Vísir - 10.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 10.03.1944, Blaðsíða 3
V í s I R gerðir bera með sér. Mjög lief- ir og reynzt erfilt og tafsamt að ná til allra þeirra aðilja, er nauðsj'nlegt þótti að spyrja j fyrir dóminum, og loks hafa | veikindaforföll formanns dómsins valdið all-mikilli töf á rannsókninni. Hjálagt fylgir sundurliðaðar reikningur um sérstakan, út- lagðan kostnað, í sambandi við rannsóknina, og óskast hann greiddur við fystu hentugleika. Virðingarfyllst, Árni Tryggvason (sign.). Hafsteinn Bergþúrsson (sign.). Jón Axel Pétursson (sign.). Til atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytisins. Úðun trjáa. Undanfarin sumur hefir trjá- maðkui'inn gert töluvert vart við sig hér i hænum. Verður trjá- gróður oft mjög ljótur af þessum orsökum. Hér leggst maðlcurinn aðallega á birki og lirís, en einn- ig víði, reyni, rihs og fleiri runna. Birkimaðkurinn, sem mun vera algengastur þessara maðka, er lirfa birkifiðrildisins. Og verpa birkifiðrildin eggjum sín- um þár sem hörlcur trjánna er ójafn, t. d. við brumhnappana. Þegar svo maðkarnir koma úr egginu, skriða þeir inn í brum- hnappinn og éta blöðin, sem verða gö'lótt og vefjast utart um maðkinn. Beztu varnirnar við þessum meinvættum er að úða trjávið- inn i febrúar—apríl í þurru og frostlausu veðri með varnar- lyfjum. Um notkun þessara varnarlyfja gildir liið sama og um önnur eiturlyf, að gæta þarf varúðar. En vissast er að úðun- in sé framkvæmd af kunnáttu- manni. Nú ætti það að vera sameigin- legt áhugamál hjá öllum garð- eigendum og öðrum þeim, er trjágróðri unna, að þessum leiða kvilla verði útrýmt með öllu. Nú er sérstaklega lieppilegt veð- ur þessa dagana til að úða trjá- viðinn. Og þeir, sem ekki hafa nú þegar úðað í görðum sinum, ættu að láta gera það sem fyrst. Hallgrímskirkja og samkeppnisteikning- ar af Neskirkju. Eg liefi heðið með nokkurri eftirvæntingu eftir því, að heyra álit manna á hinum margþráðu samkeppnisuppdráttum, sem lagðir hafa verið fram og verð- laun veitt fyrir. Á eg þar við uppdrættina af Neskirkju. Hvað veldur þögn þeirra manna, sem mestan hávaða gerðu út af Hallgrímskirkju á sínum tíma og lögðu sitt til, til að vekja óánægju og sundur- lyndi um þá byggingu? Maður hefði mátt halda að þeir list- elsku menn létu nú ekki á sér stánda að láta álit sitt í ljósi á þessum uppdráttum, sem hafa fram lcomið af Neskirkju. Á eg að trúa því, að menn hafi orðið fyrir þeim vonhrigðum, að þeir kjósi lieldur að þegja? En ef svo er, væri þá úr vegi að vekja upp að nýju Hallgríms- kirkjumálið og farg fram á það, að þeir, sem eiga að fjalla um það, fari að athuga með fullri vinsemd og skilningi, hvort nokkuð væri á móti því, að hefj- ast nú þegar lianda um að reisa þann liluta byggingarinnar, sem Hallgrimskirkjusöfnuður fór fram á sínum tíma að reistur j7rði. ^ Eg vona að við öll séum orðin sammála um það, að Hallgrims- kirkja,eftir uppdrætti prófessors ©uðjóns Samúelssonar, heri það með sér í útliti, að hún sé kirkja, en hvorki liljómskáli eða verk- smiðja!! Það verður aldrei deilt um það, hversu margir sem keppa um uppdrætti, hvort heldur af kirkju með öðrum byggingum og liversu vel sem þeir takast, að þá er það alveg víst eins og tveir og tveir eru fjórir, að fjöld- inn verður aldrei sammála. Eg vil í þessu tilfelli vekja eftirtekt almennings á því, að vilji /Hallgrimskirkjusafnaðar kom svo skýrt fram með á- skriftarlista þeim, sem sendur var á sínum tíma til bæjarstjórn- ar Reykjavikur um það að reisa Hallgrímskirkju eftir þeirri teikningu, sem þá lá fyrir af kirkjunni, að það ætti að vera sönnun þess, að það er ekki hægt að réttlæta meðferð hæjar- stjórnarinnar á þessu máli. Eg sá mér til mikillar undrun- ar i Morgunblaðinu nú fyrir skömmu, að Víkverji skrifar nokkrar linur um kirkjubygg- ingar og komst að þeirrí niður- stöðu, að allar kirkjur hér á landi ætti að byggjast í sama stíl og þá lielzt allar með sama i útliti og dómkirkjan hér i Reykjavik. Mér virist kenna þar mikillar vanmáttarkenndar og fullrar uppgjafar i kirkjubygg- ingarmálum hér á landi. íslendingar eru yfirleitt gefnir fyrir framfarir og hafa á seinni tímum gert virðingarverðar til- raunir á mörgum sviðum at- vinnuvega og bygginagrstils húsa og opinherra bygginga. — Þess vegna skýtur það nokkuð skökku við, er kirkjurnar einar eiga að vera útundan á þessu sviði, einmitt þau liús, sem ís- lenzka þjóðin ætti að standa sameinuð um að reisa sem veg- legust á hverjum tíma. 6. marz 1944 Guðrún Guðlaugsdóttir. Slldil K1 á ÉidaiMlÉ. Sundmót K.R. fer fram í Sundhöllinni mánudaginn 13. þ. m., og verður þar keppt í 10 sundgreinum og auk þessa sýna hinar þekktu „hafmeyj- ar“ K.R. undir stjórn Jóns Inga Guðmundssonar. Um sundsýninguna er það að segja, að mörgum sundvin- um eru þessar sýningar K.R.- stúlknanna kunnar frá wndan- förnum árum, en að þessu sinni tekur Jón með nokkrar nýjar æfingar, sem hér hafa ekki sézt áður. Verður notað- ur ljóskastari til að lýsa upp vatnsborðið. Á móti þessu verður m. a. keppt um 2 bikara, annan fyr- ir 200 m. bringusund karla og hinn fyrir 100 m. frjálsa að- ferð. Báðir þessir bikarar geta unnizt til eignar á mótinu, því að liandhafar þeirra, Sigurð- ur Jónsson og Stefán Jónsson hafa unnið þá tvisvar í röð áð- ur. Má má hinsvegar búast við harðri keppni i 100 m. sund- inu, því að Stefán á liættuleg- an keppinaut þar sem er Rafn Sigurvinsson. En Rafn vann Hraðsundsbikarinn á Ægis- mótinu, nú fyrir skemmstu. Auk þessa verður keppt í 300 m. sundi (frjáls aðferð). Þar keppa m. a. Sigurjón Guðjóns- son, er vann. 200 metrana á Ægismótinu, Óskar .Tensen og Guðmundur Jónsson, og verð- ur vafalaust harður bardagi þeirra á milli. f 50 m. baksundi karla kepp- ir Guðmundur Ingólfsson við Pétur Jónsson, Guðmund Þór- arinsson o. fl. f kvennasundi verður keppt i 100 m. bringusundi, og þar vænlanlega hörð keppni milli Unnar Ágústsdóttur og Kristín- ar Eiriksdóttur, sem báðar eru 2 unglingar 16—18 ára, geta nú þegar komist að sem veitinga- þjónsnemar að Hótel Borg. Uppl. hjá yfirþjóninum. Geymslupláss, rúmgott, þurrt og rakalaust, óskast nú þegar. A, v. á. f Relief- taumálning og penslar. Peiiisilliiiii Laugavegi 4. Sími okkar er 3245 Vezzlunin Málmey Laugavegi 47. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 V Lærið að spila bridge. Lesið Bridge- bókina. l.O.O.F. 1. =125310872 ss9 III Happdrættið birtist ekki í bta&inu í dag, bœði sakir rúmleysis og til að flýta út- komu blaðsins. j Útvarpið í kvöld. Kl. 20.25 ÍTtvarpssagan: „Bör Börsson" eftir Johan Falkberget, X (Helgi Hjörvar). 21.00 Útvarps- tríóið: Klarínett-tríó í B-dúr eftir Beethoven (klarinett: Vilhjálmur Guðjónsson; selló: Þórhallur Árna- son; pianó: Fritz Weisshappel). ingar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur) : Symfónía nr. 5 eftir Tschaikowsky. 23.00 Dagskrárlok. 21.15 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson). 21.35 Spurn- Verzlunar- Maður, sem hefir góð verzl- unarsambönd, verzlunar- reynslu og. ágæta aðstöðu til að ná í vörur, vill komast í samband við mann, sem hefir húsnæði á góðum verzlunar- stað í bænum. Algerðri þag- mælsku heitið. — Tilboð, merkt: „Verzlunarfélagi — 826“ sendist í Póstliólf 501 fyrir mánudagskvöld. oi! i ja »jnpTTrra »Súdinu fer fyrrihluta næstu viku til ísafjarðar með viðkomu á Sandi, Ólafsvík, Stykkis- hólmi, Flatejr, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þing- eyri, Flateyri, Súgandafirði, Isafirði, þaðan beint til Reykjavíkur og verður skip- ið þá hlaðið til Norðurlands- hafna vestan Akureyrar. — Flutningi til Vestfjarðahafna veitt móttaka árdegis á morg- un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. „Esja” Burtferð kl. 10 í kvöld. afbragðs sundkonur. Þá er það nýmæli i sund- keppni hér, að efnt verður til 4x50 111. bringuboðsund kvenna og senda K.R. og Ægir sína sveit- ina hvort. Drengajsundin verða þrjú, þ. e. 50 m. bringusund, 50 m. bak- sund og 50 m. skriðsund. Koma þarna ýmsir mjög efnilegir sundmenn fram. Loks verður 3ja aðferða boð- sund, þannig að hver keppandi syndir 150 metra, baksund, bringusund og skriðsund, en 4 menn skipa hverja sveit. Er þetta algert nýmæli í sund- íþróttinni hér, og munu taka þátt í þessu sundi 3 sveitir, 2 frá K.R. og 1 frá Ármanni. Sundsýning KR.-stúlknanna verður lokaþáttur mótsins, og verður þetta einstakt tækifæri til að sjá bæði spennandi keppni og ævintýralegar sund- listir. I er miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Sími 1710. hreinar og góðar kaupir kmta verði Félaösprentsmiðjan h.f. Rennilásar Grettisgötu 57. Garðeigendur Ef þér þurfið að láta úða eða grisja trjáviðinn í gÖrðum yð- ar, þá talið við mig í síma 5268, frá kl. 5—7. Sigurður Elíasson, garðyrkjumaður, Grettisgötu 68. — Télismiðlur athngtð Sendið okkijr fyrir mánaðamótin pantanir yðar á Stálöxlum, Koparöxlum, Koparfóðringum, Plötum, Vinklum, Legumálmum, Boltum, Rennistáli og öðm efni er þér þarfnist með á þessu ári. Útvegum Specialstál, Bora, Fræsara, Snitttappa og fleira. — Ennfremur Rennibekki og ýmiskonar áíiöld með stuttum fyrirvara. Efni oft fyrirliggjandi og afgreitt frá vörugeymsln vorri í Reykjavík. Hagnýtið yður sérþekkingu vora og reynslu. GÍSLI HALLDÓRSSON P VERKFRÆÐINGAR &. VÉLASALAR V e^fóður nýkomið Veggfóðursverzlun Victors Helgasonar Hverfisgötu 37 Sími 5949 Kraf tbrauð eru ávalli til eins og að undanförnu á eftirtöldum stöðum: Laugarnesveg 50 (Kirkjubergi), — Njálsgötu 40, — Vesturgötu 27, — Blómvallagötu 10, — Bræðra- borgarstíg 16 og Bræðraborgarstíg 29 (Jafet). — H.f. Jóii Símonarsoift Bræðraborgarstíg 16. Shilli 11 vantar að Hótel Borg. Uppl, á skrifstofunnL t Þeir áskrifendur Vísis er kunna að verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega beðnir að snúa sér strax til afgreiðslu blaðsins í síma 1660, eða kl. 10—12 fyrir há- degi næsta dag.. ' ■ ! VeggrfóðHr fjölbreytt úrval. ppfmiNN"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.