Vísir


Vísir - 20.03.1944, Qupperneq 1

Vísir - 20.03.1944, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmli Auglýsíngar 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, mánudaginn 20. marz 1944. 65. tbl. Njósnarinn var grunaður frá byrjun. 1 vikunni sem leið, skýrði Yísir frá því að njósnari einn hefði verið tekinn af lífi í Bret- Jandi. Maður þessi hét Oscar Job og var af þýzkum foreldrum kominn, en kaus að gerast brezkur þegn. Árið 1911, er liann var 19 ára að aldri, fluttist hann til Parísar og ól aldur sinn þar síðan. Þegar Þjóðvyjar tóku Paris lierskildi var Job settur i fangabúðir, en á síðasta ári fóru Þjóðverjar þess á leit við bann, að hann gerðist njósnari þeirra. Féllst Job á þetta. jHann var síðan fluttur til spænsku landamæranna og komst klakklaust yfir þau og heim til Bretlands, en þar hóf- ust erfiðleikamir. Job þóttist hafa sloppið úr fangabúðunum, -en enskum yfirvöldmn þótti saga hans grunsamleg og rann- sökuðu málið nánar. Fundust þá i fórum Jobs lyldar, sem voru holir ixman og voru þeir fylltir með bleki, er varð ósýnilegt, er það þornaði. Þegar Job var slcýrt frá því, •að þetta hefði fundizt, játaði hann, að hann væri i leyniþjón- ustu Þjóðverja, en kvaðst aðeins hafa gengið í þjónustu þeirra til þess að geta komizt heim til Bretlands. Bretar tóku þá vörn ekki gilda, þar eð rannsóknin hafði leitt i ljós, að Job mundi Iiafa ætlað sér að vinna fyrir Þjóðverja, þótt hann væri hand- tekinn, óður en hann kæmi því í framkvæmd. Yar Job dæmdur til dauða og skotinn. ISKID flðioa flflfll Velgengni Frakka er allra hagur. Halifax lávarður, sendiherra Breta í Washington, hefir hald- ið ræðu um framtíð Frakk- lands. Halifax sagðist fullviss um það, að Frakkland mundi aftur verða stórveldi á meginlandinu og það væri ekki aðeins hagur Frakka, að þeim vegnaði vel í framtíðinni, heldur og allrar Evrópu. Þjóðfrelsisnefndina kvað Halifax vera fulltrúa allra Frakka, nema örfárra ráða- ananna í Vichy. Hefir verið haldið uppi mánuðum saman. Italskir og júgoslavneskir tog- arar og fiskiduggur flytja -að staðaldri nauðsynjar frá Ítalíu yfir til hersveita Titos. Bandamenn byrjuðu þessa flutninga í rauninni nærri strax eftir að þeir voru búnir að taka Bari, Brindisi og Barletta, en nú fyrst fyrir skemmstu var skýrt frá þessu í einstökum atriðum. Þeir söfnuðu saman öllum fiskiskipum, sem þeir gátu lagt hönd á, sendu þær yfir til Jugo- slaviu fullar af hergögnum og öðrum nauðsynjum, en þaðan komu þau aftur til Ítalíu með fullfermi af flóttafólki, sem gat ekki orðið skæruliðunum að liði í baráttunni. Amerskir liðsforingjar hafa nú telcið að sér stjórn þessara flutninga, þar sem megnið af hergögnunum kemur frá Banda- ríkjunum, og þeir hafa lcomið á þá góðri skipun. Fóru Jxeir sjálf- ir yfir til Dalmatíu i fyrstu sldp- unum, sem þangað voru send, til þess að ná sambandi við Jugoslava. í fyi’stu gex-ðu Þjóðverjar allt, sem þeir gátu til þess að stöðva flutninga þessa. Beittu þeir steypiflugvélum sínum og or- ustuvélum, en orustuvélar bandamanna veittu brátt svo öfluga vernd, að árásunum var hætt. I6ií**ar komnir í Bnmenin. Japanir grátt leiknir í Burma. Bandamenn eru að heita má búnir að neyða Japani alveg út úr Hukon-dalnum í Burma. Ivínverskar hersveitir sækja norðan að þeim, en brezkar hersveitir gera árásir á flutn- ingaleiðir þeirra. Voru hersveitir Breta fluttar inn í Burma í flug- vélum. Loks gera amerískar her- sveitir árásir á vestari fylking- arai'm Japana, Japanir hafa gert tilraunir til sóknar vestur til Indlands, en hún ekki borið ái'angur eim- þá. Fóru þeir með miklu liði vestur yfir Chindwin-ána, norð- ur af smáhæ, sem heitir Tiddin, en þeir voru ekki komnir langt vestur fyrir ána, þegar brezkar liersveitir tóku á móti þeim. Léku Bretar Japani grátt og skiptist aðalher þeirra í marg- ar smásveitir, er Bretar höfðu gert öflug áhlaup á hann. Vegna aukinna flutninga vantar Breta nú svo mikið aý bílstjórum, að Bevin, atvinnu- málaráðherra, hefir auglýst eft- ir sjálfboðaliðum til þeix-i'a starfa. ★ Ástralíumenn liafa fengið nokkrar Liberatoi'-vélar hjá Bandaríkjamönnum. f náinni framtíð eiga ])eir að fá miklu fleiri slíkar flíxgvélar. ★ Amerískar flugvélar gex'ðu fyrir helgina fyrstu árásir sínar á Surabaja á Java og flugvelli á Bali. Engin flugvélanna fórst. Þjóðverjar segjast viðbúnir innrásinni. Þýzka blaðið Deutsche All- gemeine Zeitung varar banda- menn við að gera sér vonir um að innrásin verði auðveld. Blaðið segir, að Móntgomery hafi lialdið í'æðu til hermanna nýlega og sagt, að varnir Þjóð- vei’ja mundu ekki eins miklar og af er látið. En ef Montgo- mery reyni að felja mönnum sínum trú um að stökkið yfir Ermarsund verði einhver skemmtiganga, þá muni liann og menn lxans vei'ða fyrir alvar- legum vonbrigðum, því að virki Þjóðverja og hermenn sé reiðu- búnir til að vai'pa þeim í sjóinn. Bretar hafa misst tundur- spillinn Mahratta. jHann var smíðaður eftir byrjun stríðsins. ★ Gambara, sem vei'ið liefir fonnaður herfoi'ingjaráðs ítalska lýðveldisliersins (hers Mussolinis) hefir lagt niður það stai'f, en við því hefir tekið hers- höfðingi, sem Nicchi heitii'. Orustan um Atlantshafið: Sex kafbátam ú tuttu^n dög’um. Þrem þeirra var sökkt á 16 klukkustundum. Brezk smáherskip hafa ný- lega sökkt eigi færri en 6 þýzk- tim kafbátum á norðurhluta Atlantshafsins. Flotamálaráðuneytið brezka gaf út tilkynningu um þetta í gær og er þessu afreki litlu skipanna lýst þannig, að það muni vera einstakt í sinni röð, bæði að þvi leyti, hvað mörg- um kafbátum var sökkt og einn- ig því, hvað smáherskipin sigldu langa vegalengd, en liún var 10.000 km. Fyrsta árásin var gerð á kaf- bát, er skipalest, á útleið, var stödd um 500 km. suðvestur af Irlandi. Gei’ðu þrjú lierskipanna árás á hann og heyrðust bráð- lega miklar sprengingar í djúpi hafsins, en allskonar brak fláut upp á yfii’borðið og innan um það sáust þýzkir einkennisbún- ingar. Síðan liðu nokkurir dagar at- burðalaust, unz fylgdarskipin höfðu tekið við skipalest, er var á leið til Englands. Þá kom kafbátur allt í einu úr kafi um 20 nietra frá einu herskipanna, en það hóf þegar slcothríð á lxann og lauk þeirri viðureign þannig, að kafbálurinn fór aftur í kaf, en'var þá sprengdur upp með djúpsprengjum. Að kveldi næsta dags sást til kafbáts í þokuslæðingi í nokk- urra mílna fjarlægð, Yar gcrð að honum hörð liríð og löng, sem lauk með því, að þess þóttu sjást merki, að hann mundi eyðilagður. Daginn eftir voru gerðar árásir á þrjá kafbáta og var tveim þeirra áreiðanlega sökkt. Hafði þá þrem kafbátum ver- ið sökkt á aðeins 16 klukku- stundum. Nú gerðist eklcert í vikutíma, en þá varð allt í einu vart við kafbáta á nýjan leik. Einn var neyddur upp á yfirborðið með djúpsprengjum og tókst einu smáherskipanna að sökkva hon- um eftir 8 mínútna skothríð. Allir bátsvei'jar — 51 að tölu — voru teknir til fanga. Tuttugu dagar liðu frá fyrstu til síðustu viðureignanna við kafbátana og voru gerðar miklu fleiri ái'ásir en hér er getið. Eitt herskipanna varð fyrir tundur- skeyti og var reynt að di'aga það til lands, en það sökk eftir sex daga í ofviðri. Elckert kaupskip- anna ýarð fyrir neinu tjóni. Frá hæstarétti: Uppsögn lögregluþjónsins vár rettmæt. Máli Páls Guðjónssonar lokið. í morgun var kveðinn upp i Hæstarétti, dómur í málinu „lögreglustjórinn í Reykjavík, borgarstjórinn í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og fjármálaráð- lierra f. h. ríkissjóðs gegn Páli Guðjónssyni og gagnsök.“ Hafði Páli yerið sagt upp sem lögregluþjóni, en liann taldi uppsögnina óréttmæta og gerði kröfu til bóta. I foraend- um hæstaréttardómsins segir svo: Aðaláfiýjendur hafa skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 27. mai 1943. Krefjast þeir sýknu af kröfum gagn- áfrýjanda í máli þessu og máls- kostnaðar úr hendi lians bæði í héraði og fyrir hæstarétti eft- ir mati dómsins. Gagnáfiýjandi hefir að fengnu áfrýjunarleyfi 9. okt. 1943 áfrýjað málinu með stefnu iMíiráili rn Sunnudaginn 19. marz, kl. 13 fór fram á ríkisstjórasetrinu á Bessastöðum móttaka liins ný- komna sendiherra Sojetrikj- anna Alexei Nikolaevich Krass- ilnikovs. Viðstaddur var utan- ríkisráðherra Vilhjálmur Þór. Sendiherrann afhenti rikis- sljóra umboðsskjal sitt frá Æðsta ráði Sovjetrikjanna, und- irskrifað af Kalinin forseta í'áðsins og Molotov utanríkis- ráðherra. Flutti sendiherrann stutt ávai'p, seíh ríkisstjóri svai'- aði með stutti'i ræðu. Að lokinni móttökuathöfn- inni sátu sendiherrann og kona hans hádegisvei'ðai'boð hjá rík- isstjórahjónunúm ásamt stai-fs- mönnum Sovjets-sendiráðsins, þeim Egorov sendiráðsritara og Gusev ráðunauti og konum þeirra. Ennfremur sat utanx'íkisráð- herra og kona hans boðið ásamt nokkrúm embættismönnum. 1500 kr. verðlaun fyr- ir sönglagakunnáttu. Utvarpið heitir 1000 kró[na verðlaunum þeim, sem kann flest lög, og 500 krónum þeim, sem kann næstflest lög. Frestur er gefinn til 1. sept. n. k. Til gi’eina koma öll lög, inn- lend sem erlend, og verða menn að kunna a. m. k. eitt erindi við hvert lag. Tónlistarmenn fá ekki að taka þátt í samkeppn- inni og tónskáld mega ekki telja fram sín eigin lög. Gert er ráð fyrir, að fólk sendi út- varpinu lista yfir þau lög, sem það kann, og liafi þéir borizt því í hendur fyrir 1. septexn- ber næstkomandi. — Fi'esíur- inn er hafður svona langur til þess að mönnum gefist tóm til að læra uokkur liundruð li>g í viðbót. 12. s. m. Krefst hann þess aðal- lega, að honum verði dæmdar bætur in solidum úr bæjarsjóði og ríkissjóði, kr. 20.000,00, til vara, að héraðsdómurinn verði staðfestur, og til þrautarvara að bætur verði ákveðnar kr. 1871,21. Svo krefst hann og 5% ái'svaxta af fjái'liæð þeirri, sem dæmd jTði, frá 11. des. 1941 til greiðsludags og máls- kostnaðar úr hendi aðaláfrýj- anda fyrir báðum dómum eft- ir mati Hæstaréttar. Gagnáfrýjandi synjaði þess eitt sinn smnarið 1941 að x-ækja varðstarf, er yfirboðari hans fól lionum, og-hefir gagnáfrýj- andi ekki réttlætt þá synjun. Þá verður og að telja, að gagn- áfrýjandi, sem áður var sæmi- leg skytta, hafi á þremur skot- æfingum lögreglumanna sum- arið og haustið 1941 liaft und- anbrögð í frammi, enda hefir hann lýst því, að lionum væri þessar æfingar ógeðfelldar. Svo liefir liann neitað að und- irrita yfirlýsingu um ábyrgð á áhöldum þeixn, er lionuin voru afhent. og meðferð þeirra. Loks liefir hann og haft for- göiigu um að semja og koma öðrum lögreglumönnum til að undirrita með sér yfirlýsingu, sem var að orðalagi ekki við- urkvæmileg i garð lögreglu- stjóra. Öll þessi atriði til sanx- ans þykja bera þess vott, að gagnáfrýjandi liafi ekki verið fallinn til lögreglumannsstarfa. Vei’ða honum því ekki dæmdar bætur vegna vikning- ar hans úr starfanum. Eftir atvikum þykir nxáls- kostnaður fyrir báðum dómxirn eiga að falla niður. Þvi dænxist rétt vera: Aðal- áfrýjendur, lögreglustjórinn í Reykjavík, borgarstjórinn í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og fjármálaráðherra f. h. ríkis- sjóðs, eiga að vera sýknir af kröfum gagnáfrýjanda, Páls Guðjónssonar, í máli þessu. Málskostnaður bæði í béraði og fyrir lxæstai'étti falli niður. 24 málverk seldusj í gær. Málverkasýning Jóns Þor- leifssonar listmálara var opnuð í gær og sóttu hana þá strax hátt á þriðja hundrað manns. Málarinn seldi 24 myndir á þesum fyrsta degi sýningarinn- ar, og rnargt af því stór mál- vei'k. Þessi sala nxun næstum einstök í sinni röð, og sýnir lxún hve miklum vinsældum Jón A að fagna nxeðal listaverkakaup- enda. Fóru í gær yfir Dnjestr Hafa tekið þar 40 bæi. QA klukkustundum eftir að Rússar komust yfir Dnjestr, voru fyrstu sveitir eirra komnar yfir það og byrjaðar sókn inn í Bess- arabíu. Herstjórnartilkynningin rúss- neska í gær skýrði frá þvi, að Rússar Y»rí búnir að ná 80 km. vegalengd af eystri íxakka fljótsins á vald sitt, en farið hefði verið yfir það á 50 km. breiðum kafla. Hafa Rússar tek- ið alls 40 bæi á vestri bakkanum og er Soroka mestur þeiri'a. Sá bær er þriðji stærsti í Bessai-a- bíu og er aðeins 10 km. fyrir sunnan Jampol. Liggja þaðan járnbrautir í allar áttir, meðal annars til Cernauti. Fimmtíu km. frá Soroka er borgin Mogilev Podolsk og voru háðir götubardagar þar i gær- kveldi. Þessi hraða sókn Rússa sýnir berlega, að Þjóðverjum liefir verið alveg um ixiegn að koma sér upp neinum vörnum þarna suður fi'á og þar sem Dnjestr hefir jafnan vei'ið talið veita bezta möguleika til varnar á gresjunum milli Karpatafjalla og Svartahafsins, má gera ráð fyrir því, að Rússar geti enn sótt fram langar leiðir óhindr- aðii', þar sem þeir voru ekki stöðvaðir þarna. Fyi'ir austan Dnjestr og Bug eru liáðir harðir götubai'dágar í Vinnitsa. Segir svo í þýzkum fregnum, að Rússar hafi um það bil helming borgarinnar á valdi sínu. Hei'sveitir Rússa hafa einnig þokazt talsvert nær Nikolyev og geta Þjóðvex’jar ekki framar komizt undan þaðan sjóleiðina, því að Rússar geta skotið á öll skip, sem fará um ósa Bug. Sóknin til Lwow. Aukatilkynning var gefin út í gær og var skýrt frá því í lienni, að fyrsti Ukrainu-herinn befði tekið boi'gina Kremenets, sem er um 120 km. fi'á Lwow. Er Kremenets talsvert fyrir vest- an landamærin pólsku frá 1939 og um 60 km. fyi'ir norðan Tarnopol. Ferðafélag íslands heldur skemnxtifuixd i Oddfellow- húsinu þriÖj udagskvöldið 21. marz 1944. HúsiÖ opnaÖ kl. 8.15. Þor- steinn Jósepsson rithöfundur sýnir og útskýrir myndir frá Sprengi- sandi, Tungnafellsjökli og Vonar- skarÖi. Dansað til kl. 1. AÖgöngu- niiÖar seldir á þriðjud. í bókaverzl- ununx Sigfiísar Eyniundssonar og ísafoldar. Þjóðverjar vinna á við Cassino. Þjóðverjar hafa heldur unnið á í Cassino, segir í herstjórnar- tilkynningu bandamanna í morgun. Þeir hafa dregið að sér lið og nauðsynjar í bænum að nætur- lagi upp á síðkastið og í gær hyrjuðu þeir álilaup, sem báru þann árangur, að þeir náðu lítilli liæð á vakl sitt. Halda bardagar áfram af mikilli grimmd. Stórar brezkar flugvélar gerðu árásir í nótt á borgir á N.-Ítlíu. Pierre Pucheu, fyrrum ráð- herra i VicBystjórninni, sem var dæmckii' til dauða í Alsír fyrir 10 dögum, var tekinn af lífi í md’rgun.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.