Vísir - 24.03.1944, Side 4

Vísir - 24.03.1944, Side 4
VlSIR n GAMLA BÍÓ Bi Kynslóðir koma — kynslóðir fara (Forever And a Day). Amerisk stórmynd, leikin af 78 frægum leikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Dulcy Gamanmynd með ANN SOTHERN JAN HUNTER ROLAND YOUNG Sýnd kl. 5. smrnrnasiBKaasagaBsmmasmr .. 2 duglegar stnlknr óskast strax. — Uppl. í síma 5864. — LEIÐRÉTTING tít af grein, er birtist í dag- blaðinu Vísi þann 6. þ. m., um skemmtisamkomu er söngfélag- ið „Stefnir“ i Mosfellssveit hélt i Reykjaskála þann 4. s. m., vilj- um við undrritaðir biðja blaðið fyrir eftirfarandi Ieiðréttingu. Skemmtun þessi var einliver sú fjölmennasta, er haldin hefir verið hér um langan tíma og urðu á henni óeirðir af völdum óróaseggja, er reyndu að valda slagsmálum og urðu sjálfum sér til skammar og öðrum til óþæg- indja og skapraunar, eins og komið hefir fyrir á opinherum skemmtunum hér. Lögregluþjónarnir þrír höfðu gott vald á öllu, er að löggæzlu leit og kom því ekki til, að þyrfti að kalla á liðsauka. Út af skemmdum þeim, er tal- að er um i nefndri grein að hefðu orðið allmiklar, þá er þav nokkuð orðum aukið. Við hvorki sáum þá, né höf- um séð þar síðar, neina stóla eða nein borð brotin. Einn bolli brotnaði og fimm vatnsglös, og gæti slíkt komið fyrir á jafn stórri skemmtun þó enginn væri ölvaður. Það fór enginn maður inn eða út um glugga, livað þá að nokkur komi með glugga- karma á herðwnum, enda munu þeir ekki vera það lausir í, að slíkt sé hægt, og liúsið mun sýna, að svo hefir ekki verið. Þrjár rúður voru brotnar inn utan frá og náðist elcki í þann eða þá, er það gerðu, enda þótt logreglan brygði fljótt við. Hafi einhver verið bai'inn, svo að þurft hefir að flytja hann í spitala, þá var það ekki gert inni i Reykjaskála. Við höfum engar ástæður til annars en segja satt og rétt frá, og teljum heldur ekki rétt að hylja yfir ósómann og erfiðleik- ana, sem eru orðnir á þvi, að geta haft frið og ró á opiaberum samkomum. Mosfelli, 9. íwarz 1944. Kristina Guðmundsson. Ólafur Gunnlaugsaon. ólafur Pétursson. Sir Henry Maitland-Wilson, yfirhershöfðingi bandamanna við Miðjarðarhaf er fyrir skemmstu kominn til Kairo, til mikilvægra viðræðna við ráða- menn bandamanna i löndunum yið botn Miðjarðarhafsins. Íþróttahátíð K.R. í tilefni af 45 ára afmæli félagsins heldur félagið íþróttahátíð sunnudaginn 26. þ. m. í Amerísku íþrótta- höllinni við Hálogaland (And'rews Memorial Field House) Kl. 3 e. h. fer fram fimleikasýning karla úrvals- flokkur, Glímusýning og bændaglíma. Einnig leikur þá Lúðrasveit Reykjavíkur nokkur lög. Sérstök o])nunar: athöfn fer fram. Kl. 8V2 fer fram keppni í drengjaglímu, keppni í Hástökki með og án atrennu. Keppni í Handknattleik kvenna — Haukar og K. R. Keppni í handknattleik karla — Valur og K. R. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun kl. 2—7 e. h. á afgreiðslu Sameinaða í Tryggvagötu. — Tryggið yður miða í tíma. STJÓRN K. R. Foreningen DANNEBROG afholder Aftenunderholdning m. Bal Sundag d. 26. Marts 1944, Kl. 9 á Tjarnarcafé. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 * EB TJARNARBÍÓ H Döbeln hershöíðingi (General von Döbeln). Sænsk söguleg mynd frá upphafi 19. aldar. EDVIN ADOLPHSON POUL REUMERT. EVA HENNING. Sýning kl. 5 — 7 — 9. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._____________________(707 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar stærðir. Gerum hnappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. (93 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Getur fengið her- hergi. Sími 3028. (570 PILTUR, 14—17 ára, óskast frá næstu mánaðamótum. — Skógerð Kristjáns Guðmunds- sonar & Co., Þingholtsstræti 11. (575 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 ■ LCICAl BlLSKÚR óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 4714. (561 „Sverrir" Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis á morgun. „Esja” Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar fram til liá- degis á morgun. Útlærí hárgrelSsluiama óskast um mánaðartíma. — Uppl. á hárgreiðslustofunni Laugaveg 11, uppi (gengið inn frá Smiðjustig). Kvenregnfrakkar og barnaregnfrakkar. Tvö- faldar kápur á fullorðna og unglinga. II. TOFT Skólavörðustíg 5. Stími 1035. Til söl n1 ** p Vi tonns vörubíll — mið- stöðvarketill 1,8 m3 og ekdavél. — Uppl. í síma 2891 eftir kl. 6. Vélritnnarnámskeið Ný námskeið hefjast 1. apríl. Fleiri námskeið ekki haldin fyrr en að hausti (1. sei^t.) Viðtalstími næstu daga frá kl. 9—3. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, III. hæð til vinstri. (Enginn sími). Karklútarjl Gólfklútar og bónklútar. líml 1884. KlapfMuatHr 80. Féiagslíf Föstudagur: 6— 7 III. fl. karla. 7— 8 II. fl. karla. 8— 9 I. fl. kvenna. 9— 10 I. fl. karla. Laugardagur: 6—7 Fimleikar SKÍD ADEILDIN: Skíðaferðir að Kolviarhóli á laugardag kl. 2 og kl. 8. Far- miðar í Í.R.-liúsinu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag kl. 9 f .h. Far- miðar í Verzl. Pfaff á laugar- dag kl. 12—3. Heima-víðavangshlaup í. R. fer fram þriðjudaginn 11. apríl. Keppt verður í tveimur aldurs- floklcum, fyrir drengi og full- orðna. — Keppendur gefi sig fram við stjórn I.R. 10 dögum fyrir hlaupið. (559 TAPAZT hefir gullhringur frá Skjaldbreið að Bræðraborgar- stíg. Skilist gegn fundarlaun- um í mjólkurbúðina, Kirkju- stræti 4. (563 PENINGAVESKI tapaðist í gær (sunnudag). I veskinu var vegabréf, sjúkrasamlagsbók og pipningar. Finnandi geri aðvart í sima 3316. (567 LINDARPENNI fundiim. — Sími 4952. (569 KARLMANNS-ARMBANDS- ÚR tapaðist í morgun í Tryggva- götu eða Nýlendugötu. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 4430, EYRNALOKKUR helir fund- izt. Vitjist. Eiríksgötu 31 (niðri). ÚTLEND hjón óska eftir 2ja lierbergja íbúð með eldhúsi. — Tilboð merkt: „1944“, sendist blaðinu sem fyrst. .(574 Valur ’.'.WJtJe<æ.-. Í • SKlÐAFERÐIR laugardag kl. 2 og kl. 8, og á sunnudagsmorgun kl. 8,30. — Farmiðar í Herrabúðinni. (573 ÆFINGAR I KVÖLD: Kl. 8—9 Handknatt- leikur kvenna. — Kl. 9—10 Frjáls-íþróttir. SKlÐADEILD K. R. Skíðaferðir um helgina verða nú aftur til skála okkar. Ferðir verða á laugardag kl. 2 e. h., og laugardagskvöld 'kl. 8 og á sunnudaginn kl. 9 f. li. Far- seðlar í Skóverzl. Þórðar Pét- urssonar, Bankastræti (571 K. F. U. M. AÐALFUNDUR verður haldinn n.k. fimmtudag 30. þ. m. kl. 8V2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi að meðlimir aðaldeildarinnar fjöl- menni. (56 ■ NÝJA BÍÓ SB Eiginkonur hljómlistar- manna (Orcliestra Wives). Skemmtileg „músikmynd“. Aðalhlutverk: Lynn Bari. Ann Rutherford. Carole Landis. Virginia Gilmore. Cesar Romero. Glenn Miller og hljómsveit lians. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. ÆFING í kvöld kl. 10 lijá knattspyrnu og liandknattleiks- mönnum. Nefndin. (553 ÁRMENNIN G AR! Sldðaferð í Jósepsdal á laugardag kl. 2 og kl. 8. — Einnig sunnudagsmorgun kl. 9. Farið frá Iþróttahúsinu. Farmiðar seldir í Hellas, Tjarn- argötu 5. ftKAIiKKAMJKl BÁTUR til leigu eða sölu, 10 tonn með góðri vél, mikið af veiðarfærum. Uppl. í Efstasundi 24, Reykjavík. Magnús Gíslason. (515 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. , (374 „ELITE-SHAMPOO“ er ör- uggt hárþvottaefni. Freyðir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfja- búðum og verzlunum. (393 KAUPUM tórna smurolíu- hrúsa. Olíuhreinsunarstöðin. — Sími 2587. (494 STOFUSKÁPAR, stórir, tvi- settir klæðaskápar úr eik og rúmfatakassar til sölu. jHverfis- götu 65, hakhúsið. (173 SIHLTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 KAUPUM flöskur. Sækjum. Búðin, Laugavegi 55. Sími 4714. (562 BARNAVAGN (eða kerra) óskast til kaups. Uppl. í síma 3699. (560 TVÖ ný baðker til sölu. Uppl. í síma 5191, frá kl. 7 . (565 EERMINGARFÖT á meðal dreng til sölu, með tækifæris- verði á Hringbraut 81, miðhæð. (566 ÓDÝRT orgel til sölu. Jón frá iHvoli, Skólavörðustíg 22 A. (572 BARNAVAGN óskast í skipt- um fyrir kerru. Sími 4775. (576 NÝSVH)IN svið. Verzlunin Blanda, Bergstaðastræti 15. — Sími 4981. . (577 OTTOMANAR og 2 haéginda- stólar, nýtt, til sölu. Mjóstræti 10. (579 RAFMAGNSELDAVÉL, 4 hellu, til sölu. R'ií'virkjavinnu- stofan Skinfaxi, Klapparstig (hak við Vaðnes). (55' BARNAVAGN til sölu. Verð 250 kr. Klapparstíg 29, 2 hæð. (555 FERMINGARKJÓ/ ,L til sölu á Ásvallagötu 16. (557 KOLAOFN til sölu á Ránar- götu 23. Simi 4041. (558 Ethel Vance: 31 Á flótta „Mér befir skilizt,“ 6agði lann, „að þér séuð í kommún- istaflokknum.“ Mark reyndi að láta sem ekk- ert væri. „Eg var eitt sinn í honum. Eins og’ stendur er eg ekki í neinum flokki.“ „Aha, og hvers vegna fóruð iér úr honum?“ „Eg skil ekki hvað það kemur málinu ....“ byrjaði hann, en liætti snögglega og liélt svo á- fram í allt öðrum tón, — reyndi að mæla þannig, sem hann væri að segja leynilögreglustjóranum :‘rá þessu í trúnaði: „Eg lcomst að raun um, að eg íafði engan tíma til þess að taka )átt í þessari starfsemi, og sann- ast að segja, hafði eg ekki ráð á að greiða félagsgjöltlin. Þar að auki finnst mér, að þeir menn, sem injög eru í vafa um stjórn- málin á þessum tíma, hafi tals- vert sér til afsöltunar. Og í ‘lokknum var farið að sveigja i aðra átt en áður. Eg vildi hugsa letta allt betur.“ Við sjálfan sig sagði hann: „Gleymdu öllu, nema þessum neista vinsemdarinnar, sem þú lefir orðið var við. Reyndu að glæða hann.“ „Ahugi minn fyrir stjórnmál- um er ekki sterkur, — það dreg- ur að minnsta kosti oft úr lion- um.“ Leynilögreglustjórinn brosti lítið eitt. „Samt hafið þér sennilega enn samúð með flokknum. Og samúð manna hverfur ekki í skyndi, þótt þeir kannslce hætti að vera pólitískt sinnaðir.“ Mark hugði, að nú gæfist honum tækifæri, og liann var að velta fyrir sér, livort hann ætti ekki að segja eitthvað á þessa leið: „Eg er ekki frá því, að eg liafi orðið fyrir álirifum af þeim hugsunarhætti, sem hér er ríkj- andi. Það hefir þegar liaft sín álirif á mig að sjá land yðar, velmegun, hamingju, alla starf- andi, alla einhuga og áhuga- sama. Eg er jafnvel farinn að liugleiða livort eg ætti ekki að skrifa eittlivað um það, sem eg liefi heyrt og séð liér.“ Hví skyldi liann ekki gera það? Honum mátti á sama standa og lnann mundi gæta' þess, að fara ekki út í neinar öfgar. Sennilega væru þeir liér svo álcafir í að fá áliangendur, að þeir myndu gleypa við öllu. „Þið ættuð að gera ykkur ljóst,‘‘ sagði hann, „að komm- únistaflokkurinn í Bandaríkj- unum hefir ekki neina sérstöðu, liann þrýttur ekki í bág við lögin eða stjórnarskrána, frek- ar en aðrir flokkar, og eg gæti því við bætt, að flokkurinn hefir smám saman hlotið viðurkenn- ingu, þrátt fyrir störf rannsókn- arnefnda og áróður í blöðun- um.“ /Hann brosti aftur, en leynilög- reglustjórinn svaraði engu. Hann var alvarlegri á svip en áð- ur. „Sjáið þér til,“ sagði Mark, „kommúnistaflokkurinn hefir skipt um stefnu margsinnis. Þeir hafa blekkjast látið margsinn- is.“ „Þvi trúi eg vel. Hin liroða- lega reynsla í Rússlandi, hin Gyðinglega alþjóðastefna ....“ „Það er ekki það, sem eg á við,“ og hann bætti við gegn sannfæringu sinni, „margir kommúnistar gei*a sér nú grein fyrir liverjar afleiðingar hrun hins borgaralega lýðræðis mundi hafa.‘‘ „Þér eigið við, að það mundi leiða til einræðis.“ „Nú, já, eg á vSð það.“ „Kommúni«tafk)kkurinn í Bandarikjunum hefir þá ekki heimsbyltingu efst á blaði,“ „Eg get ekki mæltfyrir munn kommúnistaflokksins, en eg held, að hann mundi sætta sig við að fresta öllum heimsbylt- ingaráformum á lcomandi tím- um.“ „Á mér þá að skiljast, að þér væruð orðnir kommúnistum ó- sammála, þegar flokkurinn fór, að njóta viðurkenningar eða virðingar.“ „Bandaríkjamenn, almennt talað, láta sig litlu varða póli- tískar kenningar. Eins og i flestum löndum vasast stjórnin þar í of mörgum, en þó ekki meira en svo, að þær byrðar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.