Vísir - 20.03.1944, Síða 2

Vísir - 20.03.1944, Síða 2
y Isir Stórbruni á Rang- árvöllum. íshús og vörugeymsluhús Kf. Hall- geirseyjar brenna til| kaldra kola, Skíðamót Reykjavíkur, KtR.-ingar unnu gönguna en Í.R.-ingar stökkin. Hætt var við brunið vegna veðurs. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandí: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm Iínur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Málið sem þeir skilja. Hér í blaðinu hefir }>vi verið lialdið* fram, að kommúnistar rói að því öllum árum að spilla öllu samkomulagi til lausnar dýrtíðarmálunum. Hinir flokk- arnir, sem heilljrigðari stefnu hafa í þessum málum, skortir festu og manndóm til að ganga í herhögg við glötunarstefnu kommúnistanna. Þeir vinna með þeim á víxl og halda þannig sundrung og tortryggni gang- andi. Kommúnistarnir kalla sig „meslu umbótamenn" þjóðfé- lagsins. í Tímanum er ekkert orð notað jafnmikið og með svo miklum fjálgleik sem orðið ,umbótamenn“ enda er í því blaði tönnlast á því seint og snemma að mynda þurfi stjórn félagslyndra „umbótamanna“ í landinu. Ef Tíminn á við komm- únistana í þessu sambandi, þá er lildegt að ekki skorti „um- bæturnar“ en ekki er eins víst að „umbótamenn." Framsókn- arflokksins þættust miklu bætt- ari þegar uppskeran af stefnu kommúnistanna fæxá að sýna sig. Engir hafa barizt jafn harð- lega og kommúnistar á móti því að dýrtíðinni sé haldið í skefjum. Þeir hafa snúist gegn öllum máluin í’ikisstjórnarinn- ar vegna þess að þeir liafa lagt hatur á hana fyrir að greiða fé úr ríkissjóði til stöðvunar dýr- tíðarflóðinu meðan nokkurt samkomulag er fáanlegt um aðrar aðgei’ðir. Þeir hafa reynt að auka dýrtiðina með vaxandi kaupkröfum, svo að hægt væri að benda á að tilraunir ríkis- stjórnarinnar væri einskis nýt- ar. Þeir hafa stefnt að auknu öngþveiti til að geta bent á að ráðsmennska „afturhaldsins“ i landinu væri að koma þjóðinni á kaldan klaka. Þeir hafa lifað í þeirri trú að almenningur mundi trúa án þess að lxugsa. En nú eru þeir farnir að sjá að þeir hafa gengið of langt. Hræðslan hefir gripið þá föst- um tökum. Staði’eyndirnar hafa nú talað máli sem jafnvel þeir skilja að muni geta fengið al- menning til að hugsa. Menn fara nú að skilja að í dýrtíðar- paradís kommúnistanna verður enginn sæll. Ástæðan til ótta þeirra er sú, að upplýst er að Islendingar geta nú ekki lengur saltað síld, vegna þess að enginn vill kaupa hana af þeim fyrir það verð sem kostar að fram- leiða hana. Og þetta er aðeins byrjunin á því allsherjar at- vinnuhruni, sem stefna komm- únistanna, hinna miklu „um- bótamanna“ (sem ýmsir telja sér hag í að vingast við) er að leiða yfir þjóðina. En nú er að koma annað hljóð í strokkinn. í fyrsta sinni skrifa ]>eir nú í blað sitt á sunnudag á þessa leið: „Hér er stórhætta á ferðum. Ef bjarga á atvinnulífinu og nota þau tækifæri, sem til eru til eflingar þess, þá þarf stjórn í Iandið, sem læknar tafarlaust dýrtíðarmeinið.“ Svona tala menn þegar þeir eru orðnir hræddir við sin eigin Frystihús og tvö vöru- geymsluhús Kaupfélags Hall- geirseyjar á Hvoli í Rangár- vallasýslu hrunnu til kaldra kola í gær. Tjónið af völdum eldsins er afar tilfinnanlegt, m. a. brann þarna allmikið af fóð- urbæti, sem mjög erfitt er að fá qftur. Vísir liafði tal af Sveini Guð- mundssyni, kaupfélagsstjóra í Hallgeirsey í morgun, og skýrði hann frá þessum atburði á þessa leið: Um tíuleytið í gærmorgun var vélmaður, sem gætti frysti- vélanna hér i ísliúsinu, var við að eldur var kominn upp i ís- húsinu. Magnaðist eldurinn strax, svo að ekki var við neitt ráðið. Áfast við íshúsið voru tvö vörugeymsluhús, full af vörum, eða því sem næst. Brunnu þau bæði, ásamt ishús- inu, til kaldra kola á tveimur tímum, án þess að nokkru verulegu af vörunum væri b j argað. » Þegar fréttist um eldsvoð- ann, dreif að fólk frá flestum bæjum í sveitinni, og ennfrem- ur talsvert öflugt slökkvilið frá ameríska setuliðinu, sem dvel- ur hér í nágrenninu. Gekk setu- liðið afar rösklega fram i slökkvistarfinu, en árangui-slít- ið. Það, sem liamlaði slökkvi- starfinu einna mest, var að ekkert vatn er hér, sem unnt er að nota til þeirra hluta. Hafði slökkviliðið aðeins tvö hand- slökkvitæki til að bei’jast við eldinn með, en þau reyndust algerlega ónóg, sem eðlilegt er, og brunnu húsin, öll þrjú, til kaldra kola, eins og fyrr segir, án þess að við nokkuð yrði ráðið. Enn er algerlega ókunnugt um upptök eldsins, en verið er að rannsaka það mál. Vörurn- ar voru allar vátryggðar hjá Sjóvátryggingafélagi íslands h.f., en húsin voru tryggð lijá Brunabótafélaginu. verk. Þeir sem alltaf skrifa, tala og framlcvæma allt af fullu á- byrgðarleysi, þeir verða ein- liverntíma dregnir til ábyrgðar fyrir dómstóli þjóðarinnar. Þeir heimta nú dýrtíðarmeinið lækn- að tafarlaust. En hvernig væri nú þetta ægilega dýrtíðarmein, ef núverandi rikisstjórn hefði ekki Iokað flóðgáttinni og liindr- að frekar verðbólgu? Um það er ekki rætt af komúnistum eða öðrum, sem aka seglum flokk- anna eftir því sem henta þykir og þeir trúa að falli bezt í geð háttvirtra kjósenda. Það sannast hér, að þeir, sem hafa kjósend- urna fyrir húsbónda, hafa þjóð- ina fyrir þjón. Komúnistarnir eru ábyrgðar- lausir og geta hlaupið brott frá flestu, nema staðreyndunum, sem fá fólkið til að hugsa, hugsa um sinn eigin hag, hugsa um framtíðina. Það er málið, sem þeir skilja. Og staðreyndirnar munu koma. Þær munu koma af sjálfsdáðum — með hjálp kommúnista. Sumar eru komn- ar, aðrar eru á leiðinni. í hvert sinn sem þær tala og einhver atvinnugreinin stöðvast, væri ekki úr vegi fyrir þjóðina að minnast þess, að hún hefir fengið viðvaranir um hinar ægi- legu afleiðingar dýrtiðarinnar — ekki frá kommúnistum, held- ur frá mönnum, sem meta liag hennar meira en pólitíslct stund- argengi. Auk fóðurbætisins, brann • þarna mikið af nýju kjöti, eða allar þær birgðir, sem voru í frystihúsinu, kornmeti og vefnaðarvara í stórum stíl. Er lieildartjónið afar tilfinnan- legt, þótt vörur og hús væru að vísu vátryggð. Næstsíðasta umferð br idgekeppni nnar í gær. Sveit Gunnars hæst. I gær var keppt í sjöttu um- ferð bridgekeppninnar, og standa leikar að lienni lokinni þannig, að sveit Gunnars Guð- mundssonar er enn liæst, með 1874 stig. Stigatalan er þannig, talið eflir fyrirliðum: Gunnar Guðmundsson 1874 stig Hörður Þórðarson .. 1832 — Lárus Fjeldsted... 1792 — Axel Böðvarsson .... 1754 — Stefán Þ. Guðmundss. 1678 — Brandur Brynjólfsson 1656 — Gunngeir Pétursson .. 1650 — Ársæll Júlíusson .... 1588 — Af óviðráðanlegum orsökum verður eltki liægt að spila á sunnudaginn kemur. En spilað verður á mánudagskvöldið næsta þar á eftir á jlótel Borg. / Slökkviliðið var kvatt að Alþýðuhúsinu viS Hverfisgötu kl. 5.20 í gærmorgun. HafÖi kviknað þar í á gangi á efsta lofti. Eldurinn var slökktur von bráðar. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi bænda- og hús- mæðraviku Búnaðarfél.: Hvernig höfum vér Islendingar reynzt sem landnemar? (Pálmi Einarsson ráðu- nautur). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á xylofón. 21.00 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson al- þingism.). 21.20 Útvarpshljómsveit- in: Ensk þjóðlög. 21.35 Einsöng- ur: Kristján Kristjánsson syngur ný lög eftir Pál ísólfsson: a) Sá- uð þið hana systur mína. b) Sökn- uður. c) Sumar. d) Heimir. e) Söngur völvunnar. 21.15 Fréttir. sín undir komandi vor og sumar, og ber talsvert á vakningu á auk- inni fegrun umhverfisins víða í bænum í sambandi við gróður og trjárækt. Er þess ekki vanþþrf, að þeim húsagörðum fjölgi, sem gefið geti hinni sementsgráu byggð líf og liti, með fjölbreytni margháttaðs gróð- urs. En ýmsar hættur leynast á vegi garðeigenda, einkum við fjölfarn- ar götur, sem lýsir sér í áreitni og skemmdarfýsn óþroskaðra borgara eða unglinga, sem sýna einstaka lítilsvirðingu og kæruleysi fyrir viðleitni samborgaranna í fegrun bæjarins og eigin umhverfis Mun eg í dag gera þá hlið máls- ins lítillega að umtalsefni, og nefna tvö hryggileg dæmi af fjölda mörg- um. * Wið lestur og athugun þessara ® dæma, vænti eg þess, að bæjar- búum megi ljóst verða, að enn er mörgu ábótavant, og að uppeldi skortir og eftirlit með öllu, sem gert er til fegurðarauka í bænum, jafnt hjá einstáklingum sem því opinbera. Einnig þarf mjög aukið eftirht með þeim skemmdarvörgum, sem aldrei Skíðamóti Reykjavíkur hélt á fram í gær og fyfradag og var þá keppt í göngu og stökki. Gö ngumeistari Reykjavíkur varð Björn Blöndal (KR), en stökkm eistari Sveinn Sveinsson (ÍR). Hætt var við brunkeppnina, veg na óhagstæðs veðurs síðari hluta dags í gær. í fyrradag var keppt í göngu fyrir 17—19 ára og 20—32 ára (a og b flokk). í göngu 17—19 ára urðu úrslit þessi: 1. Lárus Guðmundsson (KR) 51 mín. 59 sek. 2. Þórir Jónsson (KR) 53 mín. 40 sek. 3. Ragnar Ingólfsson (KR) 54 mín. 39 sek. Göngubrautin var rúml. 10 km. I slciðagöngu a og b flokks urðu úrslit þau, að Björn Blön- dal (KR) varð fyrstur á 1 klst. 20 mín. 20 sek. 2. varð/Hjörtur Jónsson (KR) 1 klst. 21 mín. 47 sek. og 3. varð Stefán Stefánsson (Á) á 1 klst. 21 mín. 49 sek. — Göngubrautin var 14 km. löng. Færi var þungt og veður lield- ur vont meðan á göngunni stóð. Skíðastökkin fóru fram í gær- iiiorgun af stökkpallinum stóra við Kolviðarhól, og er það í fyrsta skipti, sem lceppni fer fram af lionum. 1 sldðastökki 17—19 ára urðu úrslit þessi: 1. Ilaukur Benediktsson (ÍR), blaut 208.8 stig. Stölddengdir hans voru 30.5 og 32 metrar. 2. Lárus Guðmundsson (KR), lilaut 201.6 stig. Stökklengdir 29 og 29.5 metrar. 3. Magnús Guð- mundsson (SSI4), lilaut 200.5 stig. Stökldengdir 28 og 31 metr. I skiðastökki 20—32 ára (a og b flokki), sigraði Sveinn Sveins- son (ÍR), hlaut 211.7 stig. Stökk- lengdir 35.5 og 35.5 metrar. 2. Sverrir Runólfsson (ÍR), hlaut 204.8 stig. Stökklengdir 32 og 32.5 metrar. 3. varð Stefán Stef- ánsson (Á), hlaut 189.2 stig. Stökklengdir 29 og 29.5 metrar, Lengstu stökki náði Björn Blöndal (KR), 36 metrum, en liann féll í stökkinu. Brunið átti að fara fram eftir liádegið í gær, en vegna liríðar varð að liætta við það. geta gengið 'fram hjá veikbyggðum girðingum — sem geta verið til mikillar prýði, — án þess að reyna á þeim kraftana. Skemmdarfýsa margra bæjarbúa gerir húseigend- ur smátt og Smátt kærulausa íyrir endurbótum. * pyrra dæmið sem eg tek, er saga “ roskinna hjóna nálægt miðbæn- um, um ótrúlega skemmdarfýsn ein- hverra næturflakkara. Húsmóðirin hafði á rúmum ára- tug komið sér upp fögrum blóni- garði með myndarlegum trjágróðri. Áhuginn fyrir ræktun og fegrun garðsins var mikill, og öll þessi ár hugsað um garðinn sem hluta heiin- ilsins, er jafn sjálfagt væri að nostra við og fegrun heimilisins innan veggja. — Allir þeir, sem sjálfir gróðursetja fagrar jurtir og fylgja þeim með umönnun til þroska, tengjast garí- inum sínum sem nánum vini, hversu lítill sem hann kann að vera, — jafnvel einstök tré verða hjartfólgn- ari öðrum, eftir þeirri vinnu og þeirra kostgæfni, sem ræktun þeirra var samfara. Einn sumarmorgun, þegar út var litiÖ, voru 8 stœrstu og fegurslu trjájurtirnar rifnar upp með rótum, af völdum einhverra þorpara, og svo að öruggt væri, að ekki mætti nota þær að nýju, höfðu þær allar vcrið mölbrotnar í þokkabót. Sömu örlög hlaut Iítill, snotur trébekkui, scm síðar fannst á næstu lóð, illa leik- Islenzk leikkona leikur á ensku, Frú Inga Laxness í „Angel Street.“ Frú Inga Laxness, sem í haust sigldi til Englands til að afla sér leikmenntunar, hefir aftur verið ráðin til að leika hlutverk frú Manningham í „Angel Street“ eftir Patrick Hamilton. Amerísku liðþjálfarnir Mel- ville Brandt og Richard Wend- leý, sem léku aðal-karlmanns- hlutverkin, þegar leikrit þetta var sýnt í leikhúsum ameríska liersins- hér, eru nú staddir í Englandi, og álcváðu þeir að taka leikritið til sýningar að fengnu leyfi herstjórnarinnar, þegar frú Inga gaf kost á að leika sitt hlutverk. Auk þeirra leikur Leo Minkin liðþjálfi lít- ið hlutverk, en hún tók einnig þátt í sýningunni hér. Leikritið var frumsýnt í febrúarlok í Palace Court leik- húsinu í Bournemouth, og seg- ir m. a. þetta um sýninguna í „The Bournemouth Daily Ec- ho“: „Hið alkunna leilcrit Patrick Hamiltons „Angel Street“ („Gas Light“) er sýnt fyrir sérstaka gesti þessa vikuna í Palace Court leikhúsinu. „Hin ágæta íslenzka leikkona Inga Laxness fer stórlcostlega vel með hlutverk frú Manning- ham, konunnar, sem er að kom- ast á flugstig með að verða brjáluð af völdum eiginmanns síns, morðingjans,er leitar fengs eftir fimmtán ára gamlan glæp, og Melville Brandt liðþjálfi er mjög sannfærandi og hæfilega illúðlegur í hutverki hins sér- góða eiginmanns. Richard Wendley liðþjálfi fer ágætlega með lilutverk Ruff lögreglumanns, sem að lokum kemur upp um Manningham og bjargar konu hans .... Melville Brandt setti leikinn á svið. Sýningar eru á hverju kveldi ld. 6,30 og auk þess kl. 2.30 á miðvikudögum og laugardög- um.‘‘ inn, en á bekknum hafði húsmóðir- in hvílt sig við garðvinnuna, og heimilisfólkið notið þessa litla, fagra gróðurreits. * essa meðferð einhverra menn- ingrarlausra aumingja hlutu margra ára kærleiksrík handarvik þessara samborgara í því að gera umhverfi sitt, og okkar hinna, rík- ara og fegurra. Tjón af siíkum skemmdarverkum verður ekki metið til fjár, né getur hegning liirtna seku, sem þó sjaldan finnast, bætt skaðann. * Q einna dæmið er um nýgræoinga þá, sem settir voru niður við Arnarhólstún fyrir ári síðan. Nokkrum dögum eftir að frá þeim hafði verið gengið, lágu þeir einn morguninn hingað og þanga.Ö um túnið, rifnir upp og meira og minna eyðilagðir. Hvað finnst mönnum um slíkan þorparahátt, og hvað skal til varn- ar verða? * W 5 mínum dómi eru það fyrst ** og fremst skólarnir, æðri sem Iægri, er þurfa að koma-því beint ; inn í fræðslukerfið, að ala hina upp- • vaxandi kynslóð upp i virðingu fyr- í ir öllu því, sem gert er til fegr- | unar, og þá einkanlega öllu ]>ví, er ‘ Iýtur að ræktun og gróðri. Leggja verður meiri áherzlu á að þroska Húsakaup Yil selja liús, 5 herb. laus 14. maí, og skipta eða kaupa einbýlisliús í bænum. Uppl. á afgr. blaðsins. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. hreinar og góðax kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h.f. Bezt að anglýsa í Vísi Bílferð V. um Borgarnes á Snæfellsnes á morgun (n. k. þriðjudag). Uppl. á bifreiðastöð íslands. Sími 1540. HELGI PÉTURSSON. Kvikmyndaleikara KORT fást í hljóðfæraverzl. PRESTO Hverfisgötu 32. og glæða fegurðarsmekk unglinga og kenna umgengnismenningu meira en gert hefir verið. Heimilin geta hér verið, og eru án efa víða, mjög góður skóli í* þessum efnum, en þó erum við tví- mælalaust mjög skammt á veg komnir enn, eins og ótal dæmi sýna, og útlit bæjarins vitnar um injög víða. * ■pg er hins vegar sannfærður tim að efniviðurinn er góður, og fljótt megi takast að ná öruggunn árangri, ef uppeldisstofnanir og heimili taka höndum saman um að: kveða niður kæruleysi og virðingar- leysi barna og unglinga fyrir um- hverfi sínu, eignum og starfi ná- ungans. Hefði þar margur, sem kominn er til ára sinna einnig gott af að læra betur að meta þýðingu þess, að trassaskapur og niðurníðsla, eða afskiptaleysi augljósra galla á almannafæri í þessum efnum, er ekki holl fræðsla yngri kynslóðinni, um leið og það er augljósasti vott- ur um menningarstig hvers tíma. Fordæmið í öllu því, er lýtur að fegrun og góðri hirðingu bæjarins, verður að koma í ríkum mæli frá stjórn hins opinbera, bæ og ríki, sem á að hafa sem hreinastan skjöld í öllu því, er varðar einföldustu og sjálfsögðustu kröfur í bæjarmenn- ingu. Við megum ekki láta allt dankast og drasla.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.