Vísir - 11.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1944, Blaðsíða 3
Geymslupláss, rúmgott, þurrt og rakalaust, óskast nú þegar. A. v. á Orðseiicfting: Þeir áskrifendur Yísis er kunna að verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega beðnir að snúa sér s t r a x til afgreiðslu blaðsins í síma 1660, eða kl. 10—12 fyrir há- __degi næsta dag._____ Framh. af 1. síðu. fram, að hann gæti ekki fra þessu greint með vissu. Magn það, sem sykurseðlarnir hljóð- uðu upp á, er rúm 16,000 kíló, einnig samkvæmt skýrslu Jóns og átætlun. Seinna flæktust þeir Friðjón Bjamason, Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Lárus Hansson og Þorvaldur Jónsson inn i syk- urseðlafölsunarmál þetta. Afhrotin eru fólgin i þessu: Brot Adolphs Rósinkranz Bergssonar er fólgið í þessu: Með útvegun skömmtunarseðla til Jóns Kjartanssonar var hann talinn hafa gerzt hluttakandi i óleyfilegri notkun skjals. Með þátttöku sinni í broti Guðmund- ar Ragnars Guðmundssonar var liann talinn hluttakandi í þjófn- aði og hroti í opinberu starfi. Reglusamur maöur óskar eftir léttri vinnu 1. júní, helzt framtíðarvinnu. Þeii-, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. hlaðsins í lokuðu umslagi fyrir 20. marz, merkt: „1. júní“. með liúsgögnum í Kópavogi, til sölu. Sölumiðstöðin Klapparstíg 16. Sími 3323. Afgreiðslustúlku vantar nú þegar i Bernhöftsbakarí. Skemmtikvöld heldur félagið fyrir meðlimi sína og gesti þeirra að Félags- heimilinu í kvöld kl. 10. — Húsinu verður lokað kl. 11. Félagar vitji aðgöngumiða í kvöld kl. 6—7. Skemmtinefndin. Sy knrsk ömm tunarmállh. Tímaritið „FRIÐ ARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR“ birlir margs- konar:kvæði, fræðibréf, myndir og ( margt fleira. Útkomið 60 arkir, verð arkarinnar 2 , kr. Allt verk- ið 100 kr. — i Einnig 40 teg. myndakort með lesmáli og vísum, 1 kr. stk. — Sent gegn póstkröfu. Hjá kaupendum hefir ritið verið ófáanlegt gegn tíföldu verði. — Jóhannes Kr. Jóhannessoti, j Sólvallagötu 20. Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavíkur ! verður í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg mánudaginn 13. þ. m. kl. 8% síðd. « Stjórnin. Rantakjöt Svínakjöt Hangikjöt Svið Blóðmör Lifrarpylsa Kjöt .V Fisknr Sími 2828 og 4764. Ennfremur þátttaka hans í broti Lárusar Ilanssonar, lilut- deild í broti í opinberu starfi, þálttaka lians í broti Friðjóns Bjarnasonar og hlutdeild í skjalafölsun. Sala lians á sykri til Jóns Kjartanssonar var talin brot á skömmtunarlöggjöfinni. Brot Guðmundar Ragnars Guð- mundssqnar sem slarfaði í þjón- ustu Reykjavikur að úthlutun skömmtunarseðla, var heimfært undir ákvæði hegningarlaganna um brot í opinberu starfi, þjófn- að og hlutdeild i óleyfilegri nolkun skjals. Brot Lárusar Hanssonar er heimfært undir þann kafla liegn- ignarlaganna, er fjallar um bro,t í opinberu starfi, svo og um hlut- deild í óleyfilegri notkun skjals. Biot Friðjóns Bjarnasonar er lieimfært undir skjalafölsun. Brot Þorvaldar Jónssonar er heimfært undir hlutdeild í skjalaflösun, en óverulegs eðlis. Dómsniðurstöðurnar eru: Adolph Rósinltranz Bergsson sæti fangelsi í 18 mánuði og sviftur kosningarétti og kjör- gengi. Friðjón Bjarnason sæti fangelsi i 6 mánuði og sviftur kosningarétti og kjörgengi. Guð- mundur Guðmundsson sætir 6 mánaða fangelsi, sviftur kosn- ingarétti og kjörgengi. Lárus Hansson greiði 800 krónu sekt til ríkissjóðs, til vara varðhald í 40 daga og Þorvaldur Jónsson greiði 500 króna sekt í ríkissjóð og 25 daga varðhald til vara. Þá er öllum hinum kærðu gert að greiða sakarkostnað. Undir rannsókn þessa máls komu fram s. 1. vetur tvenn myndamót af skömmtunarseðl- um, er bæði voru rakin til prentmyndastofu Ólafs Hvann- dals og voru fjórir starfsmenn hans ákærðir fyrir það. Segjast hinir ákærðu prent- myndagerðarmenn liafa gert þetta af rælni, svo og vegna þess, að þeim reyndist skannntur sinn naumur. Prenluðu þeir fá- ein eintök eftir myndamótun- um, er þeir félagar skiptu síðan á jnilli sín. Hinir ákærðu voru dæmdir sem liér segir: Einar Jónsson og Páll Ágúst Finnbogason í 400 króna sekt hvor til ríkissjóðs, en 20 daga varðliald til vara, en Þorsteinn Oddsson og Eymund- ur Magnússon i 500 króna sekt livor til ríkissjóðs, en 25 daga varðliald til vara. Auk þessa greiði stefndu málsvarnar- kostnað og annan sakarkostnað. Ný heildarútgáfa á Flateyjarbók. í vændum er ný heildarútgáfa á Flateyjarbók, og er ætlazt til að hún komi út í 4 bindum, tveimur á þessu ári og tveimur á næsta ári. Flateyjarútgáfan gefur ritið út, en Sigurður Nor- dal prófessor skrifar að henni formála. Flateyjarbók mun liafa verið rituð seint ó 14. öld fyrir Jón bónda Hákonarson i Víðidals- tungu. Hefir hún varðveizt bet- ur gegnum aldirnar en nokkur önnur skinnbók hér á landi. Efni hennar er í höfuðatrið- um þetta: 1. bindi: Ólafs saga Tryggva- sonar meiri. 2. bindi: Ólafs saga helga hin meiri. 3. bindi: Sverris saga, eftir Karl ábóta Jónsson. Hálconar saga gamla, eftir Sturlu Þórðar- son. 4. bindi: Saga Magnúsar góða og Haralds harðráða liin meiri, Annáll frá upphafi heims til 1394. En inn í eru felldar ýmsar lieilar sögur, m. a. Orkneyinga saga, Færeyinga saga, Jómsvík- inga saga og sægur af merkileg- um og skemmtilegum þáttum, t. d. af Eindriða ilbreið, Ey- mundi Hringssyni, Blóð-Agli, Hemingi Áslákssyni, Völska- þáttur og mikið af frásögnum, sem hvergi eru nema í Flateyj- arbók, allt auslan úr Garðarilci og vestur til Vínlands. Þess má geta, til að sýna fram á verðmæti handrits Flatejqar- bókar, að árið 1893 báðu Banda- ríkjamenn um bókina að láni og buðust til að senda eftir henni lierskip, en því var hafnað með þeim forsendum, að þetta þætti ekki nægilega trygg ráðstöfun. Og hafi Flateyjarbók verið met- in á 6—7 milljónir króna fyrir stríð þá má ætla að ekki séu ýkja mörg dýrari handrit til, a. m. k. ekki á Norðurlöndum. Aðeins einu sinni hefir Flat- eyjarbók verið gefin út í lieild áður, en það var á 7. tug síðustu aldar. Auk þess gaf Ein- ar Munksgaard út ljósprent- aða úlgáfu, en báðar eru þær í fárra manna höndum og skoð- ast sem liinir mestu dýrgripir. Nýr verðlaunabikar í svigkeppni. Almenna byggingarfélagið h.f. hefir gefið íþróttafélagi Háskól- ans forkunnar fagran bikar til eflingar skíðaíþróttinni. Nú liefir íþróttafélag háskól- ans gefið bikarinn til sveita- keppni í A-flokki í svigi á Skíðamóti Reykjavikur. Verður að vinna bikar þennan 5 sinn- um alls til fullrar eignar. Keppt verður um bikarinn í fyrsta skipli á morgun, en þá hefst Skiðamót Reykjavikur við Kolviðarliól. Ráðist á lögregluna. Lögreglunni barst beiðni frá kaffihúsinu Heitt og Kalt um miðnætti í nótt um að stilla til friðar meðal erlendra sjómanna, sem væru þar inni og létu ófrið- lega. Þegar lögreglumennirnir, sem voru fjórir saman, komu að dyr- um kaffibússins voru þar 10 til 15 erlendir sjómenn í hóp og og voru nokkrir þeirra í illind- um. Lögreglan tók þrjá þeirra höndum og fór með þá áleiðis til lögreglustöðvarinnar. En þeir sem eftir 'om brug^ i þi við og réðust á lögregluna, senni- lega til að ná félögum sínum af henni, og í þeim sviftingum var tveimur af lögreglumönnunum veittur áverki. í þessu fékk lög- reglan liðsauka og tók alls sex sjómenn höndum, þar á meðal þá, sem virtust standa fyrir ó- eirðunum. Læknablaðið, 6. tbl. 29. árg. flytur: Studies on Reconstructive and stabilizing ope- rations on the skeleton of the foot (útdráttur úr doktorritgerÖ Snorra Hallgrímssonar), Stéttar- og félags- mál, Úr erlendum læknaritum. TÓNLISTARFÉLAGIÐ. Tríó Tónlistarskólans Árni Kristjánsson, Björn Ólafsson, Heinz Edelstein. i Hljómleikar 1 á morgun (sunnudaginn 12. marz) í Gamla Bíó. V Viðfangsefni eftir Grieg og Tsjaikoysky. i Ágóðinn rennur til Tónlistarhallarinnar. Aðgöngumiðar h já Eymundsson, Sigríði Helgadótt- ,! ur, Hljóðfærahúsinu og við innganginn. r ■ '] Hvöt, N|álf§tæði§kvennafélagið .. •• '! • " i hefur fund i Oddfellowhúsinu mánudaginn 13. þ. ni. kl. 8.30 eftir hádegi. DAGSKRÁ: Félagsmál, rætt um afmælisfagnaS. — Dans — Kaffidrykkja. Konur, fjölsækið og takið með ykkur gesti. — Allar Sjálf- stæðiskonur velkomnar meðan húsrum leyfir. STJÓRNIN. Fundui* verður haldinn á morgun, sunnudaginn 12. þ. m., kL 2 e. h. í húsi Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2. DAGSKRÁ: Félagsmál. STJÓRNIN. Franskt Selmer B. Clarinet | - ■ T í ágætu standi til sölu nú þegar. — Upplýsingar í síma 2656. Ntúlltiii* vantar okkur nú þegar eða seinna. Kápusaumastofan Laugaveg 16, n. hæð. (Laugavegs apótek'). ; V I Hikið úrval er nú aftur komið af: LOFTSKERMUM BORÐLAMPASKERMUM, LESLAMPASKERMUM. Skermabúðio Laugaveg 15. Stórt íbiiðarhús á góðum stað í bænum óskast til leigu mi þegar. Ennfremur óskast 10 SKRIFSTOFUHERBERGI i — eða sem næst — miðhænmn. Tilhoð, merkt: „1944“ óskast lagt inn á afgr. blaðsins fyrir inánudagskvöld. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.