Vísir - 24.05.1944, Page 2

Vísir - 24.05.1944, Page 2
VTSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson. Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Annar faðir Reykjavíkur INGÓLFUR ARNARSON er talinn faðir Reykjavíkur og er það að sjálfsögðu rétt. Iion- um liefir verið reist stytta á Amarhóli, og skygnist hann út yfir flóann frá þeim háa stað, en styðst við spjót sitt. Hefir hans þannig verið minnst á veg- legan hátt og eftir efnum og á- stæðum, en þess verður einnig að minnast að Reykjavík er endurborin, og núverandi mynd sína og tilveru á liún öðrum manni að þakka, sem liggur ó- bættur hjá garði, en lagði grundvöll að Reykjavík, sem iðnaðar-, verzlunar- og útvegs- plássi. Er þar átti við sjálfstæð- ishetjuna Skúla fógeta Magnús- son, — brautryðjandann og vor- manninn í íslenzku þjóðlífi. Á dögum Skúla fógeta þurfti meira en meðal djörfung til að rísa upp á móti danska valdinu hér í landi, en sérstakan kjark þurfti til að taka það þeim tök- um, sem hann gerði og þeir sýslumenn, sem boðum hans hlýðnuðust. Þjóðin var sokkin í eymd og volæði, þrautpínd af einokunarverzluninni og rúin gersamlega inn að skyrtunni. Hún átti hvorki í sig né á, skorti öll framleiðslutæki og var svo fákunnandi að í rauninni gat hún enga björg sér veitt. Maðk- að mjöl einokunarverzlunar- innar var lienni ætlað og er bet- ur lét skepnufóður en ekki manna. Gegn verzlunaráþján- inni varð að rísa, til þess að hrista klafann af þjóðinni, en það var ekki nóg, heldur varð einnig að skapa henni skilyrði til framtaks og framfara. En svo erfitt sem það kann að revnast að efna til framfara .á öllum tímum, gat það þó ekki erfiðara verið en á þeim tíma, sem enginn kunni neitt til neinna hllita og einstaklings- framtakið var að öðru leyti eflir því. Óbugandi trú á þjóðina og einstaka fórnfýsi hlaut sá mað- ur að hafa til brunns að bera, sem í stórvirki réðist á þeim öldum, en auk þess kjark og hörku, sem mátti aldrei bresta þótt verulega reyndi á, ef vel átti að takast. Þótt Skúli Magnússon væri embættismaður af danskri náð hirti hann ekki um það að setja á hægum sessi, en réðist gegn ósómanum, vitandi að vel gat liann misst æru og emhætti fyrir, —ænda þurfti ekki mikl- ar sakir til slíkra afdrifa þá á dögum. Því verður ekki neitað að Skúli var harður í horn að taka, en hann átti við ramman reip að draga, og suma þá er ekki sáust fyri r í refsiaðgerð- um. Má vera að hann liafi vitað hvað við átti og hvað að gagni mátti koma, og þekkt þá ein- földu sálarfræði að menn verð- ur að taka misjöfnum tökum eftir innræti og fantana föstust- um tökunum svo að þeir glúpni. Skúli vann sigra, en fór einnig margs á mis vegna baráttu sinn- ar. Óvinum varð hann að verj- ast allt fram í elli, en ekki varð honum komið á kne þótt fast væri eftir sótt er hann gerðist gamlaður. Beztu menn íslands fylgdu lionum fast að málum. Noregur i striði ogr friði Norska Ijósmyndasýningin var opnuð aftur í morgun, en verður aðeins opin í tvo daga Norska ljósmyndasýningin, sem opnuð var 17. þ. m. í Lista- mannaskálanum, var svo sem kunnugt er lokað síðastliðinn föstudag, og hefir verið lokuð síðan, vegna þjóðaratkvæða- greiðslunnar. í dag var sýningin opnuð að nýju, en annað kvöld kl. 10 verður henni lokað, þann- ig að nú eru síðustu forvöð á að sjá sýninguna. Hér á landi er mikill áhugi fyrir ljósmvndalistinni, og gefst almenningi einstakt færi á að kynnast norskum ljósmyndum, sem þarna eru í hundraða tali, stórar og smáar. Myndirnar gefa glögga hugmynd um dag- legt líf og landslag i Noregi, og einnig má gera sér nokkra grein fyrir þeim þætli, sem Norðmenn eiga í núverandi heimsstyrjöld. Til sýningarinn- ar er efnt af upplýsingadeild norsku stjórnarinnar í London, en auk þess hefir blaðafulltrúi sendisveitarinnar hér aukið á hana með einkamyndum sín- um. Islendingar og Norðmenn hér í Reykjavík hafa lánað á- gæt norsk málverk á sýninguna, sem auka einnig á fegurð henn- ar. Eiga Norðmenn marga á- gæta listmálara, og er þess þá skemmst að minnast að margir Islendingar hafa þar numið hst sína að nokkru, en allir lcannast Þátíðin kunni að meta hann að nokkru, en nútíðin hefir ekki sýnt minningu hans viðeigandi virðingu. Menn tala um ýmsa hluti þarfa, sem koma ætti í fram- kvæmd til minningar um lýð- veldisstofnun á landi hér. Reykvíkingar ættu að minnast f)TStu sjálfstæðishetju þjóðar- innar frá þvi er Jón Arason leið, — brautryðjandans í sjálfstæð- isbaráttunni og föður endur- borinnar Reykjavíkur, — Skúla fógeta Magnússonar. Ingólfs- styttan fer vel á sínum stað, en nokkuð skortir á meðan ekki hefir verið reist sambærileg stytta af Skúla Magnússyni. Skúli er ódauðlegur í íslands- sögunni, — Grímur Thomsen gerði hann ódauðlegan i ljóð- um, — en menn liafa hvorki söguna né ljóðin fyrir framan sig á degi hverjum, eða hirða um að kynna sér þetta tvennt. Styttan hans myndi tala til allra hér í liöfuðstaðnum, meðan hún slæði og vonandi félli hún ekki meðan Island er byggt, og ætt- jarðarást og manndómur liðins tíma er að nokkru virt. við Krogli, málarann fræga, sem mótað hefir Skandinaviska list öðrum málurum frekar, en kennt hefir m. a. Gunnlaugi Blöndal málara. Sýningunni er þannig fyrir komið, að hún sýnir Noreg á friðartímum, styrjöldina þar í landi, hernámið, frjálsa Norð- menn, Konung og konungsfjöl- skyldu, „Dagurinn kemur“ og „Ja, vi elsker“. Þá er stór upp- dráttur af Noregi, 'sem sýnir sögustaði styrjaldarinnar til frekari skýringar fvrir sýningar- gesti. Þeir fara mikils á mis, sem áhuga hafa fyrir ljós- myndalist, en ekki kynna sér sýninguna. Úrslitaleikur í Sund- knattleiksmeistara- mótinu á morgun, Sundknattleiksmót íslands hófst s. 1. föstudag í Sundhöll Reykjavíkur með leik milli K.R. og b-liðs Ármanns. Leikar fóru þannig að K. R. vann með 2 mörkum gegn engu. f gærkveldi hélt mótinu á- fram með því að þá kepptu a- og b-lið Ármanns og vann a-lið- ið með 3»:0. Úrslitaleikur mótsins fer fram annað kvöld milli a-sveitar Ár- manns og K. R. Keppt er um farandbikar I. S. L, og hefir Ármann verið handhafi hans 1939, 1941, 1942 og 1943, en Ægir 1938 og 1940, en að þessu sinni tekur Ægir ekki þátt í mótinu. r r~r~ Scrutator: Gerum Reykjavik íagran og hreinlegan bæ fyrir þjóðhátíðina. Það er meÉuaðarmál allra Ibæjarbúa. er nu Xff álf fjórða vika þangað til þjóShátíSar" dagur Islands, 1 7. júní, renn- ur upp. Á mörgum sviðum er nú unn- ið að undirbúningi á hátiðahöld- um dagsins og næsta dags, þeg- ar Reykjavík verður miðstöð þeirra. En þó hefir því lítið ver- ið hreyft ennþá, að meira þurfi að gera en það, sem þjóðhátíðar- nefnd hefir á prjónunum, eða er beinlínis unnið í samráði við hana. Undanfarin ár hefir oft verið talað um það, að Reykvíkingar hafi lítt öðlazt sldlning á því, hversu mikilvægt það er, að bærinn þeirra sé hreinn og snyrtilegur í hvívetna. Það er ekki aðeins æskilegt og sjálf- sagt, að hann sé þannig í „hversdagsklæðum“ sínum, heldur blátt áfram skylda á slíkum dögum sem 17. og 18. júní, þegar hann á að vera i skartklæðum eins og borgar- arnir sjálfir. Það er ekki nóg að hvetja menn til að hafa fánastöng við hvert hús, ef hún er reist við — eða jafnvel á — haugi af gömlu rusli, sem safnazt hefir fyrir á mörgum mánuðum eða jafnvel árum. Eða fyndist mönnum viðeigandi að setja upp nýtt hálsbindi og vera í sömu gömlu, óhreinu skyrtunni eftir sem áður? Flestir munu hafa skyrtuskipti líka og tjalda því að auki, sem þeir eiga til af góðum og þokkalegum föt- um. Lögreglan hefir reynt eftir mætti að kenna mönnum hrein- læti á lóðum sínum undanfarin ár, þótt hreinlætisvilcur hennar haíi ef til vill ekki borið svo járn gtu(j magm> Eiðaskóli 25 ára góðan árangur sem skyldi. Hún : eftir Þórarin Þórarinsson skólastj., fegurð og hreinlæti. Það er út- lit sjálfra húsanna. Mörg hús hér í bæ hafa ekld verið máluð árum saman og væri ekki van- þörf á því, að menn létu til skarar skríða i þvi efni, létu mála hjá sér, gerðu það sjálfir eða a. m. k. létu þvo hús sín, svo að þau verði ekki til lýta fyrir umhverfið, heldur komi mönnum í hátíðarskap, ef litið er á þau. Enginn bannar manni að mála hús sitt, ef hann getur ekki fengið faglærða menn til þess. Og bærinn má heldur ekki láta sinn hlut eftir liggja. Nú verður hann að láta hendur standa fram úr ermum í hreins- un opinna svæða og gatna. Hann ætti ekld að muna um það einu sinni, að „gera hreint fyrir sínum dyrum“. Nú eiga Reykvíkingar að stíga á stokk og strengja þess heit, að bærinn þeirra verði hreinn og fágaður, að þeir þurfi ekki að bera kinnroða fyrir út- liti hans, eins og of oft hefir viljað brenna við að undan- förnu. Skinfaxi, v 1. tbl. 35. árg., hefir borizt blaS- inu. Efni er m. a.: Ávarp frá stjórn U.M.F.Í. um lýðveldismálið. Þá eru greinar um lýðveldismáliÖ eftir þessa menn: Eirík J. Eiríksson, Gísla Andrésson, Þorgils GuÖ- mundsson, Kristján Jónsson, Hall- dór SigurSsson, Jens GuSmunds- son, SigurS L. Líndal, SigurÖ Brynjólfsson, Harald Magnússon, Þorgeir Sveinbjarnarson, Björn Þórarinsson, Skúli Þorsteinsson, Sigurjón Jónsson, SigurS Greips- son og Björn GuÖmundsson. — Auk þess eru þessar greinar: örnefna- skráning Umf. eftir Kristján Eld- hefir enn fullan hug á því, að láta eigi sinn hlut eftir liggja til þess, að bærinn geti orðið fagur og hreinn, þegar þjóðhá- tíðin rennur upp. Mun lögreglu- stjóri hafa sérstakar tillögur um það, hvernig þessari hreingern- ingu skuli hagað, svo sem um hjálp til handa borgurunum, og ættu allir að færa sér í nyt þá aðstoð, sem veitt verður í þessu efni. En það er og annað, sem til greina kemur, þegar rætt er um Bréfaskólar eftir Jón Magnússon, HugsaSu eftir Kristján Jónsson, íþróttaþáttur etfir Þorstein Einars- son íþróttafulltrúa o. fl. KEA hefir gefiS S. 1. B. S. 10 þúsund krónur. — Auk þess hafa eftirtald- ar gjafir borizt nýlega í vinnuheim- ilissjóSinn: Frán Jóni Helgasyni, frú og tengdasyni, HafnarfirÖi 400 kr., Til minningar um ValgerSi Kapraksíusdóttur 300 kr., Frá Ein- ari Eyjólfssyni ti lminningar um veru hans á VífilsstöSum 1000 kr. — Beztu þaklcir, f. h. S. 1. B. S. 0. B. Jlajdjdih ajSmmnm^s Skólastjóri Handíðaskólans ' biSur þess getiÖ að nemendur skólans, sem þar eiga muni eSa teikningar eigi aS vitja þess í dag eSa á morgun í síðasta lagi milli kl. 4 og 6 siödegis. Skarfakál hefir um langan aldur veriS uppáhaldsfæSa þeirra Islendinga, sem komizt hafa á lag meS aö leggja þaS sér til munns. Eins- konar læknislyf hefir þaS einnig reynzt, eins og þaS kemur fyrir frá náttúrunnar hendi. I Vest- mannaeyjum og víSar á landinu hefir skyrbjúgs orSiS vart oft og ( mörgum sinnum, en hafi menn haft hirSu á aS notfæra sér skarfakáliS, sem vex á syllum í sjávarhömrum eSa á stöSum, sem enga klettamenn þarf til aS komast aS, hafa menn tryggingu fyrir því, aS ekki verSur skyrbjúgur þeim aS aldurtila. Grænmetisneyzla hefir færzt mjög í vöxt víSa um land undanfarin ár, en á þó eftir aS aukast og marg- faldast. SkarfakáliS er íslenzk jurt, harSger og krefst einskis nema aS fá jarðnæSi, — fellur síS- 'ast á vetrum og skýtur upp kolli fyrst á vorum, og hví skyldu menn ekki færa sér gæSi hennar i nyt. Almenningur mun einnig hafa haft fullan hug á aS afla sér jurt- arinnar, en aS því hefir oft ekki veriS auShlaupiS, þar til nú aS nokkuS hefir veriS flutt af henni frá eyjum á BreiSafirSi, — þar sem smjör drýpur af hverju strái. Þolinmæði. Strax og skarfakáliS var aug- lýst greip eg tækifæriS. Inni í búSinni var kona í sömu erinda- gerSum, enda tók hún af mér ómakiS viS aS biSja um vöruna. Bindini voru lögS á borSiS og konan greip eitt þeirra og athugaSi nákvæmlega: „Er þetta skarfa- kál ?“ „Já, þetta er skarfakál." „ÞaS vaxa svo einkennilegar jurt- ir í Haga, sem eg hélt aS væri skarfakál, — þær eru meS þykk- um, rauSleitum blöSum.“ „Nú, já.“ „Jæja. Eg ætlaSi nú ekkert aS kaupa, — enda hefi eg enga gar$- holu til aS setja þaS í.“ Öll þessi athugun tók verulegan tíma, en vijSskiptavinurinn var kvaddur jafn vinsamlega og honum var í upphafi tekið, en töluverSa þolin- mæSi hlýtur aS þurfa til aS sinna afgreiSslu, ef mikiS er um slík viSskipti. Markaðsvara. Hitt er svo annaS mál, aS fróS- leiksfúsa konan, sem enga garS- holuna átti þyrfti aS njóta skarfa- káls eins og hver annar. Mætti því vel selja blöS þess meS öðru grænmeti á frjálsum og aSgengi- legum markaSi. Annars er senni- legt aS skarfakál gæti þrifist í venjulegum „blómsturpotti11, ef svo vildi verkast, en um þaS geta sérfræSingarnir sagt. Leigugarðar. | Reykjavíkurbær hefir úthlutaS ! miklum landflæmum til leigu- garðaafnota. Er ánægjulegt aS sjá ; hve vel og dyggilega margur not- ar tómstundir sínar viS umhirSu þeirra. Enginn þarf í mikinn kostn- aS aS leggja til aS hirSa vel garS sinn, en sé kunnátta 0g umhirða nægjanleg, skilar jörðin því marg- faldlega, sem vel er til hennar gert og henni faliS aS geyma til vænt- anlegrar uppskeru. Helzt þyrfti hvert heimili aS eiga sinn garS, og mætti þá vel stilla svo til aS leigj- endur væru aS ööru jöfnu látnir sitja fyrir leigugörSum, en hús- eigendur heföu garSholur á bak- lóðum, þótt þeir ættu einnig aS vera hlutgengir viS úthlutun. GarSana mætti minnka' nokkuS frá því, sem nú er, enda vafasamt aS menn hafi full not þeirra, — eða kæri sig yfirleitt um aS hafa þau, þótt þeir æski eftir nokkurum bletti til slíkrar ræktunar. Um þetta skal ekkert fullyrt, en at- huga má þaS hvort ekki sé rétt aS miða stærS garSa viö þarfir heim- ila frekar en nú er gert. Kvikmyndatækni fleygir fram hér á landi. í gærdag hafði Óskar Gísla- son ljósmyndari boð inni fýrir blaðamenn, þar sem sýnd var kvikmynd af lýðveldiskosning- unum. Mönnum kann að finnast það næsta kynlegt, að kvikmynd af kosningunum, sem aðeins höfðu þá staðið yfir í 3 daga, skyldi vera svo snemma tilbúin til sýningar, en þetta er nú samt rétt. Við íslendingar höfum ávallt sótzt eftir að vera svo framar- lega á hverju sviði, sem okkur hefir verið kleift, bæði með til- liti til efnahags okkar og ann- arra aðstæðna. Strax og mögu- leikarnir til þess að nota okkur tækni nútímans, hafa borizt oss í liendur, liöfum við tekið við nýungunum feg- ins liugar og fært okkur þær í nyt, því það er meginþáttur framfara og menntunar. Kvikmyndin, sem blaðamenn sáu í gær hjá Óskari ljósmynd- ara var reyndar tekin á öðrum degi kosninganna, en sýningar- hæf strax daginn eftir, enda þótt liún væri ekki sýnd fyrr en tveim dögum síðar. Kvikmyndin er tekin á mjó- filmu, en tækin til að sýna shk- ar myndir eru ekki fyrir hendi í kvikmyndahúsum bæjarins, öðrum en Tjarnarbíó. Auk þess eru margar slíkar vélar í einka- eign og félaga. Myndin er sérlega eftirtektar- verð, því liún á það í vændum, að verða góð heimild um merki- legustu kosningar á Islandi, lýðveldiskosningarnar, og þann- ig fræðandi fyrir komandi kjm- slóðir hér á landi. Að vísu er hér einungis um lítinn þátt úr fyrirhugaðri heild- armynd af kosningunum og lýðveldisstofnuninni 17. júní n. k. að ræða, en þessi litli vísir gefur góðar vonir um, að sú mynd verði góð. Óskar hefir í hyggju, þegar fram líða stundir og um hægist með alla aðflutninga til lands- ins, að talca kvikmyndir af merkilegum atburðum og gera þær sýningarhæfar samdægurs. Vér íslendingar fögnum slikum framförum. Stúlka, óskast í vist. Gott sérherbergi. Frú Arnar, Mímisvegi 8. Sími 3699. Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar í ISAFFISÖLUNNI Hafnarstræti 16. Hátt kaup. Herbergi fylgir. Upplýsingar á staðnum eða Laugavegi 43, 1. hæð. fyrir húsgögn yfirdekkíir Frakka§fís: 20 Stúlka óskast á fámennt heim- ili. Sérherbergi. Hátt kaup. Uppl. á Bergs- staðastræti 67, niðri. — Sími 4147.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.