Vísir - 24.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1944, Blaðsíða 3
VÍSIR Drengj af ataefni kr. 24.00—26.00 m. Sportfataefni kr. 28.50—37.00 m. Ullarteppi kr. 48.00 stlc. Stoppteppi, blá og bleik, kr. 50.00 stk. Nærfataband kr. 40.00 kg. Ennfremur sicinnblússur, skíðabuxur, pokabuxur, vinnuskór karla, sokkar karla, lopi litaður og ólitað- ur o. m. m. fl, Gefjim - Iðiinii Hafnarstræti 4. — SÍMI 2838. Hraðfrystihús Þeir, sem ábuga hafa fyrir hraðfrystibúsum, ættu að athuga möguleika fyrir slíkum rekstri á Bakkafirði. Nærtæk og góð fiskimið. Hreppsnefnd Skeggjastaðahrepps. llnglíng: vantar nú þegar til að bera út blaðið um Sólvelli Uppl. á afgreiðslunni.-Sími 1660. Dasblaðið IINIR ÁRNESINGAFÉLAGIÐ. Aðalfnndur félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu sunnudag- inn 26. marz kl. 2,30 e. h. Fjölmennið á fundinn og styðjið með því hugsjónir félagsins. STJÓRNIN. og við að setja ofan í við kokk- Kina var ódýi’asta land heims- ins, þegar hann gat lifað eins og konungur á nokkurum hundruðum punda árlega. Nú verður hann að vera ríkur til þess að geta lifað eins og fá- tæklingur. Starfsmenn við erlendar sendisveitir verða að hafa há laun til að draga fram lífið. Einn stjórnarerindreki sagði mér, að það lcostaði sig 1000 pund árlega að hafa vélritara í þjónustu sinni. Eg þekki brezkan menntamann, sem liefir 2000 pund í laun. Hann býr með konu sinni í tveim litl- um herbergjum og þau liafa að- eins til hnífs og skeiðar. Hvor- ugt þeirra getur keypt sér ný föt. Flestir útlendingar í Chung- k'ing hafa safnazt saman í sam- býli, sökum þess hve eyðilegg- ingin er mikil í horginni. Þeir búa í sambýlishúsum eða leigu- hjöllum. Leiguliúsið, sem eg bý í, hefir einu sinni verið eyðilagt af sprengju, og einu sinni brann það að mestu af völdum íkveikjusprengju. Því hefir ver- ið hrúgað upp aftur í kring um garðholu, þar sem lögreglu- þjónn er stöðugt á verði. Nágrannar míriir eru Eng- lendingur og rússnesk kona lians. Andspænis okkur húa fjórir Bandaríkjamenn, annar Englendingur, Indverji, Dani og nokkurir Kínverjar. Þetta er mislitur hópur. Stundum hefir verið fulltrúi frá næstum öll- um löndum hins fjálsa heims við liið sameiginlega matarhorð oltkar, þar sem við borðum rifjasleikina með misjöfnu áliti á henni. Þetta er fullkomið samfélag. Maturinn er greiddur úr sam- eiginlegum sjóði, sem við greið- um öll jafnt í. Stjórn þessa samfélags annast nefnd, kosin af íbúunum, og er lielzta verk hennar falið í því að sjá um hagkvæm innkaup og svo við inn. Allir heimilishættir hjá okkur eru mjög einfalldir. Rúm, einn stóll, horð og þvottagrind eru einu húsgögnin. Gluggatjöldin eru úr pappír, stundum notuð- um. Þrátt fyrir liitabeltisáhrif- in, sem maður verður fyrir þegar maður sér bananatrén í garðinum, er alltaf svalt i Chungking. Yfirfrakki við máltíðir. Rétti klæðnaðurinn við mið- degisverðarborðið er að vera i yfirfrakka. Ef þú vilt að lilýtt sé í herberginu þinu, verður þú sjálfur að kaupa viðarkol i glóðarkerið. Ef sparlega er á haldið, kostar það 5 shillinga að halda á sér lrita mestan liluta dagsins. Ef þú óskar eftir baði, kemur drengur með fötu fulla af lieitu vatni, sem einnig verð- ur að greiða fyrir. Við og við heyrast óánægju- raddir. Meðalið við slíku er að fara i gönguför um borgina. Þá verður maður að viðurkenna, að maður lifir við konungleg kjör í sambandi við alþýðu manna í Chungking. Eg liefi tekið saman farangur minn til brottferðar. Kislan mín hefir létzt mikið siðan eg kom. Hún liefir létzt um nokk- urar gamlar skyrtur, sem eg gaf kunningja mínum sem liafði 2000 punda launin, og um ýmsa aðra nytsama muni. Og að lokum hefi eg fallið fyrir freistingurini og selt slcóna mína. Með ágóðanum af þeirri sölu get eg greitt hluta af dval- arkostnaði mínum og — eins og liinn liamingjusami kaup- andi benti mér á •— get eg keypt mér aðra strax þegar eg kem til Indlands — fyrir smápen- inga. I O.O.F. 1. =1253248V2 = Málverkasýning Jóns Þorleifs- sonar. ! Jón Þorleifsson er fyrir löngu kominn í fremstu röð íslenzkra mýndlistarmanna, sakir góðrar menntunar, stílfágunar og ó- þrjótandi elju. Það er því jafnan viðburður i listalífi voru, þegar hann heldur sýningu, einkum að þessu sinni, þegar hann sýnir í liúsnæði, sem mjög er fallið til listsýninga, enda sérstaklega reist í því skyni. Þess má og geta að sjálfur liefir hann átt eigi alllítinn þátt í að koma þessu liúsi upp, enda liefir liann þótt sjálfkjörinn í forystusveit ís- lenzkra myndlistármanna, því að hann er maður félagslyndur og samvinnuþýður. Ásamt öðr- um störfum hefir hann einnig gert sér mikið far um að kynna almenxnngi myndlist, og á liann þar um hægara en aðrir, því að hann er ekki pennalatur, og þótt sitt hafi stundum hverjum sýnzt um þær sýningar, sem hann hef- ir gagnrýnt, fer það ekki á milli mála að bann er mjög vel rit- fær. Ekki getur sá, er þetta ritar, dæmt um málverk af slíkri þekkingu og smekk sem Jón gerir sjálfur, en með því að elcki tjáir að þegja um jafn-merka atburði og málverkasýningar, en liinsvegar fáir leikmenn, sem talizt geta góðir listdómendur, verður blaðamaðurnn enn einu sinni að beita brjóstviti sinu, því að annars er ekki völ. Það er mjög bjart yfir þessari sýningu. Litir Jóns eru heiðir og tærir. Flest málverlcanna virðast máluð að sumarlagi, þegar sólar nýtur lengi, enda hefir Jóni tekzt vel að hnödla þann sérlcennilega þokka, sem vort skammvinna sumar breið- ir yfir liauður og höf. Myndirn- ar skiptast aðallega í þrjá floklca: landslag, atvinnumyndir og stillingar. Margt landslags- myndanna er af Snæfellsnesi, atvinnumyndir aðallega frá Siglufirði. Á vesturvegg skálans tekur maður sérstaklega eftir nr. 1 (Kvöld við Breiðafjörð). Það er djarflega gerð mynd í fáum, einföldum flötum, ann- arsvegar himinn og haf, liinu- megin bær og fólk, sem er að fara í bátsferð (eða koma úr henni — litlu máli skiptir hvort heldur er). Á norðurveggnum er einstaldega falleg landslags- mynd, nr. 3 (Axlarhyrna), mál- uð í björtum litum og dimmum (clair-obscur), afburða vel dregin með fáum, öruggum dráttum. Á suðurvegg ber mest á mjög stórri mynd af sílda- vinnu á Siglufirði. Er þar mjög haganlega fyrir komið persón- um og landslagi, án þess að far- ið sé út fyrir ramma hins eðli- lega, enda liefir Jón aflað sér mikillar leikni í þessari tegund málverka. Af stillimyndum hans má helzt nefna fagra túlipana- rnynd (nr. 2), og eru þessar myndir með sama örugga liand- bragðiriu og gerðar af djarfri en öruggri litvísi. Hér er aðeins stiklað á stærstu steinunum, því að oliumálverk- in, sem sýnd eru, eru 55 talsins, en auk þeirra 35 vatnshta- myndir. Þess má geta, verðinu virðist mjög í hóf stillt, enda liefir þegar selzt allmargt mál- verka. Það er óþarfi að talca það fram, enda kunnugt áður, að Jón sannar það greinilega með sýningu þessari, að liann er með- al fremstu málara vorra. Ef nokkuð skyldi að finna, þá er það helzt að Jón virðist hafa til- hneigingu til að skira myndir sínar dálítið tilgerðai’lega, og er þetta aðfinnsla, sem á engan hátt snertir list hans. Mynd, sem nefnist „Gengið til mjálta" bendir mjög lil efnisinnihalds, sem er myndnni óviðkomandi. Myndn er snilldarleg „stúdía“ af kú, stúlku, bæ og túni, nokk- urskonar samstilling. Nafnið bendir hinsvegar til efnisinni- halds, sem myndir er blessunar- lega laust við. Aðalatriðið er ekki að sýna þá athöfn er „geng- ið er lil mjalta“, heldur að skapa form- og litfagra lieild á fletinum. Eg get ekki fellt mig við tvær myndir af málara að vinnu, o gfnnsti mér þær óprýða sýninguna. En ekki ber að skoða þetta sem neinn áfellisdóm, enda er hverjum bezt að dæma frá eigin smekk. Eg hefi viljað koma þessum liugleiðingum sem fyrst á papp- írinn og fyrir almenningssjónir, því að sýnngin verður ekki opin lengi. Því mður heíir það orðð tl þess, að minna er sagt um sýninguna og ógreinilegra en ef liægt hefði verið að hugsa sig lengur um. Sýningin verður opin til 30. marz. B. G. Gagngerð viðgerð fer fram á fimleikahúsi Menntaskólans í Rvík Um þessar mundir er fim- leikahús Menntaskólans í gagn- gerðri viðgerð. Hefir kennsla fallið niður frá því er hernám landsins fór fram, og hefir það verið mjög bagalegt fyrir skól- ann. Húsið verður, samkvæmt frá- sögn húsameistara rikisins, stækkað um 5x9 metra, og bæt- izt það framan við húsið. Stækk- unin er gerð i þeim tilgangi, að koma þar fyrir tveimur bað- klefum og tveimur búningsher- bergjum. Sjálfur fimleikasalur- inn verður jafn stór og áður, en hann verður gerður alveg upp að nýju, nýtt gólf sett 1 hann, og veggirnir, sem áður voru úr panel, verða nú klæddir tré- texi og sömuleiðis loftið. Reynt verður að gera húsið sem bezt og vandaðast úr garði. Vísir hefir átt tal við relitor Menntaskólans um viðgerð liúss- ins. Uonum sagðist svo frá: „Undanfarin ár, eða frá þvi er ísland var hernumið, hefir Menntaskólinn verið á flæði- skeri með fimleikaliús. Jón Þorsteinsson íþróttakenn- ari skaut skjólshúsi yfir okkur frá byrjun og hefir sýnt mjög milrinn skilning og velvild við skólanri, því að vitanlega átti liann erfitt með það, og engin leið að hann gæti látið allan þann tíma í té, sem þurfti sam- kvæmt reglugerð skólans. Þetta hefir valdið því, að lít- ill sem enginn aukatimi hefir fengizt til að iðka inniíþróttir og leiki, eins og t. d. handknatt- leikinn, sem liefir verið öndveg- isiþrótt skólans, enda var það leikfimikennari Menntaskólans, Valdimar Sveinbjörnsson, sem fyrstur manna kenndi hann hérlendis. Þrátt fyrir greiðvikni Jóns Þorsteinssonar beið skólinn mikinn hnekki af missi leik- fimisliússins, og þvi meiri, sem lengur leið. Þessvegna lagði eg mikla á- herzlu á að fá gert við leikfimi- húsið, enda þótt betra hefði ver- ið að fá nýtt og fullkonrið hús. En þar sem allt er enn i óvissu um framtiðarstað skólans, taldi eg elcki liættandi á, að bíða leng- ur, heldur lagði á það áherzlu, fá gainla húsið endurbætt og stækkað. Með ágerðum breyt- ingum tél eg það vel við unandi fyrst um sinn. Eg vænti þess að lokum, að þegar húsið kemst upp, muni iþróttastarfsemi nem- endanna aukást að verulegu leyti, því að áhuginn er mikill — það eru aðeins skilyrðin, sem hefir skort.“ Mnnið að ■ ni nisiiitiMa.i oru 300 eftir frii‘ga li*tamciin. Má sendast ófrímerkt. Eg undirrit...... gerist hér með áskrifandi að HEIMSKRIN GLU .......................................... Box 2000 — Reykjavík. stórt og gott, óskast strax um lengri eða skemmri tíma. Til- boð, merkt: „Vörugeymsla“ sendist blaðinu. Flatarmálsstærð og leiguverð óskast tilgreint. Nhilliii i* 2—3 góðar stúlkuv geta fengið atvinnu við saumaskap á káp- um. - Hátt kaup. Nannaastofaa §igríðnr Einars. Laugaveg 16, II. (Laugavegs apótek). Félag ísl. stórkaupmanna. Aðalfundnr verður haldinn í Kaupþingssalnum, mánudaginn 27. þ. m. og liefst klukkan 2 eftir hádegi. STJÓRNIN. Frakkar með amerísku sniði. Karlmannaföt Mikið úrval. Klæðav, Andrésar Andréssonar h.f. fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 25. þ. m. og hefst með bæn á Nýlendugötu 29, kl. IV2 e. h. F. h. aðstandenda, Þóroddur Jónsson. Jarðarför Jóns Daníelssonar kaupmanns, sem andaðist síðastl. þriðjudag, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 29. þ. m., kl; hálftvö, og verður jarðað i Fossvogskrkjugarði. Kristín Daníelsdóttir. Ólafúr Daníelsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.