Vísir - 10.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1944, Blaðsíða 4
VI S I H ■ GAMLA BÍÓ m Ziegfield stjörnur (ZIEGFELD GIRL). James Stewart Lana Turner Judy Garland Hedy Lamarr Sýnd kl. ey2 og 9. 1 SLÉTTURÆNINGJARNIR (Pirates on the Prairie). T i m H o 11. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aSgang. Bezt að augljsa í Vísi Félagslíf ÆFINGAR í KVÖLD: í Miðhæjarskólanum: Kl. 7,45: Fimleikar kvenna, I. fl. Kl. 8,30: Hand- bolti kvenna. KI. 9,15: Frjáls- iþróttir í Austurbæjarskólanum: Kl, 9,30: Fimleikar, 1. fl. karla. Stjórn K.R. SKÍÐADEILD K.R. "Ferðir á Skíðamöt Reykjavíkur yerða sem hér segir: Á laugar- dag kl. 2 og kl. 8 e. h. Aðeins fyrir keppendur og starfsmenn við mótið. Á sunnudag verður ferð kl. 9 f. h. fyrir aðra fé- lagsmenn. Farpeðlar seldir í skó- verzlun Þórðar Péturssonar. ^kíðanefndin. 8 K Á T A R Skíöaferðir í Þrym- heim á laugardag. —• Farmiðar i kvöld kl. 0—6,30 í Aðalstræti 4, uppi. ÁRMENNINGAR! Íþróttaæfíngar félags- ins í Jcvöld í íþróttá- húsinu. í minni sainum: KI. 7—8 öldungar, fimleikar. Kl. 8—-9:. Handknattleikur kv. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. (Mætið með útiíþróttaJjúning) í stóra salnum: KI. 7—8: II. fl. itvenna, fim- leikar. Kl. 8—9: I. fl. karla, fim- Ieikar. KI. 9—10: II. fl. karla b, fimleikar. Ármenningai'! Skíðaferðir verða í Jósepsdal á laugardag ld. 2 og lcl. 8. — Á sunnudagsmorgun verður farið á Reykjavíkurmótið að Kolvið- arhóli, og lagt af stað kl. 9. Farmiðar í Hellas, Tjarnargötu .5. Stjórn Ármanns. SKÍÐAFERÐIR að Kolviðarhóli verða á Iaugardag kl. 2 og kl. 8, eingöngu fyrir kepp- endur og starfsmenn viö skíðamótið. A sunnudags- smorgun kl. 9. Farstðlar seldir i verzl. Pfaff ki. í.2^-3 á laugar- <dag. (221 Haf nf irðingar 1 Systurnar Hallbjörg Bjamadóttir og Steinunn Bjarnadóttir syngja í Bíó í kvöld kl. 11.15 í þriðja og síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 9. m lögr Mý fyndnf Samband bindindisfélaga í skólum. Dan§leikur í Listamannaskálanum föstudaginn 10. marz, kl. 9 eftir hádegi. Mörg skemmtiatriði. STJÓRNIN. verður að Hótel Borg föstudaginn 17. marz og hefst með.borð- haldi kl. 19.30. Til skemmtunar verður: RÆÐUR, SÖNGUR, DANS. Aðgöngumiðar seldir í Hótel Borg (suðudyr) n. lt. þriðju- dag og miðvikudag ltl. 4—6.30, báða dagana, ef ekki verða fyrr uppseldir. Aðgang að mótinu fá aðeins félagsmenn með einn gest hver gegn frainvísun félagsskirteinis fyrir 1943. Á sama stað og tíma geta skráðir félagsmenn fengið skirteini fyrir 1943 og 1944. — Þeir, sem þess óska, geta greitt skírteini sitt áður á skrifstofu Dósaverksmiðjunnar kl. 10—12. STJÓRNIN. TJARNARBlÓ Æskan vill syngja. (En trallande jánta). Sænsk söngvamynd. Alice Babs Nilsson. Nils Kihlberg. Anna-Lisa Ericson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VEGNA forfalla vantar eld- hússtúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í lireinlega verksmiðju- | vinnu. Uppl. í síma 3162. (101 STJJLKA óskast til að linýta net. Uppl. í síma 4607. (195 STtJLKA óskast til frammi- | stöðu. Hátt lcaup. Fæði og hús- næði. Leifs-café, Skólavörðu- stíg 3. (205 GERUM HREINAR skrifstof- ur yðar og íbúðir. Sími 4129. — _________________________(428 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. GcJur sofið fram á dag. Uppk Mjóstræti 3, II. hæð. (215 STtLKUR óskast til að hnýta net. Uppl. í síma 4607 og 1992. j _______________________ (217 STÚLKA getur fengið atvinnu nú þegar í Kaffisölunni Hafn- arstræti 16. Hátt kaup. Húsnæði ef óskað er. Uppl. á staðnum og Laugaveg 43, I. hæð. (235 j STÚLKA óskast til húsverka hálfan eða allan daginn. Þrúð- ur Gunnarsdóttir, Hverfisgötu 39, III. hæð, til hægri. (225 STÚLKA óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 5094. (226 STÚLKA óskast í vist vegna forfalla annarrar. Gott sérher- bergi. Valgerður Stefánsdóttir, Garðastræti 25. (227 VÉLRITUNARSTÚLKA ósk- ast síðdegis, 6—10 tírna á viku. Nafn, ásamt kaupkröfu, afhend- ist afgr. Vísis fyrir 14. þ. m. auðkennt: „Vélritun“. (228 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 KUOSNÆflll • TVEIR vanir sjómenn óska eftir góðu herbergi, sem næst miðbænum. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánu- dag, merkt: „2 sjómenn.“ (231 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 -SILKISOKKAVIÐGERÐIR' — /Vfgreiðslá í Veril Reynimelur, BrÆðraborgarstíg 22. (462 iWAS-fflNDIlll VAXDÚKSPOKI með buddu og 100 kr. í, týndi telpa í gær. Finnandi gjöri svo vel og geri aðvart í síma 1490. (214 SEÐLAVESKI tapaðist á þriðjudagskvöldið 7. þ. m., á leiðinni frá Óðinsgötu 10, niður að Grundarstíg. í vesltinu voru peningar, kvittanir o. fl. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því gegn góðum fundarlaunum á Grundarstíg 11, 3. hæð. (220 SÍÐASTLIÐINN laugardag fannst bókapakki hjá Iðnó. — Réttur eigandi vitji hans á Stýrimannastíg 4, efstu hæð. (232 NÝJA BÍÓ Hefðarfrúin svonefnda („Lady for a Night“);.. Joan Blondell. John Wayne. Ray Middleton. Sýnd kl. 9; Draugaskipið („Whispering Gliosts“). BRENDA JOYCE MILTON BERLE. A u k a m y n d: VIÐHORFIÐ Á SPÁNI. (Marcli of Time). Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Ikaupskapuri DRENGJAREIÐHJ,ÓL, nýupp- gert, til sölu. Uppl. Smiðjan, Mjóstræti 6. (229 HARMONIKUR. Ilöfum oft- ast litlar og stórar harmonikur til sölu. Kaupum einnig harm- onikur háu verði. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (76 INNRÖMMUN. — Ramma- gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Simi 3655._________(236 STOFUSKÁPAR, stórir og smáir, tvísettir klæðaskápar úr eik og rúmfatakassar til sölu. Hverfisgötu 65, bakhúsið. (173 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, liæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30, Simi 2292,_________(374 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 2 DJÚPIR stólar til sölu með tækifærisverði, Laugaveg 40, bakhúsið. (222 i ----- VANDAÐUR dívan með i skúffu og teppi, barnarúm og j stofuborð, til sölu. Sími 2655. | _____________j________(223 1 DÍVAN, nýlegur til sölu 4 ! Freyjugötu 6 B, eftir kl. 9 i j kvöld. "______________(224 j EMAILERAÐIR kolaofnar til sölu. Hverfisgötu 63, frá kl. 5 —7.____________________(000 FERMINGARKJÓLL, skór og sokkar á stóra stúlku til sölu á Mánagötu 23. (193 TVEIR L/á tonns vörubílar til sölu. Sölumiðstöðin, Klappar- stíg 16. (230 FERMINGARFÖT til sölu. — Baronsstíg 31, uppi. (233 KVENHJÓL, lítið notað, til sölu. Uppl. Bollagötu 9, kl. 5 —7.______________________ (234 KERRA og poki til sölu þeim, sem útvegar litla íbúð. Tilboð merkt: „Kerra“ (212 BÖKASKÁPUR (stór) ósk- ast til kaups. Sími 5275. (213 STOFUSIvÁPAR, stórir, tví- settir klæðaskápar úr eik og rúmfatakassar til sölu. jHverfis- götu 65, bakhúsið. (173 í SUNNUDAGSMATINN: — Trippa- og folaldakjöt kemur í dag. Einnig til léttsaltað á kr. 4 kg. VON. Sími 4448. (216 MATVÖRUR — smávörur — hreinlætisvörur. Eyjabúð. Sími 2148.____________________ (236 TIL SÖLU: Legubekkur og fermingarkjóll. Uppl. í síma 3944._____________________(218 REIBjHJÓL í góðu standi til sölu. Til sýnis á Bergstöðum við Kaplaskjólsveg. (219 £m Tarzatt og eldar Þórs- borgar IP. 23 I>ótt villimennirnir væru mjög reið- ir, gátu þeir þó elcki varizt þess að Iiorfa með undrun og aðdáun á þetta afrek Tarzans. En þeir hugsuðu með sér, að hinir fangaruir sltyldu ekki sleppa svoua auðveldlega. Allt í einu heyrðu fangarnir rödd D’Arnots að baki sér. Kom hann að þeim, meðan allir góndu á eftir Tar- zan, og á skammri stundu hafði liann skorið á bönd þeirra allra, fyrst stúlk- unnar, þá Burtons og loks dr. Wongs. „En hvernig getum við s!oppið?“ spurði Burton hvíslandi. En hann hafði ekki sleppt orðinu, fyrr en gulu mennirnir lustu upp herópi, þvi að nú hafði Tarzan komið i Ijós aflur og liljóp frá þeim niður með ánni. „Fljót nú,“ livíslaði D’Arnot, og hin skildu þegar i stað hverjum brögðum Tarzan hafði beitt. Þau flýttu sér á- leiðis til bátsins. En þá varð einum gulu mannanna litið um öxl, og skip- aði hann mönnum sínum að elta þau. Ethel Vance: 19 Á ílótta. ákaía. Svo tók liann ákvörðun um að fara niður og fá sér drykk, hlýða á mál rnanna. Já, það var amerískur bar í gistihúsinu, með Vesturáliusniði og vel ltomið fyrir. Hann settist é háan stól við skenkiborðið og brátt kom hópur manna inn af götunni og settist við borð fyrir aftan liann. Menn þessir voru klæddir kjólfötum og hann ályktaði, að þeir væru Eng- lendingar eða Bandaríkjamenn, og það vakti furðu hans, að þeir skyldu vera í sama flokki og konurnar sem klæddust minka- kápunum. Hvers vegna var það allt af svona fólk sem ferðaöist, fólk, sem allt af kom í skenki- stofurnar, þegar það var á heim • leið úr leikhúsinu? Fólk þetta hafði verið í leik- húsinu, til þess að sjá og heyra Rosenkavalier. í hópnum var kona nokkur, sem var fremur dökk ýfirlitum, þunglyndisleg, og minnti á kenjóttan krakka. Hún ræddi við mann nokkurn, sem hún kallaði Ivurt, en liann var livorki enskur né amer- ískur. (Hann var liðsforingi, klæddur einkeiínisbúningi, með stífum jakkakraga. Liðsforing- inn var fríður sýnum og minnti svipurinn á rómverskan keisara. Hann var ekki ungur, augun ljósblá, tillit þungt og dreym- andi og þó ákveðið. Það var engu líkara en að hann liefði bu- ið við mjög strangan aga eða væri undir áhrifum eiturlyfs. — Mark hlustaði á tal þeirra um stund, stóð því næst á fætur, greiddi fyrir konjaksglasið, sem hann hafði beðið um, og fór. Þegar hann gekk frá skennki- borðinu lieyrði hann að konan sagði: „Nú er Kurt reiður. Hann er að fara. Af hverju skyldi hann nú hafa reiðzt?“ Þegar Mark var að fara út úr dyrunum rakst hann á Kurt þennan, sem var á svipinn eins og hann væri að sofna: „Á eftir yður,“ sagði hann og jdokaði við. Mark gekk út á undan honum. Það lá við að honum hefði orðið óglatt í návist þessa fólks, og það lá við, að hatur vaknaði í hrjósti hans til þessa manns, sem var að ganga út á eftir hon- um. „Hann neytir líklega eitur- lyfs,“ sagði hann við sjálfan sig. Allt í einu datt Mark snjall- ræði í liug. jllann gekk að af- greiðsluborðinu í forsalnum, sem var skammt frá lyftunum, og spurði afgreiðslumanninn, er hann hafði rétt honum umslagið máða: „Getið þér sagt mér livar þetta bréf var sett í póst?“ Afgreiðslumaðurinn tók bréf- ið og bar það að ljósinu. „Eg held, að það sé sett í póst í bæ skammt héðan“, sagði liann. „Skammt héðan? í hve milc- 1 illi fjarlægð?“ „Þangað er um tveggja stunda ferð á járnbraut. Bærinn er uppi í fjöllum. Þar nærlendis eru ágætar skíðabrekkur.“ „Viljið þér skrifa bæjarnafnið fyrir mig á pappírslappa?“. „Með ánægju.“ Afgreiðslumaðurinn tók hlý- ant og skrifaði nafn bæjarins á pappírsmiða. „Eg ætla að fara þangað“, sagði Mark. „Viljið þér gera svo vel að útvega mér járnbrautar- farmiða þangað?“ ~~„Á morgun?“ „Nei, ekki á morgun. Það mun vera miðvikudagur í dag?“ ,Miðvikudagur, herra minn.“ „Eg fer þangað á föstudaginn. Eg þarf að sinna ýmsu hér áð- ur en eg fer.“ „Þér ættuð vissulega að skoða yður um i borginni.“ „Það er það, sem fyrir mér vakir. Við skulum ákveða, að eg fari á föstudag.“ „Gott og vel, herra minn.“ Mark gat elcki jafnað sig þeg- ar í stað. Hann gekk i hálfgerðri leiðslu upp stigann. Það var svo furðulegt, fannst honum, að gát- an skyldi leysast svo auðveld- I lega. jHann var sannast að segja búinn að gefa upp alla von um, að hann gæli komizt að því, hvar bréf móður hans var sett í póst. Nú gat hann sennilega farið nærri um, hvar hún var niður komin, eða að minnsla kosti hvar Fritz var, því að það var rithönd Fritz á umslaginu, og vafalaust hafði liann stungið bréfinu í póstkassann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.