Vísir - 11.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1944, Blaðsíða 4
VI S I H B GAMLA Bíó H Ziegfield stjörnur ÍZIBCrFELD GIRL). James Stewart Lana Turner Judy Garland Hedy Lamarr Sýnd kl. 6 '/z og 9. Fálkinn í lífihættn Leynilögreglumynd með TOM CQNWAY. Sýnd kl. 3 og 5. Börn innan 12 ára fá eklti aðgang. SKIÐAFÖR | 1 kvöld kl. 8 og i fyrramálið kl. 8.30. Aðgöngumiðar i Herra- Jaúðinni. ' Félagslíf Skíðafélag Reykjavíkur ráð- igerir að fara skiðaför upp á Hell- ásheiði n. k. sunnudagsmorgun. l]agt af stað kl. 9 frá Austur- ■vélli. Farmiðar seldir hjá Miiller i dag (il kl. 4 til félags- ananna, en 4—0 til utanfélags- manna, ef afgangs er. — (244 K. F. U. M. Á morgun: Kí. 10 Sunnudagaskólinn. (Öll böi-n velkomin). — 1% Y. D og V. D. (Drengir 7—13 ára). — 5 Unglingadeildin (Piltar 14—17 ára) —r 8 y% Almenn samkoma. Jóhann Illíðar, stud. j theol., lalar. Allir vel- j komnir. (2G1 Íí*RÓTTAFÉLAG KVENNA — ÍSkiðaferð á Hellisheiði á • Skíðamót Reykjavíkur á sunnu- dágsmorgun kl. 9 frá Kirkju- torgi. Farmiðar í Hattabúðinni Hadda lil ld. 7,______________ ÆFINGAR í KVÖLD: í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9: íslenzk glíma Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar félags- ins í kvöld í íþrótta- iiúsinu. I minni salnum: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. — iil, 8— 9: Drengir, fiinleikar. KL 9- -10: Iínefaleikar. Jf stóra salnum: KI. 7—8: Handknattleikur, kairla. — Kl. 8—9: Glímuæfing —/ Glímunámskeið. i Stjórn Ármanns. BETANÍA. Samkoma annað [kveld kL 8,30. Samskot til hússins. Jóhannes Sigurðsson dalar. Allir velkonmir. (256 Leikfélag Reykjavíkur: V „Eg bef komifl bflr áður“ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. »OLiI imaladreng:nr« Sýning á morgun kl.4, 30 Aðgöngumiðar seldir á morgun.___ s.o.t. Dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Sala aðgöngu- miða kl. 5—7. — Sími 3240. — Danshljómsveit Bjarna Böðv-arssonar spilar. Haf nf irðingar! Hallbjörg Bjarnadóttir Steinunn Bjarnadóttir Fischer Nielsen Guðmundur Jóhannsson Skemmtnn í Hafnarfjarðarbíó á morgun (sunnudag) kl. 1.15, í fjórða og allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11—12 og við innganginn. SKÍÐAFERÐ í fyrramálið Ikl. 9. Farseðla r í verzlun Mar- teins Einarssonar & Co. (000 Laugardagur: 6— 7 Fimleikar drengir. 7— 8 Fimleikar, telpur. Sunnudagur: JL0-11 Knattspyrna drengir. 2Y2-3Y2 Hnefaleikar. 11-12 ísl. gfíma. .HÍJSNÆt)!. ÍBÚÐ, 3—2 herbergi og eld- hús óska-t nú þegar eða 14. maí. Mikil fyrirframgreiðsla. Aðeins þrennt í heimili. Til- vaíið tækifæri fyrir þá, sem aðeins vilja leigja hæglátu og reglusömu fólki. Tilboð send- tst í pósthólf 1001. (249 EÐNAÐARPLÁSS nálægt mið- bænum óskast. Má vera lílið. — Tilboð merkt „Dömuviðskipti“ sendist Vísi fyrir 16. marz. (246 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 IIU’AB'fllNiaf)] BENZÍNBÖK tapaðist, senni- lega milli Reykjavíkur og Ölfus- ár, eða hér i bænum, merkt: R-2185. Skilist vinsamlegasl á B.s. yHreyfill. Fundarlaun. (264 BLÁR (blágrár) köttur hefir um hríð verið í vanskilum á Ásvallagölu 14. Eigándi gefi sig fram sem fyrst. (255 FÁTÆIÍ kona tapaði síðast- liðinn fimmtudag veski með dálitlu af peningum (aleigunni) o. ,fl. frá Bergstaðastræti 6 um Grettisgötu að Frakkastíg. — Vinsámlega skilist Laufásvegi 27. niðri. _________(259 SEÖLATASKA tapaðist á Karlagötunni i i fyrradag, með barnaskólal)ókum, merktum: Árni S. Skilist á Karlggötu 19. (260 feyiNNAd! BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Ilverfisgötu 42. Sími 2170._______________(707 VEGNA forfalla vantar eld- hússtúlku nú þegar. Veitinga- slofan Vesturgötu 45. (31 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, búsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 TJARNARBÍÓ Æskan vill syngja. (En trallande jánta). Sænsk söngvamynd. Alice Babs Nilsson. Nils Kihlberg. Anna-Lisa Ericson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. NOKKRAR duglegar stúlkur óskast i hreinlega verltsmiðju- vinnu. Uppl. í síma 3162. (101 STÚLKA óskast til frammi- stöðu. Hátt kaup. Fæði og hús- næði. Leifs-café, Skólavörðu- stíg 3. (205 STÚLKUR óskast til að hnýta net. Uppl. í síma 4607 og 1992. _________________________(217 STÚLKA getur fengið atvinnu nú þegar í Kaffisölunni Hafn- arstræti 16. Hátt kaup. Húsnæði ef óskað er. Uppl. á staðnum og Laugaveg 43, I. hæð. (235 VEGNA VEIIvINDAFOR- FALLA óskast stúlka í vist hálf an eða allan daginn. Sérlier- bergi. —- Gott kaup. — Sigríður Bjarnason, Ilellusundi 3 . (127 GÓÐ STÚLKA óskast í ca. 2ja mánaða tíma. Herbergi. Gott kaup. Uppl. á Leifsgötu 5, III. hæð. " (238 STULKA eða fullorðin kona óskast nokkra tima á dag. — Upp'l. Sólvallagötu 25. (239 B nýja bíó Flugiveitin „Ernir66 (Eagle Squadron). Mikilfengleg stórmynd. ROBERT STACK DIANA BARRYMORE JON HALL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 3. Raddir vorsins með DEANNA DURBIN. Sala hefst kl. 11 f. h. ÁBYGGILEGUR bílstjóri ósk- ar eftir að keyra vörubíl eða sendiferðabíl yfir lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 2484 frá kl. 6—9 í kvöld. (243 TEK að mér að sníða kjóla. Leifsgötu 28. (247 STÚLKA óskast í vist vegna forfalla annarar. Gott sérher- bergi. Valgerður Stefánsdóttir, Garðastræti 25. (227 VÉLRITUNARSTjÚLKA ósk- ast síðdegis, 6—10 tíma á viku. Nafn, ásamt kaupkröfu, afliend- ist afgr. Vísis fyrir 14. þ. m. auðkennt: „yélritun“. (228 Víldngur STÚLKU vantar í veitinga- stofuna Laugaveg 81. Herbergi með annari. (265 STÚLKU vantar. Matstofan Hafnarstræti 4. Vaktaskipti. (251 líujpsnniKi IIARMONIKUR. Höfum oft- ast litlar og stórar harmonikur lil sölu. Kaupum einnig harm- onikur háu verði. Verzl. Rín, , Njálsgötu 23. (76 | INNRÖMMUN. — Ramma- i gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- j ið inn frá Lækjartorgi). (90 | STOFUSKÁPAR, stórir, tví- 1 settir ldæðaskápar úr eik og rúmfatakassar til sölu. jHverfis- götu 65, bakhúsið. (173 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar stærðir. Gerum linappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. (93 MATVÖRUR — smávörur — hreinlætisvörur. Eyjabúð. Sími 2148.____________________(236 NÝR selskabskjóll til’ sölu Seljavegi 33. Uppl. eftir kl. 5. — • (237 ÚT V ARPSTÆKI, 8 lampa Philips, ásamt borði, til sölu. — Tilboð merkt: „Útvarpstæki“, sendist Vísi. (241 REIÐHJÓL með mótor ósk- ast keypt. Uppl. í síma 5307. — _________________________(242 GÓLFTEPPI. Nýtt eða nýlegt (Wilton) gólfteppi óskast til kpups. Uppl. í verzluninni Rín, Njálsgötu 23. (245 DÍVAN, nýlegur, til sölu. — (Hverfisgötu 55, eftir kl. 4. (248 FERMINGARIÍJÓLL til sölu. Lokastíg 23 (niðri). (262 HÚS til sölu. Upplýsingar Sandfelli, Blesugróf við Elliða- ár á laugardag og sunnudag. ________________(258 SEM nýtt borðstofuborð til sölu. smoJdngföt með tækifær- isverði á sama stað. Uppl. í síma 2173, eftir kl. 6,30. (263 BARNARÚM óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4927. (267 SEM NÝTT Axminster golf- teppi, 3,40x4,10 m., til sölu. i Uppl. gefur Einar Bjarnason, | Gamla pakkhúsinu, Eimskip. (266 2 EMAILERAÐIR kolaofn- ar til sölu í dag. Hverfisgötu 63. (250 TVÍSETTUR klæðaskápur - fremur lítill (eik) er til söli Verð kr. 800.00. Til sýnis Vesl urgötu 10, fi’á kl. 2—4 á morc un, sunnudag. (25 Tvíbura-barnavagn óskast. - Uppl. í síma 2519. (253 VANDAÐUR fermingarkjóll til sölu á Laufásveg 41 a. (254 SMOKINGFÖT og fermingar- föt til sölu. Hringbraut 178. (257 r---------- Tarzan og eldar Þórs- borgar. &ÍP. 24 íaxZan iiaioi íuiiKau uumvia stiiu mannanna til að elta sig, cn sumir þeirra höfðu þó séð til fanganna og tóku til að elta þá. En fangarnir koin- ust i bátinn, og þar með var tilgangi Tarzans náð að þessu sinni. Janette greip riffil og skaut á krókó- díl, en hæfði hann ekki. Perry syuti hraustlega gegn straumnum, en það sást greinilega, að krókódíllinn nálg- aðist hann óðfluga. Janette skaut aft- ur, en sársaukinn æsti skepnuna. jivitu loiiviiui uaioi leitizi ao na byssum sinurn, um leið og þau hlupu til bátsins, og nú hafði straumurinn gripið bátinn og bar hann frá landi. Perry O’Rourke beið ekki boðanna, heldur steypti sér á sund. Tarzan hafði orðið að skilja hann eftir við bakkann. Það virtist svo, sem Perry ætlaði að komast um borð, en allt í einu komu krókódilarnir í ljós. Þau héldu bátnum þegar í áttina þang- að, sem Perry var. Ethel Vance: 20 Á flótta Og vitanlega var það ekki sk mikilvægt, að ná í Fritz. Fritz hafði alltaf sent þeim póstkort á jólunum og Emmy hafði allaf sent honum jólagjöf. Hann virtist flytja borg úr borg, og til æ minni borgar. Emmy ein fylgdist með honum og vissi hvar hann var. Mark hafði leifc- að að utanáskrift lians í skrif- borði móður sinnar, en gat ekki fundið hana. En nú myndi sennilega greið- ast úr öllu, þrátt fyrir allt. Ýms- ir erfiðleikar voru kannske framundan, en það var þó mun- ur að vera kominn á rétta leið. Hann leit i spegii og sá, aö hann var orðinn allt öðru vísi á svipinn, sem von var, því aS hann hafði öðlazt nýjar vonir og aukinn kjark. „Eg læt kylfu ráða kasti“, sagði hann, „og hvað sem gerist — skal eg komast fram úr þessu.‘‘ Hann ýtti málningartækja- kassanum undir borðið. Hann bjóst ekki við að opna hann fyrst um sinn. Jlann afklæddi sig i snatri, fékk sér lieitt bað og sofnaði þegar að þvi loknu. 4. kapituli. Þegar liann var í New York og óttinn fyrst náði taki á hon- um, rej'ndi hann að stappa í sig stálinu með þvi að segia: „Þetta fer vel, ef eg verð ró- legur og rasa ekki fyrir ráð fram. Eg verð að uppræta alla viðkvæmni í hug mínum, og sinna þessu eins og eg væri að reyna að hjálpa einhverjum öðrum en mínum nánustu, — eins og mér væri ólcunnugt um allt, sem gerzt hefði og væri að gerast." Honum var og ljóst, að mikilvægt væri, að koma í veg fyrir, að Sabina kærnist á snoðir um, að móðir þeirra væri í vanda stödd. Ef hann færi að tala um þetta við liana myndu þau bæði bugast. Og honum fannst, að hann mundi ekki geta til þess hugsáð, er liann liefði farið frá henni, að liún biði heima liverja stund milli vonar og ótta. 'f „Eg verð alltaf að telja mér trú um, að öllu sé óhætt —■ Sabina sé að ná kröftum — með öðrum orðum, eg verð að forð- ast eftir megni að hugsa um liana.“ Og svo komst hann að þeirri niðurstöðu, að kannske væri til bóta að liafa tal af nokkrum á- hrifamönnum, og fá þá til að skrifa bréf, sem hann hafði með- ferðis, bréf, sern honum gæti orðið stuðningur að. Og einnig' ákvað hann að tala við góðan lögfræðing, sem væri ósmeykur að taka að sér mál eins og þetta. Allir leituðu til lögfræðinga, ef menn lentu í vandræðum. Hann varði heilum degi lil þess að liafa tal af fólki, sem Emmy bafði liaft samvinnu við, til þess að lijálpa flótlamönnum. Þá var lionum sagt frá lögfræð- ingi, sem nefndist Jlcnning, en bjó í borg þeirri, þar sem hún bafði selt liúsgeign sina. Hann iiafði tekið að sér að verja mál margra, og það væri enginn vafi á, að hann væri rétti maðurinn. Og svo rakst hann á mann nokkurn, eitt sinn er hann var á gangi úti á götu. Maður þessi hafði verið i sendisveitinni í Washington og liafði mikinn á- huga fyrir nútima málaralist og safnaði málverkum eftir unga listmálara. Hann hafði kvænzt airferískri konu og sagt af sér störfum í sendisveitinni, og sett- ust þau að í New York. Það var auðug ekkja, sem hann gelcki að eiga. Maður þessi hafði mætur á málverkum Marks og hann liafði keypt af honum tvö mál- verk. Mark sagði honum hvert hann ætlaði. „Hvenær?“ spurði maðurinn. „Ekki á morgun, lieldur hinn daginn“, sagði Mark. Þá harfcS maðurinn Marlc upp á glas og þeir gengu inn í skenkistofu nokkra og þar spurði maðurinn hann spjörun- um úr, nánara um livert hann ætlaði, hvaða fólk liann ætlaði að leita uppi og þar fram eftir götunum. „Gamla, góða borgin mín“, sagði hann. „Gaman væri að geta skroppið þangað með yður. Verst, ef þér skylduð eklci koma þangað meðan vetrarhátiðin stendur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.