Vísir - 11.03.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1944, Blaðsíða 2
VlSIR VÍsiR Nýtt flugfélag »Loftleiðir h.í.(f stofnað í gær. Nýja íslenzka flugvélin, í Vatnagörðum. Útgefandí: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunni AfgrfeiSsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Öryggismálin. Dómsmálaráðuneytið hefir sent blöðurium til hirtingar. álitsgerð . þá, er sjó- dómur lét ráðui)eylinu í té varð- andi ÞoiimóðsSÍy.si'ö. Er þar fyrir margrá hluta sakir um lær- dómsríkfc plagg að ræða og sýn- ir freklegt sleifarlag á fram- kvæmd öryggismálanna. Hér er ekki ástæða til að bera fram á- sakanir einstökum mönnum á hendur, sem með trúnaðarstörf fara í þessu efni, enda virðist sú sök sameiginleg hjá öllum aðilum, sem nærri hafa komið, hreytingar og viðgerðir á skip- inu liafa haft með höndum og einnig hinum, sem eftrlit og skipaskoðun áttu að annast. Dæmið er deginum ljósara og til þess eru vítin að varast þau. f>að hefir verið þjóðarein- kenni að menn hafa til skamms tíma frekar hugsað um að sóð- ast áfram, en að tryggja hið fyllsta öryggi á öllum sviðum. Á það hefir verið bent að sá hef- ií þótt mestur sjómaðurinn, sem flestar hefir farið svaðilfarirn- ai-, jjótt slíkar farir væru ónóg- um aðbúnaði og öryggisráðslöf- unum að kenna. Menn hafa miklast af skammsýninni og aðrir hafa fallið fyrir þeirri freistingu að dásama hana í stað þess að fyrirlíta liana og átelja. Flosa var á það bent að skip hans væri gamalt og veikt á sinni tíð, en liann taldi það fullgott feigum og gömlum, enda fórst hann í liafi. Öldungurinn Flosi hirli Htt um lífið, en fleiri munu þeir hafa verið fullhraustir og í blóma lífsins, sem fallið hafa um aldur fram á hinum víðu vegum hafsins, vegna hirðuleys- is og bjánalegrar dirfsku. Okkur íslendinga skortir margt, en þó fátt frekar en skip og menn, sem hafa þekkingu í skipaverkfræði og skipabygg- ingum yfirIeitt.FuIIIærðirskipa- verlcfræðingar munu engir í landinu, eða svo fáir og ungir að starfa þeirra er enn ekki farið að gæta. Fyrir því er fyrsta skilyrðið að allmargir ungir menn verði styrktir nú til slíks náms í Vesturheimi, og einmitt þar eru hin ákjósanlegustu skil- yrði til námsins. Mætti það tak- ast að þjóðin eignaðist þannig álitlegan hóp faglærðra manna væri það mikill vinningur, og sú fyllsta trygging þjóðinni tl handa fyrir forsvaranlegum framkvæmdum við skipabygg- ingar í Iandinu. Vegna ófriðarins og þess að nú er vart unnt að fá byggð skip, nema þá með afarkostum, hafa menn sótt sjóinn á gömlum förum og lélegum frekar en ella. Vegna framleiðslunnar hef- ir orðið að nota hvert fljótandi far og er svo enn. Fiskiflotinn er ekki eins fullkominn og æski- legt væri, en út yfir tekur þó þegar meingölluð skip eru not- uð til strandsiglinga og farþega- flutnings. Það var ekki í fyrsta skipti að of margir farþegar voru fluttir með ströndum fram i feigðarför Þormóðs. Þetta er daglegur viðburður, sem allir telja sjálfsagðan og enginn telur á sig að fara um Aðaltilgangur að annast póst- og farþegaflug til sem ílestra staða á landínu. Einnig flugkennsla fyrirhuguö. I gærkveldi var haldinn stofnfundur nýs flugfélags hér í Reyk javík. Félag þetta nefntst Loftleiðir h.f. Eru þeir flugménnirnir, Krist- inn Olsen, Sigurður Ólafsson og Alfreð Elíasson, sem nýlega komu frá Kanada, aðal hvata- menn að stofnun félagsins. Hafa þeir unnið ósleitilega að þessum málum, siðan jieir komu heim, enda er þeirra mesta á- hugamál að gera flugsamgöng- ur sem víðtækastar liér á landi. Aðaltilgangur þessa nýja flugfélags er að annast póst- og farþegaflug á sem flesta staði á landinu þar sem unnt er að koma þannig samgöngum á vegna lendingarskilyrða. Einnig að kenna flug. Stofnendur félagsins ásamt flugmönnunum þremur eru alls 33. Einhuga áhugi ríkti meðal allra fundarmanna um að nauð- synlegt sé að gera flugsamgöng- urnar, sem allra viðtækastar hér á landi og láta þær sérstaklega ná til þeirra staða á landinu, sem erfitt er að ná til með sam- göngum á sjó eða landi. Félagið hefir meðal annars í \huga að hefja flugferðir til Vestmanna- eyja, svo fljótt, sem auðið er vegna lendingarskilyrða þar, en eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu hafa Vest- mannaeyingar mikinn áhuga fyrir bættum samgöngunv milli lands og Eyja og hinda miklar vonir við flugferðir. Flugmennirnir komu með eina flugvél heim frá Kanada, borð í léleg flutningaskip til að komast ferða sinna. Okkur vantar átakanlega strandferða- báta, til þess að halda uppi tryggum og öruggum samgöng- um, og við höfum neyðst til að tjalda þvi einu sem til hefir verið, þótt það fullnægði á eng- an liátt æskilegum öryggisráð- stöfunum. Þjóðin á langt í land til þess að skapa sjómönnum sínum hið fyllsta öryggi, en það þarf að gera af fullri fyrir- hyggju og með ströngustu kröf- um. Um þessi mál öll á að ríkja fyllsta samvinna allra aðila og fullnægjandi skilningur á að- stöðu og þörfum. Slysfarir eru og verða okkur áminning, en engin slysavörn er öruggari en rjyggisráðstafanir á skipunum sjálfum og þá fyrst og fremst fyllstu sjógæðum þeirra og traustleika. Það er þjóðinni ekki vanzalaust hversu mjög kveður að slysförum við landið á ári liverju, enda má segja að lítill sé áramunur á hversu margir farast hér á sjó. Stjómarvöld, útvegsmenn og sjómannastéttin i heild eiga að vinna að nauð- synlegum umbótum. Það verður að sigla, en ekki stendur á sama á hverju er siglt né hvemig er siglt. Umræður þær, sem orðið hafa um öryggismálin í blöðun- um hljóta að hafa opnað augu manna fyrir hversu alvarlegt ésíandið er í landinu og hve ó- fullnægjandi öryggi hefir enn sem komið er reynst unnt að skapa sæfarendum. Orð eru til alls fyrst, en því aðeins éru þau að nokkru hafandi að athafnir fylgi á eftir. sem félagið mun kaupa og vinna síðan af alefli að auka flug- vélakostinn eftir heztu getu. Hin fyrsta flugvél félagsins er nú tilbúin innan skamms til loft- flutninga til hvaða staðar á landinu þar sem unnt er að lenda á sjó eða vötnum en auk þess er liægt að breyta henni með litlum fyrirvara i landflug- vél. tjórnarfruravarpi ura heilsuverndarstöðvar var útbýtt á Alþingi í gær og skal þess getið hér að nokk- uru, þótt þingtíminn sé á enda að þessu sinni. 1 frumv. segir m. a., að i kaup- stað hverjum skuli reka heilsu- verndarstöð, nema * ráðherra veiti undanþágu frá þeirri skyldu með ráði berklayfirlækn- is. Heilsuverndarstöðinni ber að rækja berklavarnarstarfsemi i umdæmi sínu samkvæmt á- kvæðum berklavarnarlaga og nánari fyrirmælum berklayfir- læknis, en aðra víðtækari heilsu- verndarstarfsemi eftir því, sem nánar verður ákveðið í reglu- gerð. Þriggja manna nefnd hefir á liendi stjórn heilsuverndarstöðv- ar, og tilnefnir hlutaðeigandi bæjarstjórn einn mann í nefnd- ina, stjóm hlutaðeigandi sjúkra- samlags annan, en ráðherra samkvæmt tillögu berklayfir- læknis hinn þriðja, og er hann formaður nefndarinnar. Fela má með ákvæðum i reglugerð almennt viðurkenndu líknarfélagi rekstur heilsuvernd- arstöðvar. Heilsuverndarstöð skal háð sérstöku eftirliti hlutaðeigandi héraðslæknis, nema hún sé und- ir stjórn sérstaks læknis, er ráð- herra hefir viðurkennt. Ríkissjóður greiðir styrk til rekstrar heilsuverndarstöðvar, og má styrkurinn nema allt að þriðjungi eðhlegs kostnaðar að mati ráðherra. Kostnaður af rekstrinum að öðru Ieyti skipt- ist að jöfnu á milli hlutaðeig- andi bæjarsjóðs og hlutaðeig- andi sjúkrasamlags. RáSJierra er þó heimilt að staðfesta reglugerð um rekstur heilsuvemdarstöðvar í sveitar- félagi, þó að ekki sé kaupstaður enda njóti þá slík heilsuvemdar- stöð styrks úr ríkissjóði, að upp- Innan skamms er gert ráð fyr- ir þvi, að einn flugmannanna fari vestur um liaf til þess að festa kaup á frekari flugvéla- kosti fyrir félagið. Endanleg stjórnarkosning fór ekki fram í félaginu að þessu sinni, en kosin var bráðabirgða- stjórn,. sem gengur frá frelcari slvipulagningu á félaginu. fylltum þar greindum skilyrð- um. Nú er ekld rekið sjúkrasam- lag í slilíu sveitarfélagi, og slcal þá sveitarsjóður áljyrgjast greiðslu á tvöföldu framlagi á móti styrk ríkissjóðs. Frumvarp þetta er samið af landlækni í samráði við herkla- yfirlækni og tryggingaryfir- lækni. Gerir landlæknir fyrir frumvarpinu eftirfarandi grein: Heilsuverndarstöðvar, er fyrst og fremst hafa annazt berkla- varnarstarfsemi, hafa verið reknar hér á landi í Reykjavík, á ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði og í Vestmannaeyj- um. Aulc þess hefir heilsuvernd- arstöðin í Reykjavík annazt berklavarnarstarfsemi fyeir Ilafnarfjörð síðan 1940. Á Ak- ureyri hafði og Rauði .krossinn haldið uppi lieilsuverndarstöð og berklavarnarstarfsemi á ár- unum 1929—1936. í berklavarnarlögunum er gert ráð fyrir heilsuverndar- stöðvum sem mikilsverðum lið i hinni róttæku berklavarnar- starfsemi, sem rekin hefir verið hin síðustu ár. Þykja þær fylli- lega hafa sannað gildi sitt, enda eiga almennt vinsældum að fagna, liver á sínum stað. En jafnframt hefir komið í ljós, að þörf er fullkomnara skipu- lags starfsemi þessarar og þar á meðal tryggingar fyrir áfram- lialdandi föstum greiðslum til hennar, enda fari ekki á milli mála, liverjum beri að inna þær greiðslur af hendi. Jlefir nokk- uð borið á því sums staðar, að um greiðslur þessar hafi orðið leiðinlegur reipdráttur á milli bæjarsjóða annars vegar og sjúkrasamlaga hins vegar, og Ieitt til þess á einum stað (Siglu- firði), að starfsemi heilsuvernd- arstöðvar hefir jafnvel lagztnið- ur um skeið, án þess að til sé að dreifa ágreiningi hinna sund- urþykku aðila um brýna nauð- syn starfseminnar. Fyrstu umferð lokið í handknattlei ksmótinu Fyrstu nmferð í handknatt- leiksmótinu er nú lokið í öllum karldflokunum og hefst önnur umferð á mánudcigkvöldið kemur. í fyrrakvöld fóru leikar þann- ig að í kvenflokki unnu Haukar Í.R. með 17 mörkum gegn 12. í meistaraflokki vann Fram F. H. með 17:15 mörkum og í I. flokki vann Valur Ármann með 18:12 mörku. í gærlcveldi vann K.R í kven- flokki F. H. með 13:10 mörk- um, í II. flokki unnu Haukar Víking með 16:6 mörkum og í 1. flokki vann I.R. Fram með 18:13 mörkum. Þau félög, sem koma til með að keppa í annari umferð (ekki komin úr leik) eru í meistara- flokki: Valur, Haukar, K. R. og Fram, í I. flokki: F. H., í. R. og Valur og í II. flokki Ár- mann, F. H. og Haukar. í kvenflokkinum standa leikar þannig að hæst eru Ármann og Haukar með 4 stig hvort, K.R. Iiefir 2 stig en í. R. og F. H. hafa 0 stig. Á mánudagskveldið keppa Haukar og F.H. í kvenflokki, Haukar og F.H. í II. flokki og Valur og Fram í meistara- flokki. Vatnavextir og vegaskemmdir. Miklir valnavextir hafa orðið víðsvegar um land í þíðviðrinu. Víða liafa orðið allmiklar skemmdir á hrúm og vegum bæði norðanlands og austan. M. a. tólc af litla brú á Reykja- dalsá hjá Laugaskóla, og á veg- inum undir Eyjafjöllum urðu skemmdir lijá Bakkaholtsá, Holtsá o‘g Svarfhælisá, enn- fremur urðu töluverðar skemmdir á brúnni yfir Deild- ará í Mýrdal. Unnið hefir verið að viðgerðum á þessum stöðum og er vegurinn austur í Mýrdal orðinn fær. Mishermi var það hinsvegar í blaðinu i gær að brúna á Tungu- fljóti hefði lekið af. Brú þessi er um 100 m. löng og stendur á nokkuð mörgum stöplum. Einn þessara stöpla, sem steypt- ur er hefir sigið í sandinn, og dregið með sér tvö brúaropin. Væntanlega tekst að lyfta þeim áður en langt Iíður og gera hrúna færa umferð á næstunni. Brúna á Geirlandsá sakaði held- ur ekki neitt sjálfa, en sogazt liafði undan uppfyllingu á veg- inum við hrúna og þannig or- sakazt allmiklar skemmdir. Leiðrétting frá lögreglunni. Getið hefir verið nýlega um það í blöðum, að skotið hafi verið byssu- kúlu inn um glugga íbúðarhúss eins í Vesturbænum að kvöldi 8. þ. m., og að hermenn hafi ráðizt á stúlku og tilraun verið gerð til að nauðga henni að kvöldi 7. þ. m. Að því er fyrrgreindu fregnina snertir, er það nú upplýst með rannsókn, sem fram hefir farið á kúlunni, sem fannst i herberginu, að henni hefir ekki verið skotið úr byssu, enda önnur verksummerki í samræmi við það. Kúlunni hefir verið kastað inn um gluggann, en sá er það gerði, er ófundinn. Rannsókn þessa máls heldur áfram. — Fregnin um árás- ina á stúlkuna, byggist á fyrstu upp- Iýsingum, sem lögreglunni bárust um atburð þennan, og er því ein- hliða frásögn um málsatvik. Rann- sókn fer nú fram í máli þessu, og má vænta þess, að birt verði hver málalok verða. Næturvörður. Lyfjabúðin Iðunn. Fullkomnara skipulag heilsu- verndarstöðvanna nauðsynlegt. Ríkisstjórnin leggup fram frumvarp ixm þetta efsxi. p Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11, síra. Bjarni Jónsson, og kl. 5, síra Frið- rik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall. Messað i Austurbæjarskólanum kl. 2, síra. Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11, síra Sigurbjörn Einarsson. Sunnudagaskóli kl. 10. Kristilegt ungmennafélag heldur fund annstð kvöld kl/8.30, í Handíðaskólanum,. Grundarstíg 2A. Sýnd verður kvik- mynd, talmynd, frá Vestur-lslend- ingum. Nesprcstakall. - Messað í kapellu- Háskólans kl. 2. Laugarnesprestaka.il. Messa fell- ur niður á morgun, einnig barna- guðsþjónusta. Fríkirkjan. Barnaguðsþ j ónusta kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Síðdeg- ismessa kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messað kl. 5 síðd., síra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðal- safnaðarfundur verður kl. 4 ái morgun. Helgidagslæknir. Ólafur Jóhannsson, Gunnarsbraut 39, sími 5979. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Eg hef komið hér áður, annað kvöld kl. 8. Aðgöngu- miðasala hefst kl. 4 í dag. Oli smala- drengur verður sýndur á morgun kl. 4.30. Næturakstur. / nótt: Bifröst, sími 1508. Aðra■ nótt: B.S.Í. sími 1540. Afmælisfagnaður íþróttafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn í kvöld kl. 9, í Tjarnar- café. Félagið er, eins og kunnugt er, stofnað 11. marz 1907. Hvítabandið hefir merkjasölu á morgun; Börn, sem vilja selja merkin, vitji þeirra í Miðbæjarskólann. Ágóðinn renn- ur til styrktar dönsku flóttafólki. Skarlatssótt hefir stungið sér niður á talsvert mörgum stöðum í bænum að und- anförnu; Um tíma voru stundum ein 12 tilfelli á viku, og nú síðustu tvær vikurnar hafa verið 3—4 til- felli á viku. Að öðru leyti er heilsu- far fremur gott í bænum, og lyfja- búðirnar telja, að óvenjulega lítið sé tekið út af meðulum um þessar mundir, miðað við árstíð. f dag verður útvarpað sérstakri dag- skrá, í tilefni af afmæli láns- og leigu-Iöggjafarinnar, en Roosevelt Bandaríkj af orseti undirritaði þá. löggjöf 11. marz, fyrir 3 árum síð- an. Útvarp þetta verður frá ýmsum löndum veraldarinnar, og verður endurvarpið um allar helztu stöðv- ar bandamanna. Útvarpsstöðin hér mun taka þátt í þvx endurvarpi. Ýmsir af þekktustu hernaðar- og þjóðmálaskörungum Breta og; Bandaríkjamanna taka til máls á. þessari dagskrá. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Leikrit: „Máninn lið- ur“, eftir John Steinbeck (Þorst. Ö. Stephensen, Emilia Borg, Valur Gíslason, Brynjólfur Jóhannesson,. Valdemar Helgason, Alda Möller, Gestur Pálsson, Friðfinnur Guð- jónsson, Ævar Karvan, Haraldur Björnsson, Jón Sigurðsson, Jón Að- ils. — Leikstjóri: Þorst. Ö. Steph- ensen). 22.25 Fréttir. 22.35 Dans- lög — til 24.00. Hampiðjan 10 ára Fyrirtækið hefir gefið 10.000 kr. í tilefni af afmælinu til dvalarheim- ilis fyrir aldraða sjómenn, „sem lítinn vott þess þakklætis, er við teljum okkur vera í til hinna fjöl- mörgu sjómanna og útgerðarmanna, sem við höfum haft svo náin kynni og viðskipti við á undanfömum árum“, eins og segir í bréfi Hamp- iðjunnar til fjársöfnunarnefndar dvalarheimilisins. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni vígslu- biskupi ungfrú Matthildur Kvar- an (Ragnars heitins Kvaran) og Jón Björnsson (Gunnars Björns- son ritstjóra í Minneapolis). Menntamál. Viðtal við Bjarna M. Jónsson> námstjóra, Úr biblíusögum, Heim- sóknir í skóla (Stefán Júlíusson),. Fréttir og félagsmál. Skrifstofa S.Í.B.S. er í Lækjargötu 10B. Sími 5535- Opin 2—4. Tekið á móti gjöfum: til Vinnuheimilis berklasjúklinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.