Vísir


Vísir - 25.04.1944, Qupperneq 2

Vísir - 25.04.1944, Qupperneq 2
VISIR I Þing' Slysavarnafélag:§ins hvetnr eindregið til aðgerða í öryggÍKiiiáluiiiilii. Alit öryggismálanefndar þingsins. Á þingi Slysavarnafélags ís- lands, sem nýlega hefir lokið störfum, var starfandi öryggis- málanefnd. / Nefnd þessi hefir skilað frá sér áliti um öryggismálin i 15 atriðum og fer það mjög í þá átt að hvetja til aukinna öryggis- ráðstafana fyrir sjófarendur og fiskimenn. Að öðru leyti er nefndarálitið mjög samhljóða þeim kröfum, sem gerðar hafa verið hór í blaðinu um þessi mál. Nefndarálitið er svoliljóðandi: 1. Að verja á þessu ári nægj- anlega miklu fé til skipaeftir- litsins 'svo að það liafi nógu starfsliði á að skipa til að full- nægja þeim skyldum, sem því ber að inna af hendi og eru Iagðar því á herðar. 2. Að fjórðungseftirlits- mennirnir verði launaðii” þann veg að þeir geti gefið sig óskipta að starfinu. 3. Að skipaeftirlitið fái í þjónustu sina sérfróðan mann í skipabyggingum og þá hæfustu menn með sjjómennskuþekk- ingu, sem völ er á, til þess að framfylgja lögum og reglum i þessum efnum og hæfilega marga gæzlumenn, er fylgist með hleðslu, öryggi og útbúnaði skipanna víðsvegar um landið, enda hafi þeir þessi störf að að- alstarfi. 4. Að lög um skipabygging- ar og skipaeftirlit séu endur- skoðuð með það fyrir augum að tryggt sé að nýbyggingar og sérhverjar breytingar á eldri skipum, fái beztu fáanlega at- hugun sérfróðra manna, og það tryggt a& byggingar og breyting- ar á skipum séu ekki hafnar fjrrr en skrifleg umsögn þeirra ligg- ur fjrrir. > 5. Að flokkun á skipum, sér- staklega þeim eldri, sé aldrei dregin fram yfir lögskipaðan tíina, og yfir tímabilið sé skipið vandlega athugað og leitað um-, sagnar skipshafnar um hvort nokkrar veilur í bol eða vél skipsins hafi komið í ljós, og fullt tillit sé tekið til umsagnar þeirra í þessu efni, en fullkom- lega tryggt að þeir missi einskis i, ef upplýsingar þeirra eru á rökum byggðar. 6. Að fullkomin rannsókn fari fram á nýbyggðum skipum og hlutfallinu milli yfirbygg- ingar, bols og botnþunga skips- in£ og þá tekið tillit til þess, að þau eiga að stunda ferðir á fiski- mið og landa á milli við þau veðurskilyrði, sem þekkt eru hér. 7. Að stækkanir á farmrými togara séu þeim takmörkum háðar að öruggt sé að þau hafi nóg rúm fyrir forsvaranlegan eldsneytisforða til ferða þeirra, sem þeim eru ætlaðaivog örugg- lega frá því gengið að rúm af farmrýminu sé autt fremst í skipunum, svo öruggt sé að skipin liggi sem jafnast og séu eliki ofhlaðin. Og fullt tillit sé einnig tekið til þess að skipin séu ekki vanhlaðin. Núgildandi hleðslumerki séu ekki rýrð, þótt um lokaðan hvalbak sé að ræða, enda séu merkin svo ljós og á- berandi að allir megi sjá þau. Athugun fari fram á því hvort ekki beri að hafa sumar- og vetrarhleðslumerki. , 8. Að framfylgja til liins ýtrasta settum lögum og reglu- gerðum um öryggi mannslífa á sjónum svo og þeim reglugerð- um er gilda um hleðslu skipa. 9. Að skipaeftirlitið noti þann rétt, sem því er heimilt að lögum, að heita viðurlögum án nokkurrar vægðar eða tilhliðr- unarsemi gagnvart þeim, sem annað tveggja hrjóta eða snið- ganga Iög og reglugenðir eða fyrirmæli, sem skipaeftirlitið hefir gefið. 10. Að forðast í lengstu lög, að láta dæla úr botngeymum slcipanna til þess að lélta þau áður en þau leggja úr höfn til útlanda. 11. Að sjá svo um að ávallt sé nægilega mikið eftir um horð í togurunum af togvírum þeirra í Englandsfefðum til öryggis mönnum og skipi á hafi úti, ef skipið þarf hjálpar með eða til hjálpar öðru skipi. 12. Að loftskeytamaður, sem ekki hefir önnur störf á hendi en þau er tilheyra loft- skeytamannastarfi, sé ávallt um borð í skipinu á fiskiveiðum eins og lög mæla fyrir um á leiðum milli landa. 13. Birting veðurfrétta fyrir atvinnulíf landsmanna hefir um langt skeið verið viðurkehnd nauðsyn, en fyrst og fremst ■ ° (---- voru þær einn veigamesti þátt- urinn í vörnum til öryggis fjrir lífi manna á sjónum. Nú á tímum liefir sjófarend- um ekki gefizt kostur á veður- fréttum, og liefir sú ráðstöfun liaft í för með sér margvíslegar afleiðingar. Síðustu atburði á hafinu má að nekkuru rekja til þess. I’ingið skorar því á Alþingi og ríkisstjórn að þau nú þegar beiti sér af alefli fyrir því við hernaðaryfirvöldin er dvelja í landinu, að fá framgengt að út- varpa megi á dulmáli veður- fregnum til skipa og ver- stöðva. 14. 2. Landsþing Slysavarna- félags Islands samþykkir að skora á næsla Alþingi að bréyta 37. gr. laga frá 11. júní 1938 um lög um eftirlit með skipum, þannig: Að auk sektarákvæða komi réttindamissir á eftirfarandi Iiátt: Fyrsta brot 3 mánuðir. Annað brot 6 mánuðir. Þriðja brot 12 mánuðir. Fjórða brot ævilangt. Sömu viðui’- lög gilda um yfirmenn skipa, þegar þeir eru i starfi undir áberandi áhrifum áfengis. 15. Um leið og jiingið æskir hinríar fullkomnustu löggjafar um allt það, er lýtur að öryggi mannslifa á sjónum og ’fullkom- ins eftirlits með því, að sú lög- gjöf sé framkvæmd í einu og öllu, þá er ljóst að fullur árang- ur í þessu efni næst ekki nema því aðeins, að sjómannastéttin, sem lögin eiga að vernda, stuðli að því eftir fyllsta mætti, að gera sitt til að lialda í heiðri öll þau bjargráð, sem fyrirskipuð eru og aldrei að Ijá liðsinni sitt til þess að sniðganga þau eða. brjóta. Um 30 þýzkar flugvélar gerðu árás á Neapel á Ítalíu í nótt. Nokkrar þeirra voru skotnar niður. Þrjátíu skip liggja í höfninni i Trálleborg í Svíþjóð og kom- ast ekki til Þýzkalands vegna tundurduflahættu. Félagar í FerSafélagi Islancls eru vin- samlega beÖnir að vitja Árbókar- innar til Kristjáns O. Skagfjörðs Túngötu 5. Skrifstofan verður op- in kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. Hafnfirðingar eru beðnir að vitja hennar til Valdimars Long. Scrutator: QoAAvl GJhn&iwwys Hafnarfjarðarbílar. Hljómskálagarðurinn. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN YÍSIR H.F. Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm Iínur). Verð kr. 4,00 6 mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Kauphækkun, — vísitala. JÓÐVILJINN getur þess nýlega, að kaup verka- manna liafi hækkað 22. febrúar s.l. um 16,6%, en hinsvegar hafi vísitalan aðeins hækkað um 3 stig frá því er hækkunin skall á. Hafi kauphækkunin haft svo sáralítil áhrif, ‘,,að ekki einu sinni helmingurinn af þeirri liækkun stafi af hækkun kaup- gjalds“. Af þessu eru svo dregn- ar þær ályktaríir, að kauphækk- un hafi sama og engin áhrif g vísitöluna, en jafnframt dáist* blaðið að þvi hversu djúpa virð-. ingu það beri fyrir staðreynd- unum. Vildi Þjóðviljinn hinsvegar segja satt og rétt frá, myndi blaðið einnig geta þess, að kaup- liækkun sú, sem lcom til fram- kvæmda 22. febrúar s.l., hefir enn ekki haft nein teljandi á- hrif af þeim sökum, að fyrir- tæki þau, sem kauphældcunina verða að greiða, hafi ekki fengið heimild tjl samsvarandi hækk- unar til viðskiptavina, og verða sjálf að bera hækkunina alla, hversu Iengi, sem þeim reynist kleift að standa undir henni. Kauphækkunin mun hinsvegar segja til sín á komanda hausti, með því að landbúnaðarafui’ðir hljóta að hækka yerulega sök- um hækkandi kaupgjalds, en þá mun vísit^Ian einnig sýna hverj- ar afleiðingar kauphækkunin hefir, og hækkunin þá fyrst bitna með fullum þunga á neyt- endum. Er því ofsnemmt að hrósa sigri í Jiessu efni, og vilji menn bera virðingu fyrir stað- reyndum og rökum, eins og of- angreint blað segist gera, mætti það einnig taka þetta með í reikninginn. AHt fleiprið um á- hrifaleysi kauphækkana á vísi- tölunai liefir ekki við rök að styðjast, enda leggur enginn heilvita maður eyru að sliku. Hér í blaðinu var lagst á móti aukinni kaupslreitu, er Dags- brún reið á vaðið í þvi efni upp úr áramótunum, meðal annars af þeim sökum, að af því myndi leiða að önnur fagfélög myndu fara inn á sömu braut. Þess var einnig skammt að bíða að sú yrði raunin. Iðnaðarverkamenn, bifreiðarstjórar og ef til vill fleiri hafa ekki látið standa á sér, og sett fram kröfur um kauphækkun. Af því leiðir, að sennilegt er að þær iðngreinir, sem ekki fá lieimikl lil aðliækka framleiðsluverð sitt, hljóta að stöðva rekstur sinn, með því að iðnfyrirtækin geta fæst bætt verulegum þunga á sig í auknum kaupgreiðslum eða auknum framleiðslukostnaði, án þess að hækka verð framleiðslunnar. Af þessu hlýtur óhjákvæmilega að leiða atvinnuleysi í einstök- um iðngreinum eða iðnaðinum öllum, en einmitt það bölið þykjast niðurrifsmennirnir vilja forðast í lengstu lög og gera um það allskyns samþykkt- ir á samkomum sínum. Fyrir- liyggjuleysið og skammsýnin ríða þar ekki við einteyming, ef vel væri meint, en fullur grunur leikur á, að hér sé um grátt gaman að ræða, sem miðar fyrst og fremst að niðurrifinu til þess jr •„ c- ^ ’ .J *» • _r • v. ...... -jtr-v- að skapa frjórri jarðveg fyrir kommúnismann. Hann fær eng- in skilyrði til að þrífast fyrr en eymdin segir til sin< meðal alls þorra manna, — þegar sparifé almennings er annaðhvort upp- étið eða gert einskis virði með gildisrýrnun krónunnar. Það kann að láta vel í eyrum slcammsýnna manna, að kaup- hækkanir hafi engin ''ahrif á vísitöluna eða afkomu einstakra atvinnugreina, en slikt er ömur- legasta blekking, sem raunin mun sanna á sínum tíma. Para- dís heimskingjans er engin Paradis. Kommarnir lifa þar að vísu góðu lífi, en jafnvel þeir munu á sínum tíma sannfærast um að barátta þeirra verður hvorki þeím né öðrum til bless- unar. Atferli þeirra allt minnir á gráðugar engisprettur, sem eyða öllum jarðargróðri sér til lífsviðurværis, en þegar hefja skal ræktun að nýju, kann að reynast að víðar spretti ekki gras en þar, sem hófar hests Attila Húnakonungs snertu jörð á sinum tíma. « Það er óskemmtilegt að ferðast milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur. Samgöngr þessar voru komn- ar í ágætt horf fyrir nokkrum ár-. um. Bílakostur var nægur, og sæmilega fór um farþegana. En pp á síðkastið e rtroðiÖ svo i bil- ana, að á stundum nær ekki nokk- rri átt. Mér rhafa borizt ýmsar kvartanir þess efnis að stundum sé allt að þvi tvísett í bílana, þegar þeir fara af stað, en siðan sé að jafnaði reynt að troða inn í þá þeim vegfarendum, sem bíða úti á víðavangi. Enginn farþega mun amast við því, þótt einstakir far- þegar séu ekki skildir eftir, enda munar minnst um þá. Hitt er miklu lakara, að á endastöðinni í Hafnar- firði og' Reykjavík sé ekki gerð tilraun til að takmarka töllu .far- þega. En til þess þyrfti að koma upp biðkerfi við áfangana, þannig að þeir, sem fyrstir koma, fái fyrstu ferð. Það eru þrjár stöðvar, sem reká þessa flutninga, Áætlunarbíl- ar Hafnarfjarðar að hálfu og Steindór og BSR að Vi hvor. Þess- ir aðilar ættu 'að geta komið sér saman um eftirlit á helztu áfanga- stöðvum, og mætti sameina það við farmiðaeftiflit. Samgönguleið þessi er svo þýðingarmikil og fjöl- farin, að gera verður fyllstu kröfu til þess að áætlunarferðirnar séu vel og tryggilega ræktar. Hljómskálagarðurinn var einu sinni uppáhalds-athvarf Reykvík- inga Nú er hann að verða bílastæði. Framþróunin lifi. Á þriðjudags- kvöldið höfðu tveir bilstjórar gert sér lítið fyrir og „parkerað" bílum sínum í aðal-skemmtigarði bæjar- ins. Þegar eg gerði athgasemd um það í fyrravor, að Sóleyjargatan væri breikkuð á kostnað garðsins, var eg fullvissaður um, að allt mögulegt yyrði gert til að bæta þann skika upp, sem garðinm tap- aðist. Ojæja. Girðingin hefir ekki einu sinni verið endurreist. Allt situr við sama, og garðurinn er bráðm orðinn flag, þar sem ekki verður ein sinni hægt að leggja bílum. — Svo er vgrið að rífa upp skárst hríslurnar í Bjarkagarðin- um og klessa verkfæraskúrum á skárst blettina. Þetta er sjálfsagt allt gert í bezta tilgangi og víst ekki tjaldað nema til nokkurra daga. En það er vandalast að spá, hvernig að lokurn fer, ef áfram á að ríkja sama árvekni og fram- kvæmdasemi. , Nota bene — í blaðstjórn Tímans eiga Her- mann og Jónas sína fjóra hvor. Oddamaðurinn ákveður hvaða blöð- um sé brennt. 1 tíma og ótíma ísak ísax Slökkviliðsst j óri. Dagsbrún kaupir land í Biskupstungum. Á fundi Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar sem haldinn var nú nýlega, voru samþykkt- ar nokkrar tillögur, meðal ann- ars ein um að fela stjórn fé- llagsins að óska eftir því að Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna höfði mál til riftingar sölu á eignarhluta félagsins í eignum þeim er afhentar voru Alþýðuhúsi Reykjavík- ur li.f. 12. ágúst 1940. Önnur tillaga, sem miðaði að þvi að fá sannprófaða fyrir dómstól- unum ráðstafanir fulltrúaráðs- ins „vegna þess rógs, sem upp hefir komið í sambandi við ráðstöfun þessara eigna“ var félld með öllum greiddum at- kvæðum nema tveimur. Fundurinn samþykkti enn- fremur samning 'stjórnar fé- lagsins um kaup á landsspildu úr landareign jarðarinnar Stóra-Fljóts í Biskupstungum. Ennfremur samþykkti fundur- inn að kjósa nefnd til að vinna að allsherjar þátttöku Dags- brúnarmanna í þjóðarat- kvæðagreiðslunni um lýðveld- isstofnunina. KARLAKÓRS REYKJAVÍfíUR. —o— \ % Kórinn er húinn að syngja tvisvar sinnum í Gamla Bíó fyrir fullu lmsi og við góðar viðtökur. Á efnisskránni voru 12 lög, þar af lielmingurinn ís- lenzk. Er jafnan gott til þess að vita,' að íslenzkum lögum er sýnd ræktarsemi, enda þótt sum lögin hafi verið þannig úr garði gerð, að þau munu tæplega auka við frægð liöfundanna. Öðru máli er að gegna um Iag Inga T. Lárussonar „Nú andar súðrið“, sem er viðfeldið og fellur vel að texta, og ekki síður hið tilkomumikla sönglag Sig- fúsar Einarssonar „Island* 1*, sem var síðasta lagið á söngskránni og bar í tign og alvöruþunga af öllu þvi, sem kórinn söng, svo mér liggur við að segja, að það hafi risið eins og tindur upp af jafnsléttu léttrar tóniistar, þar sem það kom í röðinni, því satt að segja, þá var söngskráin með fullléttum brag, rétt eins og lögin hafi verið valin með það fyrir augum, að þau gengju í fólkið eins og vatn. Er þó í sjálfu sér ekkert víð þvi að segja, að lögin séu valin með gleðibrag, ef þau eru sungin eftir listarinnar reglum. En það vill alltof oft brenna við hjá kórunum okkar, að söngurinn verður litið meira en það, að lagið er tekið og drengilega sé sungið með sæmilega góðum samtökum, en söngurinn nái ekki því stigi, að um listræn til- þrif sé að ræða. Það verður að gera sömu kröfur til karlakórs- söngs og annars listflutnings, að liann sé listrænn. Meðferð Karlakórs Reykjavíkur á mörg- úm lögunum i þetta sinn gefur mér tilefni til að minnast á þetta hér og nægir að vitna í Strauss- lagið „Ferðalag“ og Schuberts- lagið „Murtuna“ þessu til sönn- unar. Hinsvegar náði söngur- inn listrænum tilþrifum í lagi Björgvins Guðmundssonar „Þei, þei og ró, ró“, svo og áður- nefndu lagi Sigfúsar Einarsson- ar og fleiri lögum. Sigurður Þórðarson hefir marga góða kosti, sem söngstjóra prýða, en stundum fatast honum listin, vegna smávægilegrar óná- kvæmni hvað hljóðfall og þungaáherzlu snertir, sem -þó eru nægilegar til þess, að hinn bezti ár.angur næst ekki. Karlakór Reykjavíkur hefir ágætan raddkost, svo sem al- kunnugt er, þó hafa tenórradd- irnar áður verið betri, og mun það liafa stafað af fjarveru nokkra góðra söngmanna. Einar lÓIafsson söng einsöng í laginu „í dr.ykkjukránni“. Hann hefir hljómfagra og viðfeðma bassa- rödd og fékk ágætar viðtökur. Ilaraldur Kristjánsson söng ein- söngshlutverkið í laginu „Nú andar suðrið“. Hann liefir fagra barítónrödd og gerði lilutverki sínu hin beztu skil, svo)að end- urtaka varð lagið. Fr. "Weiss- liappel lék undir á slaghörpu í nokkrum lögum, vel að vanda. B. A. Bœjop fréiiír Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Erindi: Saga kolanna og stórveldin (dr. Jón Vestdal). •— 21,05 Tónlistarfræðsla fyrir ung- linga (Guðmundur Matthíasson kennari). 21,45 Fréttir. Dagskrár- lok. Bridg’efélag Iteykja;víkur. Spilað verður í kvöld kl. 8 í húsi V.R., Vonarstræti 4. Leikfélagið og Tónlistarfélagið sýna Pétur Gaut annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Stúlka óskar eftir hérbergi. Hús- hjálp eða saumaskapur getur komið til greina. — Uppl. i sirría 4557. Nýtt golftep, 1 stærð 3,65x3,15 mtr., til sölu Hverfisgötu 75. — Verð 2700,00 krónur. 2 herbergi og eldhús, » eða aðgangur að eldhúsi, ósk- ast í Reykjavík eða Hafnar- firði frá 1. maí tíl 15. sept. Tilboð leggist inn á afgr. Vís- is, merkt „Sumaríbúð“ fyrir 28. þ. m. Ágætur garðáburður fæst til afgreiðslu nú þegar. FISKIMJÖL h.f. JUafnarstræti 10. Sími 3304. Háilitun Peimanent með útlendri olíu. Snyrtistofan P E R L A Vífilsgötu 1 . Sími 4146. HeibeigL Undirritaður óslcar eftir að fá leigt gott herbergi frá 14. maí. Ars fyritframgreiðsla, cf óskað er. Kristinn IJ. Briem. Sírni 5033.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.