið, auk bráðabirgðahúsa og við- gerðra húsa. I j ! Bandaríkjamenn liafa enn gert loftárás á Paramushiru, þá þrettándu. Loftvarnaskothríð var mikil. I ★ í Eldsneytismálaráðheri’a Breta lxefir lofað námamönnum end- urskoðun á launatilhögun, ef þeir hverfi aftur til vinnu. ★ ! Tveir háttsettir Þjóðvei’jar í Lwow í Póllandi liafa verið teknir af lifi af ættjarðarvinum. Mý 8)ók iiiai diil- ræn cfni. „Dul ög draumar“ heitir ný bók, eftir Guðrúnu Böðvarsdótt- ur frá Rafnseyri, en eins og nafnið ber með sér fjallar bók- in um dulræn efni. Grétar Fells rithöfundur rit- ar forinála. að bókinni og þar segir hann um bókina og höf- und hennar: ,^Hún (þ. e. höfund- urinn) var gædd mikilli draum- gáfu og sálarlegu næmi yfirleitt, svo að segja mátti með miklum rétji, að hún lifði vitandi vits i tveimur heimum samtímis, hirium sýnilega jarðneska heimi og öðrum, sein venjuleg- um mönnum er ósýnilegur. Hún segir oss frá draumum sinum og dulsýnum á eðlilegu, látlausu máli. —- Margt af því virðist merlcilegum rökum stult, auk þess, sem sumt af þvi hefir táknrænt gildi.-----Eg lield að hlutverk þessarar litlu bókár sé ekki sízt það, að réka erindi vorsins við þá fyrst og fremst, sem eiga við eitthvert andlegt vetrarriki að búa, og væri vel, ef það mætti takast sem bezt.“ Mikilvægasti hlutinn úr skýrslu sjódóms Reykjavíkur um Þórmóðsslysið. ómsmálaráðuneytið hefir nú sent blöðun- um þann hluta skýrslunnar um Þormóðsmálið, sem ekki hefir áður komið fyrir almenningssjónir. Hl jóðar hún svo: Af því, sem fram hefir komið við rannsókn jxessa, verður eigi ráðið með neinni vissu, hverjar liafi verið orsakir þess, að þetta mikla sjóslýs varð. Veðurofsinn og sjólagið var slíkt, að það hefði vel getað orðið skipinu að grandi. Einnig kann skipið að liafa steytt á grunni, og það liafi verið orsök slyssins. Eftir því sem ráða má af siðasta skeytinu frá Þormóði, var mikill leki kominn að skipinu seint að kvöldi þess 17. febrúar, og kann skipið að liafa fai-izt af þeim j sökum einum,1) en einnig geta þessar ástæður allar, eða tvær saman, liafa valdið slysinu. Um hinar tvær fyrrtöldu ástæður, senr kunna að liafa valdið slys- inu, er, eins og komið var, eigi tilefni til að fjölyrða. Hinsvegar i þykir rétt að fara nokkrum orð- | um um hið siðasttalda atriði, þar sem það snertir það, hvort skipið hafi verið þannig úr garði gert, að varhugavert megi telj- ast, og þá sérstaklega til slíkra nota, sem um var að ræða. Rannsóknin hefir og að veru- legu levti fjallað um þetta atriði og önnur í því san\bandi, eins og beiðni í’áðuneytisiris til sjó- og verzlunardómsins, svo og meðfylgjandi bréf Farmanna- og Fiskimannásambarids Is- j lands, gáfu tilefni til. I Eins og drepið' hefir verið á ' hér að framan, var skipið 2Ö ára gamalt tréskip, þegár ]iað var keypt liingað til lands á ár- inu 1939. Atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytið veitti samþykki sitt til að skipið yrði keypt til skrásetningar hér á landi, en að því skilskildu, að skipaskoðun ríkisins teldi það fullnægja gildandi ákvæðum 1) Sbr. orðalagið: „eina vonin er, að hjálpin komi fljótt“. Nlnppu dr klom Japana. Átta hollenzkir trúboðar hafa nýlega komizt til Port Moresby á flótta undan Japönum. Trúboðarnir, fimm konur og þrír karlar, voru í Mad- ang, er Japanir tóku staðinn. Voru þau öll tekin höndum, en öllum eignum trúboðsstöðvar- innar var rænt eða þær eyði- lagðar. Fyrir fjórum máririðum tókst fólkinu að flýja og hefir verið á göngu yfir fjöllin s'ðani Mennirnir gengu berfætfir lengst af, því að þeir gáfu kori- unum skó sína. Hinir innbornu eru orðnir mjög fjandsamlegir hvitu mönnunum vegna áróðurs Jap- ana og lá við að flóttafólkið væri drepið á leiðinni. um ö'ryggi skipa, enda var og, eins og á stóð, engin heimild til undanþágu i þeim efnum skv. 20. gr. laga urn eflirlit með skip- um frá 11. júní 1938. Eftir þeim gögnum, er fyrir liggja og öðru því, er fram hefir komið í mál- inu, verður ekki séð, að skipa- skoðun rikisins hafi frá upphafi hreyft neinum athugasemdum út af styrkleika ikípsins eða öðru ásigkomulagi þess í veru- leguní atriðum. Er þó ljóst, að skipið fullnægði m. a. ekki á- kvæðum íslenzkra reglna í svo þýðingarmiklum atriðum sem um stvrkleika banda (þar á meðal um samsetningu þeirra), byrðings og liúfsýja,2) en lögin urn eftirlit mcð skipum nr. 78, 1938 vei’ða að teljast gilda um þetta skip, eins og áður segir, óg þá einnig þar að lútandi reglugerð um smíði tréskipa (sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 100, 1936, — sem einnig hefir verið látin ná til tréskipa af sömu stærð og Þormóður var, að breyttum töflum). Fyrsta aðal- skoðun á trébol skipsins og bún- aði lians virðist hafa farið fram 10. jan. 1940 og samskonar skoðun á öðrum búnaði skipsins 12. s. m. og eimvél þess 13. s. m. Aulcaskoðun á eimkatli fór fram sama dag (sjá urn þetta dómsskjöl nr. 27—30). Eins og rakið er að framan, var skipið i fyrstu aðeins notað til veiða hér við land og fisk- flutninga til Englands. Þegar á þessu tímabili (maí—júní 1939 til nóv. 1940) verður vart nokk- urs leka í skipinu (sbr. fram- burð Árna Hinrikssonar, Sigur- jóns Stefánssonar, Eggerts Jó- liannessonar, Friðfinns Árna- sonar og Ólafs B. Björnssonar), og vegna leka hælli skipið Eng- landsfei’ðum í nóvember 1910 (framburður Ólafs B. Björns- sonar). í janúar 1941 cr síðan byrj- að á hinum viðtæku breytirig- urn á skipinu, sem að framan er lýst„ og aðallega voi’u i því fólgnar, að ný og miklunx mun stærri yfirbygging úr járni var sett á skipið (sbr. uppdrættina á dónxsskjölum nr. 20 og 25., svo og vottorðin á dómsskjali nr. 26), nýrri „diesel“-vél, á- sanxt öllunx búnaði, var komið þar fyrir og hvalbakur settur á skipið. Þess er áður getið, hverjir voi’u i ráðum um þessar breytingar á skipinu, að því und- anteknu, að Peter Wigelund, skipasmiður, gerði teikningu af hvalbaknum og hafði umsjón nxeð smiði hans. Það var að- eins teikningin af hinni nýju yfirbyggingu (dags. 5. febi’úar 1941), sem send var skipaskoð- unarstjóra, nxeð bréfi, eins og áður er lýsl (dags. 1. nxarz 1941). I þvi sambandi bér að benda á, að unxrædd teikning var gerð „án þess að hliðsjón 2) Sbr. framburði Friðfinns Árnasonar, Ólafs B. Björnssonar, Eyjólfs Gíslasonar, Daníels Vigfús- sonar, Elíasar Guðnuindssonar, Pet- er Wigelund, Guðna Helgasonar, Er- lings Þorkelssonar, Ilafliða J. Iiaf- tiðasonar, Flosa Sigurðssonar, Magn- úsar Guðmundssonar og Péturs Ottasonar. — Sbr. og uppdráttinn á dómsskjali nr. 23. væri höfð af styrkleika innviða skipsins eða skipsskrokksins að öðru leyti“ en „á þeim forsend- um að ríkisskoðunin teldi skip- ið svo sterkbyggt, að þessar breytingar mætti framkvæma.“ eftir þvi sem Erlendur Þorkels- son hefir borið hér fyrir dónii. Gísli Jónsson liefir borið það, að þykktir á plötum í yfirbygging- xmni og vinklunum, svo og.festi- boltar liafi verið ákveðnir i samræmi við alþjóðlegar reglur flokkunarfélaga, en umrædd teikning sé annars gerð án til- lits til styrkleika banda skipsins eða annara máttarviða en þeirra, sem staðið hafi i beinu sam- bandi við yfirbygginguna (þ. e. langbanda undir yfirbyggingu og þvex’bita þar út frá). Þess er og áður getið, hvernig fór um teikningu þessa hjá skipaskoð- unarstjóra og afstöðu hans til hennar, þ. e. að hann býst við að hann hefði samþykkt hana, og það þrátt fyrir að hann hefði í höndum gögn (skýrslu xmi aðalskoðun frá Akureyri, dóms- skjal nr. 27), sem sýndi, að skip'- ið fullnægði ekki ákvæðum ís- lenzkra reglna um styrkleika tréskipa, Ber og að benda á, að skipaskoðunarstjóri hefir jafn- framt lýst því yfir fyrir dómin- um, að hann feli yfirleitt skoð- unarmönnum á tré alla úrlausn í þessum efnum, enda hafi hann ekki sérþekkingu um trésmíði skipa, og telur hann sig þó eiga að gagnrýna gerðir skoðunar- manna, ef svo ber undir.8) Skipaskoðunarmaðurinxx, Pét- ur Ottason fylgdist síðan xxxeð framangreindum aðgerðum á þann hátt, sem segir í framburði lians. Sá hann aldrei umræddar teikningar af hinum fyrirhxig- uðu breytingum, eða vissi hyað ætlazt var fyrir í þeim efnxmx, heldur sá hann það jafnóðunx og það var framkvæmt. Hefh’ liann borið fram fyrir dóminum, að þiátt fyrir liað,að honum liafi vii’st skipið gi’annbyggt, frekar gisbandaðog böndin fremur lítið á nxisvíxl (með öðrum orðum, honum var kunnugt um að það fullnægði ekki gildandi ákvæð- um um þetta), liafi liann „talið skipið nægilega sterkt fyrir þá yfirbyggingu, sem sett var á skipið og aðrar breytingar, sem á því voru gerðar, þar sem allir viðir hjafi virzt ófúnir og ó- skemmdir.“ 1 sambandi við þess- ar breytingar var skipxð og ekki styrkt að þvi er fyrrgreind at- riði snerti, nenxa hvað ný eikax*- langbönd voru sett í lestina, sitt hvorxi megin,'einn planki undir „bjálkavegarann“, svo og skipið seymt upp. (Sjá um þetta dómsskjal nr. 7 og framburði EjJólfs Gíslasonar og Peter Wigelund). jHafliði J. Hafliða- son, skipasnxiður og skipateikn- ari (,,Konstruktör“) og Magnús Guðmundsson skipasmiður hafa hinsvegar látið uppi það álit, að styrkja hefði þurft skipið frek- Frh. á 2. síðu. 3) í þessu sambandi þykir rétt að vekja athygli á, að af íslenzkum skipuin, sem tilgreind eru í sjó- mannaalmanaki þessa árs, eru aðeins 73 úr stáli eða járni, en 542 úr tré.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.